Morgunblaðið - 01.11.1930, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ
3
1
■iiiimiiiimiiiiiiiimiiinmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiinniH
c= TUarfiitnUa^
S s
1 ti.í Arvakur, Reykjavi»
s iu»Ljörtkr jou KJartanaaon.
s Vrtitýr títefknason
p .t iOti, »fKreióiila:
M vuHiurRirætl 8. — Slml 6«>u
M <*ufciy8Uifca«njorl: Hafuerfc S
s .iMity BiiifcaaKrtfstofn * =
si HUHtursirœtl 17. — Slml 7Uu
g= - iataMi umr =
§! ton tvjartaniion nr. 742. —
s Vaityr biefaimun nr. 122þ —
s hi. HMfberfc nr. 770. =
• Krillagjald.
Innaulaiid* kr. 2.00 á. mánuð’
ötanlanda kr. 2.60 6 mámi E
s iaimaHoiu n* aura eintakiö,
2« aura meT5 Lenbo*. —
s iiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiíiiiiiiH
Moskva.
Kosningarnar eru nýafstaSnar í
ITinnlandi og Noregi. Var kommún-
istum útrýmt úr þingi Finna. í
Noregi fór á sömu leið. Þar töp-
uðu uppreisnarmenn öllum þing-
sætum. í Svíþjóð hafa kommún-
istar lítið hært á sjer hin siðari
ár. Og í Danmörku hafa sósíal-
demókratarnir alveg haldið fyrir
k\ erkar kommúnismans.
Norðurlandaþjóðimar fjórar eru
sem sje vel á vegi með að hrinda
af sjer ófögnuðinum frá Moskva
— og hefir verið að því gengið
xneð nokkrum ötulleik.
En hjer á íslandi er eitthvað
annað uppi á teningnnm.
Hjer er ,,bændastjórn“, sem
veitir helstu Moskva-bolsum feitar
stöður og bein.
Hjer er bændastjórn ekki ein-
asta vinveitt bolsum — heldur
blátt áfram í innilegum \ingum
og bandalagi við þá. Hjeðan fá
Rússar stórgjafir — sbr. síldar-
sendinguna í sumar. — Ekki að
undra, þó að þeir hUgsi þar eystra,
-að hjer eigi þeir leik á borði.
Þeir hafa líka brugðið við, og
sýnt íslenskum bolsum „tilhlýði-
lega“ kurteisi. Sem stendur er
lijer haldinn einskonar kvöldskóli
eða námsskeið í kenningum bylt-
mgasinnaðra bolsa. Nemendur eru
uiiglingar. Kennarinn útlendur,
.kostaður hingað af Rússum.
.Hið íslenska bændatómlæti er
a’ótgróið, Menn kippa. sjer ekki
upp við smámuni. ftíður en svó.
Þó að landsstjórnin láti kommíin-
’istann Einar Olgeirsson fara með
síldarútvegínn eins og honum sýn-
ist, er það látið gott heita. Fje hef-
ir Einar af sjómönnnm, af verka-
mönnum, af útgerðarmönnum —
l ítil þess að atvinnuvegur þessi fari
í kaldakol. En af „ríkidæmi“ ís-
lenskra sjómanna og útgerðar-
manna gefur Einar Rússum sem
.svarar y2 miljón króna.
Hvað mikið skyldi koma til
landsins aftur af hinni miklu gjöf
til „Rússa“. Skyldi þeir íslensku
bolsarnir ekki hugsa sjer, að fá
nokkrar krónur hingað frá Moskva
í pólitíska starfsemi sína?
Leiðbeinanda hafa þeir fengið
að austan, er á að leiða æskulýð-
inn í allan sannleika um það,
hvernig fjenu skuli verja — þegar
hætt verðnr að berjast með orðum
og atkvæðaseðlum á hinum póli-
tíska vígvelli.
Tungiir trær.
„Það er satt, að erfitt er um
lántöku nú með svo hagfeldum
kjörum sem þörf er á. — —
En það er enginn flugufótur
fyrir því, að erfiðleikar við hag
kvæma lántöku nú fyrir ís-
lenska ríkið stafi af því, að ís-
landsbanki var ekki endurreist-
ur með ríkishjálp; erfiðleikarn-
ir eiga rót sína að rekja til
drýgðra fjármálasynda — —
á liðnum tímum. Má þar fyrst
nefna veðsetning tollteknanna
fyrir enska láninu frá 1921. —
— Þetta--------stendur alstað-
ar í vegi á lántökuleiðum er-
lendis eins og hræðilegur
draugur“. —
„Dagur“, 9. okt. ’30.
