Morgunblaðið - 30.01.1931, Síða 3

Morgunblaðið - 30.01.1931, Síða 3
'*«Rnr n b L A Ð T Ð •at nmuiniimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiing Otget.: H.Í. Arvakur, Reykjavlk = tiltaijóruj: Jön KJartansaan. V tUiírr StefáXLBaon. Httecjðrm 08 aí«relOalo Atwtuaatreetl 8. — Slœl Soe = kuctf>eta«ttaUúrl: E. Hofberg = í*i tctof a: AM<OTair»<l 17. — lOs&s Si* = /óa JCJortaaaaou nr. 743- Vmltfr StefknasoB nr. I£ð0 = £í fMfeers or. 17«. takrtttaclaM faflftntftaAs br. 2.00 & mtoti*: = BtsalfliiOfl kr. 2.60 & «0ae(t = laaflMtle 10 aura eltstaktk, 20 aura meO t^eebr = ímmmmmimmmimmimmimmimmmimiimmimi Berenguer valtur í sessi. Madrid, 28. jan. Pimm liinna svo kölluðu „const- itutional' ‘ leiðtoga, Sanchez Guer- ra, fyrverandi forsætisráðlierra Burdos og Bergamin, fyrverandi íhaldsráðherra, Villanueva fyrver- a.ndi frjálslyndur ráðherra og Al- varez, fyrverandi forseti fulltrúa- deildar, liafa ákveðið að taka ekki L>átt í kosningunum fyrirhuguðu. Af ákvörðun þessari leiðir í raun og veru að dagar Berenguerstjóm arinnar eru taldir, þótt Berenguer segi ef til vill ekki af sjer fyrr «n þann 8. febrúar, en þann dag hafði verið ráðgert, að Berenguer íormlega færi þess á leit við Al- íonso ltonung, að hann boðaði nýj- •ar kosningar þ. 1. mars. Madrid, 29. jan. United Press. FB. Hægri vængur frjálslynda lýð- Veldisflokksins hefir ákveðið að taka ekki þátt í þingkosningunum fyrirhuguðu. Flokksleiðtoginn Al- Kjalt Zamora hefir í tilkyningu, Wm birt er í blöðunum, látið svo tm mælt, að stjórnin sje að gera Ibarnalegan skrípaleik úr kosning- rnpam. „Constitutional“ leiðtogarnir iiafa lýst því yfir, að til þess að koma á friði og kyrð í landinu og láta þjóðina verða aðnjótandi frelsis og rjettlætis, verði að ^tofna Jijóðþing í samræmi við ®tjórnarskrána. MacDonald hjelt velli. •: London, 29. jan. United Press. FB. Atkvæðagreiðsla við aðra um- væðu frumvarps til laga um vinnu- ■deilur fór þannig, að stjórnin bar sigur úr býtum með 277:230. Úr- slitanna var beðið um alt England aneð mikilli óþreyju, enda hááft í hvoru búist við stj»rnar ósigri, en af honum hefði sennilega leitt, að stjórnin hefði beðist lausnar. Trn eða skoðnu. Merkileg fundarsamþykt. Fyrir skömmu var lialdinn lands málafundur á Kjalarnesi í Mos- fellsssýslu. Þar mætti m. a. Tryggyi Þórhallsson, forsætisráð- herra. Margt bar þar á góma, svo sem að vanda lætur á slíkum fund- um. En mesta undrun vakti sú yf- irlýsing forsætisráðherra, að hann væri eigi undir það búinn, að iræða fjármálin. Tryggvi Þórliallsson liefir haft yfirstjórn ríkisbúsins í rúm þrjú ár. Ekki hefir þess orðið vart hingað til, að sá herra hafi verið spar á fullyrðingar, þegar kjós- endur hafa hlustað á. Þessi upp- gjafaklerkur hefir meira að segja ekki hikað við, að bera á borð fyrir kjósendur landsins vísvitandi ósannindi, um mikilsvarðandi þjóð mál. Slík hefir verið virðing Tr. Þ. fyrir forsætisráðherrasætinu, sem hann óverðskuldað skipar. En þegar forsætisráðherrann er spurður um fjárhag ríkissjóðs í byrjún alvarlegrar kreppu, svarar hann aðeins því, að hann sje ekki undir það búin að ræða fjármálin. Hvað veldur þessari hógværð? Skyldi forsætisráðherrann vera farinn að óra fyrir því, að kjós- endur landsins eigi orðið talsvert inni hjá honum. Hann man vafa- laust eftir þeim mörgu, fögru lof- orðum, sem þeir Tímamenn gáfu fyrir síðustu kosningar. Og