Morgunblaðið - 08.02.1931, Blaðsíða 5
Smmauðgg 8. febrúar 1931.
i
Háskaleg i|ármálasteSna.
i.
í Stgornskipimarlögum vorum er
«vo fyrir mælt, að fjárveitingar-
valdið sje í höndum Alþingis. Það
er Alþingi, sem ákveður hversu
miklir skattar og tóllar skuli tekn-
ir af þegnum landsins og hvernig
þeim skuli varið.
A bverju ári samþýkkir Alþingi
f járlög, þar sem áætláðar eru heild
artekjur ríkissjóðs og þau g.jöld
talin, sem stjórriin á að greiða.
Mjög er það mikils vert,. að fjár-
lög gefi á 'hverjum tíma sem
rjettasta og nákvæmaSta mynd af
jijóðarbúskapnum. Bn til þess að
svo verði, þaff Alþingi tvenns að
gæta við afgréiðslu fjárlaga. í
fvrsta lagi, að áætla tekjur ríkis-
sjóðs ekki iof h'átt; og 'í öðru lagi.
að telja á fjárlögum iöll þau gjöld,
sem óhjákværriilegt verður að
greiða og vrtað er um, þegar f jár-
lög eru saurþykt. Það á aldrei að
koma að sök, ’þoitt itékjurnar fari
fram úr áæt’lum þegar vél árar, ef
:SÚ stjórn, sem við vö'ld situr ékki
æyðir og sóar öllti aem inn kemur.
Ef Aljringi æflar í framt'íðinrii
,að halda fjárveitingarvaldinu í
sinni hendi, verður það vél að
•gæta þess, að sú ríkjandi stjórn
fýlgi jafnan fyrirmælum fjárlaga.
f’að ætti að vera fyrsta og hélg-
asta boðorð sjerhvers þings, að
rannsaka, hvernig stjórnin hefir
lnigað sjer í þessu efni. Bigí vam-
ræksla sjer stað um þeíta., er fjár-
veitingarvaldið áður en varir kom-
íð úr 'hondum Alþingis og stjórnin
orðin eiriráð um ineðferð ríkisfjár.
II.
Eftir að núvcrandi stjórn settíst
við stýrið, hefir Jnin smám saman
verið að dniga fjárveitingarvaldið
úr hiþidum Alþingis. Stjórnin hef-
ir talið það skyldu sína, að eyða
og sóa öllum tekjum ríkissjóðs und
anfarin góðæri, Hún hefir ekki
verið að spyrja Alþingi ráða um
það, hvernig þessu fje skuli ráð-
stafað. Ef áfram verður haldið á
þeirri braut, sem mörkuð hefir
verið síðustu þrjú árin, verður
áreiðanlega skamt að bíða þess, að
Alþingi missi fjárveitingarvald-
ið í hendur hinnar ráðandi stjórn-
ar. —
Til þess að almenningur sjái, að
þ»ö sem hjer hefir sagt veríð eiv
elcki staðlaust fleipur, skulu hjer
birtar nokkurar tölur til skýr-
ÍTigar.
>Síðustu þrjú árin voru heildar-
útgjöld ríkissjóðs áætluð í fjárlög-
um eins og lijer segir:
1928 10.4 milj. kr.
1929 10.8 — —
1930 11.9 — —
Samtals 33.1 milj. kr.
Tekjur voru öll þessi ár áætlað-
ar ríflega fyrir gjöldunum, en þær
urðu liessar:
Samkvæmt þessu yfirlifti hafa
heiklarútgjöld ríkissjóðs síðustu
þrjú árin verið áætluð 33.1 milj.
lcróna. En tekjurnar þessi ár hafa
orðið 45.5 milj. kr. Ef vel hefði
verið á lialdið þessi ár, hefði rtkis-
sjóður í byrjiMi kreppu þeirrar,
i sem nú er á skollin, getað átt yfir
12 miljónir í sjóði af handibæru
fje. —
En hvernig er ástatt 1
Stjórnin hefir nú samíð fjár-
lagafrumvarp fyrir árið 1932, sem
hún leggur fyrir Alþingi, er sam-
an kemur í þessum mánuði, og eru
þar skornar niður svö að segja
allar verklegar framkvæmdir rík-
issjóðs.
