Morgunblaðið - 04.12.1930, Page 3

Morgunblaðið - 04.12.1930, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ nniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiii TttarðunWaMft Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavlk Rltstjórar: Jön KJartanason. Valtýr Stefánsson. Rltstjörn og afgrelCala: Austurstræti 8. — Slmi 500. ~ Auglýsingastjóri: E. Hafberg. = Auglýsingaskrifstofa: = Austurstræti 17. — Slmi 700. S Helmaslmar: Jön KJartansson nr. 742. Valtýr Stefánsson nr. 1220. = E. Hafberg nr. 770. Áskriftagjald: Innanlands kr. 2.00 á mánuCl. = Utanlands kr. 2.60 á mánutSl. = f lausasölu 10 aura eintakiB, 20 aura meS Lesbók. = liuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiim Bær brennnr. Nýlega braiin bærinn Eagranes- kot í Aðaldal í Snðnr-Þingeyjar- sýslu til kaldra kola. Fjós var innanbæjar og brunnu þar inni 4 nautgripií. Litlu eða engu mun liafa verið bjargað, en fregnir eru ógtieinilegar vegna símabilana. Bóndinn í Fagraneskoti heitir Garðai' Jónsson, ungur maður og ógiftur. l^ingmálafundir vestra. ísafirði, FB. 2. des. Þing og hjeraðsmálafundur 'Norður-ísafjarðarsýslu var hald- inn í Bolungavík dagana 24.—27. nóv. Mættir voru 26 fulltrúar úr ’öllum hreppum sýslunnar, svo og alþingismaðurinn. Rúmar fimtíu tillögur voru samþyktar. Van- traustsyfirlýsing til ríkisstjórnar- innar var ekki borin upp, en ávít- ur til stjómarinnar fólust í nokkr- um tilfögum er samþyktar voru með átján atkvæðum gegn atta. Þing og hjeraðsmálafundur Vest 3ir-ísfirðinga var haldinn á Flat- eyri 28.—40. nóv. Voru þar mættir átján fulltrúar úr öllum hreppum, •einnig alþingismaðurinn. Álvktan- ir voru gerðar í fimtán málum og traustsyfirlýsing til ríkisstjórnar- innar samþykt með tólf atkvæð- u m gegn fjórum. einn fulltrúi greiddi ekki atkvæði og einn var farinn af fundi. (Skevtinu hafði seinkað vegna línubilana). Nýi“ Þór Þýski togarinn, sem landstjðrnin heiir keypt til strandgætsln, er kominn. Umsðgn skipaeftirlitsmanns. Gallað skip og dýrt. í gærmorgun kom hingað til ið þarf bátaþilfar með uglum og Reykjavíkur þýski togarinn sem einnm bát. ríkisstjórnin hefir keypt. Skipið hefir enga akkerisvindu Skipið er ekki nýtt, eins og «‘m er óhjákvæmilegt. knnnugt er. — ITm kosti þess og Loftskeytatæki eru engin, og ekk galla hefir Mbl. fengið vitneskju ert rúm sem þeim er ætlað. Hvorki hjá Grísla Jónssyni vjelstjóra, sem er þar miðunartæki nje dýptar- er manna fróðastur hjer um skipa- mælir eins og á hinurn varðskip- smíði — enda hefir hann nú um unum. skeið verið eftirlitsmaður með Einnig geri jeg ráð fyrir, að smíði áVnýjum togurum, og með íbúð skipverja verði talin óviðnn- þeim viðgerðum sem fram liafa anleg á strandvarnarskipi. T. d. farið á ísl. togaraflotanum und- er íbúð skipstjóra aftur í káetu, anfarin ár, Gísli Jónsson hafði í gær tæki færi til að fara um skipið, og' andi. skoða það. 1 Þegar loftskeytatæki verða sett Eftir þá skoðun hafði Mgbl. í skipið, verður ómissandi að end- tækifæri til þess að spyrja hann urnýja ljósvjel skipsins. Núver- um álit. lians á hinu nýkeypta andi ljósvjel er enganveginn nægi- skipi_ lega stór, til þess að lýsa skipið Honum fórust orð á þessa leið: um leið og hún gefur straum til Jeg liefi aðeins farið um skipið loftskeytanna. Telja má og óhjá- og athugað það sem sýnilegt er við kvæmilegt, að settur verði ljós- fljótlegt yfirlit, en nákvæma skoð- varpari í skipið, en það eykur raf- un, sem gefur fulkomna mynd af magnsþörfina, langt fram yfir þá ástandi skips og vjelar, er ekki orku sem núverandi ljósvjel hefir. unt að framkvæma, nema mgð Eins þarf yfirleitt að bæta lýsingu