enginn veit betur en forsætisráðherrann, Tryggvi Þórhallsson, að öll þessi loforð hafa verið svikin. Skyldi Þórólfur minnast Kjalar- ncsfundarins í bók sinni, minnast þess, þegar forsætisráðherrann var ekki undir það búinn, að ræða fjár málin ? Úivarpið. Föstudagur. , Kl. 19.25 Hljómleikar (Grammó- fónn). Kl. 19.30 Yeðurfregnir. Kl. 19.40 Upplestur (Arndís Björns- dóttir). Kl. 19.50 Hljómleikar (Grammófónn). Kl. 20 Enska 2. flokkur (Miss K. Mathiesen). Kl. 20.20 Hljómsveit Reykjavíkur (Stjórnandi: Dr. Mixa). Kl. 21 Frjettir. Kl. 21.20—25 Erindi: Um galdra (Sig. Skúlason, magister). Kl. 21.40 Lesin upp dagskrá 7. íit- Varpsviku. 1 Forsætisráðherrann er ekki und- ir það búinn, að ræða fjármálin. Hann er meira að segja ekki undir það búinn, að bi’egða fyrir sig skjaldborginni gömlu, ósannindum og blekkingum, sem blað hans hef- ir víggirt, sig með í umræðunum um fjárhag ríkissjóðs. Ráðherrann kaus þögnina; hann fann engar út-göngudyr. > Tryggvi Þórhallsson lofaði þjóð- inni ýtrustu sparsemi á almanna fje. Hann veit það nú, að þrjú undanfarin góðæri hefir hann eytt og sóað 30 miljónum króna, um- fram það, sem áætlað var í fjár- lögum. Þjóðin spyr: Hvað hefir orðið af öllu þessu fje? Forsætis- ráðherrann svarar: Jeg er ekki undir það búinn, að svara spurn- ingunni Tryggvi Þórhallsson lofaði lækk un ríkisskuldanna. Þegar hann tók við fórráðum ríkisbúsins, voru skuldirnar um 11 miljónir króna. Nú eru skuldirnar 28—30 miljón iir! Þjóðin spyr: Hvað veldur því, að skuldir ríkissjóðs hafa þrefald- ast á þremur tekjuhæstu árunum ? Jeg er eltki undir það búinn að svara, segir forsætisráðherrann. Á meðal þeirra, er hlustuðu á þessa uppgjöf forsætisráðherrans á Kjalarnesfundinum, var Þórólfur nokkur Sigurðsson frá Baldurs- heimi. — Þessum manni hafði Tryggvi Þórhallsson falið að skrifa bók um afreksverk Tímastjórnar Laust fyrir áramótin var hald- inn fundur á Egilsstöðum á Hjer- aði. Á þeim fundi var allmikið rætt um fjárhag ríkissjóðs. Fund- armönnum kom yfirleitt saman nm, að erfiðir tímar væru fram undan, og því sjálfsagt að hvetja þing og stjórn til hinnar mestu varúðar í fjármálum. Yar fram borin tillaga í þessa átt. En sum- ir fundarmanna gerðust svo djarf- ir, að víta fjárbruðl stjórnar og þings og vildu koma þessu að í til- lögunni. En stjórnarliðar, sem voru í meiri hluta á fundinum, þoldu þetta ekki og breyttu þá tillögunni þannig, að þeir bæru fult traust til stjómarinnar og þingmeirihlut- ans, til að fara sparlega með fje ríkisins. Rökin, sem þessir menn báru fram fyrir tillögunni voru þau, að skuldir ríkissjóðs hefði ekkeirt aukist í tíð núverandi stjórnar. Það var leiðinlegt fyrir forsætis- ráðherrann, að þessir vitru(!) flokksbræður hans á Austurlandi, skyldu eigi vera mættir á Kjalar- nesfundinum. Þá hefði ráðherrann vissulega ekki þurft að gefa sig upp á gat. Skuldir ríkissjóðs hafa ekkert aukist í tíð núverandi valdhafa, segja stjórnarliðar á Austurlandi. Og hver skyldi efast um, að þeir segðu satt, þar sem þeir sam- jykkja þetta á opinberum fundi(!) Miklir dæmalausir glópar mega Islendingar vera, að þeim skuli ekki fyrr hafa dottið í hug þetta snjallræði stjórnarliðanna á Aust- urlandi. En sennilega má íir þessu bæta. Ekki þarf annað en að senda nú þegar út tillögur á þing- málafundi t. d. á þessa leið: „Fund urinn ályktar, að núverandi stjórn hafi ekki aukið skuldir ríkissjóðs um