í byrjun kreppunnar vaknar
stjórnin loks við þann beiska sann-
leika, að kassinn er tómur. For-
ráðámennirnir höfðu þannig stjórn
að ríkisbúinu undanfarin góðæri,
að sóað var 12.4 milj. króna tekj-
urn sem um fram urðu áætlun út-
gjalda, samkvæmt fjárlögum.
En þó er þar með ekki komið í
botri í eyðsluhít stjórnarinnar. Á
tþtessU sama tímabili, sem sóað hef-
ir verið 12.4 miljónum króna
umfram áætlun fjárlaga, hefir
stjórnin þrefaldað skuldir ríkis-
sjóðs. Sú súpa verður athuguð nán
ar í næsta kafla.
III.
Þegar núverandi stjórn tók við
síðla árs 1927, voru skuldir ríkis-
sjóðs 11.3 milj. króna. Ef hjer
heíði setið góð fjármálastjóm und-
anfarin ár, gat ríkissjóður nú búið
skuldiau's, Þær tekjur, er um fram
voru áætlun fjárlaga, nægðn einar
til að greíða a.llar skuldir ríkis-
sjóðs.
Islenska ríkið var nvi eltki svo
heppíð, að hafa góða fjármála-
stjórn þessi ár. En það þurfti ekki
góða fjármálastjórn til að lækka
ofurlítíð skuldirnar. Ekki þurfti
anriað en að fylgja fjárlögunum,
greiða vexti og afborganír eins og
þar er fvrir mælt, og hefði skuld-
irnar samt getað lækkað um2milj.
ltróna, niður í 9 milj. — En við
höfðum ekki einu sinni venjulega
stjórn. Við höfðum stjórn, sem
hækkaði skuldirnar upp í 28—30
miljónir króna!
Þegar gerður er upp reiltningur
þ.þ'HÍarljúsins nú, eftir þrjú óslitiu
aöðæri, vorður útkoman þessi: Só-
að hefir verið um 12.4 milj. kr„
oin fram áætluð útgjöld fjárlaga.
Htofnaðar liafa verið nýjar skuld-
ir. er nema um 18—20 milj. króna
og landið ofurselt erlendum lán-
ardrotnum næsto fjörutíu ár. —
AH þetta fje er horfið. Og nú
hafa „verkin talað“ skýrt og skil-
merkilega. Nú er kassinn tæmdur í
botn. Þá er ráðist á verklegar
framkvæmdir; þær eru þurkaðar
ót af fjárlögum. Ekki má snerta á
bitlinuunum!
1928 14.2 milj. kr.
1929 16.3 — —
1930 áætl. 15.0 — —
Samtals 45.5 milj. kr.
Landsreikniugurinn fyrir árið
1930 er ekki saminn ennþá og
verður ekki til fyrr en á miðju
þessu ári. En það mun láta nærri
sanni. að tekjurnar liafi verið 15
milj. síðastliðið ár.
IV.
Hvað ætlar Alþingi að gera ?
l'aldhafarnir hafa dregið fjárveit-
úigarvaldið úr hiindum þingsins og
evtt og sóað tekjum ríkissjóðs eft-
ir eigin geðþótta. Ætlar þingið að
leggja blessun sína ýfir þessar að-
farir?
Ef óbrevttur þegn landsins
hefði farið að eins og núverandi
stjórn hefir gert, myndi haml lát-
inn sæta ábyrgð verka sinna.
Honum yrrði ekki framar trúað
fyrir eyri af almannafje; hann
myndi fá þunga refsingu.
En hvað um afbrotamennina
miklu? Eiga þeir að sleppa? Eiga
])eir að fá að fara enn dýpra ofan
S v:asa skattborgaranna, svo að
þeir geti haldið áfram austrinum?
Því var spáð, þegar stuðnings-
meim stjórnarinnar á Alþingi voru
að raða sjer við bitlingajötuna, að
nú væru þeir að selja sig. Því mið-
ur virðist sá spádómur vera að
rætast. Bitlinga-hlaðnir þingmenn
fá bitlinga-hlaðna kjósendur til að
samþýkkja traust á fjármálastjórn
ina. Á sama tíma leggur stjórnin
fraiti fjárlög, þar sem skornar eru
niður nálega allar verklegar fram-
kvæmdir ríkissjóðs. Undanfarin
3 ár hafði stjórnin yfir að ráða um
30 milj. kr., þ. e. 12.4 milj. í tekju-
afgang og um 18 milj. í lánsfje.
