Morgunblaðið - 08.02.1931, Blaðsíða 1
Vikublað: ÍSAFOLD
18- árg., 32. tbl. — Sunnudaginn 8. febrúar 1931.
ísafoldarprentsmiðja h.f.
««i« b.*
Dófttir skræliigjans.
Grænlandsmyndin
hin góðkunna, sem við böf-
um sýnt undanfarið við
gríðarmikla aðsókn
verður sýnd í dag kl. 7
og klukkan 9.
Kl. 7 alþýðusýning.
it Barnasýuing kl 5
og þá sýnd
LeýniIðgreglE-
Gamanleikur í 6 þáttum.
Aðalblutverk leika:
George Bancroft.
Mildred Davies. ■
Lloyd Houghs.
Sesty jaf inn.
Aukamynd.
Gamanleikur í 2 þáttum.
Aðalhlutverk leikur.
Max Davidson.
Afar skemtileg mynd.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1, en elcki tekið á móti pönt-
unum í síma.
Vigfús Sigurðsson, Orænlandsfari
endurtekur fyrirlestur sinn um Wegeners-l^iðangurinn í Græn-
landi í sumar sem leið,
Kl. 2 e. hád. í dag (sunnudag 8. febr.) í Nýja Bíó.
Aðgöngumiðar á kr. 2 00 seldir í Nýja Bíó í dág eftir
kl. 1. Fjöldi ágætra skuggamynda.
ieímdaíigr.
Fundur verður haldinn í d’ag klukkan 2 í Varðar-
húsinu. — Dagskrá samkvæmt fundarboði.
Áríðandi að fjelagar fjölmenni.
-
WuSSjBBIím
Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum, að dóttir okkar,
systir og unnusta, Valgerður G. Halldórsdóttir frá Æsustöðum í
Langadal, andaðist aðfaranótt 7. þ. m.
Jarðarförin verður auglýst síðar.
Reykjavík, 7. febrúar 1931.
Guðrún Bjarnadóttir. Halldór Guðmundsson.
Ðóra Halldórsdóttir. Skarphjeðinn Halldórsson.
Oddur Bjömsson.
Innilegt þakklæti til allra þeirra, er auðsýndu samúð og hlut-
tekningu við fráfall systur minnar, Guðrúnar Ragnhildar Guð-
mundsdóttur.
Fyrir hönd mína og fjarstaddra aðstandenda
Erlendur Guðmundsson.
Elsku litla dóttir okkar andaðist 31. f. m. Jarðarförin ákveðin
10. þ. m. og fer fram með bæn á lieimili o'kkar, Franmesveg 40.
Guðrún J. Jónsdóttir. Rágnar Kr. Pálsson.
Fundnr
verður haldinn mánudaginn 9.
febrúar í Kaupþingssalnum kl. 8y2
e. h. stundvíslega.
Dagskrá:
1. Tillögur blaðnefndar.
2. Umræður um Verslunarskól-
ann. Málshefjandi r Ragnar
Lárusson.
3. Umr. um fyrirlestra um, versl-
unarmál.
4. Ymis mál.
Stjórnin.
syng
á þrlðjnáag kl. 7'|,
e. h. í Nýja Sió.
Aðgðngnmiðar seldir í Hljóð-
færaverslnu Katrínar Viðar
IGTfiR
REIKNI v JELAR
spara yður tíma og
peninga
Ljetta vinnuna, til
ánægju fyrir hvern
stan fsmann.
Borgar sig á skömm-
um tíma.
Ómissandi ölium
kaupsýslumönnum,
H. Úlafsson & Bemhöit
Símar 2090 & 1690.
Kaupið Morgunblaðið.
Kýja Bió
Rfimtii vii
onde
Hljóm- og söngvamynd í 9 þáttum. Tekin af Fox-
fjelaginu, undir stjórn Alfred Sajitell.
Afar spennandi æfintýramynd er gerist í Mexico.
Aðalldutverkin leika:
Mona Maris — Warner Baxter — Antonio Moreno.
Sýningar kl. 7 (alþýðusýning) eg kl. 9. — Bamasýning kl. 5:
Æiiiitýrið í Þa&uih&fínu
Myndin sem ungir og gamlir hafa óblandna ánægju af að sjá.
Aðgöngumiðar verða seldir frá kl. 1.
Leikbúsið
Leikfjelag
Sími 191.
Reykjavikur.
Sími 191
P
u
Sjónleikur í 4 þáttum eftir Andrjes. Jh *•
Leikið verður í dag kl. 8 e. h. í Iðnó.
Aðgöngumiðar seldir í dag eftir kl. 11.
L«kkað verð/ Laekkað verð!
■ i•' .
iktnmr
eru komnar aftur í öllum litum og stærðum. —
Margar nýjar gerðir. Verðið míkið lækkað.
K 3 II! í ð I I j Ú"t t
á meðan úr nógu er að velja, því það hefir oft
sýnt sig, að þó við höfum fengið stóra send-
ingu af þessum kápum, þá hafa þær selst
ótrúlega fljótt.
Því allir vilja kaupa fallegustu kápurnar
— en þó ódýrustu.
„DETSIR11