Morgunblaðið - 22.10.1930, Blaðsíða 6
6
MOÉGUNBLAÐIÐ
Kaupið aðeins
Frá Hnssnm.
Oadame Hanan.
Weck
niðursuðuglös,
því að þau hafa reynst
tryggust til geymslu á
öllum mat.
Til mmnis.
Vænt og vel verkað dilkakjöt
í stærri og smærri kaupum.
Saltkjöt, svið, lifur o. m. fl.
Bjðrninn,
Bergstaðastræti 35.
Sími 1091.
Hustfirðingur
vikublað
gefið út á Seyðisfirði.
Ritstjóri:
Árni Jónsson frá Múla.
Áskrifendur í Reykjavík
snúi sjer til afgreiðslu
Heimdalls í Varðarhús-
inu.
Þeir eru ekki margir, sem vita
glögg deiii á því, livernig liag
alþýðunnar í iiússlandi er komið,
en sumir, sem liafa ferðast þar,
haí'a þó kynst lífinu í borgunum.
Nýlega var enski lávarðurinn
Pentland á ferð í ilússlandi og
liefir liann birt lýsingu á lífinu
í Leningrad og Moskva. Hann seg-
ii þar meðal annars:
— í Rússlandi, eins og í Aust-
urlöndum, hefir jafnan kveðið
mikið að götuverslun og mark-
aðslífi. En síðan bolsar tóku við
völdum og öll verskm í búðum
er þjóðnýtt, kefir götuverslun
magnast um allan helming, því að
hún er frjáls. Það er sú eina teg-
ung viðskifta, sem er frjá[s x
Rússlandi, og á verðlaginu þar,
geta menn nokkuð markað hið
raunverulega ástand í landinu og
verðlag.
Notaðar buxur kosta þar fimm
stei-lingspund (um 110 íslenskar
krónur). Margskonar vörur er
ekki hægt að fá keyptar í verslun-
um ríkisins, til dæmis skófatnað
og sápu. Þær fást ekki annarstaðar
en á götumarkaði, og eru bæði
ljelegar og dýrar að sama skapi.
Öorglegast þótti mjer að sjá langa
röð af íyrverandi hefðarkonum,
sem sátu á hækjum sínum á götu
og buðu _ seinustu gripi sína til
söltx. Jeg ávarpaði eina þeirra, og
liún svaraði mjer á ensku. Það,
sem hún hafði á boðstólum voru
nokkrir skrautgiúpír, einn eða
tveir helgigripir, olíulaujtpi, nokkr-
ir diskar, gamall rakhpífur og
skeggbursti.
Að gefnu tilefni skal þess getið,
að greinin í blaðinu í gær, „0-
hróðri hnekt“, var eftir Halidór
Jónsson, sótara.
Madame Hanau, ritstjóri blaðs-
ins „Gazette du Franc“, og fjár-
glæfi’akvendið annálaða, liefir set-
ið all-lengi í hegningarhúsinu
Saint-Lazare og biðið dóms. En
nýlega var henni slept þaðan gegn
ti’yggingu. Og þá sýndi hún það,
#ð liún er ekki lík öðrum fjár-
glæframönntftn. Fyrsta verk henn-
ar var það að kalla saman á fund
alla þá, sem liöfðu tapað mest á
bralli hennar. Voru þeir 5000
talsins og var fundurinn lialdinn
i hinum svonefnda „verslunardóm-
f|tóls“-sal í París. Þar hjelt ma-
dama Hanau ræðu af brennandi
mælsku og áhuga. Hjet hún mönn-
um því, að þeir skyldu nú þegar
fá endurgreíddan firnta hluta af
því, sem þeir ættu hjá sjer, og
afganginn á nokkrum árurn. Hreif
hún lánardrotna sína svo með
mælsku sinni og fögrum fyrirheit-
um, að þeir rjeðu sjer varla fyrir
fögnuði og vildu oudilega fá að
bera hana á gullstól út úr salnum.
