Morgunblaðið - 01.02.1931, Side 7

Morgunblaðið - 01.02.1931, Side 7
M0RGUNBLAÐIÐ um liallað og þeirra þurfa með. 4. Að hvorugt þeirra brjefa, sem bekkurinn hefir sent rektor og kennarafundi, ber að líta á sem úrslitakosti <ultimatum), heldur sem ein- dregið og óskorað álit bekkj- ó arins í máli þessu“. Virðingarfylst. TJndirskrift allra nemenda bekkjarins, nema Eðvarðs Árna- sonar. Brjef þetta er ritað til kenn- arafundar. Það er í Ýms brjef og erindi 1931. Miðvikudaginn 28. jan. mætti rallur 6. bekkur C, að boði rektors 1 kenslustofu sinni, kl. 1. Las rektor þá fyrir nemöndum bekkj -arins samþykt kennarafundar frá deginum áður og skýrði þeim frá því, að þeim væri veittur um hugsunarfrestur til lcvölds næsta dags, þ. 29. jan., en fyrir þann tíma skyldu þeir hafa sent svör ;sín, já eða nei, við kostum kenn- arafundar. Viðstaddur var Sig- urkarl Stefánsson. Þennan dag að morgni var haldinn; almennur skólafundur. Skýrði jiá rektor mönnúm frá málavöáum öllum, þannig, að hann lag upp framanskráða kenn arafundargerð og brjef ]>au, er farið höfðu milli hans Og bekkj- arins, og bekkjarins og kennara- fundar. Kennarafundur, 29. jan. 1931. Fyrir fundinum lá brjef frá skólafúndi, ér haldinn var dag- inn áðuf, kl. 2,40, og fer það orð rjett hjer á eftir: „Alménnur Skólafundur mót- mælir, að 6. bekkingum C. sje; vikið úr skóla, þótt þeir neiti að arafundur ekki rjett, því að bekk urinn hefir ekki enn fallist á að sleppa því, að béíta, ef svo ber ndir, bekkjarsamtökum gegn kenslu, reglum skólans eða reglu gerð, eins og segir í samþykt kennarafundar, 27. jan. 1931, en það er aðalatriði, sem kennara- fundur getur ekki horfið frá. Hins vegar er ]>að fullkominn misskilningur, að ástæða sje til að krefjast sams konar loforðs af skólanum í heild sinni, því að ekki er kunnugt, að neinir aðr- ir bekkir hafi gert eða ætlað sjer að gera nein slík samtök, sem að ofan greinir“. Var brjef ]-ettíi. samþykt með öllum greiddum atkvæðum. 1 kennari greiddi ekki atkvæði af þeirri ástæðu, að hann taldi ekki i*jett, að eiga orðastað við skóla- fund um slík mál. Kennarafundur, 30. jan. 1931. Rektor lagði fram brjef, sem honum hafði borist frá nem. 6. bekkjar C kvöldinu áður, og er það á þessa leið: „Sem svar við samþykt kenn- arafundar hins almenna menta- skóla, 27. þ. m., sem oss hefir verið. send, leyfum vjer oss að takaAþetta fram: 6. bekkur C hefir á bekkjar- 'undí samþykt að ganga að þeim kröfum, sem um getur í fyrri málsgrein kennarafundarins, 27 þ. m., sem hljóðar þannig. — (Hjer fer á eftir orðrjett máls- grein, sbr. kennarafundargerð 27. jan. 1931). Væntum vjer svars fyrir kl. 2 'iir hádegi á morgun“. Reylcjavík, 29. jan. 1931. Virðingarfylst. IJndirskriftir allra nemenda skrifa undir ultimatum ]>að, erj -ero.a Eðvarðs Árnasonar. kennarafundur og rektor hefir gefið ]ieim. Bekkurinn hefir komist að fullu samkomulagi við hr. Pál , Samþ. eftirfarandi tillaga með öllum greiddum atkvæðum: Fundurinn telur framanritað brjef 6. bekkjar C ófullnægj- jandi svar. skólann næsta kensludag (þriðjú dag, 3. febrúar) að ósekju. Sömu kosti vill hann veita nem öndum 6. bekkjar C, ef þeir ganga að allri samþykt kennara- fundar, 27. jan. 1931. Fyrri málsgrein var samþykt með öllum atkvæðum. Síðari reinin var og samþykt með at- kvæðum allra nema eins, er eigi greiddi atkvæði. Hjer er þá lokið útskriftinn; úr bókum Mentaskólans. Nem- ndur halda fund með sjer um málið í dag. Heyrst hefir og að ' dag verði haldinn kennarafund- ur. — At&n:.a eiad. í Borgarnesi. Sveinsson, frönskukennara, út af upprunalegu deiluatriði um franska stýlagerð, og sjer fund- „„ . , , . „ ... ,, Samhykt skolafundar 30. januar. unnn enga astæðu til, að mal „!