Morgunblaðið - 18.02.1931, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 18.02.1931, Blaðsíða 1
Þýsk talmynd í 11 þáttum, eftir skáldsögu Sidney Howaird, tekin af Metiro Goldwyn Mayer, undir stjórn Victor Sjöström. Aðalhlutverk leika Vilina Banky. Edward G. Robinson. Joseph Schildkraut. Efnisrík, skemtileg og framúrskarandi vel leikin mynd. — Aðgöngumiðar verða seldir frá kl. 1. Þökk fyrir auðsýnda sannxð við lát Jóns Sveinssonar cand. phil. frá Norðfirði. Aðstandendur hins látna. v Elsku litla dóttir mín, Sigríður Sigurðardóttir, andaðist 12. þ. m. Jarðarförin er ákveðin fimtudaginn 19. þ. m. kl. 2 frá heimili mínu, Grettisgötu 26. Bjamfríður Sigtxrjónsdóttir. Jai'ðarför Björnstjerne Loftssonar frá Hólmavík, fer fram á fimtudaginn 19. þ. m. og hefst kl. 11 f. h. í dómkirkjunni. Vífilsstaðahælið. Beitnsíld: sú besta sem til er, fæst keypt út xir ísliúsi á Siglufirði fob. eða flutt með frystiskipi í byrjun næsta mánaðar á hvaða höfn sem óskað er. Einnig er til sölu ágætis beita, ný flutt að norðan hjer í íshúsinu: Sanngjarnt verð. Ishúsii Herðnbreið. Sími 678 — Reykjavík. Hðaioansleikur Sundfjeiagslns Hgis verður haldinn í íþróttahúsi K. R. laugardaginn 21. þ. m. klukkan 9 síðdegis. Húsið skreytt. Sjö manna hljómsveit. Fjelagar mega hafa gesti með sjer. Aðgöngumiða sje vitjað sem fyrst til t>órðar Guðmundssonar hjá Hvannbergsbræðrum, eða í K. R. húsið 'istudag og laugardag kl. 5—8 síðd. Sími 2130. Skemtiueinðin. Ungur, þýsknr bóndi, 28 ára, með konu og 1 barn, 3 ára, ósltar eftir ráðsmannsstöðu fyrir búi. Hefir stjórnað sínu eigin búi í Þýskalandí í 3 ár og starfað bjer með góðum árangri. Góð meðmæli fyrir hendi. Tilboð sendist- í pósthólf 23, Akureyri, ísland. 2 notnð piano í prýðilegu standi — mjög ódýr og nxeð ágætum greiðsluskdmálum til sölu i lýja Bió nplnaatar. ' Tal-, hljóm- og söngvakvikmynd í 12 þáttum, tekin af POX- fjelaginu, undir stjórn Raoul Walsh. Aðalhlutverkin leika: Victor McLaglen — Edmund Lowe Hljððfætasölunni Laugaveg 19. og þýska leikkonan Lily Damita. Myndin sýnir á skemtilegan hátt hin margvíslegu æfintýri er þeir fjelagarnir Flagg og Quirt sem báðir voru undirfor- ingjar í ameríska sjóhernum lentu víðsvegar um heim. Vb ðlaunagetraunin. Alls seldust 21.900 bollur. 1. verðlaun kr. 15.00 (21.901). Eyjólfur Þorvaldsson, Grettisgötu 4. — 2. verðlaun kr. 10.00 ( 21.880). Lára Magnxxsdóttir, Landsbank- anum 4. hæð. 3. verðlaun kr. 5.00 (21.875). Þorl. Ben. Þorgrímsson, -Sólvalla- göt-xx 33. 4. verðlaun kr. 5.00 (21.931). Árni Sigurjónsson, Þórsgötu 4. 5. verðlaun kr. 5.00 (21.935). Páll Guðmundsson, Ránargötu 8a. Rjettir hlutaðeigendur vitji vei’ðlaxxnanna í aðalbxxðina, Vall- arstræti 4. Þökk fyrir viðskifitin á bollu- daginn. að Hótel Borg i fevöld. Byrjar með Uorðhaidi kl. 6 «. h. Aðgöngumiða sje vújað á skrifstofu hótelsins fyrir hádegi í dzig- ðsfcudagsfagnaður verður haldiun í kvöld klukkan 9 á Hótel Skjaldbreið. — Til skemtunar verður: Söngnr — hljóðfærasláttur og dans. Meðlim- ir beðnir að fjölmenna. Nefndin. Veiðarfœri. Hið nýja rit: Saga tslands, Fiskilínur allar stærðir, Öngultaumar 18—20” allir sverleikar, Lóðarönglar Mustad 7—8— 9 exex long Manilla allar stærðir Þorskanet 16—18—22 möskva Netakúlur 5” Netakúlupokar Lóðarbelgir Bambusstangir allar stærðir Uppsettar lóðir 4—4y2—5 lbs Netag'arn öll númer Trawlgarn Stálvír allar stærðir , Alt aðeins fyrsta flokks vörur með ódýru verði. Veiðarfærav. „Geysit". línurit með hliðstæðnm annálum og kortum, er til sölu í bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar, Málaranum, Bankastræti 7 og hjá höfund- inurn, Samxiel Eggertssyni, BragagÖtu 28 A. .1 m Verð G krónur. Að gefnn tllefnl viljum við benda heiðruðum viðskiftavinum okkar á, að eina tryggingin fyrir því, að þeir fái okkar vinsælu KAFFIBLÖNDU er að kaffið sje pakkað í BLÁRÖNDÓTTU pokana með RAUÐA pappírsbandinu. 0. Jehnson & Kaaber. BurstavSrnr Drengir og telpnr óskast til þess að selja »Náttúru- fræðinginn«. Komi á afgreiðslu Morgunblaðsins kl. 11 í dag. Höfum fyrirliggjandi fjölbreytt úrval af burstavörum sem við seljum mjög ódýrt. Eggert Krlstjánsson & Go.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.