Morgunblaðið - 06.12.1930, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 06.12.1930, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ Huglýsingadagbók Nýtt úrval af rammalistum. Inn- römmun ódýrustu í Bröttugötu 5. Sími 199. Einnig gluggatjalda- stengur, gyltar og brúnar. Blóm & Ávextir. Kreppappír. Kransaborðar. Kransaefni. Kerti. Keramikvörur Konfektkassar. Körfur. Cinerariur, Nellikkur o. fl. í pcttum í Hellusundi 6, sími 230. Grammófónviðgerðir. Oerum við grnmmófóna fljótt og vel. Orninn, T nugaveg 20. Sími 1161. Mjólkurbílastöðin er flutt í hús Mjólkurfjelags Reykjavíkur í Hafnarstræti, gengið inn frá Tryggvagötu. Sími 1563. Vanur hjúkrunarmaður óskar eftir þægilegu starfi sem fyrst, hefir unnið fleiri ár á erlendum sjúkrahúsum. Góð# meðmæli fyrir hendi. Brjef óskast lagt inn til A, S. I. merkt „Atvinna". Munið eftir að stækkuð ljós- myndavjel er ávalt kærkomin jóla gjöf. Stækkanir ódýrari eftir plöt- um úr okkar plötusafni og safni kgl.hirðljósm. P. Brynjólfssonar einnig eftir amatörfilmum. Teknar myndir allan daginn. Opið virka daga frá kl. 10—6, sunnudaga frá 1—4, á öðrum tíma eftir umtali, Sigr. Zoega & Co. Kenni vjelritup. Martha Kal- man, Grundarstíg 4, sími 888. Veitið athygli. Nýkomnar vör- ur í Karlmannahattabúðina, vand- aðar en ódýrar, Hafnarstræti 18. Einníg gamlir hattar gerðir sem nýir. l'.' ^ ^ Sviðþny og sur, spikfeitt hangi- kjöt, sykursaltað dilkakjöt, ágætt smjör, þurkaður saltfiskur. Ódýrt. Kjötbúðin, Grettisgötu 57, sími 875 Nýtt hrossakjöt ódýrt í dag. Hangikjöt, svið, sviðasulta. Salt- kjöt 50 aura % kg., saltfiskur 15 aura. Kjötbúðin á Njálsgötu 23. Vjelritun og fjölritim tek jeg að mjer. Martha Kalman, Grundar- stíg 4, sími 888. Athngið ▼erð og gætii annarstaCar og komið síðan í Tísknbáðina, Grundarstíg 2. Hreins skóáburður og gólf- áburður er drjúgur í notkun og gljáir fljótt og vel. Áteiknaðar hannyrðir fyrir hálfvirði. Til þess að anglýsa verslnn vora og gera áteiknaðar vöror vorar knnnar um alt Is- land á sem skjótastan bátt, bjóðnm vjer öllu islenskn kvenfólki eftirtaldar vörnr áteikn kaffidnk . . . 130X130 om. 1 — ljósadúk . . . 65X 66 — 1 — „löber11. . . . 35X100 - 1 — pyntebandkl.. . 65X100 — 1 — „toiletgarniture11 (4 stk.) fyrir danskar kr. 6£5 auk buröar- gjalds. Við ábyrgjnmst, að hannyrðirnar »jen úr 1. fl. Ijerefti og með fegnrstn nýtlskn mnnstrnm. Aðeins vegna mikillar fram- leiðsln getnm við gert þetta tilboð, sem er hafið yfir alla samkepni. Sjerstök trygging vor: Ef þjer ernð óá- nægð, sendnm við peningana til baka. PðntunarseðUl. Morgunbl. 6/is—’30 Nafn................................. Heimili.............................. Póststöð............................. Undirritnö pantar hjermeð gegn eftir- kröfu og burðargjaldi...........setf hannyrðaefni á danskar kr. 6,85 settið, 3 sett send bnrðargjaldsfrítt. Skandinavisk Broderifabrik, Herluf TroUesgade 6, Köbenhavn K. ReykiaTiknrhöfn. Er kominn tími til að lækka hafn- argjöldin? ’Hin dásamlega Tatol-handsápa " mýkir og hreinsar hörundið og gefur fallegan og bjartan litarhátt. Smásala 0.65. Elnkasalari I. Brynjúlfsson ö Itvaran. Barinn harðiisknr í pökkum fæst í Versl. Foss Laugaveg 12. Sími 2031. Nýkomiðs Viðarreykt hangikjöt úr Landsveit, afbragðs gott. TiRiMNÐI Laugaveg 63 StatesmaR er slðra orðið kr. 1.25 » 'iorðið. Á síðasta bæjarstjórnarfundi var fjárhagsáætlun hafnariunar til umræðu. Pjetur Halldórsson tók til máls' um fjárhagsáætlun þessa. Yakti hann máls á því, hve mik- ið; fje væri ætlað á næsta ári til viðbótar á eignum og mannvirkj- um liafnarinnar. Tekjur eru áætl- aðar 1 milj. króná. En rúml. helm- iugur af þessu fer til eignaaukn- ingar. Taldi ræðumaður það vitan- lega gleðiefni hve fjárhagur hafn- arinnar væri góður. En á hinn bóginn vaknaði sú spurning í hug- um manna, hvort ekki gæti komið