Morgunblaðið - 26.11.1930, Page 4

Morgunblaðið - 26.11.1930, Page 4
MORGUNBLAÐIÐ r « Skermavinnustofa mín er í Hafn- arstræti 18 uppi. — Hefi einnig ^ermamót, — efni, — kögur, — slíxaur og kandgerða pergament- sfcerma .Rigmor Hansen. Ný ýsa best. — Hringið í síma 1776. — Rjettindi að símanúmeri óskast. Tilboð merkt ,Sími‘, sendist A.S.l. Gíænýr, beinlaus fiskur (ýsa) í dósum er bestur. Fiskmetisgerðin, Hverfisgötu 57, sími 2212. Blóm & ávextir. Kreppappír. Kransaborðar. Kransaefni. Kerti. Keramikvörur. Konfektkassar. Körfur. Cineirairiur, Nellikkur o. fl. í pcttum í Hellusundi 6, sími 230. GrammófónviSgerðir. Gerum við grammófóna fljótt og vel. Öminn, Laugaveg 20. Sími 1161. Fengum glænf egg með e.s. Lyru. Athngið verC og gæði annarstaðar og komið síðan í Tísknbúðina, Grundarstíg 2. Statesmaii er stóra orðið 5l. 1.25 a iorðið. H. I'/í árd. er fyrsta ferð úr Hafnarfirði alla virka daga frá Stelndöri. Hitamestu kolin. Best South Yorkshire Hard Steam — kolin frægu, ávalt fyrir* llggjandi. Kolaverslun ðlafs Úlafssonar. Slmi 588. Snðn- og böknnaregg. E1 e i u, Baldursgötu 14. Sími 73. Saumastofa luín er nú á Oðinsgötu 1, uppi. Bergþóra Eliar. „Sirius", Konsum súkkulaði er fyrsta flokks vara, sem allir gera rjett að nota. Ekki skal berja .... Til dæmis um það hvert „líf hefir verið í tuskunum' ‘ á verklýðsráðstefn- unni, er tillaga, sem kom franr í fundarlok og fór fram á að sam- þykt væri, að ekki mætti berja menn, sem væru með gleraugu, vegna þess að gleraugun gætu brotnað og brotin eyðilagt sjón þess er fyrir yrði. Bn meiri hlnt- inn á ráðstefnunni leit, svo á, að þessum mönnum væri ekki vancl- ara en öðrum að þola högg, og feldi því tillöguna. Síldveiði Finna við ísland. í sumar sem leið gerðu Finnar út leiðangur til síldveiða hjer við land. Höfðu þeir „kúttera" til veiðanna, en gufuskipið „Astræa“ tók við aliri síldinni og var'hún söltuð þar um borð. Alls veiddu skipin 8000 tunnur og þykir Finn- um það góður árangpir. Hátt verð fekkst fyrir síldina í Finnlandi og auk þess var útgerðinni gefinn eft- ir innflutningstollur af henni. — Formaður útgerðarinnar er Elving konsúll. Innflutningurinn: Fjármálaráðu- neytið tilkynnir: Innfluttar vörur í október kr. 4.044.490.00. Þar af til Reykjavíkur kr. 3.014.487.00. (F. B.) Kvennagullið. — Herra, svaraði jeg. Þessi stúlka hefir verið dásömuð fyrir fegurð sína og dygðir, og jeg hefi ástæðu til að ætla, a£ hún mundi sóma sjer vel, sem liúsfrú í höll minni. Jeg er kominn á þann aldur a? jeg verð að fara að eignast konu. Þjer hafið sjálfur. yðar hátign, oft minst á hið sama. Hann leit þreytulega á mig og röcldin titraði lítið eitt, er hann spurði: — Marcel, stendur yður alveg á sama um mig? -r— Herra, lirópaði jeg í ein- hverju ofboði, gerist þess þörf að jeg svari þessari spumingu? — Ó-nei, svaraði hann stuttur í spuna; þjer getið sýnt mjer það svart á hvítu. Sleppið þessari Languedoc-för. — Jeg hefi fulla ástæðu til þess að krefjast þess — ástæðu, sem hefir milda stjórn- málalega þýðingu. Það