Morgunblaðið - 22.02.1931, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.02.1931, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ y RusKsingadagbfik Stádent óskar eftir heimilis- keoSlu. Sími (547). Skbin á kápnr. — Nýkomið í miklu úrvali. Versl. Sig. Guð- mundssonar, Þingholtsstræti 1. Túlipanar á 0.50, margir litir. Páskaliljur og Hyazinthur fást dagiega í Blómaversluninni, Amt- mannsstíg 5. BLÓM & ÁVEXTIR Hafnarstræti S. Nýkomið: Blómfræ. Matjurta- fræ. — Túlipanar á 50 aura. Stórt úrval af krönsum. Lítið í gluggann. Hálfstífir flibbar, allar stærðir. Hálsbindi í miklu úrvali. Hvítar og fnislitar manchettskyrtur. — Stefkustu og bestu sokkarnir fást hjá mjer. Vigfús Guðbrandsson, Áu^|urstræti 10.________________ Fallegir túlipanar og fleiri lauk- blóm fást í Hellusundi 6, sími 230. Einnig selt í Austurstræti 10 B hjá V. Knudsen (uppi yfir Brauns- verslun). Sent heim ef óskað er. - - :m--------------------------- Blómaversl. „Gleym mjer ei“. Nýkomið fallegt úrvál af pálmum bg blómstrandi blómnm í pottum. Daglega túlípanar og hyacintur. Fyrirliggjandi kransar úr lifandi og gerviblómum. Át til skreyting- ar á kistum. Sömuleiðis annast yerslunin um skreytingar á kistum fyrir sanngjarnt verð. Bankástræti 4. Sími 330. NÝÍÍSKII MÓTOBA Lýra fór frá Færeyjum í gær Gaugardag) kl. 3 e.^i. Leikhúsið. Vegna veikinda leik- enda varð að aflýsa leiksýningu í kvöld. Verður ekki leikið fyr en sjeð er hvort samkomubann verð- ur fyrirskipað vegna inflúensunn- ar og þá ekki fyr en bannið er afnumið. Sala aðgöngumiða gekk svo vel í gær, að heita mátti út- selt, þegar leikstjóm varð kunn- ugt um forföll og varð að af- lýsa sýningunni. Br þetta því hinn mesti hnekkir fyrir Leikfjelagið. Andviðri keyptra aðgöngumiða verður aðhent í dag í Iðnó kl. 1—2, en annars gilda miðarnir að leiksýningunni þegar hún verð- ur liaklin. Leikendur, sem þegar eru lagstir í inflúensunni era Gest- ur Pálsson og Alfred Andrjesson. Náttúrufræðisfjelagið liefir sam- komu á morgun (mánudag) kl. 8% e. m. í Safnsalnum. Áheit á Útskálakiirkju. Frá ó- nefndum 5 kr. Frá A. ,í Garði 5 kr. Frá N. N. Keflavík 20 kr. Með þökkum meðtekið af sóknamefnd- inni. Pjetur Sigurðsson flytur fyrir- lestur í Varðarhúsinu kl. 5 e. h. um týnda soninn og synd lians. Ármenningar! Æfingar verða sem hjer segir í dag (sunnudag): Kl.-lO æfing hjá III. flokki karla í Midlerskólanum (fimleikar). Kl. 11, æfing í frjálsum íþróttum og hlaupum í Mentaskólanum, Kl. 3, I. fíokkur kvenna, fimleikar. Kl. 4, II. flokkur kvenna, fimleikar. Kl. 5, fimleikar, samæfing hjá kvenflokkunum, ,sem æfa í Miill- erskólailum á morgún og fimtudag kl. 7—8, mánud. og föstud. kl. 8 =—9, þriðjud. og fimtud. kl. 9—10 og þriðjud. og föstud. kl. 8—9. Kvenna æfingamar verða allar í fimleikasal barnaskólans. «eljum vjer ódýrt. VerS fyrir hellar vjelar: 3 h., kr. 295 —- 4 h., kr. 395 — 6 h., kr. «50 — 8 t, kr. 795 — 10 h.; kr. 1000 — fraktfrltt. — Binnig velCivopn, •seld ðdýrt. — BiSSjiS um frfan verölista. JOH. SVENSBN, I.inneKatnn «, Stoekholm, Svprlge. Aðalfundur stundakenna-rafje- lags Reykjavíkur, verður háldinn í dag kl. 1.30 í lestrarsal Iþöku. Kristileg samkoma á Njálsgötu 1, kl. 8-í kvöld. Allir velkomnir. Egill Vilhjálmsson. Grettisgötu 16, 18. * Sími 1717. 