„í tilefni af skrifum-----—
um lánstraustsspjöll ríkisins er-
lendis, vegna íslandsbankamáls
ins o. fl„ skal það tekið fram,
að þeirra hefir hvergi orðið
vart við neitt tækifæri. Þvert á
móti hefir ísland nú hvar-
vetna mætt velvild og trausti".
Einar Árnason fjármrh. í Tím-
anum 25. okt. '30.'
ing hans sje sannleikanum sam-
kvæm. Hann er nú í þann veg-
inn að taka 12 miljón króna
lán fyrir íslenska ríkið, og ef
alt er í lagi, verða lánskjörin
að sjálfsögðu þau sömu og ná-
grannalandanna. Þau hafa feng
ið lán með 5% vöxtum og af-
fallalaust.
Fjármálaráðh. minnist á ís-
landsbankamálið, og segir í því
sambandi, að ísland hafi „nú“
hvarvetna mætt „velvild og
trausti". Þessi ummæli ráðherr-
ans minna óþægilega á hans
fyrri aðgerðir í íslandsbanka-
rnálinu. Á þingi í vetur sá hann
aðeins eina leið í Islandsbanka-
málinu: Gjaldþrotaskifti.-----
Heldur ráðherrann nú, að ís-
land hefði mætt sömu velvild
og trausti, ef hans leið hefði
verið farin í bankamálinu?
Ríkisflokkurinn vinnur stór-
sigur við aukakosningu
í Englandi.
Slátrun sauðfjár er nú lokið
í Vík í Mýrdal; var þar alls
slátrað um 23—24 þús. fjár, og
er það meira en nokkru sinni áð-
ur. Hefir gengið vel að koma af-
úrðunum frá Vík í haust.
Eins og sjá má af hinum til-
greindu orðum, flytja stjórnar-
blöðin harla ósamkynja fregn-
ir af lánstraustinu. Blað stjórn-
arinnar á Akureyri segir, að
„hræðilegur draugur“ sje hvar
vetna á vegi stjórnarinnar. —
Þessi „draugur“ sje veðsetn-
ing tollteknanna.
Fjármálaráðh. segir hinsveg-
ar, að alt skraf um lánstrausts-
spjöll sje rugl, og að stjórnin
hafi hvarvetna mætt „velvild
og trausti“.
Hverju eiga lesendur stjórn-
arblaðanna að trúa?
Allir vita, að þvæla „Dags“
um veðsetning tollteknanna er
rugl, sem núverandi stjórn og
hennar fylgifiskar hafa búið til.
Það er marg-sannað, að toll-
tekjurnar geta ekki verið veð-
settar, og þetta veit lánveitandi
vel sjálfur. Honum dettur ekki
í hug að halda fram veðsetn-
ihgunni.
En þar sem íslenska stjórnin
heldur fram hinu gagnstæða,
er ekki nema eðlilegt og skilj-
anlegt, að aðrir lánveitendur er-
lendis fari að trúa því, sem
stjórnin segir. Stjórnin hefir því
sjálf skapað þennan „hræðilega
draug“, sem „Dagur“ talar um.
En ef nokkuð er að marka um-
mæli fjármálaráðherrans, þá er
þessi „draugur“ aðeins hugar-
burður „Dags“-ritstjóranna.
Undarleg ástríða er það hjá
stjórnarblöðunum, að þau skuli
jafnan segja ósatt frá um endur
reisn íslandsbanka, svo sem
Dagur gerir hjer. Blaðið segir,
að bankinn hafi ekki verið end-
urreistur með ríkishjálp. Allir
vita, aS hið gagnstæða átti sjer
stað. Blöðin halda sennilega, að
þau geti breitt yfir hringsnúning
stjórnarinnar í bankamálinu
með því að segja ósatt um af-
greiðslu málsins.
Það er ánægjulegt að hafa
fengið þá yfirlýsingu frá f.jár-
málaráðherra, að lánstraust
hins íslenska ríkis sje í lagi.
Vonandi á ráðherrann eftir að
sýna í veruleikanum, að yfirlýs-
London (UP) 31. okt. FB
South Paddington: Aukakósn-
irigin hjer fór þannig, að kosningú
náði A. E. Taylor vara-aðxníráll.
Hlaut hann ellefu þúsund tvö
hundruð og níu atkvæði. Er kosn-
ing hans stærsti sigur ríkisflokks-
manna og þá fyrst og fremst Beav-
erbrooks lávarðs, sem hefir verið
lífið og sálin í stofnun þessa
flokks og starfinu fyrir skipu
lagningu hans. Kosningin er talin
þýðingai’mikil, þar sem baráttan
var milli Taylor’s og Lidiard’s,
sem er íhaldsmaður, er Stanley
Baldwin lagði mikið kapp á að
koma að. Lidiard fekk tíu þús-
und tvö hundruð sextíu og átta
atkvæði.
aúti menn að skrifa. En þeir, sem
ekki treystist til þess, yrði þegar
að fara af fundi. Voru því næst
ailir óviðkomandi reknir út.
