Morgunblaðið - 30.01.1931, Page 4

Morgunblaðið - 30.01.1931, Page 4
4 HORGUNRLAÐIÐ BLÓM & ÁVEXTIR Hafnarstræti 5. Nýkomið: Asparagus (afskorið). Thiija. Blágreni. Ný blóm daglega. Fallegir túlipanar og fleiri lauk- blóÁ fást í Hellusundi 6, sími 230. Eínnig selt í Austurstræti 10 B hjá V'.„ Knudsen (uppi yfir Brauns- veTrslun). Sent heim ef óskað er. Blómaversl. „Gleym mjer ei“. Nýkomið fallegt úrval af pálmum og^blómstrandi blómum í pottum. Dáglega túlípanar og hyacintur. Fýrirliggjandi kransar úr lifandi og; gerviblómum. Alt til skreyting- ar" á kistum. Sömuleiðis annasl versiunin um skreytingar á kistum iyifír sanngjarnt verð. Bankastræti 4." Sími 330. . --------------------------------- Sauma kjóla og kápur eftir nýj- uÆu tísku. — Árni -Tóhannsson, d3muklæðskeri, Bankastræti 10. -JS&m . . —. ..... . - ..—— Minningarsp j öld Elliheimilisins e«;ft afgreidd hjá Þorvaldi Bjama- sým kaupmanni í Hafnarfirði. ** Selva þvottadnltiö err nú komið í flestar verslanir. Þetta þvottaduft er sem óðast a2 ryðja sjer til rúms, hjer á lándi, sem annars staðar. Húsmæður reynið það, og þjer múnuð sannfærast um að það er ®0(St. Anstnr á Eyrarbakka Frá Steindóri. m t Ritvjelapappír, Ritvjelabond, Ritvjelaolla. Pappír og ritfðng \ fjölbreytt úrval. ir £ Bökaversl. Isafoidar. i-------- ------- Þingmálaíundi hefir Bjarni Ás- geirsson verið að halda undanfarið í Mýrasýslu. Hefir hann alls lialdið 6 fundi, þar af tvo í vestur hrepp- unum. Yfirleitt hafa fundir þessir v rið illa sóttir, 10—20 menn á fundi og engar ályktanir gerðar. 1 dag verður fundur í Borgarnesi. Frakkneskt heiðursmerki. Stjórn Frakklands hefir nýlega sæmt ís- leif Briem, skrifara hjá ræðis- manni Frakka hjer, riddara frakk nesku orðunnar de l’Etoile Noire. Dómur hefir verið upp kveðinn í máli þýsku togaranna, sem Óð- inn tók á dögunum við landhelgis- veiðar austur með söndum og fór með til Vestmannaeyja. Voru skip stjórarnir, hvor um sig, dæmdir í 15 þús. kr. sekt, og afli og veiðar- færi gert upptækt. Þeir áfrýjuðu báðir. V er slunairmannaf j elag Reykja- víkur heldur fund í kvöld kl. 8y2 í Kaupþingssalnum. Minst 40 ára afmælisins. Tillaga um nýja sjóð- stofnun o. fl. Fjelagsmenn beðnir að fjölmenna. Þorvaldur Bjarnason kaupm. í Hafnarfirði hefir afgreiðslu á minningarspjöldum Elliheimilisins. „Vörður“, fjelag Sjálfstæðis- manna heldur aðalfund sinníVarð arhúsinu kl. 8y2 í kvöld. Eru fje- lagsmenn ámintir um, að fjöl- menna á fundinn. Hússtjórnardeild Kvennaskólans. Síðara námskeið hússtjórnardeild- ar Kvennaskólans hefst 1. mars og stendur til júníloka. Á hvert nám- skeið eru teknir 12 nemendur, og var þetta þegar fullskipað. En nú hefir einn umsækjanda forfallast, og er því tækifæri til að komast að í hennar stað. Umsóknir skal senda forstöðukonu skólans. Aitvinnubætur. Svo sem auglýst var hjer í blaðinu í gær, hefir bæjarstjórn ákveðið, ef tíðarfar leyfir, að byrja á nokkurum verk- legum framkvæmdum til atvinnu- bóta hjer í bænum. Verður vinnu úthlutað til þeirra manna, sem framfærslusveit