Morgunblaðið - 19.11.1930, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 19.11.1930, Qupperneq 6
MORGUNBLAÐIÐ Böknnardropar Á. V. R. Áfengisverslun ríkisins hefir samkvæmt lögum ein heimild til að flytja inn og setja saman bök- unardropa úr hinum venjulegum efnum. /ANILJUBRQTVW arENOisvtitauH bkisihs Verslunum eru sendir droparnir gegn póstkröfu. Fást í 10, 20 og 30 gr. glösum og eru 25 glös sjer- pökkuð í pappastokk. Húsmæður, biðjið kaupmann yðar eða kaupfjelag ætíð um '«ii Bökunardropa Á. V. R. Þeir eru bestir! Þeir eru drýgstir! „Góða frú ^Jigríður, hvernig ferð þú að búa til svona góðar kökur?“ „Jeg skal kenna þjer galdurinn, Ólöf xnín. Notaðu aðeins Lillu-gerið og Lillu-eggjaduftið og hina maka- laust góðu bökunardropa, alt frá Efnagerð Reykjavíkur. En gœta verður þú þess, að telpan Lilla sje á öllum umbúðum. Þessar ágætu vörur fást hjá öllum helstu kaupmönnum og kaupfjelögum á land- ii'U, en taktu það ákveðið fram, Ólöf mín, að þetta sje frá Efna- gerð Reykjavíkur.“ „Þakka, góða frú Sigríður greiðann, þó galdur sje ei, gott er að muna hana Lillu mey.“ jafnvel dæmi til að einstaklingar hafi nú fengið þennan afsíátt. Ef stofngjald væri reiknað frá þeim g rundvelii, þá væri það að minsta kosti kr. 137.50. Og jeg segi fyrir mig að jeg hefði greitt það með betra geði beint til útvarpsins en til Einkasölunnar, því vafi getur leikið á að upphæðin komist öll til útvarpsins. í minni sveit eru um 40 bæir, ef þeir hefðu allir fengið sjer tæki, þá hefði það orðið ærin blóðtaka til Einkasölunnar. Nú er svo ástatt hjer, að ekkert útlit ér fyrir að menn fái sjer tæki bæði vegna fjárvandræða og þess hve stofn- kostnaður og árgjald er mikið. Aftur á móti byggist jeg við, að ef tæki fengjust með líkum kjör- um og jeg hefi þegar bent á og árgjald væri kr. 10 í stað 30, þá myndi allir bæir í hreppnum fá sjer tæki. Fengi þá útvarpið kr. 400.00 í tekjur af árgjaldinu úr þessum eina lirepp (275 manns). Með líkum lilutföllum ætti að fást af öllu landinu ca. 170.000 kr. Væri það dálaglegur skildingur. — Ekki er nema sjálfsagt að rík- issjóður styrki stöðina svo um muni. Þegar þess er gætt að tilkostn- aður við stöðina, er jafnmikill 'Jivort sem margir eða fáir hlusta og þetta mannvirki er reist af þjóðarheildinni, þá er það siðferð- isleg skylda framkvæmdar- og lög- gjafar-valdsins að gera alt til, að ÖJl heimili á landinu geti notið útvarpsins, livort sem ríkir eða fátækir eiga í hlut. Alyktunarorð mín verða því út frá þessum forsendum: 1. Burt með einkasölu útvarps- tækja, nema því aðeins að for- sætisráðherra geti efnt loforð sitt að koma henni fyrir með sama sniði og árangri fyrir kaupendur og Áburðareinkasöl- unni. Þolum ekki að Einkasala út- varpstækja geri oss þann skaða og skömrn og gamla einkasal- an á baðlyíjum, sem öllum bændum er minnisstæð. Af tvennu illu á að velja hið minna. Ef það telst nauðsyn- legt að hindra með lögum inn- flutning ljelegra tækja, þá höll- MORGENAIIISEN BERGEN ■iiiuiuiuiuiiiiiiiuiiiiiaiiiiiuiiiiiiiiim UIIIIIIIIIIIIUUIUUUIIIUIIUUIIIIIIIHIUI •E et af Norges mest læste Blade og er serlig i jBs|u og paa den norske Vestkyst ndbredt ) |U* HMnfniiiJ«lii> MORGENAVISEN er derfor det bedste Annonceblad for alle aou ðnsker Forbindelse med den norske Fiskeriba- drifts Firmaer og det ðvrige norske Forretnings- liv Munt med Norge overhovedet. MORGENAVISEN bðr derfor læses af aile paa Island. Annoncer til Morgenavisen modtages í Morgunbladid’s Expedition. umst heldur að því, að leyfa aðeins innflutning þeirra tækja sem stjórnarráð íslands sam- þykkir eftir tillögum sjerfræð- inga sinna. 2. Lækkið stofngjaldið úr 30 kr. í 10 kr. 3. Vekjum samtök um notkun þessarar dýru stöðvar, þannig að bæjarfjelög, sýslur og hrepp ar beiti sjer fyrir því að mót- tökutæki verði sett inn á helst hvert heimili. liitað 6. nóv. 1930. Hafsteinn Pjetursson. Mussolini og íslenska stjórnin. Það er líkt með Mussolini og stjórninni hjer, að báðir fjand- skapast við kauptún og borg- ir, en þó eru aðfarir ítalska höfð- ingjans ólíku myndarlegri. Hann lætur smaia í Rómaborg öllum sem atviunulausir eru eða skortir fasta atvinnu, og sendir þá á ríkis-J ins kostnað upp í sveit. tííðasta áiið flutti hann þannig 300 fjöl- skyldur „á sína sveit“ en veitti þeim jafnframt nokkurn styrk til þess að koma þar fótunuin undir sig. lnnflutningur til Rómaborg- ar hefir minkað stórum við þessar ráðstafanir. Árið 1928 fluttu þang- að 60 þúsund menn, en 1929 24 þúsund. í Tjekkoslovakíu er sami siður tekinn upp og í Prag eru atvinnuleysingjum gerðir tveir kostir: Að fara upp í sveit hvar sem vinna býðst eða — svelta. ,.