70 h.k. vjel, 114 þnml. milli hjóla. Studebaker sex, með eldra verðinu, var ódiýrasti bíll- inn eftir gæðum. Nú, með nýja lága verðinu er hann lang- samlegahesta kostaboðið á bílamarkaðinum, sem fram hef- ir komið á hinu 78 ára langa framleiðslutímabili Stude- bakers. Þessi bíll er stærri og fullkomnari á öllum sviðum en verið hefir. Hann er hámark þess í bílaframleiðslu, sem enn þekkist, fyrir jafnlágt verð. Þessi bíll hefir stærð, þægindi og fegurð hinna stóru bíla, með 114 þuml. bil milli hjóla og 70 hestafla 6 cyl. vjel af bestu gerð. Reynið sjálf yfirburði þessa farartækis. Studebaker sex fæst einnig með fríhjóli, án verðbreyt- ingar. — Studebaker 1% og 2 tonna fyrirliggjandi. Stærrt og betrl en þó ódýr. STU DEBAKER því venjulega vantar 200 þörn. Ekki var neitt ákveðið um það í gær, hvort eða hvenær skólum og sámkomuhúsum yrði lokað. — Vat|ggast mun þó, að gera það fyr ’fei seinna, því að nauðsynlegt er, að tefja sem mest fyrir út- breil^lu veikinnar. Höfnin. „Great Hope“, kom hingað í fyrrinótt með kol til 'Viðeyjar. Enskur togari kom hjer í gæf vegna bilunar. Heimdallur. Fundur verður í dag ld. 2. .Jón Þorláksson alþm. flytur erindi um fjármál ríkisins. Verða einnig sagðar frjettir af landsfundi Sjálfstæðismanna. Brengur eða telpa óskast til að bera út Morgunblaðið til kaup- enda. Karlakór Reykjavíkur. Æfing í dag í K. R. húsinu kl. 2V2. Sjómannastofan, samkoma í kvöld kl. 6. Allir velkomnir. Færeysk samkoma í kvöld kl. 9 í Sjómannastofunni. Skemtidansæfing er annað kvöld í dansskóla Ástu Norðmann og S. Guðmundssonar. „Áhyggjur“ Ólafs Friðriksson- ar út af ritstjóm Morgunblaðsins fara dagvaxandi, og er engu lík- ara en þær hafi „losað um skrúf- ur“ í höfði mannsins, a. m. k. er allur eðlilegur hugsanagangur mannsins staklega brenglaður. — Nýlega var frá því sagt, í Al- þýðubl. að útgáfufjelag Morg- unblaðsins græddi svo mikið fje, að ]>að liefði átt að greiða tugi Jiúsunda- í útsvar. Næstu daga var því lialdið fram, að blaðið gæti ekki komið út nema með gjafa- fje og mútum svo hundruðum þús- unda skifti. Síðan var skýrt frá því, að ritstj. (V. St.) hefði keypt upp hlutabrjef útgáfufjelagsins og rjeði þar einn. Skömmu síðar er ritað langt mál um það, að nú eigi að reka þenna mann, sem einn ræður öllu, frá blaðinu. Svo býsna mikið bull eru þessi skrif Alþýðublaðsins um útgáfu og rit- stjórn Morgunblaðsins, að engu er líkara en þau sjeu að einhverju leyti runnin undan rifjum „þess lieilsugóða“ frá Hriflu. Gullfoss fer til vitlanda í kvöld. Meðal farþega eru Herr Diising. Lárus Lýðsson. Óskar Smith. Ein- ar Eyjólfsson. Hjalti Jónsson. Sig- ríður Erlingsdóttir. Áslaug Sig- urðardóttir. Sigríður Árnadóttir. Lára Friðriksdóttir. Ejnar Storr. Ejnar Nielsen. Áþýðufræðsla