Morgunblaðið - 31.12.1930, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 31.12.1930, Blaðsíða 4
4 MOHOTTNTHyA F>TF> Artalumboðsmaður á íslandi Th. Beniaminsson Garðastræti 8. — Reykjavik. Birgðir í Kaupmannahöfn hjá Bernhard KJ aei* Gothersgade 49. Möntergaarden. Köbenhavn,. K. Simnefni Hoimstrom. Þegar þjer kanpið dðsamjðlk þá mnnið að biðja nm GYNELRHB því þá fáið þjer það besta. I. Brynjélísson & Kraraa. Hugl^ingtifaEbÉk Blóm & Ávextir, Hafnarstræti 5. Körfur, skreyttar blómum, kon- fekti og ávöxtum. Blómaverslunin ,Gleym mjer ei“. Jólatrje og ofskorin blóm, pálmar og alskonar gerfiblóm, einnig blómstrandi blóm í pottnm. — Bankastræti 4: sími 330 Grammófónviðgerðir. Gerum við grammófóna fljótt og vel. Öminn. Laugaveg 20. Sími 1161. Utsprungnir túlipanar og hyaz- intnr fást í Hellusundi 6, sími 230. Sent heim ef óskað er. Einhleyp stúlka óskar eftir litlu herbergi. Upplýsingar í síma 770. Blómaverslunin „Gleym mjer ei“ hefir fyrirliggjandi fjölbreytt úr- val af pappírsskrautlengjum, papp írshöttum og húfum, konfetti o. fl. o. fl. Sömleiðis túlipana og hya- cinthur daglega. Bankastræti 4. Eaiipið kjöl í nýársmatiim bjá okknr. Yerslnnin Kjðt & Græsmeti. Bergstaðastíg 61. Sími 1042. Morgunblaðið. Vegna vjelabilun- ar í prentsmiðjunni kemur blaðið seinna út í dag heldur en vant er. Dansleikurinn í K. R.-húsinu í kvöld verður haldinn af Moon Light klúbbnum og Astoria sam- eiginlega, og geta fjelagar beggja fengið aðgang fyrir sig og gesti. Aðgöngumiðar seldir í K. R-hús- inu í dag frá kl. 11—6. Hjálpræðisherinn. Gamlársdag 31. des. kl. liy4 e. h., opinber bænasamkoma, stabskapteinn Árni Jóhannesson. Nýjársdag 1. jan- úar kl. 8 e. h., hjálpræðisherssam- koma, kapteinn Axel Olsen. 2. jan. kl. 2 e. h., opinber jólatrjeshátíð fyrir börn. Inngangur 25 aura. 2. jan. kl. 8i/2 e- h., jólatrjeshátíð fyr- ir Færeyínga, laut. Hilmar Andre- sen. Allir velkomnir. Axel Olsen kapteinn. Hjónaefni. Ungfrú Rannveig Helgadóttir, Óðinsgötu 2 og Svein- björn Egilsson. Hjúskapur. 1 gær voru gefin saman í hjónaband ungfrú Guð- björg Eiríksdóttir, Bárugötu 32 og Markús ísleifsson búsameistari, Týsgötu 7. Heimili þeirra verður á Laugaveg 5. Á aðfangadag jóla voru gefin saman í hjónaband, ungfrú Rósa Gísíadóttir verslunarmær og cand. jur. Jónatan Hallvarðsson fnlltrúi hjá lögreglustjóra. Sigurður Dalmann stöðvarstjóri á Borðeyri og Guðlaug Jónsdóttir frá Tannstaðabakka, símamær á Borðeyri. Sa.mkomur á Njálsgötu 1. Gaml- árskvöld kl. 10. Nýjársdag kl. 8 e. m. Allir velkomnir. Sjómannastofan. Samkoma í kvöld (gamlárskvöld) kl. 11 y2. Á nýjársdag kl. 6 síðd. Allir vel- komnir. Verslunarmannafjelag Reykja- víkur heldur nýjársfund föstudag- inn 2. jan. í Kaupþingssalnum. Hljómsveit Bernburgs leikur nokk ur lög. Síra Bjarni Jónsson flytur nýjársræðu. Garðar Þorsteinsson syngur einsöng. Friðfinnur Guð- jónsson les upp. Á fundinum verða srngnir sálmar. Fjelagsmenn mega bjóða með sjer gestum. Salurinn verður sjerstaklega skreyttur við þetta tækifæri. Jólatrjesskemtun Verslunar- mannafjelags Reykjavíkur verður haldin fyrir börn fjelagsmanna á sunnudaginn kemur kl. 5 í K. R.