er ósk mín að ungfrú Lavédan giftist öðrum manni og jeg vænti þess. að mjer verði hlýtt. Hjálparstöð Líknar, fyrir berlda- veika, er á Bárugötu 2. Læknir viðstaddur á mánudögum og mið- vikudögum klukkan 3—4 síðdegis. Dýraverndarinn, október-nóvem- ber blaðið er nýkomið. Þar er fyrst grein eftir Pál á Hjálmstöð- um um hund, sem hjet Kolur, og var mesta vitskepna. Þá er fram- hald á grein Böðvars á Laugar- vatni „Endurminningar úr harð- indum.“ Jóhann Ö. Oddsson ritar um tvær dýraverndunarkonur norður á Akureyri og fylgja myndir af þeim. Þrjár smásögur um skepnur eftir Ingunni Páls- dóttur frá Akri í ftunavatnssýslu. Brjefkafli, hestavísur eftir ýmsa, haustvísur og nokkrar greinir teknar upp íir Lesbók Morgun- blaðsins. Bændanámskeið stendur yfir í Vík í Mýrdal þessa dagana, byrj- aði á mánudag og endar á morgun. Stúdentadansleikurinn. Að gefnu tilefni skal það tekið fram, að ekkert sjerstakt samát verður á dansleik Stíidenta 1. desember. — Eingöngu* æskir clansnefnd, að þeir, er hugsa sjer að snæða í Hótel Borg á undan dansleikn- um, segir til þess er þeir vitja aðgöngumiða. Alþýðufræðsla Stíident a f j ela gs- ins. Guðmundur Bárðarson flytur annan fyrirlestur sinn í Baðstofu Tðnaðarmanna í Tðnskólanum (gengið úr Vonarstræti) í dag kl. 8V2 síðdegis: TTmræðuefni: Tjörnes. Á Tjörnesí er að finna um 700 metra þyklca jarðmyndun með fjöldamörgum sæskeljalögum frá Pliocentímunum (næst á und- an Jökultímunum), sem vart á sinn líka í öðrum löndum. Þar finnast einnig kolalög sem mynd- ast hafa á landi. Sýndar verða skuggamyndir af jarðlögunum, enn fremur sæskeljar, sem ^ifað hafa fyrir hundrað þúsundum ára. Eru margar þeirra útdauðar, og hafa sumar hvergi fundist nema á Tjörnesi. Einnig verða sýnd nokk- ur bein úr hvalbeinagrind, sem þar hefir fundist undir ca. 600 metra þvkkuni jarðlögum. Eru beinin orðin að steini. — Aðgöngumiðar fást í bókaverslun Eymundsens í dag til kl. 6 síðdegis og við inn- ganginn. Málverkasýning Sveins Þórarins- sonar og konu hans verður opin í síðasta sinni í clag. Það munaði minstu að jeg ljeti freistast og gripi þessa átyllu til að losna við þetta fyrirlitlega fyr- irtæki er ,jeg var þegar búinn að fá mildu meira en nóg af. I að lá opið við að safna öllum vinum mínum, sem voru gestir mínir í gærkvöldi saman til annarar veislu og auðvitað varð Chatellerault greifi að vera á meðal þeirra og skýra þeim síðan frá vilja kon- ungsins, að hann hefði bannað mjer að biðja Roxalönnu de Lav- édan og þar með yrði veðmálið að falla niður. En þá var eins og jeg sæi háðs- svipinn á andliti þeirra og að þeir gerðu gjrs að mjer fyrir að jeg hefði gripið þessa átyllu með 'k- fergju til þess að losna úr erfið- leikum er jeg hafði balcað mjer með gorti mínu. — Herra, svaraði jeg og hneigði liöfuðið auðmjúklega, það tekur mig sárt að áform mín fara þann- ig í þveröfuga átt við óskir vðar. En vegna vinsemdar yðar og hlífni er þjer altaf hafið veitt mjer áð- ur, dirfist jeg að væuta fyrirgefn- ingar j’ðar. enda þótt jeg