Morgunblaðið - 13.03.1931, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐTD
Wesllund filin Munnusl
Maður heitir O. Westlund.
Hann er sænskur að ætt. Hann
kdm hingað til Isafoldarprent-
wniðju árið 1920. Hann var þar í
tvö ár sem yfirprentari.
Nú hafa Reykvíkingar flestir
ÍTleymt því, að Westlund er
prentari, því hann er svo margt
annað. Hann er mesti galdra-
maður — segja þeir sem þekkja
hann og við einhverjar vjelar
fást. Hann er löngu hættur allri
yrentiðn — og hefir sVonefnt
ritvjelaverkstæði í Þingholts-
stræti.
En „ritvjelaverkstæðið" í Þing
holtsstræti er alt öðruvísi en
menn grunar. Þegar maður kem-
ur inn úr dyrunum hringja
klukkur um alt húsið, hátt og
lágt. Það minnir mann á ein-
hverja leynikrá í skuggahverf-
um stórborga, þar sem Ijósfæln
O. Westlund.
margt. Margar tilraunir gerði
hann. En að því kom að bifhjól-
ið var sem nýtt og Westlund
settist á bak, margfróðari um
ír náungar hafa holað sjer niðurlhreyfla °s hjó1’ en er hann byrj-
og vilja ekki láta menn koma abh
| Ari seinna fór hann í skemti-
| íerð um Noreg og Svíþjóð á
• hjólinu. Hann seldi það í Málm-
\ey nokkrum hundruð krónum
dýrara en hann hafði keypt það.
6.i er að óvörum.
Það er líka nokkuð til í þessu.
Westlund er einn af þeim mönn-
um, sem kærir sig ekki um að
Pjetur og Páll troði sjer um
tær, hann vill vera einn og út af
fyrir sig með allar vjelar sínar,
áhöld, uppátæki og instrúment.
1 verkstæðinu niðri í kjallara
Hjer er ekki að búast við sjer
fræðingi í hverri grein. Til þess
eru greinarnar of margar og
vjelamar of fáar. En menn hafa
komist á það lagið, þegar önnur
sund lokast, að fara til West-
lunds. Hann gerir við alt sem að
vjelum lýtur.
Hann er fæddur og upp alinn
í anda vjelamenningarinnar.
Margbrotnar vjelar eru líf hans
og yndi. Hann les sig í gegnum
þær, eins og nýjungasoltin kona
les eldhúsreyfara. Hver ný vjel
er í augum Westlunds eins og
nýr vinur sem bæfist í kunn-
irgjahópinn. Hann elskar vjel-
ar — og skilur þær. Og eftir því
sem vjelamar eru margbrotnari
og vandasamari, efcir því er
Westlund natnari við þær, og
skilur þær betur alt þeirra eðli
og allan þeirra gang.
Þegar óvjelfróður maður kem
ur inn á verkstæði Westlunds í
Þingholtsstræti, fellur hann í
stafi. Þar er alt komið á fleygi
ferð áður en varir. — Þar
eru alls konar vjelar eftir West-
lunds-patenti, sem gera alskon-
ar verk á augnabliki, hreifill úr
gömlu bifhjóli, sem látinn er
reka alskonar iðju, gaslampi
-sem bræðir alskonar málm, búinn
Nú var hann orðinn sjálflærð-, til úr gömlum ljósmyndavjelar-
ur vjelfræðingur. |fæti, þar eru mælingaáhöld hár-
nákvæm, rennibekkir svo marg-
Brátt hvarf hann aftur til Is-
brotnir að Westlund gæti sett
hefir hann neglt krossspón fyr- lands. Islenskunni týndi hann nið saman ^vær prentvjelar áður en
ir gluggana. ur í ferðinni, svo að hann hefir
En nú er best að byrja á byrj- aldrei talað hana síðan eins vel
uninni. Westlund vann sem eins og áður en hann fór —
sagt í ísafold í tvö ár. Hann ekki gefið sjer tíma til að læra
iærði íslensku á einu ári eins hana aftur. Hann hefir haft svo
ýei og útlendingar læra íslensku.
