Morgunblaðið - 04.03.1931, Page 1

Morgunblaðið - 04.03.1931, Page 1
■ Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum að hjartkær eiginmaður minn Sigurður Yilhjálmsson Njálsgötu 33. andaðist aðfaranótt 3. }■. m. eftir langa og erfiða banalegu. — Jarðarför hans ákveðin síðar Margrjet Yilhjálmsson. Hjer með tilkynnist, að sonur okkar, Magnús Stephensen JBjömson, stud: med., andaðist á Landakotsspítalanum 3. þ. m. Margrjet og Guðmundur Björnson. Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að maðurinn minn og faðir okkar, Andrjes Ólafsson hreppstjóri að Neðra-Hálsi í Kjós, andaðist á Landakotsspítala þriðjudaginn 3. mars. Ólöf Gísladóttir og böm. Stðrt olinnðlverk eitir Gnðm. Thorsteinssen til sðln. A. S. I. vísar á. SkriistofnsM Stúlka, sem kann vjelritun og getur annast símagæslu, þarf lielst að kunna bókhald, getur fengið atvinnu nú þegar. Eiginhandar um- sókn, með upplýsingum og meðmælum, ef til eru, sendist í pósthólf 875. Heifmsnn’s litir fást hjá: Ingólf Apóteki, Lyfjabnóinni Iðnnni. Versl. Vísir, Langavey 1. - — Útbn, FjSlnis?. 2. ÞorlÉki Beneðiktssyni, Veslurbrú og Austurgötu Hafnarfirði. tt ."ttfl- Footwear Company Birgðir í Kaupmannahöfn hjá Bernhard Kjœr Gothersgade 49. Möntergaarden. Köbenhavn. K. Símnefni Holmstrom. Egta gúmmívmnuskór með hvitum aóium Egta Gúmmísjóstígvjel mað hvitum sólum. Utanyfirstigvjel, Skóhlifar og fl. Aðalumboðsmaður á íslandi Th. Benjamfnsson Garðastræti 8. — Reykjavík. FíiuMir og hænsnafóður Maís. Maísmjöl. Ódýrt rúgmjöl. Rúghrat. Hveitihrat. Blandað hænsnafóður. Hafrar. Haframjöl. Gular baunir. STEBKU silklsekkarnir komnir aftur. Kjólakragar, Spennnr o. fl. EDINBORG. Fyrirligg jandi: Pólernð hríssrjðn. Hveitl, 3 tegnndir. Eggert Kristjánsson &. Co. Hjókrnnarko^a óskast á Landspítalann frá 1. maí eða 1. júní. Umsóknir, með upplýs- ingum um nám og starf, sendist skrifstofu spítalans fyrir 15. apríl næstkomandi. B 6 Útsögunaiáhöld og smfðatd, fyrir drengi, ódýrt. kaverslnn ísaleldar Sími 361. lipelsfoot nýkomnar, á 0.15 stykkið. 10 stykki fyrfr 1 krónn! Nljölkurf jelao Reykiavfkur Þ jer kanpið alls konar UllarTÖrnr best og óðýrast í Hiruliúsinu. Ferrosan er bragðgott og styrkjandi járameðal og ágætt meðal við blóðleysi og taugaveiklun. Fæst í öllum lyfjabúðum í glösum á 500 gr. VerS 2.50 glasið. Til HeflavfHur, Sandgerðis og Grinda- víkur daglegar ferðir frá Steindóri, Sími 581. Divanar af öllum stærðum. Dýnur og divanteppi. Húsgagnaverslun Reykjavíkur. Vatnsstíg 3. lí kuöldborðið: Lúðuriklingur, steinbítsriklingur barinn í pökkum. Soðinn og súr hvalur sá besti. Ofanálegg alls konar. í eftirmat stórar Ananas- dósir á 1 krónu. Björni&n. Bergstaðastræti 35, Sími 1091 Góit siilobúð með einu eða tveimur hakherbergj-;; um og kjallara óskast til leigu frá 1. apríl eða 14. maí næstkomandi. Skrifleg tilhoð sendist Sambandí ísl. .samvimiufjelaga fyrir 20. þ. m. Freðýsa nýkomin í Uerslunina Hamborg N ýlenduvörudeildina. Mjólkurbö Flöamanna Týsgötu 1 og VesturQötu 17*. Sími 1287. Sími 864. j Oaglega nýjar mjólkurafurðir. — Sent heim. Fallega Tulipans hyasintnr, tarsettur og páskaliljnr fáið þjer á Klapparstíg 29 hjá Vald. Ponlsen. Sími 24. j

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.