Morgunblaðið - 19.11.1930, Page 5

Morgunblaðið - 19.11.1930, Page 5
Miðvikudagínn 19. nóv. 1930. Hn Mvnpsslarfsenlna. Eru það svik ? Er það fjárdráttur? Okkur sveitamenn langar flesta til að fá okkur móttökutæki, sjer- staklega til þess að verða aðnjót- andi þeirrar skemtunar og fróð- leiks, sem útvarpsstöðin nýja lof- ar. Raunar urðu það dálítil von- brigði, að hún'skyldi ekki standa við fyrsta loforðið, sem sje að byrja starfsemi sína fyrsta vetr- ardag, en vonandi verða þetta einu vonbrigðin, sem hún gefur tilefni til. Jeg stóðst ekki freistinguna og bað því umboðsmann Einkasölunn- ar, að útvega mjer tæki, sem hann hefir selt hjer og reynst hafa mjög vel. Það er Telefunken 40 B. Þessi tæki kefir hann selt með hátalara og öllu tilheyrandi á kr. 500,00, með uppsetningu. Ekki væri ósennilegt, að liægt hefði ver- ið að fá einhvern afslátt af því verði. Enda munu sölulaun frá verksmiðjunum all-rífleg eða um 41%. Nú bjóst jeg við, að þessi bjarg- ráðastofnun, Einkasalan á mót- tökutækjum, mundi útvega mjer þetta áhald ódýrara en þessir bannsettu óþörfu milliliðir, um- boðssalarnir, og í því'trausti liafði jeg dregið að fá mjer tækin, jeg trúði ekki mönnunum, sem sögðu, að það væri um að gera að fá sjer tæki áður en Einkasalan tæki til starfa, því liún mundi verða mesta blóðsuga. Það álit að Einkasalan mundi verða ódýrari eu umboðssalarnir, bygði jeg fyrst og fremst á um- mœium nokkurra ráðandi manna, jeg bjóst við að ekki yrðu svik fundin í þeirra munni. Vil jeg nú tilfæra orðrjett nokkur ummmæli þeirra: 1. Á síðasta Alþingi farast alþm. Hannesi Jónssyni þannig orð, sem íramsögumanni stjórnar- flokksins í Neðri deild:: „Þá er mjög varlega farið í það að leggja á móttökutækin og rennur sá hagnaður til útvarps- ins. Þeir, sem selja þessi tæki nú, hafa þau í umboðssölu og taka því sín umboðslaun, sem munu vera allmiklu hærri en útvarpsráðið mun leggja á tæk- in. Vitanlega eiga þessir um- boðssalar nokkuð fyrir sitt starf, en þó rnunu þeir leggja meira á þau en því nernur, og því verða þau nú dýrari en uauðsynlegt væri.“ 2. Alþin. Ingvar Pálmason, fram- sögumaður stjórnarflokksins í Efri deild segir: „-----Aftur á móti tel jeg hik laust, að einkasöluleiðin sje heppilegasta leiðin til að ná þeim tilgangi, sem allir vilja ná, nefnilega að tryggja not- endum sem best tæki með sem bestum kjörum.“ 3. Útvarpsstjóri hefir nýlega gef- ið þá yfirlýsingu í málgagni sínu, að móttökutækin hækk- uðu ekki í verði. 4. Formaður útvarpsráðs liefir í nýritaðri grein fvllilega gefið það í skyn, að stofngjald yrði ekkert og í eðli sínu er hækk- un á verði útvarpstækja frá því sem nú var hægt að fá þau, ekkert annað en stofn- gjald. 