eiga í Reykjavík og verst teljast stæðir vegna lang- vinns atvinnuskorts og heimilis- þyngsla. Hefir bæjarstjórn falið Hvennagullið. — Með þessu eigið þjer við mál- efni það, er þjer berjist fyrir, hrópaði hún. En núna getið þjer þó ekkert afrekað. Málefni yðar er litlu betur sett enda þótt þjer fórn ið núna lífi yðar fyrir það. Þjer gerið hertoganum vafalaust miklu meira gagn með því að safna kröft um þar til tímabært er orðið að hefja nýja árás. Með hvaða hætti getið þjer verndað líf yðar og limi betur, en með 'því að vera kyr hjer á Lavédan, þar til of- sóknunum er lokið. — Jeg hafði ekki málefnið mikla í huga, heldur einungis sjálfan mig — og skyldur mínar við heið- ur minn. Ó, bara að jeg gæti sagt yður alt af ljetta — en jeg þori það ekki, bætti jeg við og ypti öxlum vandræðalega. — Þorið ekki? sagði hún spyrj- ándi og leit á mig stórum augum. — Já, þori það ekki! Jeg er hræddur við reiði yðar, hræddur við ávítanir yðar. Hún starði á mig alveg forviða eins og fallin beint af himnum — og jeg gat ekki gefið henni neina skýringu. — Roxalanna, sagði jeg blíðlega og í lágum róm. Hún roðnaði og þriggja manna nefnd að athuga ástæður manna hjer að lútandi og skipa liana þessir: Kjartan Ólafs- son múrari, Samúel Ólafsson og Magnús V. Jóhannesson. Néfndin hefir aðsetur í frakkneska spítal- anum. Verða menn að gefa sig þar fram í síðasta lagi í dag. Eirúðkaup. í gær hjeldu brúð- kaup sitt í London ungfrú Stella Briem og mr. Arthur Cotton kaup- sýslumaður. Eggert Briem frá Við- ey kom til London fyrir nokkurum dögum til þess að sitja brúðkaup dóttur sinnar. Þýski togarinn, sem á dögunum rakst á sker við Stórhöfða í Vest- mannaeyjum, er kominn hingað, og var Þór í fylgd, með honum. Skipið hafði laskast eitthvað og verður gert við það hjer. N. Dungal dócent var meðal far- dega á Lyru í gær. Eins og áður liefir verið skýrt frá hjer í blað- inu, er Dungal boðsgestur Rocke- fellar-sjóðsins; fer hann víða um Evrópu og skoðar ýmsar helstu vísindastofnanir. Að loknu þessu ferðalagi, fer Dungal að undirbúa rannsóknarstofnun þá í þágu at- vinnuveganna, sem í ráði er að starfrækja hjcr; Þjóðverjar gáfu, sem kunnugt er, áhöld til stofnun- arinnar á Alþingishátíðinni í sum- ar, en Dungal veitir áhöldum þess- um móttöku í þessari ferð. Býst Dungal við að vera fjarverandi um 6 mánaða skeið. Höfnán. Þormóður, línuskip kom hingað úr Englandsferð í gær. — Gullfoss og Lyra fóru hjeðan í gær. — Af veiðum hafa komið: Ólafur með 1400 körfur og Skallagrímur með rúmar 2000 körfur; báðir lagð ir af stað til Englands. Einstein og kvenfólkið. Sínum augum lítur hver á silfrið, segir máltækið. Hinn há- lærði og heimsfrægi vísindamað- ur Einstein, er fann lögmálið, sem við hann er kent, hefir lýst konunni á þá 'leið, að hún sje sporöskjulagaður líkami, gerður augu hennar lokuðust, er hún heyrði mig kalla sig með skímar- nafni hennar og fann hve innilega jeg þrýsti liönd hennar. Síðan hvítnaði liún og brjóst hennar barðist ótt og títt og hönd hennar skalf líkast því sem óttaslegin