Morgunblaðið - 09.11.1930, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 09.11.1930, Blaðsíða 5
Sunnudag 9. nóv. 1930. JapOnskn jólavörurnar . Til þess að fólkið geti sem best sjeð þessar ljómandi fallegu vörur, þá setjum við gier í búðardymar í dag. — Gerið svo vel og lítið á! Terslnnin Hamborn -- u»8a»»g 45 Námaslysin í Þýskaiandi. Um 400 menn biða bana. ; flestir námamenn þar andvana; þeir höfðu kafnað í gasi. Á einum stað lágu nokkur lík I í kolavagni. Klukkutíma eftir ! klukkutíma höfðu námumenn- irnir skrifað tímatalið með krít á vagninn. Aftan við eitt tíma- talið stóð ,,gas“. Eftir þetta varð skriftin ógreinilegri og síð- ustu tölurnar ólæsilegar. Sum- ir höfðu skrifað á vagninn^íð- ustu kveðju til ættingja sinna. Á efri myndinni sjest björgunarliðið á rústunum við námuopið. Neðri mvndin sýnir þjörgunarmenn, er bera lík námumanna. Námuslysið mikla í Alsdorf er næst-stærsta námuslys, er orð- ið hefir í Þýskalandi. 262 lík hafa fundist, en menn halda, að ennþá sjeu 10—20 lík í nám- unni. 96 námumenn meiddust hættulega, en 10 eru taldir af. Aðeins námuslysið í Hamm ár- ið 1908 var ennþá stærra og hryllilegra. Þá biðu 360 menn bana. kunn. Kolaveggir höfðu hrun- ið yfir fjölda námumanna og orðið mörgum þeirra að bana. Þarna lágu lík í hrúgum, liræði- lega limlest og mörg óþekkjan- leg. Aðrir námumenn voru á lífi, sumir þeirra meiddir, aðrir ó- meiddir, en lamaðir af skelf'- ingu, svo að þeir gátu varla mælt orð. Um 370 námumönnum, eink- um í efri göngunum, var bjarg- að eða tókst að bjarga sjer. — Einn þeirra segir þannig frá: — Við vorum nýkomnir niður í námuna, þegar við heyrðum afskaplegt brak. Göngin fyltust reyk. Við flýttum okkur af s’tað, hlupum 2 km. gegnum námu- göngin. Reykurinn og gasstybb- an jókst, og við áttum því erf- itt með að hlaupa. Alt í einu heyrðum við vein. Námumaður lá limlestur undir kolahrúgu. Okkur tókst að bjarga honum, og komumst loks upp úr nám- unni. Margir unnu þarna hreystileg björgunarverk. T. d. hafði ein- um námumannaformanni tekist að bjarga syni sínum á öruggan stað í efstu námugöngunum. — Formaðurinn flýtti sjer svo nið- ur í námuna, til þess að bjarga fjelögum sínum. Hann bjargaði 18. En á meðan hafði sonur hans farið aftur niður í námuna og kafnað í gasi. Frá jarðarförinni miklu, þegar 262 námumenn voru bornir til grafar. Hryllilegt var umhorfs niðri í námunni, en ekki síður var átak- anlegt um að litast á yfirborði jarðarinnar, við námuganginn. Mæður og konur biðu þarna dag og nótt, biðu í þeirri von, að sonum þeirra eða eiginmönnum ] kynni að verða bjargað á lífi. Þær kippast við í hvert sinn, er Jyftivjelin kemur upp úr djúp- I inu. Veik von vaknar, en Jík eft- ir lík er borið burtu frá lyfti- vjelinni. Hinn 25. þ. m. voru látnu námumennirnir jarðaðir. — 150.000 manna fylgdu þeim til grafar. En jarðarförinni var tæp lega lokið, þegar fregn barst um námuslys í Maybach-kolanám- unni í Saarhjeraðinu, nálægt landamærum Frakklands. Þar varð sprenging í neðstu námu- göngunum, og kom sti'ax upp eldur í námunni. — Um 100> námumenn biðu bana. Khöfn, í okt. 1930. Alsdorf er námubær í Vestur- Þýskalandi, nálægt Aachen. Þar eru um 15,000 íbúar; flesti: þeirra lifa á vinnu í kolanám- unum. Að morgni hins 21. okt. heyrð ist mikil sprenging djúpt niðri í Wilhelmsnámunni í Alsdorf. 50 metra hár lyftivjelarturn yf- ir námuinnganginum hrundi og skrifstof ubyggingar námuf j e- lagsins hrundu í rústir; 2 námu- forstjóray og 17 skrifstofumenn biðu bana. — Önnur hús í ná- grenninu stórskemdust og rúður brotnuðu jafnvel í mörg huridr- uð metra fjarlægð. Fólk flyktist strax að nám- unni. Björgunarliðið fór strax niður í námuna. Sprenging hafði orðið í námugöngum 200 metra undir yfirborði jarðarinnar. Or- sök sprengingarinnar er enn ó- Um 200 námumenn voru inni- luktir í neðri námugöngum, 350 m. undir yfirborði jarðarinnar. Björgunarliðinu tókst að ná símagambandi við þá. Þeir sögð ust vera óhultir' fýrst urn sinn, og báðu björgunarliðið að bjarga mönnum í efri göngum fyrst. En litlu seinna byrjaði gas að streyma út úr kolaveggjunum í neðri göngunum, og smátt og smátt fyltust þau banvænu námugasi. Björgunarliðið kast- aði þá reipum gegnum lof'r "mu niður til mannanna í neðri göng- unum: tókst þannig að bjarga 30. Þeir sögðu, að hjálpin þyrfti að koma fljótt, því að gasút- streymið færi stöðugt vaxandi. Björgunarliðið reyndi því af öll- um mætti að ryðja sjer braut niður í neðri göngin. Loksins komst það þangað, en þá voru Myndin sýnir rústir af byggingum, sem sundruðust og hrundu við námusprengingun; Ve;rar skinnhanskar kvenna, barna og karla, einnig nýkomnir BÍLSTJÓRAHANSKAR Verslnmn Bjðrn Kristiánsson. Jón Bjðrnsson & Co.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.