Morgunblaðið - 09.11.1930, Blaðsíða 9
Sunnudag 9. nóv. 1930.
OliustOiínj KIÖPP.
Hðvörunatbrief os umræður f bæjarsuorn.
Á síðasta bæjarstjórnarfundi að slíkir samningar megi tak-
var lesið upp eftirfarandi brjef ast, því að illa mun fjelagið una
til bæjarstjórnarinnar frá h.f.
Kveldúlfi og h.f. Völundi, sem
báðir eru nágrannar bensín-
geymslunnar við Skúlagötu.
Vegna hinnar nýju málaleit-
unar British Petroleum, um auk
in uppfyllingar-rjettindi til olíu-
geymslu fram undan bygging-
um Völundar, leyfa undirritað-
ir sjer hjer með, að beina eftir-
farandi málaleitun til háttvirtr-
ar Hafnarnefndar, Brunamála-
nefndar og Bæjarstjórnar
Reykjavíkur.
Því hefir nú ekki verið mót-
mælt, og verður heldur eigi með
rökum gert, að hætta stafi af
olíu- og bensín-geymslu á þess-
um stað. Um hitt má deila, hve
stór sú hætta er. Er oss ljóst, að
til eru þeir, bæði hjer á landi og
ei'lendis, er telja þessa hættu
tiltölulega litla. Hitt er jafn-
víst, að f jöldi dómbærra manna,
bæði hjer og annars staðar,
telja hættuna mjög mikla, —-
svo mikla, að óverjandi sje, að
leyfa afnot þessara geyma, enda
er það staðreynd, að víða er
bensíngeymsla með öllu bönnuð
í bæjum og höfnum, og sums-
staðar jafnvel líka oliugeymsla,
nema hráolía. Er og mönnum
hjer kunnugt um stórslys, er af
slíku varúðarleysi hefir leitt. -—
Nægir hjer að benda á hinn óg-
urlega bruna í Hull, fyrir tveim
árum, og stórbrunann í Piræus,
nú nýverið. Er einkum hið síð-
ara okkur ekki fjarskylt, þaú
sem voðinn orsakaðist við los-
un eins af þeim skipum, er olíu
og bensín hafa flutt hingað til
lands, og munu því margir,. að
vonum, hugsa á þá leið, að
auðna hafi ráðið framar en vit
og varúð, að þessi ógn varð þar
en ekki hjer.
Slíkar staðreyndir sýna og
sanna, að hættan vofir yfir oss,
og það er ekki nema að vonum,
að rnenn krefjist þess, að þeir,
sem fara með umboð boi'gar-
anna, láti sjer segjast afreynslu
annara, og fjarlægi hættuna,
áður en hún orsakar tjón og
voða. —
Fyrir því hefðum vjer helst
kosið, og berum fram sem aðal-
tillögu, að B. P. verði vísað burt
með alla olíu og bensín, þangað.
sem ekki stafaði veruleg hætta
af geymslu þessara efna, fyrir
líf manna og eignir. Sýnist oss,
að þessu ætti að mega fá fram-
gengt, því enda þótt svo-kunni
að vera, að B. P. hafi samnings-
bundinn rjett til afnota þeirrar
uppfyllingar, sem fjelagið hefir
nú til umráða, ber hin nýja
málaleitun fjelagsins, um nýja
uppfyllingu, vott um, að nú
þegar þrengir að því. Ef nú
reykvísk stjórnarvöld halda á
málinu með festu og harðneita
fjelaginu um öll ný fríðindi í
sambandi við þau rjettindi. sem
fjelagið nú kann að hafa, en
bjóða jafnframt ‘góð hlunnindi
á öðrum stað, er ekki ólíklegt,
því, að krept sje að starfsemi
þess, vegna þrengsla.
En þyki nú ekki fært, að
fara þessa leið, teljum vjei
mjög mikils vert, og berum
fram sem varatillögu, að bönn-
uð sje bensíngeymsla á uppfyll-
ingu B. P. — Ætti það að vera
auðgert, því úr því að B. P. tel-
ur sjer naúðsynlegt, að fá stærri
uppfyllingu, og þannig leitar
nýrra rjettinda, er stjórnarvöld-
um Reykjavíkur í lófa lagið, að
setja sín skilyrði, þar á meðal
þau, að þá megi ekkert bensín
geyma á þessum uppfyllingum,
hvorki þeirri nýju nje þeirri
gömlu. Er og málið nú í því
horfi, þar eð B. P. mun hafa
verið tjáð, að hin nýju fríðindi
fengjust því aðeins, að Hafnar-
nefnd samþykti allan útbúnað á
báðum uppfyllingunum, og sýn-
ist oss,-að jafnvel þeir, sem feng
ist hafa til að leyfa bensín-
geymslu innan um núverandi
olíugeyma fjelagsins, hafi fulla
ástæðu til aukirinar varúðar ef
geymunum á enn að fjölga, því
vitaskuld vérður hættan því ægi
legri, sem olíu- og bensín-forð-
inn er stærri.