Kosola.
Fundurinn liófst kl. 10 um morg-
uninn, en kl. 1 um daginn lagði
sendinefnd af stað og fór á fund
innanríkisráðherrans með sjálfsá
kæruskjalið. Hafði Kosola orð fyr-
ir nefndinni. Sagði hann að stjói’n
in hefði sýnt það, að hún fekk
ekki reist rönd við kommúnisman-
um, og þess vegna hefði borgar-
Ma naræn naiarnir
í Finnlandi gefa sig fram.
Hinn 20. október kvaddi stjóru
Lappómanna til fundar í Helsing-
fors, alla þá Lappómenn, sem j Verið nauðsýnlegt að grípa
Herttua.
arnir verið nauðbeygðir til þess
sjálfs sín .vegna, að taka upp bai*
áttuna gegn honuxh. En til þesS
jhöfðu gei’st sekir um lagabrot iheð
því að nema á brott ýmsa menn
og fyrir fleiri lagabrot.. Var fund-
ur sá haldinn í Ostrobotnias-húsi
í Helsingfors. Hafði fjöldi af for-
vitnu fólki dregist þar saman, um
4—5000 manns.
Fundarmenn voru um 400.
Vihtoria Kosola bóndi, sem er
formaður flokksins, bauð gesti vel-
komna og skýrði frá ástæðunum
fyrir því, að kvatt var til þéssa
fundar. Hann gat þess, að yfir-
völdin hefði heimtað framselda
tvo Lappómenn, sem hefði gerst
sekir um mannarán. Það hefði þá
verið skotið á fundi meðal ráðandi
Lappómanna í Austurbotni og Hels
ingfors til þess að ræða um hvort
þessa tvo menn skyldi framselja,
en það hefði orðið ályktun fund-
arins, að allir, sem gerst höfðu
sekir um samskonar athæfi skyldi
gefa sig fram af frjálsum vilja.
Fundur þessi væri haldinn til þess
að þeir gæfi sig fram, en þeir sem
fjarvérandi væri, ætti að fara til
yfirvaldanna þar sem þeir ætti
heima.
Fundarstjórinn, Holobainin frá
Jookos, ljet þess getið að sjálfsá-
hæruskjal væri samið og undir það
t.il ýmissa ráða, sem færi í bág
við bókstaf laganna, en þeir, sem
hefði gert sig seka um það, væri
nú reiðubúnir að taka afleiðingun-
um af því.
Grammofónplðtur
Dr auma-elskhuginn.
Ástar-fylkingin.
Grenadiermarch.
Zwei Herzen — Lady Luek.
Liebeswalzer — Zwei rote
Lippen o. fl. o. fl.
Lögin fást einnig á 2,25.
Líka á nótum.
Hljóðfærahúsið.
Ódýrar
TELP.UKÁPUR
og
KÁPUTAU
(eiiúit).
Nýkomið.
Branns-Verslnn,
UDPboðið
í Aðalstræti 8,
heldur áfram í dag frá
kl. 10 f. h.
Lögmaðurinn í Reykjavík,
1. nóv. 1930.
BJÖRN ÞÓRÐARSON.
ívcrlvisto.
Kuolrkanen innanríkisráðherra
svaraði og kvaðst vel skilja á-
stæðúrnar fyirr Lappó-hreyfing-
unni. Kvaðst hann vona að dóm-
stólarnir myndi taka tillit til þess
í dóniurn sínum.
Undir sjálfsákæruskjalið, sem
þeir Lappómenn afhentu innanrík-
isráðherranum, stóðu nöfn 404
rcíinna, þar á meðal nöfn foringj-
aima Kosola, Hertuas, Koivistos
og Kares. Nefntlin fór aftur á
fimdarstað og hjelt Kares yfir-
dómari þar snjalla ræðu og þakh-
aði mönnum fyrir það drenglyndi,
er þeir hefði sýnt með því að
kannast við yfirsjónir sínar. Var
síðan sunginn þjóðsöngurinn og
tok manngrúinn úti fyrir undir
Morgunblaðið er 6 síðuv i dag.
1 aubablaðinu er grein eftir Miss
Kjærstine Mathiesen um ensku-
kenslu'útvarpsins í vetur. Eru þeir
ei'laust margir, sem ætla að færa
sjer þá kenslu í nýt, og gefur
greinin þeim nokki*ar leiðbeiningar
um það fyrir fram. hyernig þeir
geti haft kenálnnnar best liot.