Morgunblaðið - 04.03.1931, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.03.1931, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Erystalskálar, vasar, diskar, tertuföt, toiletsett, matarstell, kryddglös, kaffistell og bollapör, með heildsöluverði á Laufásveg 44. Hjálmar Guðmundsson. BLÓM & ÁVEXTIR Hafnarstrœti 5. Nýkomið: Blómfræ. Matjurta- fræ. — Túlipanar á 50 aura. Stórt úrval af krönsum. Lítið í gluggann. Pallegir tólipanar og fleiri lauk- blóm fást í Hellusundi 6, sími 230. Einnig selt í Austurstræti 10 B hjá V. Knudsen (uppi yfir Brauns- verslun). Sent heim ef óskað er. Blómaversl. „Gleym mjer ei“. Nýkomið fallegt úrval af pálmum •og blómstrandi blómum í pottum. . Oaglega túlípanar og hyacintur. Kyrirliggjandi kransar úr lifandi og gerviblómum. Alt til skreyting- *r á kistum. Sömuleiðis annast verslunin um skrevtingar á kistum fyrir sanngjarnt verð. Bankastræti i Rimi 380. Kartöflur ágætar á kr. 9.00 pok- inn. i/2 kg. á 12 aura. Kjöt og Fiskmetisgerðin Grettisgötu 64. Sími 1467. Rfmœlisuísur til Jónasar Jónssonar. Örtar á nokkurskonar afmæli hans, þ. 19. febrúar, fyrir munn Framsóknarmanns, sem tók þátt í mannfagnaðinum í Sambandshúsinu, er Tíminn skýrir frá. Jeg heilsa þjer, vinur, og vegsama þig, þú vorglaði, dýrölegi sjóli. — Því hvað hefði orðið um menn eins og mig, sem matinn fær hjá þjer ofan í sig, ef þjer væri þeytt af stóli? 1 fyrra, er lástu með þyngslum og frraut og 37° hita, Helgi var sendur að henda þjer braut. — — En hverjum skal þakkað að Gunna flaut? — Ja, það er nú eftir að vita. Þeir brugguðu launráðin, Bjami — og hinn, sem býr þarna sunnan í ásnum. Þeir ætluðu’ að fordjarfa frama þinn, en fengu’ ekki annað í milnninn sinn en lakkið með mútulásnum. Síðan hefirðu sýnt oss það, að sól þín er hátt á lofti. Flokkssvikin hefir Jm „forp/iirrað“, og flokkinn þinn allan parrakað. Þar æmtir úr engum hvofti. Með gullið brosið, og gidl í mund, gekkst þú um strætin og torgið. — Það kom varla fyrir Jrú hittir svo hund, ef hann vildi ávaxta Tímans pund, að vesolum væri’ ekki borgið. IPIeM-í! áii’ll'i ; i- ■ : . Miljónum eyddir þú 22. Hver tekcr það eftir, herra? Framsóknarmenn hafa fengið af þeim alt, sem Framsóknar-bykkjumar reitt gátu heim. — En svo tóku sjóðir að J>verra. Þegar að fjaraði fjárhirslum í, Jm fórst út í heim til að lána. í Mogga var skrifað margt af því; Magnúsi hnýttir Jm aftaní, er gamanið tók að grána. Og víst er, hjá Hambro þið væntuð alls góðs, eftir volkið um Norðurálfu. Jeg vona, að aldrei þjer verði til hnjóðs Jtóit’ú veðsettir eignir ríkissjóðs; svo Hambro á stól jánn — að hálfu. Biðjið aðeins um „Sirius' ‘ súkkulaði. Vörumerkið er trygging fyrir gæðunum. Fjallkonu- skó- svertan er ES Vl best. H f. Efnagerð Reyhjavíhm. Ó, hafðu þökk fyrir hugsjóna eld, sem hátt og skært Ijetstu brenna. — Nú sjóðir Jjoma, — hver þúfa seld, og J>á verður ríkissjóðs-kussa geld. — Þú alt Ijetst til okkar rennal X. ðlænv Ibbb, 18 aura. Egg til snðn og bðknnar. KLEIN, sími 73; Kaupið Morgunblaðið. en í fyrra, aflinn nú verkaður 16.000 tonn, en var í fyrra á sama tíma 31.800 tonn. Þá var saltað af aflanum 24.000 tonn en nú ekki nema 6—8000 tonn. Ef svo helst út vertíð Norðmanna sem þessi byrjun bendir til, getur það haft allmikil áhrif á afkomu hinnar íslensku útgerðar. En þetta getur vitanlega alt breytst. Á Kolviðarhól var iðulaus stór- hríð