Morgunblaðið - 22.02.1931, Blaðsíða 5
Sttmradag 22. febrúar 1931.
5
Fjársukkið mikla
4 __ _
Þrátt fyrir að tekjur ríkissjóðs hafa á árinu 1930 orðið
ineiri en nokkuru sinni áður í sögu landsins, er útkoman
sú, að tekjuhalli verður á rekstri þjóðarbúsins.
Sorgleg útkoma
Ekki er minsti vafi á því, að
þjóðin hefir beðið eftir því með
mikilli eftirvæntingu, að fá
skýrslu um fjárhag ríkissjóðs
frá núverandi stjórn. Sú skýrsla
hlaut að koma í fjárlagaræðu
í’jármálaráðherrans, svo sem-
venja hefir verið undanfarið.
Þjóðin hafði fengið skýrslu
um fjárbruðl stjórnarinnar á
tekjuárinu mikla 1929. Sú
■skýrsla kom í landsreikningn-
um fyrir það ár. — Samkvæmt
þeim reikningi urðu útgjöld rík-
issjóðs það ár miklu meiri en
nokkru sinni áður í sögu lands-
ins. Reikningurinn sýnir 15.4
milj. kr. útgjöld árið 1929, en
raunveruleg gjöld munu þó
hafa verið nokkru hærri, eins
ug máske upplýsist síðar.
Menn höfðu haft óljósar fregn
ir um það, að útgjöldin 1930
hefðu orðið enn gífurlegri en
árið 1929. Stjórnin var um‘
betta spurð, en hún færðist und-
an að svara. En hún gat ekki
þagað til lengdar. Hið sanna
hlaut að koma í ljós fyr eða
síðar.
Og nú hefir það sanna komið
í ljós — að nokkru leyti. Fjár-
TOálaráðherrann, Einar Árna-
’s°h, lagði fjárlagafrumvarpið
fyrir Alþingi í gær (laugar-
dag). Þar upplýsti ráðherrann,
-&ð útgjöld ríkissjóðs hafa á ár-
*nu 1930 orðið mikið á 18. milj-
ón króna! Og hann upplýsti
«ieira, fjármálaráðherrann. —
Hann upplýsti það, að þrátt
fyrir, að tekjur ríkissjóÚs höfðu
síðastliðið ár orðið meiri en
nokkuru sinni áður í sögu lands-
’ns, verður útkoman á rekstri
tjóðarbúsins sú, að t e k j u -
balli er á árinu! Reikning-
urinn er ekki gerður upp að
fullu ennþá; einkum á eftir að
bætast við gjaldamegin, svo sem
ráðherrann gat um. Hve mikil
•sú upphæð verður, veit' enginn
ennþá; en áreiðanlega gerir
bún miklu meira en að þurka
ót þann litla tekjuafgang (81
þús.) ; sem er á yfirliti ráðherr-
ans. Útkoma þessa tekjuhæsta
árs ríkissjóðs verður því sú,
að tekjuhalli verður á rekstri
þjóðarbúsins!
Skal þá skýrt í stórum drátt-
UrE frá ræðu fjármálaráðherr-
ans.
RÆÐA
Fjármalaráðherrans.
_ ^ormið á frumvarpinu.
j fyrstu gat ráðh. um hið
breytta form fjárlagafi*v. Aðal-
breytingarnar frá fyrri frumv.
' æru þrjár: 1) Inn í frumvarp-
Jð er aðeins tekinn nettóhagn-
aður og nettótap af rekstri rík-
jsstofnana. 2) Kaflaskifting
lv- er breytt þarinig, að í stað
^eSgja aðalkafla áður, er frv.
ui í þremur köflum. 3) í frv.
er tekin upp sú nýbreytni, að
áætlað er fyrir fyrningu á eign-
un ríkisins. — Þetta nýja form
væri skapað af þeim mönnum,
er stjórnin líefði undanfar’ð fal-
ð að korna á nýju skipu’agi við
alt reikningshald ríkisins.
Miðurskurður verkíegra fram-
kvæmda.
Þá skýrði ráðherrann heild-
arniðurstöður frumvarpsins. -
Tekjur væru áætlaðar 12.3
milj., en gjöld 12.2 milj.; tekju-
afgangur áætlaður 162 þús. kr.
Um tekjumar gat ráðh. þess,
að þær mætti ekki áætla hærra
en gert væri í frv.; myndu
meira að segja fullhátt áætlað-
ar. Þingið yrði því að fara þá
leið, að lækka gjöldin til þess
að koma að nýjum fjárveiting-
um. Útgjöldin samkv. sjerstök-
um lögum væru orðin svo mik-
1 il, að það væri erfiðleikum bund
ið að fá tekjurnar til þess að
hrökkva, ef ekki væri betra en
meðal-tekjuár.