Sparifje barna.
1 öllnm barnaskólum í Dan-
mörku eru sparisjóðir og eru þeir
allir undir sameiginlegri stjórn. —
Hinn 1. apríl s. 1. voru skólaspari-
sjóðirnir 578. I þessum skólum
voru 77.010 nemendur, og af þeim
áttu 58.169 inni í sparísjóðunum.
Arið sem Jeið söí'nuðu börn þessi
sparifje, sem nam santt. 691.888.4-1
ltr., og eru það að jafnaði ki’. 11.89
á barn. Þegar börn útskrifast úr
skólunum fá þau sparifje sitt
greitt, og j vor fengu þau, sem út-
skrifuðust kr. 487.081.14, eða nær
hálfa miljón króna. — Væri ekki
gott að koma á slíku fyrirkomu-
lagi hjer á landiV
Odýíu undírfötfn
og barnakjólarnir eru komnir
aftur.
Athugið verðið annarstaðar, og
komið síðan í
Tísknbnðina,
Grundarstíg 2.
Vinnnföt,
fáið þjer best og ódýrust hjá
Verslnn
Vaid. Ponlsen
3ími 24. Klapparstíg 29
Tll
Keilaviknr og
Grindavfknr.
daglega. Bestar ferðir
Frá Steindtri.
öaðunah.
— íákrifai’inn hafði sagt það ein-
hverju sinui í áheyrn öadunah að
hann ltynni ekki að synda. Þarna
í tjörninni var því lítil von til þess
að hann gæti bjargað sjer. Hún var
ágæt sixndkona og var viss með
að bjarga sjer, ef hún vildi.
—• Frú Mhy, þjer hafið valið
harla hættulegail. stað, sagði Lar-
oche, um leið og hann heilsaði
henni. — Jeg get aldrei gleymt
liræðslu minni þegar jeg sá Edithu
og Sandown lxjer fydir nokkrum
vikum. Annars man jeg það núna,
að herra May bað mig að gera við
það, en jeg hafði alveg gleymt því.
— Það er einkennilegt, að þjer
skyhluð liafa gleymt því, herra
Laroche, því að jeg lijelt nú að
þjer va?ruð ekki svo gleymjnn, —
sagði Saduuah alvariega. — En uú
held jeg, að við aettum að muna
það, að þessi staftur er hættulegur.
Sjaið þjer ba)ra. — JHún beu% hon-
um að {æjjfi sig frapxar á bakkanu
og skoða* bnotnu rfimlagiáÖinguna,
sem hún studdi höijjd á.
Hann færði sig nær, þó mjög
vax'Iega. Uughius var hann og stóð
stuggur af að kofna tæpast fram á
brújiina.
- Editha kezuur ajtaí' of seint,
en það er árelíánlegt að hún kem-
ui’, s^gði Sadunah, og það var
fullkomið jafnvægi í rckldinni. —
Meðaxx við bíðum sknluyn við tína
rimkhrotuj upp og flfeátó'a þéim í.
burt. — i J ;■
öadunali byi’jaði á starfinu, eu
Ijaroche lxikaði andartak. Honum
stóð stuggur af- vatninu fyrir neð-
an, ef vatn skyldi kalla, því að
það var hálfsvart af allskonar ó-
þverx-a.
— Byrjið þjdr nú, herra Lar-
oclie, það er þó aldrei ætlun yðar
að láta nxig eina um þetta. Það var
gáski í röddinui.
Larcbe fjeli í gildruna, sem
hafði verið sett fyrir hann. Hann
skammaðist sín fyrir lítilmensk-
una. Hann vann af kappi nokkrar
mínútur og sneri sjer því næst við
og mætti augxim Sadunah.. Þau
lýstu æði. Æði hennar jók krafta
liennar til helmings. Hún x’jeðst
á hann og braut hann á bak aftur
yfir handriðið. Hann b.vaxxst xxm,
en náði sjer ekki npprjettum. —
Sadunah hjelt honwm rígföstum.