til mála, að lækka hafnargjöldin á næstunni. Reykjavíkurhöfn væri talin mjög dýr höfn. En á hinn bóginn væru útgerðarfjelögin aðai viðskiftavinir hafnarinnar, ög það væri viðurkent, að mörg þeirra væru svo illa stæð, að þau þyrfta á stuðningi að halda. Gróði á rekstri hafnarinnar næsta ár, samkv. frv. til fjárhags áætlunar taldi P. H. um 540 þús kr. er á að verja þannig: í gatnagerð 100 þús., afhorganir af lánum rúml. 150 þús., til að byggja geymsluhús 200 þús., bíla- vog 5 þiis., nýr „krani“ 30 þús og 53 þfts. tekjuafgangur. Ranghermi leiðrjett f Morgunblaðinu 24. októher er grein undir fyrirsögninni: ,Dansk- úr skipstjóri ber íslendingum illa söguna'. Frásögnin er höfð eftir skipstjóranum á fiskiskipinu „Albatros“ frá Eshjærg, serrt strandaði skamt frá Skálum á Langanesi í haust. Þar sem frásögn skipstjóra er bæði röng og villandi, þykir okk ur rjett -að leiðrjetta helstu mis- sagnir hans. En við munum fyrstir manna hafa komið að hinu strand- aða skipi. Skipið mun hafa strandað ná- lægt klukkan 2 um nóttina, og hefir þá verið þokuslæðingur, eins og skipstjóri segir. En straumur er þarna lítill eða enginn og sker hvergi til, en ströndin sums staðar grýtt. Þemian morgun leggjum^við frá Skálum í fiskiróður, eins og vant var, og komum að strandstaðnum kl. 4—5 f. h. Stóð skipið þá í fjör- unni, því að nokkuð var fallið ut. Hréyfðist það hvergi til, þar sem sjór var kyrr óg veður gott. Þrír hásetar voru að lóna á báti við skipið, en skipstjóri og tveir liá- setar voru í skipinu. Höfðum við tal af bátsmönnum og buðum ]>eim að flytja þá að Skálum, en þeir neituðu því, og kváðust eins geta farið þangað landvég ef þeim sýnist. Voru ieir óhraktir og fullfrískir að sjá. Yið vissum að tveir bátar frá Skálum voim á eftir okkur, sem ætluðu að veita skipbrotsmönnum hjálp sína. Dvölduin við þá ekki lengur við skipið, en hjeldum okkar leið. Litlu seinna komu svo bátar þess ir og fluttu skipbrotsmenn heim í þorpið. Næsta dag unnu svo þrír KLÆÐNAÐURINN LIFIR Á SÁPUNNI. A-S BM-IO Þjer eruð aldrei viss um að þvoítur- inn verði ekki fyrir skemdum, nema þjer notið SUNLIGHT SÁPU. Ef þjer notið hana jafnan endist fatnaður yðar lengur, litur, mýkt og útlit helst til hins siðasta. Gæði SUNLIGHT sáp- unnar eru trygð með krónum 20000,00 og greitt þeim er sannað getur að hún sje skað- leg. Uwr Brothert Iimltel, Pcct Sunlight, Bagtaaé Sunlight Soap Fotograferet för, under og efter Brugen af Hebe Haaressens. Dette bevidner vi; Kuren er foretaget uiider vor daglige Kontrol. Th. Kruhbe, R. Hedegaard. Identitetsvinder: N. Ibsen, R. S. Knoblauch. Hebe Haaressens er en Fond af lægekraftige Urteessenser, som ved relativ Samvirke göt Haarbunden sund, fjerner Haarfedt og Skæl, standser Haartab og giver ny, kraftig Haarvækst. Store Flasker Hebe Haaressens Kr. 6,00, 4 Flasker sendes portofrit. Hebe Cliampoo 25 Ore pr. Pakke. Skriv til Hebe Fabrikker, Köbenbavn N. duglegir menn iir þorpinu að því að bjarga veiðarfærum ftr skip- inu. Loks skal þess getið, að við fluttum skipbrotsmenn 4—5 kvart- mílna leið iit að danska skipinu „Mackenzie", sem flutti þá til Danmerkur. Eins og sjá má af þessu, veittu Skálamenn skipbrotsmönnum mikla bjálp, eins og sjálfsagt var. Þess vegna er það lítt skiljanlegt, hvað comið befir skipstjóra til þess að bera þéim svo illa söguna eins og liann gerir, og segja jafn-ldut- drægt og rangt frá sem raun ber vitni um. Það munu engir þeirra, er veittu skipbrotsmönnuto hjálp, hafa von- ast eftir neinu lofi frá þeim, en hins hafa allir vænst, að þeir yrðu átnir njóta sannmælis og ekki ófrægðir að ósekju. Bátshöfnin af „Óskari III. Peystufataklæði OR Peysufatasiiki mjög fallegar tegundir nýkomnar í Manchester. Kl. 9' árd. er fyrsta ferð úr Hafnarfirðí alla virka daga frá Stelndórl. /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.