Um gjöldin sagði ráðh., að
þingmenn myndu sjálfsagt hafa
[ veitt því eftirtekt, að í frv. væri
ekki eyrir áætlaður til nýrra
þjóðvega, brúa eða símalagn-
‘nga. Aðeins væri áætlað fje til
viðhalds þjóðvega (200 þús.),
i sýsluvega (40 þús.) og til einka
síma (30 þús.). Ekki hefði þótt
fært að veita fje til annara
framkvæmda en þeirra, er hjer-
uð og einstaklingar treystu sjer
til að leggja fram fje á móti.
Ráðh. gat þess, að vitanlega
væri æskilegast, að ekki þyrfti
að grípa til niðurskurðar á
verklegum framkvæmdum, svo
J sem hjer væri lagt til. Annað
væri þó ekki fært.
Vaxtaútgjöldin hækka
gífurlega.
Þá gat ráðh. þess, að svo sem
sjá mætti af frv., hækkuðu
vaxtaútgjöld ríkissjóðs mjög
mikið. Kendi hann þar um að
mestu töpum bankanna, því að
1 ríkissjóður hefði þar orðið að
hlaupa undir bagga. Síðustu
árin hefði ríkissjóður orðið að
leggja bönkunum fram fje, er
hjer segir:
Landsb. (nýtt stofnfje) 3.0 milj.
Útvegsbarik. (hlútafje) 4.5 milj.
Landsb. (eldra stofnfje) 1.7 milj.
Alls kr. 9.2 milj.
Svo væri til ætlast. að Lands-
bankinn greíddi 6L vexti aí 3
milj. stofnfje sínu, en engar lík-
ur væru til þess, að Útvegs-
bankinn gæti í náinni framtíð
greitt neina vexti af hlutafje
sínu.
Tekjur og gjöld víkissjóðs
1930.
Næst sneri ráðherrann sjer,
Bakkabræður hinir nviu.
Stæling af mynd Guðm. Thorsteinssonar: Bakkabraeður og keraldið, sem lak.
„Það hrekknr skamt til verklegu framkvæmdanna að tama.
Ráðh. gat þess, að hann hefði
beðið Hagstofuna að gera yfir-
lit um skuldir íslands á árun-
um 1921—1929. Hefði hann lát-
Ið skifta skuldunum í tvo aðal-
lokka. Annársvegar væru tald-
ar þær skuldir, er stofnaðar.
væru vegna ríkissjóðs sjálfs og
hans fyrirtækja, og hinsvegar
skuldir vegna banka og annara
sjálfstæðra fyrirtækja. Samkv.
}>essu værxt skuldir ríkissjÖðs í;
árslok 1927 12.3 milj. kr. (sbr.!
L.R 11.3), en í árs’ok 1930 15.1!
milj. kr. Skuidir vegna banka!
og stofnana 15.5 nrlj. í árslok
1927, en 25.0 mili. í árslokj
1930. — Á árinu 1930 hefðu j
verið tekin þessi lán: Til iit- j
varps- og símastöðvar 1.8 milj.‘
Magnús Kristjánsson hafi falsað
landsreikningana.
Að sjálfsögðu er fjármálaráð
herra heimilt, að^lokka vKÍkiíb
skuldirnar eftir þvi sem hon-
um sýnist. Slík flokkun hefir
engin áhrif á vaxta- og afborg-
anagreiðslu ríkissjóðs. „Verkin
tala“ fullgreinilega í þessu
efni, þar sem vaxtagreiðsla rík-
issjóðs hefir margfaldast í tíS
núverandi stjórnar.
í lok ræðu sinnar gaf fjár-
málaráðherra yfirlit um útgjöld
ríkissjóðs 1924—1930 og skýrði
frá rekstri ríkisskipanna, lands-
smiðjunnar og íúkisprentsmiðj-
unnar.
lamkvæmt venjri, að fjárhags-
ifkomu síðasta árs. Gat hann
tss í upphafi, að enn væri
:kki sj&ð fyrir öll útgjöldin á
árinu, því að greiðslum, sem til-
heyrðu árinu, væri eigi lokið.
Heildarútkoman varð sú, sam-
kv. yfirliti ráðh., að tekjurnar
hafa á árinu numið kr. 17,247,-
)43.00. Og samkvæmt því, e>
vitað verður um gjöldin, voru
"u orðin kr. 17,166,010.00;
tekjuafgangur rúml. 81 þús.
En eins og ráðh. gat um, verða
raunveruleg útgjöld talsvert
meiri, en skýrsla hans sýndi,
bví að enn eru ókomnar ýmsar
greiðsiur, er tilheyra árinu. Er
því fullvíst, að tekjuhalli verð-
ur á árinu, en hversu mikill sá
halli er, verður ekki sagt um að
svo stöddu.
Ýmsir liðir, bæði tekju- og
gjaldamegin, höfðu farið mikið
fram úr áætlun fjárlaga.
Tekjumegin voru þessir þeir
'.elstu: .
þús. kr.
Tekju- og eignarskattur . . 534
Aukatekjur..............158
Vitagjald...............150
Stimpilgjald............120
Afengistollur...........400
Tóbakstollur . j.......337
Ivaffi- og sykurtollur . . 197
Vörutollur..............601
Verðtollur..............768
Sætinda- og konfektgerð 110
Pósttekjur............ .. 150
Símatekjur..............443
Víneinkasala........... . . 800
Gjaldamegin höfðu umfram-
greiðslur orðið mestar á:
Þús. kr.
