Morgunblaðið - 01.11.1930, Page 1
7> '0
r
Garnla Btó
VesturvígstOiviinar 1918
Sýnd i krttld i síðasta sinn.
itliíH miiaii tr 88 smfi.
Með því að kaupa hrossakjöt í matinn, vinst margt:
Maturinn verður hollur og ljúffengur. Þar að auki sparið
þjer 50 aura af hverri krónu, sem þjer verjið til hans. .
Hrossadelldln.
Sími 2349. Hafnarstræti 19. Sími 2349.
Skemtnn
og
hlntavelta
verður á
Brnarlandi
sunnudaginn 2. nóvember og hefst
klukkan 3 eftir hádegi.
D A N S á eftir.
Bifreiðaferðir frá Litlu bílstöðinni.
Símar: 668—2368.
Kvenfjelag Lágafellssóknar.
Aðalfnndnr
Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna
verður haldinn föstudaginn 7. þessa mánaðar (í stað 4.
þessa mánaðar, eíns og áður var auglýst), klukkan 8*4
e. h. í K. R. húsinu við Vonarstræti.
Fundarefni samkvæmt fjelagslögum.
Stjðrnin.
Allir geta elgnast
betristofuhúsgögn, ef þeir tala við okkur.
Húsgagnaverslunin við Dómkirkjuna.
Ýfir 30 tegundir fyrirliggjandi.
íslensku Golumliia
plöturnar,
sem uppseldar voru, ern
komnar ai ur.
Hljóðfæraverslun.
Lækjargötu 2.
Falleg sending af
nýtísku dömuveskjum,
seðlaveskjum, bnddum.
Skjalatðsknm,
og margt fleira hentugt til
fermlngarglafa.
Leðurvörudeild
Hljððfærahússins.
Oansshóll
Á. Norðmann
Og
Sig. Guðmundssonar.
Fyrstu æfingar í nóvember fyrir
börn og fullorðna verða mánudag-
inn 3. nóvember í Iðnó.
Óstarbrjef
með eiginhandarundirskrift
fá allir þeir, sem kaupa
lómfrú Ragnheiði.
2 kýr
nýbornar í góðri nyt, til sölu
nú þegar.
Upplýsingar í Þingholts-
stræti 24, niðri.
■hhbi
letiridiin Irí tut.
Hljóm- og söngvakvikmynd í 10 þáttum er byggist á sam-
nefndri „Operettu“ eftir -tónskáldið Oscar Strauss. Myndin
gerist að mestu leyti í Vínarborg og í kvikmyndabænum
Hollywood. — Aðallihitverkin leika:
Harold Murray og Norma Terris.
Aukamynd
Mrs. A1 Jolson sýnir steppdans.
^iiiiMinmmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiriiiiiiiiniirmiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiniiiiiiiiiiiiui^
Öllum þeim mörgu, sem á einn eða annan hátt heiðrnðu 1
= 50 ára minningu brúðkaups okkar, þann 29. þessa mánaðar |§
| sendum við hjermeð hugheilar þakkir og hjartanlega kveðju. E
Vogatungu, 30. október 1930.
Halla Ámadóttir, Böðvar Sigurðsson.
^IIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIliMIIIIMIMIMIMIIIMIMIMMMIMIIIMMMMIMIilMIIIIIIIIIIIMIIIMIIMMIIIIIimillllMlllliriMmillllimillllllllllimin
Dagbjört Pjetursdóttir frá Patreksfirði andaðist í Landakots-
spítala þriðjudaginn 28. október. Jarðarförin verður mánudaginn
3. nóv. og hefst í dómkirkjunni kl. 1 y2 síðdegis.
Fyrir hönd okkar og fjarstaddra aðstandenda.
Jóna Hjálmarsdóttir. Tryggvi Hjálmarsson. Helgi H. Eiriksson.
Blim og ivoxtir.
í dag verður opnuð ný blóma- og ávaxtabúð í nýja
Mjólkurfjelagshúsinu við Hafnarstræti.
Þar verða á boðstólum margskonar blóm í pottum
og afskorin, sömuleiðis alt til kransa, blómsturpottar»
vasar, körfur og keramik.
Ennfremur ávextir, nýjir og niðursoðnir o. m. fl.
VERSLUNIN HEITIR
Blðm & ávBxtlr.
Aðalfnndnr
Taflfjelags Reykgavíknr
verður haldinn þriðjudaginn 4. nóvember klukkan &
í K. R. húsinu, uppi.
Stjórnin.
HEatreiðsInnámskeið
mun jeg halda í vetur og fer kenslan fram í sýningumr
seinni hluta dag-s. Hefjast þau í næstu viku.
Kristín Thoroddsen.
Fríkirkjuvegi 3. Sími 227.