í hönd minni. Hvorugt okkar sagði orð frá munni. Eitthvað stóð fast í hálsinum á mjer — jeg segi það án þess að blygðast mín, því að þetta var í fyrsta skifti, sem jeg var gripinn innilegri og sannri tilfinningu síð- an Bourgogne hertogafrú steypti öllum loftköstulum mínum í duft- ið. — — Roxalanna, endurtók jeg, strax og jeg var búinn að ná valdi á tilfinningum mínum. Yið höf- um altaf verið góðir vinir, þjer og jeg, síðan jeg klifraði upp á sval- irnar til yðar um nóttina til þess að leita hælis hjá yður, eða er ekki svo? — Jú, sagði hún hikandi. — Síðan eru tíu dagar liðnir. Hafið þjer veitt því athygli — að- eins tíu stuttir dagar. En mjer finst eins og jeg hafi verið hjer á Lavédan mánuðum saman, svo vel höfum við kynst hvort öðru. Á þessum tíu dögum höfum við myndað okkur skoðanir hvort um Vinnraf St góð og ódýr, fást hjá HBlasitan«. TiU. Ponisaa Sími 24. Klapparstíg 29. Sími 1514. Údýrt þvottaefai Rinso 0.30 pakkinn. Flik Flalc 0.55 pakkinn. Sunlight-sápa. Krystalsápa. Reynið viðskiftin. Páli Hallbjörns, Laugaveg 62. — Sími 858. Þegar þið kaupið blautsápu munið þá að biðja um Hreins krystalsápu Hún fæst altaf ný tilbúin, úr bestu efnum, og hennar góðu þvottaeigin- leikar eru löngu viðurkendir. íslensk sápa fyrir fslendinga. úr atómum, sem eru útgeisluð úr nitholwöttum og snúist þau með Idzols-hraða. Geta nú þeir, sem ávarpa vilja kvenfólkið samkv. nýjustu vísindalegum kenning- um, haft þessa skýringu Ein- steins sjer til hliðsjónar. annað, bæði tvö. Munurinn er að- eins sá að mín skoðun er rjett, en yðar röng. 1 mínum augum eruð þjer fegursti engillinn og blíðasti á jarðríki. Jeg vildi að forlögin hefði látið vegi okkar liggja sam- an fyr og að við hefðum kynst áður. Ef til vill hefði alt þá verið öðru vísi. Jeg væri kannske allur annar maður en jeg er — já, jeg er viss um að jeg væri annar og jeg liefði þá ekki gert mig sekan um athæfi það, sem jeg er nú ílæktur í. í yðar augum er jeg heiðarlegur aðalsmaður er ratað hefir í óhamingju. Jeg <er það ekki. Jeg er óhamingjusamur, að minsta kosti finst mjer það sjálf- um, og verð altaf óhamingjusam- ari með hverri stundu er líður. Jeg' er ekki lieiðarlegur — jeg hefði aldiei verið heiðarlegur. Jeg get ekki sagt yður meir, elskulega barn, jeg er búinn að segja eins mikið og jeg get. Varmenni — það er jeg. En þegar þjer fáið ein- hvern tíma seinna að vita allan sannleikann — þegar yður verður sagt. ýmislegt miður fallegt um Lesperon þenna, er þáði gestrisni í húsi föður yðar — þá vona jeg að þjer rennið huganum til stund- ar þessarar og munið eftir því að jeg lagði bönd á tungu mína. — Minnist þess hve snögglega og á Ststesma 1 @r sfára orðið kr l. 25 á liorðið. Silki-tricotine- nærfatnaður. barna og kvenna, 7 ódýrastur í f ManGhester. Þ|er kanpið alls konar Ullarvirnr bes! og ódýrast i ilöruhúsinu. Fjallkonu- skó- svertan Hlf. Efnagerð Reylqavíkur. Islensk egg altaf fyrirUgija&df. Miölkurfielag Reykiauíkur Ætfð nýtt grænmeti í Verslunin

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.