Þótt vafalaust megi telja, að
þessu máli sje ekki viðunanlega
ráðstafað, nema B. P. verði á
brott með alla geymslu eldfimra
efna af þessum stað, teljum vjer
þó, að svo óþolandi sem olíu-
geymslan er og eldhættan, sem
af henni leiðir, þá sje þó hitt
sýnu verra, að hafa þarna bens-
ín-geymslu. Því að með því er
eigi aðeins færð yfir oss bruna-
hættan, heldur líka sprengi-
hættan. —
Væntum vjer því, ef aðal-
málaleitun vor verður ekki tek-
in til greina, að þá nái að
minsta kosti varatillaga vor
hylli og atbeina Hafnarnefndar
og Brunamálanefndar. En far
svo, gegn vonum vorum, að rök
vor og óskir verði með öllu virl
að vettugi í þessu máli, leyfum
vjer oss að bera fram eftirfar-
andi spurningar, sem ekki sís'
er beint til Bæjarstjórnar
Reykjavíkur:
1. Teljið þjer, að hætta stafi
af olíugeymslu á uppfyll-
ingu B. P. ?
2. Teljið þjei', að hætta stafi
af bensíngeymslu áuppfyll-
ingu B. P.?
3. Teljið þjer, að mannhætta
geti stafað af sprengingar-
hættu vegna bensíngeymslu
á uppfyllingu B. P.?
4. Hljótist tjón á lífi, limum
eða "fjármunum af spreng-
ingu vegna bensíngeymslu
á þessum stað, hver ber þá
um það, hver borgi tjón, er
af þessum ráðstöfunum kann
að hljótast, því að þá kröfu
hljóta þó borgaramir að
gera, að þeim sje bættur
skaði, er kann að hljótast af
ónauðsynlegum en ekki ó-
hættulegum ráðstöfunum
stjói'narvalda.
Vjer leyfum oss að fara fram
á, að málaleitun þessi verði tek-
in til athugunar og jafnframt
mælumst vjer fastlega til þess,
að verði ekki að minsta kosti
varatillögu vorri sint, þá verði
ekki gerður bindandi samning-
ur við B. P. svo, að oss gefist
ekki kostur þess, að í'æða málið
frekar við stjórnarvöld Reykja-
víkur, og ef svo ber undir, að
færa sönnur á, hversu margir
borgarar bæjarins standa sam-
huga að þessum óskum voi'um.
Út af brjefi þessu ruku só-
síalistar upp á nef sjer. Þeir
urðu blátt áfram æfir.
Stefán Jóhann talaði fyrstur.
Hann sagði m. a.:
Þetta brjef er ekki annað en
umsigsláttur og merkilegheit,
sem bæjarstjórnin hefir enga á-
stæðu til að þola átölulaust.
Næst liggur fyrir að spyrja
þessa herra: Hver ber ábyrgð á
líftjónfá togurum? Hver ber á-
byrigð á því, þegar menn slas-
ast við vinnu og verða örkumla?
Hví þá að spyrja um B. P. stöð-
ina á Klöpp, en ekki Shell stöð-
ina við Skerjafjörð? Þar eru
líka hús í nánd.
Það er engin ástæða til að
taka mjúkum höndum á þessum
slettirekuskap „Völundar“ og
„Kveldúlfs“.
Næstur talaði Guðmundur Jó-
hannsson.
Benti Guðm. Stefáni á, að
ræðu hans rnætti nefna „umsig-
slátt og mergilegheit“ því að
hún hefði ekki vei'ið annað en
rakalaus gífurj'rði. ,
Spui'ði Guðm., hvort bæjar-
fulltrúar teldu það ekki eðli-
legt, að jafnframt því, sem bent
væri á, að gei’ðar hefðu vei'ið
í'áðstafanir, er bein hætta staf-
aði af fyx'ir líf og eignir borg-
aranna, væri að því spui't, hvað
væri til þess gert, og hvað ætti
að gera, til þess að hættan yrði
sem minst.