íáá, sem ekki vill vinna, á ekki heldur mat að fá“. Væri það nú ekki annars rjett Á avttldboiðið: Spikfeitt, reykt auðakjöt, lúðu- 'riklingur, ýsa, íslensk egg, soðinn og súr hvalur, nýtt skyr og alls- konar ofanálag. Vörur sendar heim. Biörniuu, Bergstaðastræti 35. Sími 1091. ■ij fyrir blessaða stjórnina, að slá hjer á faseisma og vita hvort sútil- breytni gæti ekki fleytt henni yfir næstu kosningar. Ekki ílýtur hún ' á þessu gamia gutli og „verkun- ' um talandi1 ‘. Menn eru hættir að trúa á gyll- imríirnai' bflftr. Besta hangikjölið í bænnm fáið þjer i Hitamestu kolin. Besl Soiith Yorkshire Hard Steam — kolin frægu, ávalt fyrir- liggjandi. Kolaverslun ðlafs Úfafssouar. Simi 596, Hvennagullið. — Herrar mínir, herrar mínir, hrópaði liann í bænarrómi, athug- ið livað þið eruð að gera. Barde- ]ys, þetta veðmál er hreinasta fá- sinua, Chatellerault, auðvitað hafiiið þjer því. Auðvitað-- — Þegiðu, hrópaði jeg, og var ekkert sjerlega blíður á manninn. Látum okkur hlusta á það, sem Chateilerault liefir að segja. Hann sat og starði á rauðu vínblettina á dúknum, er hann liafði lieit þar niður, er minst var á r.afn Itoxalönnu de Lavédan í fyrsta sinn. Hann hafði setið álút- ur, svo að. hárið íjell fram á enni hans og huldi að mestu andlit hans fyrir okkur, þegar jeg beindi til hans spurningunni, rjetti hann 'skyudilega úr sjer og um varir lians ljek dauft bros, en andlitið var afmyndað og bleikt eftir ákafann rjett áður. —• Hr .markgreifi, sagði hann um leið og hann stóð á fætur, jeg geng að veðmáli yðar, og jeg veðja eignum mínum í Norð- mandíu á móti höll yðar Bardelys og eigum yðar í Picardie. Fari svo að þjer tapið, verðið þjer ekki nefndur „hinn veglyndi“ lengur, tapi jeg hinsvegar — nú, þá verður Chatellerault aumasti betlari.% Veðmál þetta er alvöru- þrungið, Bardelys. Annan hvorn o ikar gerir það eignalausan. — Fásinna! hrópaði Mironsae. Skarra er það nú! æpti Cazalet, en La Fosse, sem komið hafði mál- inu af stað, rak upp fábjánalegan hrossahlátur. — Hve langan frest fæ jeg til þess að gera út um málið, spurði jeg eins rólega og jeg frekast gat. — Hve langan frest þurfið þjer? — Jeg vil heldur, að þjer á- kveðið liann. Han sat augnablik og var hugsi. — Munu þrír mánuðir nægja? spurði Iiann síðan. — Innan þriggja mánaða skal Koxalanna de Lavédan verða kon- an mín, eða að öðrum kosti hefi jeg tapað, svaraði jeg. Síðan stóð (Jiateilerault á fætur og bað gest- ina að fylía glös sín og mælti á þessa leið: — Herrar nxínir, við skulum dreklta full markgreifans af Barde- lys og árna honum allra heilla á för lians til Languedoc og biðja þess, að erindi lians megi ganga honum að óskum. Sem svar við þessu ráku gestir mínir upp ógurlegt öskur. Sumir siukku upp á borð og stóla og liófu íaguandi glösin á móti mjer og Ijetu eins og jeg væri hetjau í einliverju geysimiklu afreki, en ekki aðal-maðurinn í mjög tvísýnu veðmáli. — Bardelys! hljómaði hástöfum uin alt húsið, Bardelys! Bardelys! Hinn veglyndi. Lifj. Bardelys! 2. kapítuli. Vilji konungsins. Það var farið að birta, er síð- ustu gestirnir fóru. Nokkrir höfðu orðið cftir og skemtu sjer við spil og brátt var veðmál ínitt gleymt og hugsanir þeirra snerust allar um spilið og um hepni þeirra og n :Nhepni. Jeg sjnlaði ekki og þóttist hafa uin nóg annað að húgsa. Allir h' niínir snerus^t um veðmálið og livernig því myndi reiða af. Jeg stóð úti á svölunum er dag- ur ljómaði á austurliimninum. Jeg var í djúpum þönkum og virti fyrir mjer Luxembourghöllina, er gnæfði við bjartan himininn. Vissi jcg ekki fyr en Mironnac stóð við hiiðina á mjer og var farinn að taia við mig. Mironsac var hæglát- ur og viðmótsþýður í framkomu og var líkastur konu í tilburðum. Hanu var tæplega tvítugur og bar mikla virðingu fyrir mjer. — Hr. inarkgreifi, sagði hann hæversklega, mig telcur það sárt, að menn skuli hafa neytt yður til að ganga að þessu veðmáli. — Neytt mig? át jeg eftir. Nei, nei, enginn hefir neytt mig. Og þó, — og þó má víst kalla það svo, hjelt jeg áfram og dró andann djúpt. — Jeg liofi Jútið mjer detta í liug, að liægt væri að bæta úr þíissu ineð því að segja konung- inum frá því. Hifið ðier lesið Sadunah?

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.