Morgunblaðið - 20.01.1931, Page 1
?mubiað: IBAFOLD
18v árg., 15. tbl. — Þriðjudaginn 20. .janúar 1931.
lísioldarprentsmiðja h.f„
Bið
Flot
kem
Amerísk fejóliða-óperetta í 12
þáttum, tekin af Radio Pict-
ures Corp. (sama fjelagi sem
bjó til Rio Rita). Aðal-
hlutverk leika:
JACK OAKIE,
POLLY WALKER.
Afar skemtileg mynd. Söng-
ur, dans, hljómleikar. lit-
myndir. — Mörg ný, þekt
lög sungin.
Aðgöngumiðar fást frá kl. 1.
ii
„Iiagartosn'
fer hjeðan annað kvöld
(miðvikudagskvöld) kl. 8,
vestur og norður um land til
Kaupmannahafnar.
Vörur afhendíst í dag og
farseðlar óskast sóttir. Allir
farþegar hjeðan verða að
hafa farseðla.
Æfintýrið í Þanghafinu
verður sýnt í Nýja Bíó innan
skamms. Allir, sem ætla sjer
að sjá þessa ágætu mynd,
verða að lesa söguna áður, þá
hafa þeir miklu meiri ánægju
af myndinni. Sagan fæst á
Frakkastíg 24 og kostar að-
eins 3 kr. 4—5 duglegir sölu-
drengir geta fengið að selja
söguna.
S R. F. I.
Aðaifundur Sálarrannsóknafje-
lags íslands verður haldinn í Iðnó
miðvikudaginn 21. janúar íi. k.,
kl. 8y2 síðdegis.
Fundarefni •'
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Einar H. Kvaran flytur erindi
um hugmyndirnar um nnnað
líf.
3. ísleifur Jónsson segir frá sýn
í Fríkirkjunni.
Stjórnin.
Innilegar þakkir flytjum við lijermeð öllum þeim, er auðsýndu
okkur hluttekningu við fráfall sonar okkar, Böðvars.
Setbergi, 19. jan. 1931.
Þórunn og Jóhannes Reykdal.
Hjer með tilkjmnist, að konan mín og móðir okkar, Margrjet
Jónsdóttir, Bakkakoti, Akranesi, andaðist laugardaginn 17. þ.m., kl.
11 síðdegis.
Guðni Þorbergsson. Kristín Ouðna dóttir.
Jóhann Guðnason. Jón Guðnason.
Jarðarför Kristínar G. Andrjesdóttur fer fram frá dómkirkj-
unni fimtudaginn 22. janúar kl. 2 síðdegis.
, F. h. f jarstaddra ættingja.
Hólmfríður Bergey Gestsdóttir. Ágústa Andrjesdóttir.
Sigríður Andrjesdóttir. . Margrjet Andrjesdóttir.
Konan mín, Sigríður Guðmundsdóttir, verður jörðuð að Stafholti
fimtudaginn 29. þ. m. Húskveðja á heimili okkár í Galtarholti.
Jón Jónsson, börn og tengdabörn.
Móðir okkar, Guðrún Jónsdóttir, andaðist í gær að keimili sínu
Æðey í ísafjarðardjúpi, eftir langvarandi vanheilsu.
Börn hinnar látnu.
Mánudaginn, 26. þ. m., verður
fmnlisiagnaðnr
haldinn í Hótel Borg, í tilefni af 25 ára starfsemi kven-
fjelagsins Hringurinn.
Skemtunin verður fjölbreytt
Aðgöngumiðar seldir í Hattaverslun frú M. Leví. Á sama stað
liggur áskriftalisti frammi.
STJÓRNIN.
HðrgreiisiBSfoiðii Hladin
Laugaveg 42.
Gufukrullur (halda lengi). Ekta litun á hári og augna-
brúnum (ábyrgst að endist lengi).
Manicure, Pedikure, Andlitsböð, Höfuðböð og alt þar að
lútandi.
Elin Briebel,
Sími 1262.
SGOTT’s heimsfraga
ávaxSasnlta
jafnan fyrirliggjandi.
I. Brynjélisson & Kvaran
Nýja Bíó
Nei, nei, Nanette.
Hljóm- og söngva-gamanmynd í 8 þáttum eftir samnefndri
>,Öperettu“, sem farið hefir sigurför um allan heim. — Allar
helstu sýningar myndarinnar eru teknar með eðlilegum litum
„Technicolor“.
I
Leikhúsið
Næst leikið
fimtndaginn
22. þ. m.
DiBir
Sala aðgm. á
morgnn kl 4 7 og
fimtud eftir kl. 1.
Vjela-
verksiæði
sem e? i fmllnm gangi,
er til m n nn þegar, nteð
hnseign, vörnlager eg
illn tilheyrasidi.
Nánari npplýsingar hjá
Fossberg í vjelaverslnn-
í Hafnarstraoti 18.
40 ára
afmæll
fjelagsfns
verður hátíðlegt haldið að HÓTEL BORG þriðjudaginn
27. jan. kl. 7 síðd. Sameiginlegt borðhald (4 rjettir),
ræður, söngur og dans. Meðal ræðumanna eru Jón Þor-
láksson alþm. og Sigurður Eggerz alþm. Einn af bestu
söngmönnum landsins syngur einsöng. Hinn nýi fáni fje-
lagsins verður afhjúpaður o. fl.
Fjelagsmenn mega bjóða-með sjer gestum, og fást að-
göngumiðar hjá Sigurði Guðmundssyni, skrifstofustjóra
hjá Eimskipafjelaginu. Einnig fást sjerstakir aðgöngu-
miðar að dansinum, sem hefst um kl. 11.
Aðgöngumiðasalan byrjar á morgun og er nauðsyn-
legt, að allir hafi sótt aðgöngumiða fyrir laugardagskvöld
næstkomandi.
STJÓRNIN.