Á bæjarstjórnin að svara því
einu til, að slíkt og þvílíkt komi
borgurunum ekkert við?
Kvaðst G. Jóh. ekkei't geta
um það sagt, hvoiri Stefán Jó-
lxann teldi sjer sæma að svara
þannig. En ólíklegt þætti hon-
um, að hann tæki því máli þann-
ig, ef hann vissi, hve mai'gir af
kjósendum hans bæru sama hug
til olíustöðvarinnar við timbur-
húsahverfið eins og þeir menn,
er í'itað hefðu bæjarstjórn brjef
þetta.
Það eitt er víst, sagði G. Jóh.,
að þeir menn, sem settu bensín-
geýminn á Klöpp, eru ekki
menn til þess að bera ábyi'gð á
fjárhagslega ábyrgð á því?jþví, 0g slysum, er af þeirri til-
Væntum vjer þess, að þeirjhögun getur leitt.
sem siðferðislega bei'a ábyi'gð á
olíu- og bensíngeymslu B. P.
finni sjer skylt að gera annað
tveggja:
að fjarlægja hættuna, eða
að gefa þeim, sem hættan er
færð yfir, greið svör og gild
Þá talaði Ólafur Friðriksson.
Kvaðst hann í upphafi hafa
verið smeykur við að hafa olíu-
stöðina þarna. En svo hefði
hann talað við vitra menn um
þessi efni (Hjeðin?), og þeir
hefðu sagt sjer, að engin hætta
vnning
Fyrst um sinn, þangað til hið nýja vjelaverkstæði
mitt er tilbúið, get jeg aðeins tekið að mjer að gera
við peningakassa, ritvjelar, reiknivjelar og aðrar
skrifstofuvjelar.
Besta trygging fyrir ábyggilegri og vandaðri vinnu,
er meðal annars allra bestu fáanleg verkfæri til að
vinna með, og ennfremur, að jeg er einasti viður-
kendi viðgerðarmaður hjer á landi fyrir sumar
stærstu og þektustu verksmiðjur í heiminum,
fyrir áður nefndar vjelar.
Sæki og sendi heim til viðskiftamanna minna þær
vjelar, sem gert er við.
Fljót afgreiðsla! Sanngjarnt verð!
Ritvjelaverkstæðið
Sími: 1230.
O. Westlund.
Þingholtsstræti 3.
Reykjavík.
Sími: 1230.
E6TA SVISSNESKjT UR.
Heiðruðum lesendum blaðsina eru hjermeð gerð eftirfarandi kosta-
boð á vasa- og armbandsrúrum. Öll úrin eru fyrsta flokks að gæðum,
með 15 steina Ankerverki. Úrin eru send gegn eftirkröfu, borgun
sendist ekki fyrir fram. Má senda úrin aftur, ef ekki líka. Notið þessi
kostakjör og fáið yður nýtisku úr með lágu verði.
Nr. 2496 karl. armb - Nr. 2346 kven arm-
Nr. 1435 karl. vasaúr úr, ekta gulldouble, bandsúr, ekta gull-
úr etta siltri me8 me5 leSurbandi, af. d(luMo gTart silti.
gullrond. Nytiskulag langt, lyxmodel með
2 ára ábyrgð á ör- gyitri úrskífu. 34 kr. btmd> Utlð’ fallegt’
uggum gangi. 2 ára ábyrgð á ör- b’xmodel. Verð 34 kr„
Verð 36 kr. uggum gangi. 2 ára ábyrgð.
A. B. SVENSKA URDEPOTEN, Malmö, Sverige.
Bðknnardropar Á. V. R,
CrITl?QfttRQPA?
>11
/iftNfiBVÍRZLUN íeiKisms
l/ANIUUDROPAP
f ð
«FEN6I5VE1?2UJN'1kiSINS
Möndlkdbppap
*’!
AFENGISVÍí?2LUN iKISINS
Sjeu þessir einkennismiðar á
glösunum, getið þjer verið
öldungis viss um að þjer fáið
þá bestu bökunardropa sem
til eru í landinu. Biðjið því
viðskiftaverslanir yðar um
Bökunardropa Á. V. R.
Þeir eru bestir!
Þeir eru drýgstir!
Eftialatiff Reykjavíkup,
Laugaveg 34 — Sími 1300. — Símnefni: Efnalaug.
Breinsar með nýtísku áhöldum og aðferðum allan óhrein-
an fatnað og dúka, úr hvaða efni sem er.
Litar upplituð föt, og breytir um lit eftir óskum.
Eykur þægindi! Sparar fje! .