/, . . OA . J , * , .. . . . Fostudaginn 30. jan. var boð- þetta sje teygt Iengra, eða latið1 „ ... , , ,. , Q. ,* , „. , J , i að td almens skolafundar. Stoð na ytir annað, en þao, sem deil-i 1 , ,, „i fundurmn Ira kl. 2,40 til kl. 6. Svo hljóðandi ályktun var borin upp og samþykt : „Almennur skólafundur álykt- ar, að 6. bekkur C hafi gengið éins iangt til samkomulags í bessu máli, og frekast er ástæða il að krefjast. — — Hvorld skólinn í heild nje 6. bekkur C. mun nokkurn tíma láta meina sjer rjettlát samtök, ef þeir telja sig órjetti beitta. — Nemendur mótmæla með tveggja daga fjarveru méðferð kennarafundar og skólastjórnar á þessu máli. Fáist ekki, sam- komulag á'þeim grundvelli, sem 6. bekkur C. hefir farið fram á eft'r þann tima, munu nemend ur í heild sinni taka úrslitaá- kvörðun í málinu“. an spratt uppriinalega út af. Ályktar fundurinn og, að 6. bekk; ingar C hafi fyllilega gert hreint fyrir sínum dyrum um þetta at- riði, fyr$t við Pál Sveinsson, og r’ðar í brjefi sínu til rektors. Álítur fundurinn enga ástæðu til að leggja slíka ályktun, sem 6. bekkingum C hefir verið send frá kennurum og skólastjórn, frekar fyrir 6. bekkinga C en skólann í heild. Væntum vjer svars upp á þessa ályktun fundarins á morg- un, áður en tímum er slitið. Ath. Ályktun þessi er samþykt á almennum skólafundi, 28. jan. .1931, með 105 atkv. gegn 4. Virðingarfylst, fyrir hönd skólafundar, Bölvi Th. Blöndal, Inspector scolae. Samþ. var, að senda skólafundi «ftirfarandi brjef: „Út af samþyktum skólafund- *r, dags. 28. jan. 1931, vill kenn- arafundar láta þessa getið: 1 sam]iykt skólafundar segir, að 6. bekkur C hafi komist að fullu samkomulagi við hr. Pál Sveinsson út af hinu uppruna- lega deiluatriði. Þetta telur kenn skólanemöndum að koma aftur í Kennarafundur, 31. jan. 1931. Út af þeirri samþykt skóla- fundar, 30. jan., að skólanemend- ur gerðu 2 daga verkfall til sam- úðar við nemendur 8. bekkjar C, og út af brjefi skólafundar til rektors og kennara urn þetta mál gerði kennarafundur þá samþ., ?.r hjer segir: Kennarafundur vill heimila Frá skólaumsjónarmanni og skólaritar hefir Mgbl. borist eftir- farandi athugasemd við gerðabólr kennarafundar. Við skýrslu þessa höfum við nndirritaðir nemendur þetta að at- huga: Af skýrslu kennarafundar má skilja, að Áki liafi lýst yfir þv! að loforð hans gilti aðeins, að ekki yrðu bekkjasamtök um frönsku- kensluna og viljum við því taka það fram, að Áki einskorðaði þetta ekki við frönskukensluna eina, heldur kvaðst liann ekki mundi rjúfa samtök þau, sem bekkjarbræður hans kynni að gera, ef þeim þætti þeir vera órjetti beittir. Viðvíkjandi því, að rekt.or hafi .