Morgunblaðið - 04.02.1931, Blaðsíða 1
Isafoldarprentsmiðja h.f.
Vikublað: ISAFOLÐ
18. árg., 28. tbl. — Miðvikudaginn 4. febrúar 1931
o. fl. ftefsl í dag (adðvikndag).
Hvert sem íarið er — þá fáið þjer hvergi jaln-
ðdýrar oy endingar góðar vðrnr sem I
Hlgr. Hlafoss
Langaveg 44. Sími 404
20% afsiðttir af fillun vfirui kessa itti.
Notið tækifærið og kaupið ódýran lampaskerm, 60 Gormklemmur kr. LOO, Gólfmottur^kr J..00,J> Gólfklútar kr. 1.00, Ryðfría Hnífa kr. 1.00
Kaffistell kr. 10.00, Kolakörfur kr. 3 50. , ,, -
F|ðlmennið í HAMBORflf
Sasila Bíð
Dó
gjans
Áhrifamikil talmynd með
inngangskvæði eftir or-
logskaptain Otto Lagoni,
borið fram af leikhús-
stjóra við konungl. leik-
húsið í Kaupmannahöfn,
hr. Adam Poulsen, tekin
af A/S Skandinavisk Tale-
film í Kaupmannahöfn,
samkvæmt skáldsögu Ei*
ners Mikkelsen: „JOHN
DALE“; útbúin til leiks af
Helge Bangsted og Lau-
rids Skands.
Aðalhlutverkin leika:
MONA MÁRTENSEN — ADA EGEDE NISSEN
PAUL RICHTER — HAAKON HJÆLDE
Efnisrík mynd, listavel leikin, tekin á Grænlandi.
Alt samtal í myndinni á norsku.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1.
2. æfing minutf. kemiir
I Varðarhnsiim,
ifMnwwaw iiifiiiiiiife-asHBaaaMHb,' Æása
tullorðnir nemendur frá í vetur
geta tengið 2 æf. í einu á 2% kr.
MwaSð
BrímutiansleSkur
(ekki Isngard. feemnr ea)
lýja Btð
Ang rab jikstíIHianisigar
Tal- og hljómkvikmynd í 8 þáttum, er byggist á hinni
heimsfrægu skáldsögu „The Mán and the Moment“ eftir
Elinor Glyn, sem í dönsku þýðingunni heitir „Hendes
Iiemmelighed“. Kvikmyndin gerist á auðmannabaðstað
í Ameríku.
Aðalhlutverkin leika hinir glæsilegu leikarar:
BILLIE DOVE og ROD LA ROCCUE.
Aukamynd:
Sýning ir ipernnni Carmen.
Aðalhlutverkin syngja óperusöngvaramir
Lina Basquette og Sam Ash.
ispiiir mmm&m® langardag 14. febr.
Mörg hundruð plötur verða seldar fyrir hálfvirði í dag og næstu daga; , þ- á. m. íslenskar plötur, klassiskar plötur, dansplötur nýjar. WW M ff ■ J®. _ kl. 5 og kl 912 f K.R -húsinu.
Verðlann verða veitt. Tvær hljðmsveitir. Aðgðngnmiðar takmarkaðir
Börn 1’i* kr. sesti þeirra 1% kr.
Katrm Viðar. Fullorðna 3 kr.p 3'^ kr.
Hljóðfæraverslun. Lækjargötu 2.
■■ v 4 * m mm
Barnaleiksýnángar.
a
„Undræglerin"
Æfintýri í 5 þáttum, verður leikið í Iðnó á fimtudag,
kl. 6 e. m.
Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag frá kl. 2—7 og á fimtu-
dag frá kl. 10—12 og eftir kl. 1. —- S í m i 19 1.
---- Sýnt í síðasta sinn. -----
nýkomið
fiil Irma.
Verðið lækkað.
Hafnarstræti 22.
Kaupið Morgunblaðið.
KnattspyrnufiejagsiRS
FRAH"
verður haldinn að Hótel Borg laugardaginn 7. þ. m. kl. 9 síðd.
Aðgöngumiðar afhentir fjélagsmönnum í versl. Bristol,
Bankastræti, versl. Foss, Laugaveg 12, og búð Mjólkurfjelags
Reykjavíkur í Hafnarstræti.
Menn eru ámintir um að vitja aðgöngumiða sinna sem allra
fyrst, því mikil aðsókn er að dansleiknum nú, eins og undan-
farin ár. Stjórnin.
Konan mín, Kristín Sigurðardóttir, andaðist í nótt.
Reykjavík, 3. febrúar 1931.
Helgi Helgason.
Jón Sveinsson cand. phil. frá Norðfirði andaðist á Landa-
kotsspítala í dag kl. 6 e. m.
2. febrúar 1931. .
Ólöf Sveinsdóttir. Ólafur Daníelsson.
Jarðarför Þorstpins Gíslasonar frá Meiðastöðum fer fram
frá dómkirkjunni föstudaginn 6. þ. m„ og hefst með kveðju-
athöfn kl. 1 e. h. á heimili hans, Framnesveg 1 C. Þeir, sem hefðu
í hyggju að gefa kransa, eru vinsamlega beðnir, eftir ósk hins
látna, að láta andvirði þeirra renna til Elliheimilisins.
Aðstandendur. j