- húsinu. Síðasti dagurinn til að fá aðgöngumiða er í dag og fást hjá Erlendi Pjeturssyni (Sameinaða). Lúðrasveit Reykjavíkur ætlar -ió spila á Austurvelli í kvöld kl. 9, ef veður leyfir. Jólagjafir afhentar mjer til út- hlutunar fyrir jólin, voru sem hjer segir: Frá konu 40 kr. H. E. 100 kr. N. N. 100 kr. E. J. 50 kr. K. F. U. K. 25 kr. A. J. J. 25 kr. M. Þ. 5 kr. K. P. 5 kr. I. M. 10 kr. J. G. 20 kr. D. 50 kr. P. B. 50 kr. I. B. 50 kr. N. N. 30 kr. Þ. og H. 16 kr. Alls 576 kr. Auk þess matvæli, fatnaður, sælgæti og leikföng. — Gjöfum þessum, sem allar voru mjög kærkomnar, hefi jeg skift svo sem jeg áður hefi skýrt frá. Að endingu skila jeg bestu þökk- allra hlutaðeigenda. Guðrún Lárusdóttir. Brennxt og flugeldasýningu ætl- ar knattspymufjelagið Fram að hafa á Iþróttavellinum í kvöld. Segir svo í auglýsingu frá fjelag- inu hjer í blaðinu í dag, að þótt bannað sje að skjóta flugeldum á götunum, þá sje það leyfilegt suð- ur á Iþróttavelli. — En þrátt fyrir það vill Morgunblaðið vara drengi við því að vera með stórar „púður- kerlingar". Hafa sorgleg slys áð- ur orðið af ógætni nm það, og „bóf er best að bafa í hverjum máta“. Bansskóli Rigmor Hanson. — Grímudansleikur verður fyrir nem- endur og gesti. Börn kL 5, full- orðna kl. dy2 á laugardaginn kem- ur í K. R.-húsinu. Skylda að bera grímu, en búningar eftir vild. Að- göngumiðar, sem verða takmark- aðir, fást á Laugaveg 42 í síð- asta lagi á föstudaginn 2. jan. eins og auglýst er í blaðinu í dag. Samningar milli Prentarafjelags ins og Prentsmiðjueigenda voru undirskrifaðir í gær. Eiga þeir að gilda um þrjú ár. ÚtYarpið. Gamlársdagur. Kl. 18: Kvöldsöngur í fríkirkj- unni (síra Árni Sigurðsson). Kl. 23.50: Kór: „Nú árið er liðið“. — Nýjársdagur. Kl. 11: Messa í dómkirkjunni (síra Bjarni Jónsson). Kl. 16.10: Barnasögur (síra Friðrik Hall- grímsson). Kl. 17: Messa í dóm- kirkjunni (síra Friðrik Hallgríms- son). Kl. 19.25: Veðurfregnir og frjettir. Kl. 19.40: Einsöngur: TGarðar Þorsteinsson, guðfræðing- ur). Kl. 20.10: Hljómleikar: (Þór- arinn Guðmundsson, fiðla), (Emil Thoroddsen, slagharpa). Kl. 20.30: Nýjárskveðja: (Fors^ti sameinaðs þings). Kl. 21: Frjettir. Kl. 21.10: Karlakór K. F. U. M. Allir þeir, scm þurfa að kaupa konfekt fyrir nýjárið ættu að líta inn á Laugaveg 76 og reyna gæðin á hinu nýja konfekti. Kanpmen Reynið konfektið, sem gert er af fagmanni, og sannfær- ist um gæðin. Þessar tegundir eru ávalt fyrirliggjandi: Katfekt Romm, 2 teg. Cream, 5 teg. Döðlu. Marcipan, 5 teg. Gráfíkju. Valhnotu. Heslihnota. Cocus o. m. fl. Appelsínustykki og Cocosstengur. HVERGI BETRA! HVERGI ÓDÝRARA! Honfektgerð Bergmanns. Laugaveg 76. Sími 237* llíkrnarðeiilin hefir allar snyrtivörur, sem þjer þurfið, svo sem púður, krem, sápur, ilmvötn, augnabrúnastifti, varaliti, freknukrem og margt fleira. Austurstræti 16. •••••••••••••••••••••••••••••< ••«••••••••••••••••••••••••••< Sími60 og 1060. »••••••••••••••••• »••••••••••••••••• Með því að við höfum tekið að okkur umboð fyrir Chevrolet og fleiri tegundir bíla frá General Motors, viljum við benda heiðruðum viðskiftavinum okkar á, að framvegis getum við ekki aðeins tekið að okkur bílaviðgerðir fyrir þá, heldur einnig selt þeim heppi- legustu bílategundirnar, sem til landsins flytjast að dómi allra sem til þekkja. Varahluti tilheyrandi bíl- unum munum við hafa fyrirliggjandi svo að trygging er fyrir því að þeir verði til þegar á þarf að halda. Þeir, sem hafa í huga að kaupa bíla, eru vinsamlega beðnir að kynna sjer verð og skilmála okkar áður en þeir festa kaup hjá öðrum. Fyrirliggjandi er nú nýi 2 tonna Chevrolet vörubíll- inn fyrir kr. 3100.00, og aðrar tegundir vöru og fólksbíla útvegaðar með stuttum fyrirvara. Stííei & Heiri. bifreiðaumboð. Hverfisgötu 78, Reykjavík. Sími 1906. Sími 1906.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.