neyðist Böknnardropar Á. V. R. Áfengisverslun ríkisins hefir samkvæmt lögum ein heimild til að flytja inn og setja saman bök- unardropa úr hinum venjulegum efnum. S/ANILJUPRQPAT? V Æ /\FEN&I5VL7?ZLUN MlSlhS iTjjmramp ÓFENGl5VCf?ZLUN f?IKI5lN5 1S Verslunum eru sendir droparnir gegn póstkröfu. Fást í 10, 20 og 30 gr. glösum og eru 25 glös sjer- pökkuð í pappastokk. Húsmæður, biðjið kaupmann yðar eða kaupfjelag ætíð um Bökunardropa Á. V. R. Þeir eru bestir! Þeir eru drýgstir! Efnagerðar Soyan er sú eina, sem gerir matinn að hnossgæti. Munið ávalt þetta: Það besta er frá H.f. Efnagerð ReykjaTíknr. Á ^Töldborðið: Oelbe Sorte cigarettur 25 stk. pakkar (svartir með gulu bandi), eru bestar. — Reynið þær í dag. Fást í tó- baksversiunum. njólkarfjelag Reykjavikm. Spikfeitt, reykt auðakjöt, lúðu- riklingur, ýsa, íslensk egg, soðinn og súr hvalur, nýtt skyr og alls- konar ofanálag. Vörur sendar heim. Vjelareimar, Reimalásar, bestu teg. sem fáanlegar eru. Fást hjá Björnfnn, Bergstaðastræti 35. Sími 1091. Vafti. Penlsen Klapparstíg 29, sími 24. til að gera yður á móti skapi 1 þessu máli. Hann þreif í handlegginn á mjer, leit á inig fast 0g lengi. —Þjer þverskallist við bænum mínum ? sagði hann spyrjandi og rödclin skalf af reiði. — Guð forði mjer frá því, náð- ugi herra, svaraði jeg í skyndi, en jeg verð að þræða braut þá er forlögin hafa úthlutað mjer. Nokkra stund gekk hann um gólf með hendurnar fyrir aftan bak eins og sá er reynir að stilla skap sitt áður en hann talar. Jeg fann að óteljandi augu hvíldu á okkur og jeg þóttist viss um að meðal viðstadclra hafi elclci verið svo fáir, er spurt hafi sjálfa sig hvort Bardelys ætti nú þegar, að hlíta sömu örlögum og keppinaut- ur hans Chatellerault, er komist, hafði í ónáð hjá konunginum dag- inn áður. Lolcs staðnæmdist kon- ungurinn fyrir framan mig. — Marcel, sagði hann og rödd hans var óþýð, enda þótt hann ávarpaði mig með fornafni, farið heim og íhugið ummæli mín. Ef vernd mín er y.ður nokkurs virði og þjer viljið áfram sem hingað jtil njóta samúðar mínnar, þá slepp ið þjer ferðalagi j’ðar til Langue- cloc og hugsið ekki um að svo stöddu að gera fröken Lavédan að j lconu j’ðar. Ef þjer hins vegar j lialdið fast við ósk yðar — þá þurfið þjer ekki framar að ómaka 'j’ður heim afturi Konungur Frakk lands hefir ekkert. að gera við menn sfiri þverskallast við vilja konungs síiis. Málið var nú útrætt frá haus liálfu. Hann snerist á hæli án þess. að bíða eftir svari, og skömmu síðar sá jeg hann vera að tala við greifann af Saint Simon. Svona er eðli þess clálætis er konungur liefir á þegnum sínum. — Það er fordild arfult og dutlungafult og umfram. alt eigingjarnt. Hlýðnist maður ekki — hvenær sem er og hvernig. sem á stendur, hefir maður fyrir- gert því. Jeg gekk á burt dapur í lniga’ því að mjer þótti vænt um konung- minn, þrátt fyrir veikleika hans og þróttleysi og jeg mundi með glöðu geði fórna fyrir liann lífi, mínu ef svo bæri undir og það

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.