— Hjálp! Hjálp! Ætlið þjor að
myrða mig — sagði hann og tók
andanu á lofti.
Húix kló trvllingslega. — Þjer
vissuð, að jeg var morðingi, áður
en þjer logðuð af stað.
Laroche tók andann á Iofti aí
hræðslxx. Hann vissi, að orð tjáðu
ekki við vitstola konu, liún mxxndi
alls ekki sleppa lionum, hversu
inuilega sem hann beiddi xxm líf.
Þjcr kröfðust dóttur milxxlal•.
Þögii yðar átti að kosta hamingju
hennar. Kröfu yðar skal svarað
í svarta pollinum hjer fyrir xxeðan
okkur. Bleyða! Fantur! Þjer vild-
uð ekki gauga að boði rnínu. Það
h^fði þ'ó_..venC h^ággáleg/a
yður.
Footwear Company.
Nýtfskn hlífðarstígvjel.
Aðalumboðsmaður á íslandi
Th.BenJa mfnaion
Lækjartorg 1. — Reykjavik.
Birgðir í Kaupmannahöfn hjá
Bernhard KJ»r
Gothersgade 49. Möntergaarden.
Köbenhavn. K.
Símnefni Holmstrom.
MORGENAinSEIi
SERGEN
iiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiuiiiiniiiiii
iiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
0r et af Norges mest læste Blade og er serlig i
Bergem og pu den norske Vestkyst udbredt j
•Bi Bamfundalag.
íORGENAVISEN er derfor det bedste Annonceblad for alle iom
ðnsker Forbindelse med den norske Fiskeribe-
drifts Firmaer og det ðvrige norske Forretning#-
iiv samt med Norge overbovedet.
áORGENAVISEN bðr derfor læses af alle paa Island.
tnnoncer til Morgenavisen modtages í Morgunbladid ’s Expedition.
Dauðaskelfingin greip hann. —
Þessi liræðilega kona, sem bafði
tvö morð á samviskunni, var ekki
að hika við það þriðja.
— Gefið þjer mjer líf! Jeg
geng' að boði yðar! Hann talaði í
hálfurp liljóðum. Lífslöngunin var
sterk. Sadunah hló vitfirringslega.
— Nei, Laroche. Jeg þekki yður
of vel til þess. Jeg treysti yðiir
ekki. Þú skalt hverfa með leynd-
armálið, sem við ein vitum, ofan
í djöflatjöi’nina. Hún er þögul. —
Þjer skuluð deyja, en jeg ætla
að deyja með yður. Við elskum
ekki hvort annað, en slculum þó
deyja saman. Allir munu halcla,
að þetta hafi verið slys, að við
höfum hallað okkur franx á hand-
j-iðið, en það bilað. Ef til vill
hugsar fólk svo, að jeg hafi dottið
H'yrst og að þjer liafið verið svo
hugrakkur að fleygja yður á eftir
til þess að bjarga mjer. En lofum
þeim, sem eftir lifa, að hugsa um
það. Editha skal nú fá að njóta
þcss manns. er hún eiskar.
Qg í sama bili hraht hún Laroche
oían i biksbartan pollinn fyrlr
neðan, og fleygði bjcr síðan fram
af á eftir.
Eitt auguablik leið. Sadunah,
Laroche og leyndármálið lágu
grafin í gruggugi’i t.jörninni.
E n d i r .
Sagan verður sjer-
prentuð og selð í
bókabúðum innan
fárra daga.
Ferminga-
Matrosaf öt
og
Jakkaf öt,
best og ódýrnst i
Vöruhúsinu.
Sonssa
rz k«ftu tgjf *kw Gif»r«t*anuw
20 st. pakki
á kr. 1.25.
Urvals kjöt
frá Borgarnesl.
Klein,
Baldursgötu 14. Sími 78.
Bbst að áú&lýtfa í MtfrgsmMaðtifti.