Prentvjelum hafði hann vanist
í nokkur ár, og kunni þær utan-
bókar.
Svo var það einn góðan veð-
urdag, að maður var á bifhjóli
inn við Elliðaár. Hjólið datt í
ámar. Það skemdist. Eigandinn
fjekk ekki gert við það og seldi
það fyrir hálfvirði — en West-
lund keypti.
Bifhjól eru merkilegir grip-
ir. — Það fanst Westlund. —
Hann plokkaði hjólið alt í sund-
ur ögn fyrir ögn, og einkum þó
hreyfilinn. Af því lærði hann
mikið að gera.
Hann vann í Hjeðni um tíma.
En síðan upp á eigin spýtur. því
hann komst að raun um — eins
|og margir aðrir, að hann er
mesti galdrakarl í höndunum.
„Á tveim árum hjer .á Is-
landi lærði jeg eins mikið og
meira en öll hin árin á undan“
— sagði Westlund eitt sinn, því
hjer var hann á sínum rjetta
stað. Hjer vantaði menn til þess
að setja saman og gera við als-
konar vjelar. Fullkomnari, marg
vjelaflón fengi á þeim nokkum
skilning. Og svo er þar smásjá
sem húsbóndinn skemtir sjer við
a sunnudögum, þegar aðrir fara
í bíó, og stúderar þar t. d. flugu-
vængi og færilúsalappir, hvernig
skaparanum hefir tekist að leysa
þar sín margbrotnu vjelfræðf
legu viðfangsefni.
Westlund lærir á öllu því sem
hann sjer, hvort sem heldur er 1
gegnum smásjá eða með berum
augum
Og síðan vjelum fjölgaði í
þessum bæ hefir Westlund orð-
io að takmarka starfssvið sitt
Hann vill nú helst aðeins fást
við þær einar vjelar, sem nefna
mætti leturvjelar; prentvjelar,
brotnari og dýrari vjelar koma ritvjelar, reiknivjelar og „kassa-
á markaðinn á öllum sviðum. vjelar“, vigtir sem skrá þyngd
Nýjasta prentvjel Isafoldarprentsmiðju, »Voru>arts no. 6«, frá Maschinenfabrik
Johannesberg i Geisenheim.
o. s. frv. En þegar hann fær eitt-
hvað á milli handa sem er enn-
þá flóknara, þá getur hann ekki
stilt sig um annað en setjast
sitt harðlæsta verkstæði, og
bæta við þekkingu sína, með því
að finna út einhverja bilun sem
fyrir-kann að koma eða hefir
komið — leysa úr vandræðum
þessa nýja kunningja síns.
En þegar Westlund gerir við
einhverja vjel, hvort sem hún er
stór eða smá, viðgerðin mikil eða
lítil, þá er viðkvæðið þetta: Það
sem jeg geri, geri jeg svo það
dugar. Ef út af ber, komdu aftur
kunningi, það kostar ekkert þá.
Westlund eignaðist nýjafi
kunningja hjer á dögunum —
prentvjelina, sem myndin er af
hjer. Vjel þessi kom til ísafold-
arprentsmiðju — og átti vjel-
fræðingur að fylgja henni hing-
að frá verksmiðjunni. En West-
lund bauðst til þess að koma
vjelinni upp og af stað — þótt
þetta s.je hið mesta ferlíki, og
tekur sjálf pappírinn sem hún
prentar á, og skilar á 3. þús.
örkum prenfuðum á klukku-
stund. Vjel þessi er af allra nýj-
ustu tegúnd, og hin vandaðasta.