þar næst krafist yfirlýsingar frá bekknum um að gera ekki samtök gegn skriflegum æfingum í frönsku, er þess að geta að orð hans gátu ekki skilist á þann veg. Skildi bekkurinn orð hans þannig, að gæfi hann þetta loforð, væri honum meinað að bindast samtök- um þótf honum þætti rjetti sínum hatlað. Til stuðnings þessu viljum við geta þess, að þeir tveir, sem atkvæði greiddu með tillögunni, tóku það fram að þeir væru ein- ungis samþykkir henni, að því leyti sem snerti frönskuna, enda þótt þetta hafi sjálfsagt af vangá fallið burt úr skýrslunni. Þá segir svo í svarbrjefi kenn- arafundar til. skólafundar 29. jan. 1931, að bekkurinn hafi enn ekki komist að samkomulagi við Pál Sveinsson, þar eð bekkurinn hafi enn ekki fallist á að beita ekk-i ef svo .bæri undir bekkjarsamtpk- um gegn kenslu, íeglum skólans eða reglugerð, Viljum við vegna þessa ben.da á greinargerð kenn- arafundar um þetta atriði í byrj- un skýrslunnar, þar sem segir að Páll hafi verið sáttur orðinn við nemendurna áður en rektor bar undir atkvæði þeirra hvort þeir vildu lofa að beita ekki samtök- um, og eru þetta sýnilega beinar mótsagnir. Að svo komnu máli finst okkur ekki ástæða til að gera fleiri at- hugasemdir við skýrslu þessa. Sölvi Blöndal, insp. scolae. Sigurbjöm Einarsson, scriba scolaris. Síðastl. föstudag hjelt Bjarr.i Ásgeirsson þingmálafund 1 Borg arnesi. Hófst fundurinn klukk- an 3 síðdegis, og stóð yfir í 12 klst. — Aðkomumenn voru þar mættir, auk þingmannsins, Pjet- ur Ottesen alþm. og Gísli Guð- mundsson, ristjóri Tímans. Voru umræður miklar og all-harðar með köflum. Þingmaðurinn gat um nokkur mál, er stjórnin myndi bera fram á næsta þingi. — Nefndi hann stjórnarskrárbreytingu, að færa aldurstakmarkið niður í 21 ár o. fl. — Einnig nefndi hann tóbakseinkasölu, en hagn- aður af henni ætti að renna í Byggingar- og landnámssjóð. — Stjórnin hefir vanrækt—— ger- samlega, að útvega Byggingar- og landnámssjóði og öðrum deildum Búnaðarbankans það fje, er Alþingi ákvað; en nú kveðst hún ætla að bæta úr þessu, með einokunarverslun. Nú hefir reynslan sýnt, að toll- tekjur af tóbaki minka stórum í einkasölu og myndi ríkissjóður því missa miklar tekjur, ef ein- okun yrði sett á enn* á ný. — Beinn hagnaður af slíkri ein- okun verður aldrei mikill, nema hækka eigi mikið verð vörunn- ar. Er því þessi búhnykkur Tíma sósíalista lítils virði. Afleiðingin yrði að eins sú, að tolltekjur af tóbaki minkuðu og varan hækk aði í verði. Væri sönnu nær, að hækka beinlínis tillag ríkisSjóðs íii Byggingar- og landnáms- sjóðs. En vafalaust eru það sósí- alistar, sern heimta einokun- 'na, en stjórnin verður að hlýða. Stjórnarliðar voru í meira hluta á fundi þessum, því að þeir höfðu smalað á fundinn. Tóku þeir nú að samþykkja ótal margar tillögur, sem mest meg" is voru ]>akkir og aðdáun til sjórnarinnar. Þakkað var fyrir fjármálastefnu stjórnarinnar (!) akkað var fyrir Hnífsdalsmál- 'ð; sjérstaklega var Halldóri Kr Júlíussyni þakkað „fyrir slíarp- :egan og ýtarlegan undirbún- :ng málsins“( !) Þakkað var fyr 'r ofsóknina á hendur lækna- stjettinni, og skorað á stjóm og þing, að búa svo um, að skyl sje að veita þeim lækni em- bætti, er fengið hefir meðmæli :!4 atkvæðisbærra manna í h.jer- ði. Þakkað var fyrir stefnuna í skólamálum (þar sem andi kommúnista ríkir) og í land búnaðarmálum (sbr. kauphækk unin, stjómarkjötið, síldarmjöl- ð. jarðræktarstyrkurinn, raf orkuveitur o. fl.). Loks var binr