Alt. er horfið. Enginn veit hvert
það hefir farið. Nú er svo komið,
að tekjur ríkissjóðs nægja aðeins
til greiðslu vaxta og afborgana af
skuldum og lögboðinna gjalda. —
Verlclegar framkvæmdir ríkissjóðs
stöðvast að fullu. Alger kyrstaða
skapast. Bitlingahlaðnir þingmenn
þakka!
Eins og í pottinn er búið, er
sennilega ekki til neins að vænta
]>ess af þeim þingmönnum, sem á-
byrgð bera á núverandi stjórn, að
þeir hefjist handa gegn fjármála-
spillingunni. Þeir hafa allir þegið
bitlinga og bein hjá stjórninni, og
skuldbundið sig til að þegja.
En hvað ætla kjósendur að
gera? Ætla þeir einnig að gerast
samsekir afbrotamönnunum og
styðja þá áfram til valda?
Útvarpið,
Sunnudag':
Kl. 16,10 Barnasögur (Pálmi
Hannesson, rektor). KI. 17 Messa
í Dómkirkjunni (síra Knútur Arn-
grímsson frá Húsavík). Kl. 19,25
Hljómleikar (Grammófónn). Kl.
19,30 Veðurfregnir. KI. 19,40 Er-
indi: Saga (Okkur leiðist). Frk.
Svanhildur Þorsteinsd. Kl. 20 Óá-
kveðið. Kl. 20,10 Einsöngur (Garð-
ar Þorsteinsson, stud. theol.): Jón-
as Þorbergsson: Haustljóð. Þór.
Guðmundsson: Minning. Eyvind
Alnæs: Siste reis. Björgvin Guð-
numdsson: Kvöldbæn. Kl. 20.30
Erindi: íslendingar og dýrin, II.
(Guðm. Finnbogason, próf.) Kl.
20.50 Óákveðið. Kl. 21 Frjettir.
Kl. 21,20—-25 Orgel-hljómleikar:
(Páll ísólfsson, organisti) Brahms
Kóralforspil: Ó, höfuð dreyra drif-
ið. Reger: Melodie. Böellmann:
Bæn.
Mánudag:
Kl. 19.25 Hljómleikar (Grammó-
fónn). Kl. 19.30 Veðurfregnir. Kl.
19.40 Barnasögur (Gísli Jónsson
kennari). Kl. 19.50 Hljómleikar:
I-ór. Guðmundsson, fiðla, Eggert
Lilfer, harmonium, Emil Thorodd-
sen, slagharpa). Kl. 20 Kensla í
ensku í 1. flokki (Anna Bjarna-
dóttir, kennari). Kl. 20.20 Kvæða-
lög (Kjartan Ólafsson, múrari,
frá kvæðam.fjel. Iðunn). Kl. 20.30
Ik'indi: Flugmál íslands (Dr. Al-
exander Jóhannesson, próf.). Kl.
20.50 Óákveðið. Kl. 21 Frjettir. Kl.
21.20—25 Grammófón-hljómleikar.
tfMamaM & OlsiemHÍÍ
HíiiBrión i Irimiðt
fáið þjer hvergi ðdýrara
en hjá ohknr.
Fyriiligiiandis
Fiskabollur í heil og hálf dósum. Sardínur í olíu og-
tómat. Ansjósur. Appetitsíld. Gaffalbitar. Kaviar.
Egggert Kristjánssoii & Co.
K ass a áh ald
Natlonal
til sö!n Gáðir greiðslnskilmálar. A. S. f. vísar á.
Þessi góða (norska) mjólk fæst nú í
mörgum sölubúðum og í
Heiidverslnn
Garðars Gislasonar.
Verðið er lækkað.
Hrísgrjón,
3 tegundir, selur enginn ódýrar en við.
I. BeneðiMsson k Go.
Sími 8 (3 línur).
Nýbýii og Jðrð.
Nýbýli við Reykjavík er til sölu nú þegar. — Skifti á húseign í
Reykjavík geta komið til mála.
Enn fremur er til sölu jörð suður með sjó. — Lítil útborguuu
Upplýsingar gefur:
ÓLAFUR ÞORGRÍMSSON, lögfræðingur.
Aðalstræti 6. Sími 1825.
7/11 í£augave$ 34 ^ítni: 1500 l^e^bjauík.
Hrefnsnm nn gólfteppi ai ölimsi stærðnm og gerðnm.