Morgunblaðið - 04.02.1931, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 04.02.1931, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ fessta blóðaukandi meðal. Læknar állan beim mæla með því. — Fæst í lílnm lyfjabúðum. Tækifæriskaup. Xýi Ford, vðrnbfll i gððn staudi, tll söln, 400 kr. vinna getnr iylgt mtð kanpnnnm. Upplýsingar í síma 1307. SIRIUS KAXAODUFT tolt, nærfngarmikið og drjúgt í notkun. Þjer knnpið alls konar Ullarvörnr best og ðdýrast i Vðruhúsinu. Holasslan «■ Sími 1514. Statesnaa er stára wðið kr. 1.25 á iorðið. Til nainnis. Nú og framvegis fáið þið besta þorskalýsið í bænum í Versluninni Birninum, Bergstaðastræti 35, Sími 1091 Miölkurbð Höamanna Týsgötu 1 og VesturBötu 17. Sími 1287. Sími 864. Dagiega nýjar mjólkurafurðir. Sent heim. HfBngisreglugerðifl rbia. Álveg er það eins og lieilbrigðis- stjórnin og ráðunautar hennar fari við og við á „grenjandi túr“ og skrifi þá þessar áfengisreglugerð- ir, sem lesa má í Lögbirtingablað- inu. Þær eru að minsta kosti svo gersneyddar allri læknisþekkingu að ólíklegt er að læknisfróður mað- ur hafi nokkuru ráðið um þær. — Gamla reglugerðin, sem nú er úr gildi numin var svo vitlaus, að landlæknir sagði lyfsölum að gefa ýmsar nndantekningar frá henni. Nýjasta reglugerðin er þó frá- leitust allra þeirra, sem sjest hafa, og mesta furða að nokkur heil- brigðisstjórn skuli láta slíkt fara frá sjer. Þar er meðal annars: Læknum að mestu bannað að ncta áfengi sem læknislyf, til danðhreinsana og fleira. Bannað að láta úti fjölda al- gengra og nauðsynlegra lyfja. Sjálf reglugerðin telur upp ýms- ar lyfjablöndur sem háskalegt væri að nota! Ef til vill heldur heilbrigðis- stjórnin í sinni einfeldni, að vín- andi sje ékki gott og gilt læknis- lyf. ■— Enginn lyfjafræðingur í víðri veröld mun skrifa und- ir það. Þó að Bandaríkjalæknar samþyktu eitt sinn á læknafundi, að komast mætti af án vínanda, þá hafa þeir horfið síðar frá þeirri skoðun við nánari athugun, þegar mesta bannvíman rann af fólkinu. Hve hlægilega vitlaus reglugerð þessi er, sjest ef til vill best á 9. greininni. Hún er þannig: 9. gr. Enginn má: 1. Biðja lækni um áfengisseðil undir fölsku yfirskini (t. d. segja rangt til nafns, heimilis eða sjúkdóms). 2. Biðja lækni um áfengisseðil, án þess að segja frá því ef hann hefir undanfarinn mánuð feng- ið einn eða fleiri áfengisseðla hjá öðrum lækni. 3. Reyna að fá keypt meira á- fengi en lyfseðill hans nefnir. 4. öefa öðrum áfengisseðil sem hann hefir fengið. Maður undrast yfir því þeg- ar maðnr les þennan barna- skap, að ekki skuli koma 5. liðurinn og hljóða svo: 5. Enginu má láta sig langa í nokkurt áfengi eða verða „glað ur“ af því að drekka það. Að sjálfsögðu er reglugerð þessi nýr nagli í líkkistu bannlaganna. Almenningur er farinn að sjá hve heimskulegt athæfi það er og sið- spillandi, að annars vegar rekur ríkið stóreflis okurverslun með á- fengi, en hins vegar gerir bað auðvirðilega lúsaleit að því, hvort lyfsalar selja nokkurum pott- um meira eða minna af því árlangt. Þá er það ekki síður opinhert leyndarmál, að áfengi er flutt í tonnatali inn í landið, þrátt fyrir alt eftirlitið, og hruggað er það víðs vegar um land, þó að sjaldnast sje það kært, vegna þess að allui*. almenningur vill ná í á- fengi, þá ætti og heilbrigðisstjórn- að vita það, að hver maðuir getur búið til ágætis koníak úr Spánar- vínum hennar án þess að hún fái nokkuð að gert, því að ,?ekta“ koníak er