talsverðum tíma og tilkostnaði —^ skipsins, að miklum mun. frá því iar sem svo mikið þarf að taka í sém nu er. — Er hægt að gera sjer grein fyrir því, hvað nauðsvnlegar brevt en ekki miðskips ídð stjórnpall, sem venja ef til, og talið ómiss- Hoover ávarpar þingíð. Washington, 2. des. í hinni árlegu tilkynningu sinni til þjóðþingsins fer Hoover for- seti fram á, að þingið samþykki fjárveitingu að upphæð eitt hundr að og fimtíu miljónir dollara, til þess að hraða ýmsum framkvæmd- um hins opinbera til þess að draga úr atvinnuleysinu, ennfremur fer forsetinn fram á aukin ián til að- stoðar bændum í ríkjum þeim, þar sem uppskerubrestur varð af völd- um þurkanna, og verði lánunum aðallega varið til matvæla og fóðurkaupa. Vegna kreppunnar telur forsetinn líklegt, að hallinn á ríkisbúskapnum verði eitt hundr að og áttatíu miljónir dollara, en áður en kreppan kom var giskað á tekjuafgang, er næmi eitt hundr að tuttugu og þremur miljónum Eimskipafjelagsskipin. Gullfoss kom til Kaupmannahafnar í fyrra- dag. Sama dag fór Goðafoss frá Hamborg áeliðis til Hull, og Selfoss frá Hull áleiðis til Hamborgar. iði sem vantar í þetta skip, og kaupverðið á þessu íslenska skipi, var 120.000 krónur, lijer á staðn- um. Þetta er þá myndin sem sjer- fróður inaður í þessum efnum gef- ur af hinu síðasta óhappaverki rMc isútgerðarinnar. Sannast hjer sem fyrri, að sjahl- an er ein báran stök. Fyrst keypt liin háaldraða Súð, sem landsmenn eru nú farnir að þekkja. Næst keyptur togari, sem bygður var í Þýskalandi, meðan neyðarástandið var þar sem mest — og skipið stórgallað. Merkilegt er, að landsstjórnin okkar skuli ekkert hafa lært af Súðarkaupunum — og ekki einu sinni sýnt svo mikla fyrirhyggju að láta skipaskoðunarmann ríkis- ins, Ólaf Siæinsson, leiðbeina iæsl- ings Pálma útgerðarstjóra, er liann í annað sinn var gerður út af örkinni til að káupa skip handa ríkissjóði. Skóhlíiar eru bestar. Hvannbergsbræður. Dagbók. Veðrið Ný lægð sundur, til að skoða einmitt það, sem að jafnaði er liulið, og hættast ^ er við að gallað sje. Á það jafnt Jngar kosta mikið? við skipið sjálft, sem vjelar þess. | — Það fer nokkuð eftir því, hve — En hvernig lítur þá skipið miklar breytingar verða gerðar á út ? jíbúðum skipsins. En þegar skip- — Eins og kunnugt er, er skipið (ið er þannig úr garði gert, sem bygt 1922,* í Þýskalandi, f.yrir virðist óhjákvæmilegt, til þess að þýska eigendur. Eins og allir vita fullnægja sjálfsögðum kröfum, eru voru skipasmíðar ÞjÚðverja á þeim horfnar í þær viðgerðir 60—70 árum mjög af vanefnum gerðar, þús. kr. vegna fjárkreppu þjóðarinnar og I Má vera, að þessar breytingar tilfinnanlegum hörgul sem þá varjverði ekki gerðar allar í einu, en iar á iðnaðarefnum. Ber skip það væri óviturlegra, því þá yrðu þetta þess glögg merki, á hvaða þær ennþá dýrari, en ef þær eru kreppuárum það er bygt. jgerðar allar í einu. Þar virðist hvergi hafa vandað j — Hvað álítið þjer um verð til neins ,fram yfir ítrustu nauð-: skipsins ? syn. T. d. er hvergi harðviður í íbiið- — Ef það er rjett, að gefnar hafi verið 180.000 kr. fyrir skipið um skipsins, heldur aðeins fura. í Þýskalandi, þá kostar það altaf Er það mjög óvanalegt um togara, 200.000 kr. hjer á hÖfn. Ofan á og ber vott um mikil vanefni. jþetta bætast. 