manninum þakkað fyrir góða framkomu á þingi og tryggan stuðning við stjórnina (bitling- ar ekki nefndir), og skorað á hann, að gefa kost á sjer aftur við 1 hönd farandi kosningar, Þar með var þessum fund' Tímasósíalista slitið. Gleyms' hafði alveg að samþykkja á fundinum, að skuldir ríkissjóð- hefðu ekkert aukist í tíð nú- verandi stjórnar. I. O. O. F. S r 112228 = □ Edda 5931237 = 2. Fyrirl Veðrið (laugardagskvöhl kl. Á): Á SV-landi er V-kaldi og snjójBl suins staðar, en víðast kyrt 58 þurt veður á V og N-landi, frostlð 2—6 st. Austanlands er N eða NA- strekkingur, um 1 st. frost t)g sums staðar mikil snjókoma. Lægð in. sem búist var við að mundi valda A-átt hjer á landi í dag, hél- ir farið svo langt fyrir sufinan landið, að áhrif hennar náðu ekki hingað. En nú er hún komin NA um Bretlandseyjar og Færeyja* bg heldur áfram NA-eftir. Nú tffÖn ný lægð vera að nálgast S-Ö#íen- land, en áhrif hennar ná vaijL hingað á morgun, og lítur þyí út fyrir fremur stilt veður um alt land og víðast úrkomulausk Yfir Grænlandsliafinu er. grunn heg|i, sem gæti valdið nokkurri síý$- SV-hluta landsins á komu,: um morgun. Veðurútíit í Rvík í dag: Hæg V-átt. Sennilega úrkomulaust. Kristileg samkoma á Njálsgötn 1 kl. 8 í kvöld. Allir velkomnir. Pjetur Ságurðsson flytur íyrir- lestur í Varðarliúsinu kl. 5 síð^-, um tvö vitni sönn gegn tíu fölsk- um. Allir velkomnir. Nemendur Mentaskólans efn beðnir að mæta á fund í Varðar- húsinu í dag kl. iy2. FundartíÖli takmarkaður. — Mætið stundvlR- lega. Stúdentafjelag Háskólans held- ur fund kl. 1V2 síðd. í dag. Uln- ræðuefni: Deilan í Menntaskétan- um. — Framhaldsaðalfundur i vershtti armannafjelaginu Merkúr verðtir haldinn í K. R.-liúsinu í dag Kl. 2 síðd. Sjómannastofan. Samkoma í kvöld kl. 81/2 í Varðarhúsinu. Bhta Ólafur Ólafsson prjedikar. AlRr velkomnir. Sjómaxmamerki vérða seld á gbt nnum á möl'gun og þriðjudag. >— Drengir og stúlkur,"sem vilja sefja. ]>au, eru beðin að koma ,1 Sjú- mamiastpfuna eftir kl. 10 1 fyrra- málið. Þaú fá-há sölulaun. Tvær prentvillur höfðu slæðst inn'í greinina um Hannes Hnfliðh- son skiþstjóra í bláðinn í gset' Lögn að Mýrum, átt.i að vera Vogi á Mýrum. Aldur hans .var talinú 73l/o ár, en átti að ’véra ,75% áí. Lausn frá embætti. Síra Jðn Finnsson í Hofsprestakalli í Álfta- firði. í Suður-Múlaprófastsdæmi, liefir fengið laitsn frá embætti fiái 1 júní samkv. eigin beiðni. Sláturfielag Suðurlands hefir keypt Kjötverslunina á Týsgötu 1. Yfiirlæknar Landsspítalans bjóðá blaðamönnum í dag kl. 2 síðd. sð skoða spítalann. Ókeypis tannlækning hjá Vilh. Bernhöft ,Kirkjustræti 10 á bverj- um þriðjudegi M. 2—-3. Snattferðin í Hvalf jörð. Það var, Gísli Guðmundsson ritstjóri Tím- ans, en ekki Jónas Þorbergsson, 'sem stjómin sendi varðskipið með inn í Hvalfjorð á fimtudag. Tíðr indamaður blaðsins hafði ruglað saman fyrv. og miverandi ritstjóra Tímans. En þetta skiftir engn máli; verknaður stjórnarinnar — misnotkunin á varðskipi ríkisink — er sá sami, hvort sem hann heitir Gísli eða Jónas, sem snatt- ferðina fór. Tíminn 'og dr. Helgi Tómasson. Tíminn er iðinn við róginn um dr., FJelga Tómasson. Síðasta glefsan er'sú, að dr. Helgi hafi verið :í J.jöri við formannskosningu í Stúdi

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.