einmitt búið. til úr slík- Gamla kynsléðin hefir rekið sig á að bannlög hafa hvergi blessast og reynst illa hjá oss. Unga kynslóðin er beinlínis and- stæð bannlögunum með allri þeirri hræsni og spillingu sem þeim fylgir. Forlög Kartagóborgar eru því auðsjeð. G. H. Finska þingið sett. Helsingfors, 2. febr. United Press. FB. Finnlandsþing var sett í dag í nýju þinghúsbyggingunni, sem kostaði nálega hálfa miljón íterlingspunda. Kallio var kos- inn forseti, en Telenheimo og Hakkila varaforsetar. Gjaldþrot í Þýskalandi. , Berlin, 2. febr. United Press. FB. Gjaldþrot í Þýskalandi í jan úar voru 1071, eða 21.5% um- fram desember. Undanfarið niisseri hafa gjaldþrot aldrei verið jafnmörg á einum mán- uði. Atvinnuleysí í Englandi. Ottawa, 31. jan. United Press. FB. Robertson verkamálaráðherra hefir tilkynt, að tala hinna at- vinnulausu í landinu sé 300,000, en horfurnar mjög góðar um að úr rætist atvinnuleysinu bráð- lega. Leval-stjórnin fær trausts- yfirlýsingu. París, 31. janúar. United Press. FB. Fulltrúadeildin hefir með 312 gegn 258 atkv. samþ. trausts- yfirlýsingu til stjórnarinnar ný- mynduðu. u m vmum. Rit um jarðelda á Islandi, eftir Markús Loftsson, fyrrum bónda á Hjörleifshöfða, 2. útg. aukin, er nýkomið út. Útgefandi er Skúli Markússon, sonur höf- undarins. I formála bðkarinnar segir útgefandi m. a. „Það er aðaltilgangur minn með útgáfu bókar þessarar, að safna saman á einn stað, eina bók, öllu því, ■sem ritað hefir verið um jarð- elda á Islandi ; áður hefir þetta verið í ýmsum bókum. Mest hefi jeg farið eftir eldriti Mai'kúsar Loftssonar, sem prentað var í Rvík 1880. T. d. hefi jeg tekið úr eldritum Markúsar Loftsson- ar, orðrjett, um öll Heklugosin, nema Heklugosið 1913........... Einnig tók jeg orðrjett megin- hluta um Kötlugosin úr eldrit- um M. L., nema þar sem voru ciginhandarrit, t. d. um Kötlu- gosin 1625, 1823 og 1918, sem alt eru eiginhandarrit þeirra manna, sem sáu og heyrðu at- burðina. Um Skaftárgljúfux-seld befi jeg tekið orðrjett eigin- handarrit síra Jóns Steingríms- •onar, prests á Prestsbakka á Síðu, sem var töluvert ít'arlegra og fyllra en í eldritum Markúsar Loftssonar". Bókin er yfir 300 ÍMs. í Skírnisbroti, prentuð í Isa- foldarprentsmiðju, og er frá- gangur þrýðilegur' ííún fæsl JWarwiMaOLSEM Hinar þjóðkunnu og eftir- spurðu eldspýtur: Leiftur eru altaf fyrirliggjandi. i Sá, sem hefir reynt þær einu sinni, kaupir aldrei aðrar eldspýtur. Að gelnn tllefnl viljum við benda heiðruðum viðskiftavinum okkar á, að eina tryggingin fyrir því, að þeir fái okkar vinsælu KAFFIBLÖNDU er að kaffið sje pakkað í BLÁRÖNDÓTTU pokana með RAUÐA pappírsbandinu. 0« Johnson & Kaaber. X sala Áteiknaðir og ísaumaðir dúkar og púðar verða seldir fyrir óheyriiega lágt vei'ð í dag og 2 næstu daga. Feikna mikið af krosssaumspúðum fyrir helming verðs. Uerslun Husustu Svendsei Ungar dðmnr geta fengið góða kenslu á fyrsta flokks hárgreiðslustofu. Tilboð merkt „Framtíð“ sendist A. S. 1. ■ ) Fiðls- og Harmon- iknplötnr ÚTSALA í Öag Dansplðtnr frá 50 anrnm Kðr og Einsðngsplðtnr 33 og 50% Einstakt tilboð. Hljóðfærahnsið, Austnrstræti 1. BRJEFSEFNI í fallegum kössum og möppum. RITFÖNG allskonaar. Bókavarslnn Isafolðar. Eam 361. ivað er mest talað nm i bænnm? Skyndisðluna hiá Haraidi. Alt þetta ástand er regin- hjá Isafold og útgefanda, hneyksli og svívirðing fyrir landið. Bragagötu 25 B. 0

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.