Guðspekif jelags- ins í dag 22. febr. 1931: Hallgrím- ur Jónsson kennari segir frá Willi- am Stead og bók, sem liann reit eftir andlátið: Erindið byrjar kl. 8l/2 síðdegis í Gnðspekifjelagshús- inu. Allir velkomnir, meðan hús- rúm leyfir. Innflutningurinn: Fjármálaráðu- neytið tilkynnir: Innfluttar vörur í janúár kr. 3.477.054.00. Þar af til Rvíkur kr. 2.594.110.00. Morgunblaðið er 8 síður í dag. Anna Pavlova dáin. Hin heimsfraéga danskona, Anna Pavlova ljetst í Haag aðfaranótt 23. janúar. Hún var hin frægasta danskona í Evrópu. Það var eigi aðeins að hún dansaði snildarlega á tánum, heldur lagði hún í dansinn leiklist og svipbrigði, sem allir hlutu að dást að. Og svo þótti hún sjerstak- lega fögur og lieillandi. Það er ekki kunnugt hvenær hvín fæddist, en. talið er að hún sje fædd 1880 og hefir því orðið rúmlegá fimtug. En sumir ætla hana nokkuru eldri. Hún lærði fyrst að dansa hjá Maríu Taglioni, hinni sænsku'danskonu sem þá var frægust fyrir „ballet“ ,dansa sína. Pavlova rjeðst fyrst dansmær við hið keisaralega Maríuleikhús í Pjetursborg 1899. Árið 1907 til 1908 fór hinn víðfrægi „ballett“- flokkur þessa leikhúss sýningarför um Evrópu 0g þá var Pavlova „prima ballerina“. Árið 1908 yfir- gaf hiin Rússland og átti síðan heima í London. Hún var gift og heitir maður hennar d’Andrée Pávlova var oft á ferð um Evrópu og Ameríku að sýna danslist sína ög hvar sem liún kom heillaði hún alla með framkomu sinni og list. Pavlova var á sýningarferðalagi ])egar dauða hennar bar að hönd- um. Hún var á leið milli París og Marseille með hraðlest. Hjá Dijon hrökk lestin út af teinunum og varð Pavlova ákaflega hrædd, svo að taugakerfi hennar komst alt í ólag. I kuldaveðri varð hún að ganga til næstu járnbrautarstöðv- ar og fekk þá lungnabólgu. Yarð nú að hætta við sýningarförina. Pavlova var flutt til Haag og þar dó hún eftir stutta legu. Útvarpið. Sunnudagur: KI. 16,10 Barnasögur (Helgí Hjörvar, rithöfundur). Kl. 1T Messa í Dómkirkjunni (sra. Frið- rik Hallgrímsson, dómk.prestur),. Kl. 39,25 Hljómleikar (Grammó- fónn). Kl. 19,30 Veðurfregnir. Kl. 19,40 Upplestur úr hókmentum (Sig. Skúlason, magister). Kl. 20 Óákveðið. Kl. 20,10 Kvæðalög (Kjartaii Ólafsson, kvæðamaður)^ Kl. 20,25 Hljómleikar (Grammó- fónn). Kl. 20,30 Erindi: Þroskum skapgerðar. II. (Ásm. Guðmunds- son, docent). Kl. 20,50 Óákveðið^ Kl. 21 Frjettir. Kl. 21,30—35 Org- elhljómleikar: (Páll fsólfsson, org- anisti). Mánudagur: KI. 19,25 Hljómleikar (Grammó- fónn). Kl. 19,30 Veðurfregnir. KI. 19,40 Barnasögur (Arngrímur Kristjánsson, kennari). Kl. 19,50 Hljómleikar (Þór. Guðmundsson,. Karl Matthlasson, A. Wold, Emil Thoroddsen). Kl. 20 Enskukensla í 1. fl. (Anna Bjarnadóttir, kenn- ari). Kl. 20,20 Hljómleikar (Þór. Guðmundsson. K. Matthíasson, A. Wold, E. Thoroddsen). Kl. 20,30 Eríndi: Vegamálin. I. (Geir G~ Zoega, vegamálastj.) KI. 20,50 Óákveðið. Kl. 21 Frjettir. KI. 21,. 30—35 Grammófón-hljómleikar (£L Skagfeld, söngvari).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.