Morgunblaðið - 30.01.1931, Side 1

Morgunblaðið - 30.01.1931, Side 1
S2L52I Manchester-ntsalan Lan|avag48. ; .. _ befst i dag 30. janúar kl. 9 f. h. ■ Eftir vörtutalninguna höfum við ákveðið að selja ýmsar nauðsynjavörur við afar lágu verði. Athngið þetta verð: Sængurveraefni: Blá og bleik, kr. 4.20 í verið. Hvít, röndótt, kr. 7.90 og 8.75 Hvít, rósótt, kr. 8.75 í verið. Ljereft, m. 0.65—0.90—1.15—1.25- Dúnhelt, m. 2.20. Fiðurhelt7.88 í verið. Ljereft tvíbreitt, m. 1.90. Ljereft í undirlök, 2.90 í lakið. Flónel: hvítt, blátt, bleikt, röndótt, frá 0.90 m. Morgunkjólatau frá kr. 3.75 í kjólinn. Sloppaefni m. frá kr. 1.00. Ullarkjólatau, margir litir frá kr. 3 00 m. Cheviot tvíbr. frá kr. 6.50. Gard* ínutau, mjög ódýr. Upphlutsskyrtuefni m. kr. 2.50—4.00. Crépe Georgette og fleiri ballkjólaefni, m. 7.80—9.20. Golftreyjur frá kr. 6.95. Kvenbolir frá kr. 1.50. Kvenbuxur frá kr. 1-40. Kvensvuntur frá kr. 1.75. Giðrið góð kaup meðan úrvalið mest! 1 Tricotine-nærf atnaður: Undirkjólar frá kr. 3.50. Buxur frá 2.10. HERRADEILDIN: Allur ytri fatnaður á fullorðna og unglinga á að seljast upp! Veitið þ essn athygSi! Vetrnrfrakhar Rylfraklar Karlmannafðt 30—50% afsláttur. karla og kvenna, 20—30% afsláttur. 20—30% afsláttur og hálf vírði. Fleiri hundruð settum úr að velja. Heilmikið af ágætum nærfötum verður selt fyrir aðeins kr. 3.50 og 5.20 settið. Notíð tækifærið í dag og næstu daga og þjer munuð eigi verða fyrir vonbrigðum. Reynið að koma fyrra EKKERT LÁNAÐ! LAUGAVE6 40. hluta dags, því að erfiðara er að fá fljóta afgreiðslu, er. líður á daginn. ANCHESTE ENGU SKIFf J SÍMI 894. Ramla 3íg fffiisttri daismeyiarinnar. Afar skrautleg og skemtileg tal- og söngvakvikmynd í 8 þátt- um, samkvæmt skáldsögu Gene Markeys „Stepping High“, —• Aðallilutverk leika: Barbara Bennet. — Bobby Waston. Hið heimsfræga Warings Pensylvanian-Jazzband leikur á hljóð- færi sín undir allri myndinni. Myndin gerist í New-York og lýsir lífi auðmanna og lista- mauna, hinum skrautlegu gildaskálum og skemtistöðum, þar sem nýjustu New-York-söngvarnir, er hestir þykja, skapa höf- undunum frama og fje. Nýkomið Appelsínur 240 og 300 Stk. Epli, Delecious. Laukur í kössum. Kartöflur, ágætis teg. Eggert Kristjánsson & Co. Jóns Jónssonar frá Bskifirði, sem andaðist að Yífilsstöðum 27. þ. m., verður minst með kveðjuathöfn frá fríkirkjunni klukkan 4 í dag. Aðstandendur og vinir, Jarðarför Hannesar Hafliðasonar skipstjóra fer fram frá frí- kirkjunni laugardaginn 31. jan. kl. IV2 e. m. og hefst með hús- kveðju á Laufásveg 7. Syst.kin hins látna. Söngskóli Sig. Birkís. SSngskemtnn heldur Daníel Þorkelssion í Nýja Bíó sunnudaginn 1- febr. kl. 3 e. h. — Emil Thoroddsen aðstoðar. Aðgöngumiðar seldir í bókaverslun Sigf. Eymundsen 0g hljóðfærav. Katrínar Viðar og í Nýja Bíó frá kl. 1 á sunnudag. , Nýja B(ó | Æfintýrið á Þaugbafinn. Amerísk 100% tal- og hljóm* kvikmynd í 9 þáttum, er byggist á samnefndri skáld* sögn eftir G. Maamoll, sem komið hefir út í íslenskrf þýðingu í Sögusafninu. Síðasta sinn í kvöld. Framtíðar- staða. Álnavöruverslun til sölu, gott tækifæri fyrir stúlku, sem vildi mynda sjer sjálfstæða stöðu. — Litlar vörubirgðir. Tilboð merkt 1000 sendist A.S.Í-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.