framan af deginum í gær, en frost með minna móti, um 6°. Austanfjalls var lítil fannkoma, og búist við því að bílferðir gætu brátt hafist að nýju um undirlend- ið. Útsending Morgunblaðsins í gær tafðist mjög sakir grenjandi stór- hríðar í gærmorgun og ófærðar. Til Hafnarfjarðar fjekkst enginn Hvennagullið. inu og áður: — Þetta virðist ekki gera yður neitt órólegan, lierra minn. — Þvert á móti, velborna ung- frú. Jeg get varla órólegri verið. — Vegna þess að þjer gátuð ekki náð tali af — unnustu yðar? spurði hún, og núna litumst við í fyrsta sinni í augu. Jeg varð sem sleginn með hnútasvipu. — Velborna migfrú, í gær veitt- ist mjer sá heiður, að segja yður að jeg hefði aldrei bundist trygð- um við neina konu. Hún hnipraðist saman er jeg mintist á daginn í gær og í sama bili sá jeg eftir að hafa sagt þetta, því að jeg sá nú að þetta hafði I rótað upp í sárum þeim, sem jeg hafði veitt stórlæti hennar. í gær hafði jeg sama sem sagt henni að jeg elskaði hana og í gær hafði hún sama sem sagt mjer, að hún elskaði mig, því að í gær hafði jeg lagt eið út á, að saga Saint-Eu- til að fara þá um morguninn, gangandi í hríðinni. En nú 'verður ráðin bót á þessu. Lagt verður af stað með blaðið suðureftir snemma í dag. Þýskur togari kom hingað inn í gærkveldi, með fjóra menn er höfðu slasast, einn all-mikið — lent í vindu skipsins að sögn. Þeir voru fluttir á Landakotsspítala. Togarinn heitir Irmgard. Hann var að veiðum hjer í flóanum, er slysið bar að höndum, fjögra tíma siglingu hjeðan. Bæjarstjórnarfundur er á morg- un. Aheyrendur fá ekki aðgang að fundinum vegna samkomubanns- ins. Þingeyingar hafa ákveðið sam- göngubann við sýsluna, samkv. auglýsingu sýslumanns, Júlíusar stache um trúlofun mína væri lygi og uppspuni. í dag hafði hún heyrt staðfestan hinn napra sann- leika og það af konunni sjálfri sem Lesperon liafði bundist trygð- iim við og jeg skildi vel, hvílík smánartilfinning heltók hana — í gær, svaraði hún með fyrir- litningu, — luguð þjer sínu af hverju. — Nei, jeg sagði sannleika í einu og öllu. Ó, guð minn góður, velborna ungfrú, hrópaði jeg inni- lega, viljið þjer ekki trúa mjer. Jeg sver yður, að hvert orð er satt, sem jeg hefi sagt yður. Hafið bið- lund, veitið mjer svigrúm til þess að rífa niður nokkrar tálmanir, sem valda því, að jeg get ekki skýrt alt fyrir yður. — Skýrt fyrir mjer! át hún eft- ir mjer með nístandi háði. — Alt á þetta rót sína að rekja til aðeins eins misskilnings. Jeg er fórnarlamb í höndum örlaganna. Ó, meira get jeg ekki sagt yður. Marsac-hjúin verður hægðarleikur að sefa. Jeg á að koma á fund Havsteen. Þingeyingar, sem fóru norður með Goðafossi síðast, eru sumir í sóttkví í Húsavík, aðrir á Akuréyri. Skipverjar á sltipum, sem koma á þingeyskar hafnir, verða sjálfir að annast afgreiðslu á vörum. Samkomubann er ' á Húsavík. , Dómsmálaráðherrami skammast sín! 30. des. s. 1. kom út aukablað af Tímanum, er það 74. tbl. og síð- asta blað ársins 1930. Blað þetta er merkilegt, ekki sökum þess, að í því er ein af sóðalegustu sorp- greinum Hriflu-Jónasar, — heldur sökum hins, að Jónas skammast sín auðsjáanlega fyrir greinina. Sjest, þetta á því, að þau eintök blaðsins, sem send em bændum og fylgifiskum Jónasar, flytja grein þessa nafnlausa, en í þeim eintök- Marsacs ekki á morgun heldur hinn daginn. í vasa mínum er brjef frá þessari blóðþyrstu