Morgunblaðið - 31.12.1930, Blaðsíða 10
10
MORGUNP-LAÐÍÐ
tmz
® GLEÐILEGS NÝÁRS ®
ío>
óskar öllum viðskiftavinum sínum
!^'SÍælIp3
GLEÐILEGS NÝÁRS
óskar öllum viðskiftavinum sínum
Jes Zimsen.
%
»
»
GLEÐILEGT NÝÁR !
Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu.
AuglýsingasJcrifstofa íslands.
80GLEÐILEGT NÝÁR !
-ntvníliyÍS; fyrir viðskiftin á liðna árinu.
^íífxia mi Vigfús Guðbrandsson
klæðskeri.
’riVBjtDif
* G.LEÐILEGS NÝÁRS
ósfeárvöll'um- viðákiftavinum sínum
•* !
Rafbækjav erelmiin Jón Sigurðsson.
-rriyBÍtijíaSiv mullö jsjísö ijibíy
.immia mo
iææ®
|i ’áT' !S
gleðile|}s , Ný3ýRS
v»!9eíR8)!»®œíS£sæf<í^!. . ,, , .
óska jeg öllum_ viðsMftavinum œin- j
1m^aklbfKi| ýiðffe&ftn^diðfta
a»Aip aoajieajo nn91l59fí -
,; n-M... , il ! -sím rruöfim iujIjIí.
-mvafliglpiv rnulío ieMn Mmzsnr,, .. í{. p gí
.St
iiSAífi -oy.l>UAJOT Jj.
» 9rw joMí m m-rííijzow /.jbt/
S: GLEÐILEGT NÝÁRl.
J -iiivafli^ji
• ^ • | lun xoian niiMxi
Æ Heitdverslun Garðars Gíslasonar.
J’ökk fyrir viðskiftin á liðriá árinu.
«
•«••••*«
fcl'A .Sat-7
• ’ -luuffoib'iBiíBÍ offlöho rnr
* i -ayíti'l'í rui filog ííi
>wjíí vhy'l i.
.. .J'W'WMww
'“ojt-.T'iKvtuTj vnoa ,if.ni
um Lundúnaborgar, að á með-
an skuldabrjefin fyrir „láni
Einars Árnasonar" eru í um-
ferð, sem verður sennilega í 40
ár, megi ríkissjóður ekki veð-
setja neina eign sína fyrir nýju
eða sjerstöku láni, nje yfir höf-
uð aðhafast neitt það, er
rýrt geti tryggingar hins er-
lenda lánardrottins. Samkvæmt
þessari skuldbindingu dómsm.-
ráðherrans, er ríkisstjórninni nú
óheimilt, að taka veðdeildarlán
út á fasteign ríkisins. Aldrei
hefir nokkur íslenskur ráðherra
bundið þjóð sina slíkum klafa,
sem núverandi dómsmálaráð-
herra hefir hjer gert. — Þessi
maður hafði lofað að ,,losa á
þrælsbandinu!“ —
Strandferðaskipin. Eimskipa-
fjelag íslands hafði á höndum
framkvæmdastjórn strandferða
skips ríkissjóðs, Esju, til ársloka
1929. Eimskip bauðst til, að
annast útgerðarstjórnina áfram
fyrir 21.600 kr. á ári. Þessu
boði hafnaði stjórnin, og setti
laggirnar nýtt starfrækslu-
bákn, skipaútgerð ríkisins, und-
ir stjórn Pálma Loftssonar. —
Hefir stjórnin enn haldið
leyndu, hvaða laun þessi em-
bættismaður fær; en hann hefir
sett á stofn dýra skrifstofu, með
fjölda hálaunaðra starfsmanna.
Vafalaust kostar útgerð þessi
margfalt á rnóts við það, sem
/þurft hefði, ef strandferðirnar
hefðu verið í höndum Eimskipa
fjelagsins.
„Jámbrauí smáhafnanna“.—
Pálmi, útgerðarstjóri stjórnar-
innar, hefir verið dýr ríkinu
þetta eina ár, sem hann hefir
verið í þjónustu . þess. Hann
keypti 35 ára gamlan skip-
skrokk í Svíþjóð fyrir rúmar
200 þús. kr., — skipskrokk,
sem kunnugir herma, að staðið
hafi nýlega til boða fyrir meira
en helmingi lægra verð. Reynsl-
an sýndi og fljótt, að skip
þetta, „Súðin“, eða „járnbraut
smáhafnanna", eins og hún heií
ir á Tíma-máli, var gersamlega
óhæf til strandferða hjer við
land. Hafði hún skamma stund
verið í strandferðum, þegar hún
þurfti stórrar viðgerðar; og í
haust var hún send utan til enn
stórfeldari viðgerðar. Tugir þús-
unda hafa farið í þessar við-
gerðir, og enn eiga vafalaust
eftir að bætast þar við stórar
fúlgur. Verst er þó, aðvstrand-
ferðirnar hafa aldrei verið eins
vondar hjer og nú, síðan skipin
voru tvö; en kostnaðurinn marg
faldur.
Þórs-kaupin. Þegar vitað var
um Súðar-kaupin, er Pálmi
Loftsson gerði, mætti ætla, að
sjeð hefði verið um, að slíkur
maður kæmi ekki nálægt skipa-
kaupum framar. En stjórnin
sýndi hjer sem endrar nær, að
henni er meira ant um póli-
tískt skyldulið sitt en hag rík
issjóðs og almennings. — Hún
sendi Súðar-Pálma enn út af
Örkinni, og skyldi hann nú sjá
um kaup á strandvarnarskipi.