Prentvjelar taka miklum breyt-
ingum með hverju ári og er
þetta því vandaðasta og full-
komnasta prentvjelin hjer á
landi. Hún er nú að ganga und-
ir inntökupróf hjá Westlund
þessa daga. I’emur þeim prýði-
lega saman Westlund og vjel-
inni, og er sýnt, að bæði bera
þau hvort öðru góða sögu í fram-
tíðinni.
Þingtíðindi.
Dýrtiðarnppbitin.
Tillaga landsstjórnarinnar um
það, að halda dýrtíðaruppbótinni
óbreyttri næsta ár, var samþykt
við fyrri umræðu í Efri deild
í gær. >
Fjárhagsnefnd hafði klofnað í
málinu, Jón Þorláksson og Jón
Baldvinsson voru meðmæltir til-
lögu landsstjórnarinnar, en Ingvar
Pálmason á móti.
Jón Baldvinsson var framsögu-
maður meiri lilutans. Kíttu þeir
um stund Jón og Ingvar. Ingvar
vildi þó viðurkenna að laun
margra starfsmanna væru of lág,
og mættu því varla lækka. Hall-
dór Steinsson bentiTionum á hvaða
ósamræmi væri milli orða hans
og gerða, að viðurkenna að margir
starfsmenn hefðu of lág lau,n, en
vilja þó lækka þau, án þess að
koma með nokkuð í staðinn.
Jón í Stóradal talaði þá. Kvaðst
hann vilja lækka laun opinberra
starfsmanna eins og annara, því
kaup þyrfti alls staðar að lækka.
Beindi Jón í Stóradal þeirri fyrir-
spurn til Jóns Þorlákssonar hvort
hann liti ekki svo á, að kauþ í
landinu þyrfti að lækka.
Jón Þorláksson sagði að hann
væri fylgjandi þessari tillögu
landsstjórnarinnar, vegna þess, að
kaup hefði yfirleitt hækkað hjer
á síðari árum, og því væri sann-
gjamt að dýrtíðaruppbót hjeldist
hin sama og áður.
Óskaði hann eftir því, að Jón
Stóradal sneri sjer til atvinnu-
málaráðherrans Tryggva Þórhalls-
sonar með fyrirspumma um hið
lartillir
siýkomnar, mjög góðar,
8 58 sekknrinn.
MiðlkurfielagReykiavfkur
er stéra arðið
kr. 1.25
á borðið.
Takiö þaö
nógu '
snemma.
Biðið elctí me9
taka Fetsót, þsxgað Sðl
þéi eruð etðia
KyrMfur 09 Inniwurur hafa
• líffænn og avelifiia Iflcamskraftana. Þ*8 faf
bari á (augaveiklwn, maga og afnoaióUáM
flgt 1 vöövum og líöamoti
•g ol fljótum ellisljóleíka.
Byrjiö þvf straks I dag aO nota
Inaihaldur þann lifskraft sem Ukaaúi
Ftnól ö. er hcppilegra ffHr þó mm
CMltingarOröugleifra.
Varist eftirlfkbigar.
Fctt hjá héraöslæknum,
Hest árral af
smekklegnm og
[Yöndnðnm ▼Bnm.
almenna kaupgjald. Tryggvi hefði
verið frumkvöðull að kauphækk-
uninni 1929, hefði tekið það ein-
falda ráð, að láta kauphækkunina
lenda á ríkissjóði. Ef ráðherrann
teldi kauplækkun nauðsynlega; þá
væri ætlandi að hann fyndi jafn
einföld og handhæg ráð til að
lækka kaupið, eins og hann fann
til kauphækkunar.
Jón Þorláksson tók það og frana
að á síðustu þingum hefði stjðrn-
arliðið hrúgað upp nýjum em-
bættum og ákveðið þá launin mikl-
icm mun hærri, en samsvaraði á-
kvæðum launalaganna. Teldi hafin
af þessum ástæðum einkennilegt
þeim sama þingmeirihluta að vilja
lækka dýrtíðaruppbótina.
Tillagan var samþykt með 9
atkv. gegn 5.