Morgunblaðið - 09.12.1930, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 09.12.1930, Blaðsíða 1
■HI Gamla Bíó HBHi Paris! Parls! Gamanleikur í 10 þáttum. AðallilUtverk leika Maurice Chevalier. Ein af þeim skemtilegustu myndum sem hjer hafa sjest lengi. Kirkjn-hljómleikar verða haldnir í dómkirkjunni í kvöld kl. Sy2. EFNISSKRÁ: 1. Söngflokkur dómkirkjunnar syngur. 2. Emil Thoroddsen: Flygelsóló. 3. Sigurður Birkis: Einsöngur. 4. Samspil: Þór. Guðmundsson, Sören Jensen, G. Takáca og A. Wold. Aðgöngumiðar fást hjá Katrínu Viðar, Ársœli Árnasyni og Pjetri Halldórssyni. Verð 1 kr. KIRKJUNEFNDIN. Crepepappír. Borðrenningar. Serviettur. Jólatrjesskraut. Kaupið inn tímanlega. Bókaverslnn (safoldar. m> > Fyrir jðlin. -<------------------------------<* Gleymið ekki, að það er í almæli, að best og haldkvæmast sje að kaupa í versl. Ben. S. Þórarinssonar, og svo fari enginn í ólukkans Jólaköttinn, er þar kaupi handa sjer og sínum. „Reynslan er sannleikr‘£. MMMMME Ný]a Bíó MmMMBMHMMI Áslarvalsinn (Liebeswalzer). Þýsk tal- hljóm og söngvamynd í 9 þáttum tekin af Ufa-fjelaginu. Undir stjórn Wilhelm Thiele. Aðalhluevrkin leika eftirlœtisleikarar allra kvikmynda- vina, þau: Lilian Harwey og Willy Fritsch. 2-3 skrífstolilierberii í miðbænum, óskast frá 1. janúar n. k. Tilboð merkt „Skrif- 6tofuherbergi“, sendist A. S. í. fyrir 15. þ. m. I. 0. 6. T. I. 0. 6. T ÚTSALA f dag og nastn daga verða margar legnndlr al vlrkilega góðnm kvenskóm seldar fyrir aðeins kr. 5.00. 6.00. 7.50 og 9.75 parið. Enn fremur ýmsar tegundir af harlmanna- og barnaskóm m«fi mjðg mtklun afslnttl. Notið þotta einstaka tækifæri. Komið sem fyrst, meðan úrvalið er mest. Hvannbergsbræður. ••••••ttóóóóóóótóóóóóóóóóeesóóóóóóóóóóóittóióótóttt••#•••••••••••••••••••••••••••• •••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••«•••••••••••••••••••••• BLONDAHLS Kokosstengur er uppáhalds sælgæti fullorðinna og barna. Hver stöng er inn- \ pökkuð í mislitan „CeIlophan“ pappír. •• • • ••• • •• • MAGNÚS TH. S. BLONDAHL, H.F. - Vonarstræti 4B. Reykiavík. Hfmælishátíð St. Frón nr. 227 verður haldin í Goodtemplarahúsinu við Templarasund miðvikudags- kvöldið 10. des. kl. 8y2. Afmælið hefst með kaffidrykkju, ræðuhöldum, og söng. Síðan verða nokkur góð skemtiatriði og loks stiginn dans. Skorað er á alla eldri og yngri stúkufjelaga að fjölmenna og er þeim heimilt að taka með sjer gesti utan- og innanreglu. Skemtiaefadin. edammvmmmmmmmemavmmmHmmmmmmammmemmmmmeemommemmammmmm Til jólanna. Samkvæmis og ballkjólar, allra nýjasta og fínasta tíska. Tfilpu- kjólar, fallegt úrval, allar stærðir. Drengjaföt (margar teg.) og drengjafrakkar, Crepe Marocain, einlit og munstruð, margar fal- legar teg. Verð frá kr. 6.50. Crepe Georgette (margir lltir), Silki- svuntuefni. Slifsi. Peysufatasilki, mjög fín, og ótal margt fleira — til jólagjafa. Versl. Kristínar Sigurðardóttur, Laugaveg 20 A? Sími 571. Nýkomið érammofónnr. Desemkernýjnngar. Plttnr. — Hétnr. hljúðfærahúsið. Bóð í mlðbænnm óskast til leign. Rúmgóð búð með bakherbergi og einhverri geymslu óskast til leigu í miðbænum frá næstu áramótum. Nákvæmt tilboð með tiltek- inni leiguupphæð og öllum upplýsingum sendist í lokuðu umslagi,. merkt „X.“, til A. S. í. fyrir miðvikudag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.