mann- veru, og í brjefinu segir hann að hann ætli að veita sjer þá ánægju að drepa mig. En .... — Jeg vona, að hann geri það, herra minn, greip hún fram í fyrir mjer, svo áköf, að jeg steinþagn- aði, án þess að Ijúka við setning- una. — Jeg skal biðja til guðs, að Iiann geri það, bætti hún við, því að þjer eigið það mildu frekar skil i ðen nokkur annar á jarðríki. Stundarkorn stóð jeg sem þrumu lostinn vegna orða þessara. Svo rann alt í einu upp fyrir mjer, af hverju þessi skyndilega ákefð stafaði, og gleðistraumur færðist um mig allan. Þetta var aðeins hatrið, sem er talsverður hluti af sanuri ást. Ákefð hennar brá alt í einu upp fyrir mjer Ijósi svo að nú sá jeg tilfinningar þær, sem hún í afbrýði sinni reyndi að leyna. Örvaður af skyndilegri kend gekk jeg fast, upp að henni. — Roxalanna, sagði jeg í innx- Kolasalan «■ Sími 1514. Statesaiaji er stðra erðift kr. 1.25 á borftið. um, sem send eru andstieðingulB: stjórnarinnar, er fangamark Jóti- asar undir greininni. Jónas hefir hugsað sem svor „Hjá andstæðingum mínum get jeg engu tapað hjeðan af og er því best, að lofa þeim að sjá hven höfundurinn er. En bændur, fylgi- fiskar mínir gætu fengið skömm á dómsmálaráðherra, sem svona rit- ar, það er því vissara, að láta; skömmina lenda á ritstjóranefn- unni og hafa því greinina nafn- lausa í þeirra eintökum. Gísll greyið hefir engu að tapa.“ Bóndi. Inflúensu-vitjanir lækna hjer í bænum hafa verið heldur fleiri undanfarna daga, heldur en dag- ana fyrir helgina. Á farsóttahús- inu hafa flest verið 15 sjúklingar. Enn hefir ekki þurft að taka franska spítalann til afnota. í sóttkvínni á Hótel Akureyri liafa 18 manns veikst af infMensu,. og eru flestir þeirra nú á bata- vegi. Er búist við að sleppa þeim, sem albata eru, eftir að þeir hafa verið 4 daga frískir og sótthita- lausir. Dánarfregn. Andrjes Ólafsson hreppstjóri að Neðra-Hálsi í Kjós andalist í Landakotsspítala £ gærkvöldi. Þessa merka manns- verður nánar minst síðar. Mannfjöldi í Reykjavík við síð- asta manntal, 2. des. síðastl. Inn- an lögsagnarumdæmisins (Skild- inganes ekki með talið) reyndist mannfjöldinn við Iauslega sam- talning, er framkvæmd liefir ver- ið af Hagstofunni, 28182. Hagstof- an getur þess, að þessi tala muní reynast of lág vegna þess, a<S 1776 manns hafi sagst vera hjer staddir, en sumir þeirra hafi átt eftir að útvega sjer hjer húsnæðL legum bænarrómi, þjer óskiíf þess ekki. Hvers virði væri líf yðar ef jeg dæi. Barnið rriitt, barnið mitt, þjer elskið mig vissu- lega eins og jeg elska yður. Jeg greip hana alt í einu í faðm mlnir og þrýsti lienni að mjer með óe-’d- anlegri blíðu; já, næstum lotnii.ödi- Af liverju viljið þjer ekkf hlusta á þessa rödd ástarinnan Af liverju viljið þjer ekki bera traust til mín, aðeins stutta stund lengur. Getið þjer ekki skilið, að ef jeg í raun og veru væri jafn lítilmótlegur sem þjer neyðið sjálfa yður til að Iialda, þá gætuð þjer aldrei fengið ást á mjer. — Þjer Ijúgið þessu, eins og öllu öðru, hrópaði hún. Jeg elska yður ekki. Jeg hata yður. Ó, ham- ingjan góða, en livað jeg hata yð- ur! Hún hafði legið fram til þessa í faðmi mínum, andlitið hafði vit- að upp og augun voru í senn inni- lega biðjandi og óttaslegin,-eins og fugl sem finnur snákinn vefjast utan um sig, en sem í hræðslu sinni finnur kenna djúprar nautn-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.