7. gr. Vextir og afborg. 228
9. -— Alþingi............. 96
11.— Dómg. og lögr.stj. 506
13. — Samgöngumál . . . 1243
14. — Kirkju- og kenslum. 238
16.— Verkl. fyrirtæki .. 337
19.— Óviss útgjöld . . . . 280
Auk þess hefðu gjöld utan
fjárlaga, samkv. lögum eða
heimildum laga, þingsál. og
fjáraukalögum numið 1.9 milj.
króna.
Skuldir ríkissjóðs.
Þá kom ráðh. að ríkisskuld-
inum. Byrjaði hann með því.
að senda andstæðingablöðum
stjórnarinnar hnútur fyrir það,
að þau höfðu verið að skýra
aiþjóð frá fjármálaspillingunni
í landinu. Taldi hann skrif þessi
hafa verið árás á lánstraust rík
isins. Væntanlega gefst síðar
rækifæri til að ræða sjei’stak-
lega þessa kveðju fjármálaráð-
herrans. Hjer skal aðeins lýst
yfir því, að }>að er svo langt
frá, að andstæðingablöð stjói'ii-
arinnar taki nokkuð aftur af
því, sem þau hafa sagt um fjár-
ma.aspillinguna. Því miður er
það svo, að það er nú alt komið
fram, sem andstæðingáblöðin
hafa sagt í þessu efni. Og ofan
: það bætist, að eftir því sem
fleiri gögn eru lögð á borðið
viðvíkjandi stjórn fjármálanna,
kemur altaf nýtt í dagsins ljós,
sem sannar það, að spillingin
er miklu meiri og alvarlegi’i en
nokkurn hefir órað fyrir. Um
þetta verður rækilega rætt síð-
ar hjer í blaðinu.
Þá skal minst á ríkisskuldirn-
ar. —
kr., lán’ð hjá Hambrosbanka,
tæpar 12 milj. kr. (Ráðh. nefndi
ekki í þessu sambandi lánin til
Útvegsbankans og skyndilán
hjá Landsbankanum). Hoildar-
skuldir Islands í árslok 1930
taldi ráðh. 40.2 milj., en taldi, að
þær hefðu verið 27.9 milj. í árs-
lok 1927.
útvarpið 152 þús. Hiá ríkissjóði
væri óráðstafað (?) 1.3 milj.
I sambandi við skuldir ríkis-
ins gat ‘ ráðh. þess, að í lands-
reikningunum 1926 og 1927 væru
skuldirnar vantaldar á 2, tug
milj. króna. Öðrum fórst, en ekki
þjer, má segja um þessa fullyrð-
ing E. Á. Báðir þessir lands-
reikningar eru samdir , af
Magnúsi heitnum Kristjáns-
syni. Senniiega tekst þeim ,það
seint, óreiðumöimunum, sem nú
fara með völdin í landinu, að fá
þjóðjna til að trúa, því, að
Útvarpið óg Alþingi.
Ræðu fjármálaráðherrans var
útvarpað. Er ráðh. hafði lokið
1'a‘ðu sinni, lvaddi Magnús
J ó nsM»n sjer pLjös og
‘spurði forseta, hvort ekki yrði
haldið áfram að útvarpa ræð-
rim þingmanna, er til máls
'tækju. Gat ræðumaður þess, að
og óvenjuleg, að í henni hefði
Vcrið ádeila til andátöðublaða
stjórnarinnar. Væri því meiri á-
;stæða til að sVara ræðunni ná
þegar og fá því útvarpað.
Út af þessu spunnust tal's-
verðar umræðmv ög urðu þær
all-harðar, er þingmenn frjettu
það, að útvarpsstjórinn (hlut-
láusi!!!!) hafði skrúfað fyrir
útvi.rpið jafnskjótt og fjármála
ráðh. hafði lokið sinni ræðu. —
Þetta þótti ýmsum þingmönnum
óhæfilegt og deildu fast á for-
seta Alþingis og stjórn útvarps-
ins fyrir þetta athæfi. Voru
Hambrosbankaláninu hefði vvo væri fyrir mælt í útvarp3-
verið varið þannig: Til Lands- lögunum, að gæta skyldi jafn-
bankans 3 milj. kr., til Búnað- an ýtrasta hlutleysis að því er
arbankans 3,6 milj. (sbr. fyrri stjórnmálin snérti. Útvarpsstjóiri
ummæli, að „hver einasti eyrir“ hefði og við og við verið aÖ
lánsins hefði runnið þangað!), ítreka þetta og lýst yfir því,
til síldarverksmiðju 1,3 milj., að þessu ákvæði yrði stranglegá
Landsspítalans 847 þús., skrif- frsmfylgt. Ræða fjármálarátih.
stofubyggingar á Aruarhvoli hefði verið að því leyti sjerstök
351 þús., Súðin 231 þús. og