60—70 þús. kr. í við- Flestar pípur í vjelinni, sem j gerð. Það þarf ekki mikla þekk- venjulega eru úr kopar, eru hjer ^ingu á skipakaupamarkaðinum úi' stáli, og því miklum mun end- eins og hann er nii, til þess að ingarminni en venja er til. vita, að það nær engri átt, að gefa Raflögn öll er mjög ljeleg í slíkt verð fvrir skip af þessari samanburði við það sem menn eiga stærð. sem bygt er í Þýskalandi á að venjast lijer við land. : verstu kreppuárunum. Auk þess er Þilfar skipsins er töluvert slitið, það yfirleitt ekki sæmahdi fyrir sem von er. ríkisstjórnina, að flytja inn gömul Ketilreisn skipsins er ekki ein- skip. Hún ætti að halda sömu asta mjög veikbygð frá upphafi, reglu og Eimskipafjelagið, að heldur eru og plöturnar á henni kaupa aðeins ný, vönduð skip, með margbættar. Sýnir þetta mjög sem sparneytnustum vjelum, því naumt viðhald. slík skip verða ávalt ódýrust er til Skip þetta er því nú tvímæla- lengdar lætur. laust í því ástandi, að fyrir dyr- En úr því, að ríkisstjórnin um standa sífeldar viðgerðir ofan annað borð lætur sjer nægja að þilja og neðan. kaupa gömul skip, þá gegnir það — En má búast við því, að auk furðu, að hún skuli hjer hafa leit viðgerðanna þurfi miklar breyting að út úr landinu, þar sem henni a’: á skipinu, til þess að það verði bauðst hjer kaup á skipi, sem er nothæft við strandgæsluna ? stærra en þessi ,,nýi“ Þór, betur — Á því er enginn vafi. Á skip- útbúið, hefir mest af þeim útbún- (miðvikudagskv. kl. 5): er nii að nálgast landið suðvestan að. ATindur er orðinn all- hvass með regni um allan S og V- hluta landsins, en norðaustan lands er gott veður. Hitinn er 8—9 st. á SV-landi en 3 st. á Vestfjörð- um. Lægðin virðist stefna norðan við Vestfirði og ætti því ekki ; vera hætta á N-átt að svo stöddu. Veðurútlit í Rvík í dag: SV-átt með livössum vindbyljum. Skúrir eða hryðjur. Veikin í Móakoti. Læknar og annsóknarstofa háskólans hafa undanfarna daga verið að rann- salia veiki þá, sem á dögunum gerði vai't við sig í Móakoti á Vatnsleysuströnd, en sú rannsókn liefir engan árangur borið ennþá. Sjúklingarnir tveir, sem eru sóttvarnahiisinu, eru á batavegi. Leikhúsið. Söngleikurinn Þrír Skálkar verða næst leiknir sunnudaginn. Var mjög góð að- sókn að sýiiingunni á sunnudaginn va.r, en leiksýning í vikunni fellur niður vegna notkunar á leiksaln- um til annars. Lyra fer lijeðan áleiðis til út- landa í kvöld kl. 8. Iðnaðarmannafjelagið heldur fund í kvöld. Mikilsverð mál (jarð arfarasjóður) og skemtileg (fyrir- lestur með skuggamyndum) á dag skrá. Sjá augl. Þeir, sem kynnu að hafa undir höndum áskriftarlista að bókinni Vestur-Skaftafellssýsla og íbúar liennar, eru beðnir að koma þeim til skila í ísafoldarprentsmiðju í dag eða á morgun, til þess að liægt sje að gera sjer grein fyrir, hve mörg eintök megi selja af bókinni. Jarðarför Margrjetar Jóhanns- dóttur fer fram frá dómkirkjunni í dag kl. 2. Kristileg samkoma á Njálsgötu 1 kl. 8 í kvöld. Allir Velkomnir. K. F. U. M. A.—D.-fundur Snðn- og bfiknnaregg. K1 • i n, Baldursgötu 14. Sími 73. Soyan besta og Edikið er bá- ið til í H.f. Brjóstsykursgerðin kvöld ld. 8i/2. síra Bjarni Jónsson: Biblíuskýring. Allir karlmenn vel- komnir. Hlutaveltu skáta, sem átti að vera síðastliðinn sunnudag var af sjerstökum ástæðum frestað til næstkomandi sunnudags. Þeir, sem enn eiga eftir að skila munum eru beðnir að koma þeir til Jóns Odd geirs, Hverfisgötu 4. Þorgeir skorargeir kom frá Eng- landi í fyrrakvöld. Hafði hrept versta veðnr og laskast dálítið. Gilletteblfið ávalt fyrirliggjandi í heildsölu. Vilh. Fr. Frímannsson. Sími 557. Vetrarkápnr og kjólar, hvergi betri nje ó d ý r a r i en í Verslnninni V i k. Laugaveg 52. Sími 1485. Plus two ern bestn Virginía Cigarettnrnar. 24 stk. lyrir 1 krðnn. Fást alls staðar. Besta barnabók ársins er Litli Kútur og Labbakútur. Freysteinn Gunnarsson þýddi. Fæst hjá bóksölum. Kostar aðeins 1 krónu í bandi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.