einn einasta eyri, heldur liafi hún greitt að fullu allar eldri skuldir og er ríkissjóður því nú skuldlaus". Hugsið ykkur! Ríkis- sjóður orðinn skuldlaus! Það var ljóta yfirsjónin, hjá honum Tryggva Þórhallssyni, að koma ekki með þetta snjallræði á Kjal- arnesfundinum. En Þórólfur ætti að geta bætt úr því. þjóðmálum, að hann ekki viti, að fullyrðingar Tímans eru vísvit- andi ósannindi. En þrátt fyrir skýlausar og skjallegar sannanir fyrir því, að skuldir ríkissjóðs liafi þrefaldast í tíð núv. stjórn- ar, endurtekur þó Tíminn ósann- indin blað eftir blað í þeirri von, að flokksmennimir út um land geri liið sama. Þeir eiga m. ö. o., að lifa í trú, en ekki skoðun. Og samþyktin fræga á Egilsstaða- fundinum er sorglegur vitnisburð- ur þess, hve óþroskaðir sumir ís- lenskir kjósendur eru. Heffr ,U!f“ fsrist? Mikið rekald úr skipi hefir fund- ist nccrðarlega á Ströndum. við land á þeim slóðum, er rekald- ið fanst og ekkert símasamband ®ir þangað. í Furufirði, sem er skamt fyrir norðan Þaral á tursfj örð, er viðtæld. Til þess að komast seln fyrst á þessar slóðir, var á mið- vikudagskvöld útvarpað skeyti Qg menn norður þar beðnir að ganga á fjörur og gefa tafarlaust skýrsln um, livers varir yrðu. En þar sem vegalengdir eru langar til næstu símastöðva, er ekki að vænta nán- ari fregna fyr en í dag eða á morgun. Annars er sá ljóður á pólitíska lífinu hjer, eins og svo víða, að menn verða að lifa mánuðum saman í trú en ekki skoðun' Þannig sagðist nýlega eyfirskum bónda í blaðinu „Degi“. Þetta er sannleikur —- sannleikur, sem því miður hefir of mikil ítök á voru landi. Margir kjósendur þessa lands lifa í trú en ekki skoðun. Þeir t.rúa í blindni óvönduðu flokks blaðinu og kosningasmölunum mnar, sem útbýtt verður fyrir | Blað stjórnarinnar, Tíminn, hefir næstu kosningar. Eitt aðalverkefni undanfarið margendurtekið þau Þórólfs verður vafalaust, að prenta1 liáskalegu ósannindi, að ríkisskulc upp allan ósannindavef Tímans, um fjárliag ríkissjóðs. Þórólfur liefir aðsetur í Alþingishúsinu. Það- an eiga myrkraverkin að koma. irnar hafi ekkert vaxið í tíð nú verandi stjórnar. Ótrúlegt er að nokkur sá kjósandi sje til í þessu landi, sem fylgist svo illa með Norska fisktökuskipið „Ulv“ lagði af stað frá Siglufirði þriðju- daginn 20. jan., áleiðis til Súg- anda fjarðar. Þegar liðnir voru >—6 dagar frá brottför skipsins og ekkert spurðist til þess, óttuðust menn, að því kynni að hafa hlekst á í norðangarðinum 21.—26. jan. Var þá, fyrir tilmæli norska aðal- konsúlsins hjer, símað til allra skipa, er voru á þessum slóðum og lau beðin að grenslast eftir „Ulv“. Mgbl. hafði óljósar fregnir af >ví á miðvikudagskvöld (28. jan.), að •fundist hefði rekald úr skipi norðarlega á Ströndum og að Jón S. Edwald, konsúll Norðmanna á safirði myndi vita nánari deili á sessu. Náði blaðið svo tali af J. Edwald í gær og sagði hann svo frá: Á Dröngum í Strandasýslu er iðtæki. Bóndinn þar, Eiríkur Guðmundsson hafði heyrt þess get- útvarpsfrjettum, að saknað væri norska fisktökuskipsins ,Ulv‘. Enginn sími er nálægt Dröngum, og skrifar Eiríkur því brjef til Pjeturs Guðmundssonar á Ófeigs- eyri og segir þar, að skip þetta muni hafa farist hjá Þaraláturs- nesi, sem er norðarlega á Strönd- um skammt fyrir norðan Geirólfs- gnúp, en tillieyrir Norður-ísafjarð- arsýslu. Út frá nesi þessu eru mörg sker og boðar. Lætur Eiríkur þess