Pálmi kom heim úr þeirri för í
byrjun desember, og hafði með
sjer lítinn 8 ára gamlan tog-
ara, er hann hafði keypt í
Þýskalandi fyrir rúmar 180 þús.
krónur. Skip, af sömu stærð,
býgð á sama tíma, hafa staðið
til boða fyrir 80—100 þús. kr.
og þar undir. Hefir því hjer
verið sóað um 100 þús. kr.
meiru en vera þurfti, ef maður
með þekkingu á því, sem hann
var að gera, hefði annast kaup-
in. Nú er nærri einn mánuður
liðinn síðan Pálmi kom heim
með „Þór“, og allan þann tíma
hefir skipið legið uppi í fjöru
við Reykjavíkurhöfn, því að
skipið vantar nálega alt, sem
það þarf að hafa til útgerðar
við íslandsstrendur. Tugir þús-
unda hafa þegar farið í viðgerð
á þessu „nýja skipi“ stjórnar-
innar, og sjer enginn út yfir,
hvað þar á eftir við að bætast.
Búnaðarbanki íslands. „Bún-
aðarbankinn er tekinn til starfa.
Nýtt tímabil í sögu íslensks land
búnaðar“. Þessi tilgreindu orð
stóðu yfir forystugrein fyrsta
tölublaðs Tímans, er út kom á
árinu 1930. En orð þessi höfðu
þann eina sannleika að geyma,
að til var í stjórnartíðindun-
um stofnun með þessu nafni og
skipuð var bankastjórn 'yfir
hana. Sú bankastjórn kostaði
um 35 þús. kr. á ári, og fjekk
hún laun sín frá ársbyrjun. —
Þessi dýra bankastjórn hafði
nákvæmlega sama verk að
yinna og unnið var áður fyrir
8—-10 þús. krónur. Þetta var
hið nýja tímabil, sem var að
hefjast í sögu íslensks landbún-
aðar. Stjórnin hafði komið póli-
tískum gæðingum að bitlingajöt
unni. — Hitt er annað mál, að
Búnaðarbankinn átti að taka til
starfa 1. jan. 1930. En þetta
varð ekki, vegna þess, að stjóm-
in hafði vanrækt, aS sjá bank-
anum fyrir lögboðnu rekstrar-
fje. Hún átti að sjá stofnun
þessari fyrir um 12 milj. kr.
láni, en þetta vanrækti hún. —
Þegar stjórnin svo loks, um
miðjan nóvembermánuð síðast-
liðinn, getur herjað út ókjara-
lánið mikla í London, kom upp
úr kafinu, að hún er búin að
eyða og sóa megninu af þessu
fje í allskonar brask, og Bún-
aðarbankinn má heita jafn-fje-
laus eftir lántökuna. Blað stjórn
arinnar hefir að vísu sagt, að
„hver einasti eyrir“ nýja láns-
ins færi í Búnaðarbankann. En
dómsmálaráðherrann gaf lánar-
drottnunum þá yfirlýsingu, að
láninu yrði varið til „að endur-
greiða lausaskuldir í London“ og
til „framkvæmda opinberra mann
virkja“. Hann nefndi ekki Bún-
aðarbankann á nafn. Það er og
orðið ‘„opinbert leyndarmál", að
Búnaðarbankinn fær í hæsta lagi
2>—3 miljónir kr. af 12 milj. kr.
láninu „hans Einars Árnason-
ar“. Og vegna ókjaranna, sem
eru á þessu láni, neyðist stjórn
Búnaðarbankans til, þegar veð-
deild bankans tók til starfa um
miðjan des. s. 1., að hækka út-
lánsvextina um y%% frá því,
sem þeir eru ákveðnir í reglu-
gerð bankans! Stjórnarblaðið
flytur bændunum óðara fregn-
ina og kallar þetta vaxtalækk-
un!! Maður skyldi halda, að
allir aðstandendur Tímans væru
undir handleiðslu Lárusar á
Kleppi.
Meira.
GLEÐILEGT NÝÁR!
Þökk fyrir viðskiftin á
liðna árinu.
Klæðaverksmiðjan Álafoss.
GLEÐILEGT NÝÁR!
Þökk fyrir viðskiftin á
liðna árinu.
Kaupfjelag Borgfirðinga.
Kjötbúðin Herðubreið.
□E
3EhEE3aE
33
Ul
GLEÐILEGT NÝÁR!
Þökk fyrir viðskiftin á
liðna árinu.
Versl. Katla.
3ÐE
33
GLEÐILEGT NÝÁR!
Þökk fyrir viðskiftin á
liðna árinu.
Versl. Vík. |j
GJE
GLEÐILEGS NÝÁRS
óska öllum.
q ö
Gosdrykkja- og atdinsafa
gerðin Sanitas.
□E
30E
33
GLEÐILEGT NÝÁR!
Þökk fyrir viðskiftin á
liðna árinu.
*
Tóbaksverl. London.
GLEÐILEGT NÝÁR!
Þökk fyrir viðskiftin á
liðna árinu.
Marteinn Einarsson & Co. II
ízmmmz
□
otojojotc iftjoj
GLEÐILEGT NYJAR!
Þökk fyrir viðskiftin á
liðna árinu.
Tóbakshúsið.
□E
33E
GLEÐILEGT NÝÁR!
Þökk fyrir viðskiftin á
liðna árinu.
Húsgagnaverslun
Kristjáns Siggeirssonar.