5. Forsætisráðherra Tryggvi Þór- liallsson gerir glögga grein fyrir afstöðu sinni til Einka- sölunnar á síðasta þingi. Hanu segir: „Hann (Jón Þorláksson) kvað þetta frumvarp vera eitt af emb ættaf j ölgunarf rum vörpum þeim, sem stjórnin ber fram og lieimtaði af sínum flokksmönn- um að samþykkja. Út af þessu vil jeg taka það fram, að jeg geri ekki ráð fyrir, að starfs- mönnum verði fjölgað um nokkurn skapaðan hlut. Það er fullráðið, að Gunnlaugur Briem símaverkfræðingur, sem hefir undanfarið starfað við útvarpið og símann, verði áíram við útvarpið þó þessi skipulags- breyting komist á. Hvað snertir það fólk, sem vinnur að bók- haldi og innheimtu, þá verður einungis sú breyting, að yfir- maður þess verður yfirmaður útvarpsins, en ekki landssíma- stjóri. — ‘— Þá talaði hann um þetta litla einokunarhreiður, sem stjórnin væri að búa þarna til, með það fyrir augum eingöngu, að bjarga einhverjum flokksmanni sínum. Siíkar aðdróttanir hv. 3. landsk. og flokksbræðra hans læt jeg mjer í ljettu rúmi liggja. Þó get jeg frætt hann á því, hvernig jeg hefi hugsað mjer að koma þessu fyrir. Jeg hefi ástæðu til þess að vonast eftir, að þessu geti orðið liagað á sama hátt og gert hefir verið með einkasölu á tilbúnum áburði. Þá verslun hefir S.Í.S. annast fyrir ivönd ríkissjóðs, og mjer er hið sama í liug að biðja S.Í.S. að ann- ast um sölu útvarpstækjanna, eins og um áburðinn, enda hefi jeg fengið ádrátt um þetta hjá for- stjóranum, þó ekki sje gengið end- aulega frá því enn. Ef svo verður sem jeg vona, þá verður útvarps- ttekjaversluninni hagað eins og á- burðarversluninni. Hv. 3. landsk. hefir fengið að sjá samkv. þeirri skýrslu, er hæstv. fjmrh. las upp í byrjun þings, hvað áburðarversl- unin hefir kostað hverfandi lítið. Og sama vænti jeg að komi á dag- inn með þessa einkasölu ríkisins á útvarpstækjum. Þó geri jeg ráð fyiir einum manni, sem sje tekn- iskur ráðunautur stjórnarinnar um J- issi tækjakaup, hliðstætt því, sem er um verkfærakaup og áburðar- verslun S.Í.S. Hv. þm. fer með staðlausa stafi, ei hann vill gera grýlu ur væntan- iegri einkasölu, og þegar hv. þm. segir, að í þetta skifti nafi verið lengst gengið til þess að koma ýmsum gæðingum stjórnafinnar á ríkissjóð, þá vil jeg benda liv. þdm. á, hve hv. 3. landsk. hirðir um sannleikann, úr því liann vill ganga algerlega fram hjá því, hvað einkásalan með erlendan áburð liefir orðið ríkissjóði ódýr“ Af ummælum þessara fimm- menninga, sem ótvírætt hafa allir nolrkra ábyrgð í þessum efnum, verður ekki annað dregið, en að Einkasalan sje fyrst og fremst sett á laggirnar vegna kaupend- anna og að þeir eigi að njóta góðs af lienni. En livernig verða efndirnar? Skýrust eru ummæli forsætisráð- herrans. Af þeim verður ekki dregin önnur ályktun en, að þessa einkasölu eigi að hafa í sama sniði og Áburðar-einkasalan og það er eina einkasalan, sem hing- að til virðist rekin sæmilega. Til Aburðareinkasölunnar eiga að renna aðeins 2% af andvirði á- burðarins og svo bætist við lítil- fjörleg þóknun til kaupfjelaga fyrir innlieimtu og fyrirhöfn, þá þóknun geta þó kaupendur sparað með því að panta beint frá einka- sölunni í gegnum búnaðarfjelög og sveitafjelög. Með slíku fyrirkomulagi hefðu sv.eitir getað keypt inn tæki á alla bæi í lireppnum með sem næst því verði, sem aðalumboðssalar fá, og tel jeg víst að það verð sje