getið, að skipið muni hafa farist nálægt landi, því að rekald úr því hafi fundist á allri strandlengj unni frá Reykjarf jarðarbæ (í Reykjarfirði hinum nyrðra) og í Þaralátursfjörð. Giskar hann á, að skipið muni liafa farist aðfaranótt 22. jan., því að eftir það hafi farið að reka ýmislegt á land. Eiríkur nefnir ekki nafn skipsins í brjefi sínu, og ekki á hverju hann bygg- ir það, að rekald þetta sje frá þessu skipi. Jón Edwald konsúll símaði nú til Guðmundar Kristjánssonar skipamiðlara og bað hann að fá Ægi til að leita á þessum slóðum. Var það leyft. í g^er (fimtud. 29. jan.) fekk Pálmi Loftsson forstjóri svohljóð andi skeyti frá Ægi: Fisktökuskipið „Ulv“ var flrá Haugasundi í Noregi og var h.þir á vegum Kveldúlfs. Skipið var byggt 1902 og lestaði um 1800 smö lestir af fiski, en var búið að taka í sig um 1600 smálestir. Á skipíntj mun hafa verið 17 manna skips- höfn, alt Norðmenn. Skipstjórinn hjet Langö, maður á besta aldri, framúrskarandi duglegur sjómað- ur og þaulvanur siglingum hjer við land. Oftast var lcona hans með í förum með honum, en eigi hefir frjettst, hvort hún hafi verið með í þessari ferð. í þessari ferð voru einnig fjórir farþegar frá Siglufirði. Þeir voru þessir: Hreggviður Þorsteinsson kaupmaður, Jón Kristjánsson vjela maður frá Akureyri, Aage Larsen mótoristi og Ólafur Guðmundsson frá Reykjavík, sem lengi hefir ver- ið eftirlitsmaður með fiskkaupum fyrir Kveldúlf. Dagbik. I. O. 0. F. — 11213081/2 — Fi Veðrið (fimtudagskvöld kl. 5)i Kyrt veður og úrkomulítið um alt lancl. Hitinn er 1—3 st. sunnan- lands en 1—2 st. frost í öðrum landshlutum. Yfir S-Grænlandi er lægðarmiðja, sem hreyfist NA-eft- ir og veldur hvassri SA-átt á Græn landshafinu. í Angmagsalik á Aust urströnd Grænlands er A-rok og snjókoma. Um SV-hluta íslands er áttin orðin SA-læg og loftvog hætt að stíga. í nótt og á morgun mun SA-áttin breiðast austuryfir land- ið og getur orðið allhvasst á S- og V-landi. En að líkindum snýst vindur í SV-þegar líður á daginn. Veðurútlit í Rvík í dag: AIÞ hvass SA og rigning. Snýst senni- lega í SV með skúraveðri síðdegis. Skátar, sem enn hafa ekki vitj- að aðgöngumiða sinna á skáta- skemtunina í kvöld, eru beðnir að sækja þá kl. 12—2 e. h. til Jóns Oddgeirs í húsgagnaverslunina við Hverfisgötu 4. Kvennadeild Slysavamafjelagfl íslands heldur aðalfund sinn S kvöld kl. 8í K. R.-húsinu. Þetta er 1. aðalfundur deildarinnar þvS að hún er enn ekki ársgömul. Með- limir eru nú orðnir talsvert 6 þriðja hundrað, og þótt það sj« góð byrjun er mikils í vant að konur hafi sinnt því nauðsynja- máli, sem deildin hefir á stefnu- ____ _______ skrá sinni, svo sem vera skyldi. Á „Guðjón Valgeirsson, Seljanesi fundinum í kvöld fara fram hin lögboðnu aðalfundarstörf og yero- ur þar meðal annars skýrt frá því sem deildin hefir starfað á árinu, og það er alls ekki svo lítið. Kon- ur sem vilja styrkja þetta góða mál með tillagi sínu, ættu að nota tækifærið til þess að gerast nú meðlimir deildarinnar. Hjer geta allar hjálpað til. Verkefnin eru mörg og aðkallandL við Ingólfsfjörð segir svo frá: Rek ið hefir á Reykjarfirði (hinum nyrðra) úr skipi með stuttu nafni (sjest ekki hvaða nafn það er) frá Haugesund: þilfarshús, yfir- sængur, stólar, smurolíutunna og ýmislegt timbur“. — Ægir hefir ekki, er hann sendi þetta skeyti, getað haft samband

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.