um 40% lægra en útsöluverð smásala. Þetta hefði verið skynsamlega að verið, því jeg tel það ráðleysi af ríkinu, þjóð, sem ekki er fjöl- mennari en smábær, að ráðast í byggingu þessarar dýru útvarps- stöðvar, nema með það fyrir aug- um að hægt væri að koma því til leiðar að hvert lieimili á land- inu liefði samband við hana. Besta áðið til þess er að stofnkostnaður verði sem minstur. Mjer urðu það því vonbrigði þegar umboðsmaður einkasölunnar kemur með áhaldið og segir að það muni kosta komið á Blönduós að tuinsta kosti kr. 571 með tilheyr- andi, en getur þess um leið að hátalarinn muni um 20 kr. dýrari, en sá, sem hann ljet fylgja. — Sem sagt tæki, sem minst annar liður umboðssala seldi uppsett fyr- ir kr. 500.00 kostar hjá Einka- sölunni ca. kr. 550.00 óuppsett. En fyrir mjer lá dæmið þannig. Einkasalan ætti að geta fengið íækið fyrir kr. 300 eða um það bil (kr. 500.00 -4- 40%) og við það verð bætist 2% til Einkasölunnar og 6% til umboðssala, að minsta kosti færi þó allur kostnaður ekki fram úr 12%. Með öðrum orðum, jeg hefði átt að fá áhaldið óupp- sett fyrir um kr. 330.00 og hygg jeg að það sje ríflega áætlað. í stað þess er jeg krafinn um kr. 550.00 og tel jeg því allar líkur til að Einkasalan muni þarna ná frá mjer kr. 200.00 af þessu eina treki og er það óhæfilegt stofn- gjald. óþörf álagning á tækin ldýtur að teljast stofngjald út- varpsnotandans. Nú býst jeg við að kaupmanns- andi Einkasölunnar hugsi sem svo, að manninum liafi ekki orðið tæk- io nema nokkrum krónum dýrara, en það hefði orðið, ef engin einka- sala liefði verið til, honum er því enginn skaði ger. sem teljandi sje, og að það sje rjettara að Einka- salan græði, en að sparað sje fyrir kaupendurna. —• Þessi spilti hugs- únarháttur dæmir sig sjálfur. En jeg vil aðeins benda á, að kaup- endum er meiri. beinn skaði ger en í fljótu bragði virðist. Ef eng- in cinkasala hefði verið sett á stofn, þá liefði verið mjög auð- velt að fá að minsta kosti 25% afsíátt frá útsöluverði smásala, annað hvort með kaupfjelögunum sem milliliðum eða með því að sveit ir keyptu inn í fjelagi. Þ$ð munu Aðalumboðsmaður á íslandi Th.BenJ a m insson Lækjartorg 1. — Reykjavík. Nýtfskn blíf ðarstf QTjel. Birgðir í Kaupmannahöfn hjá Bernhard KJcbi* Gothersgade 49. Möntergaarden. Köbenhavn. K. Símnefni Holmstrom. Frægar krikmyndaleikkounr — sem rerða að viðhalda fegnrð hörnnds síns, nota eingöngn LDX-handsápn. Myndavjelin sýnir hina minstu misfellu í húðinni. — Hinar fegurstu kvik- myndaleikkonur nota Lux handsápu. — Sápa þessi freyðir vel og gefur góð- an ilm, því að Lux-hand- sápan er dásamlega sam- ansett af ilmefnum. LUX-HANDSÁPAN Hvít eins og snjór — og ilmar af angandi blómum. „Kvikmynda - leikkonur verða að hafa mjúka húð. — Lux-handsápan er sjer- sta'Jega þægileg í notk- un . — LUX Vmd SAPA Útsölnverð 65 anra. W-LTB 67 33 Þegar þjer kanplð dðsamjðlk þá mnnið að biðja nm niEuni því þá iáið þjer það besta. I. Brynjólfssou & Kvaran.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.