Morgunblaðið - 13.03.1931, Síða 4

Morgunblaðið - 13.03.1931, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ nuglfsingadagbók Krystalskálar, vasar, diskar, tertuföt, toiletsett, matarstell, kryddglös, kaffistell og bollapör, með heildsöluverði á Laufásveg 44. Hjálmar Guðmundsson. Tónuur notaðar sfldartunnur ósk- ast keyptar í dag og á morgun frá 1—3 í Höefnersporti bak við járn- vtb^XYCrslun Jes Zimsen. Veiti skólapáltum og Öðrum kenslu í tungumálum. Magnús Einnbogason, Grundarstíg 11. Ný ýsa, nýreykt ýsa og ísáður fiskur fæst í Nýju fiskbúðinni og austast á fisksölutorginu. Sími 1127. DagbJk. Fl. Fallegir túlipanar og fleiri lauk blóm fást í Hellusundi 6, simi 230. Einnig selt í Austurstræti 10 B hjá V. Knudsen (uppi yfir Brauns- verslun). Sent heim ef óskað er. Blómaversl. „Gleym mjer ei“. Nýkomið fallegt úrval af pálmum og blómstrandi blómum í pottum. Daglega túlípanar og hyacintur. Fyrirliggjandi kransar úr lifandi og gerviblómum. Alt til skreyting- «r á kistum. Sömuleiðis annast verslunin um skreytingar á kistum íyrir sanngjamt verð. Bankastræti 4. Sími 330. Dansk Husbestyrerinde, 36 Aar, godt kendt med al dansk Husförelse, söger Plads straks él. senere, helst i Reykjavík i et dan- ■et skandinavisk Hjem. N.B. Man gel deraf som Frökenpige hos en enlig Dame. Mariane Hansen, El- dam, pr. Vildbjerg, Jylland. Sauma kjóla og kápur eftir ný- ustu tísku. — Árai Jóhannsson, dömuklæðskeri, Bankastræti 10. Best að auglýsa í Morgunblaðinu. Mjög gott! Saltkjöt. Hangikjöt. Viktoríubaunir. Grænar baunir, Páll Hallbjörns, Laugaveg 62. — Sími 858. eingöngu Iifði fyrir sannfæringu síná. 2. að hann hefir lifað í eins- fconar útlegð í flokki sínum und- nnfarin ár. ólafur skinhelgi er ósannur að 1. atriðinu. Hann er faðir komm- únisrnans hjer á landi, en þegar fjárvonin varð meiri kratamegin, gefck hann í Iið með þeim og rsgrndi fyrstur manna að hella át blóði lærisveina sinna. Og nú er hann á leigu hjá dómsmála- ráðherrartum, til þess að bræða sátnan Tímamenn og krata við næstu kosningar. Sjómannakveðja. FB. 12. mars. Erum á leið til EnglandS. Vel- Itðán. Kærar kveðjur. Skipverjar á Venus. I. 0. O. F. — 11231381/2 Veðrið (fimtudagskvöld kl. 5): Lægðin við suðurströnd landsins ter nú að fjarlægjast suðaustur eftir, en jafnframt er kuldabylgja frá N-Grænlandi að breiðast lijer yfir landið. Fylgir henni vaxandi veðurhæð og frost- Á Vestfjörðum (Hesteyri) er orðinn NA-stormur og yfirleitt er allhvasst á N og NA norðan lands og austan. Sunn- an lands er stinningskaldi á aust- an, en úrkomulaust .Frostið er 2—3 stig syðra en 5—7 stig norð- an lands. Veðurútlit í Rvík í dag: Hvass NA. Úrkomulaust, en vaxandi frost. Til gamallar konu til kaupa á viðtæki frá ónefndum 10 kr. Minna 10 kr. Friðrik á Mýnim 5 kr. G. G. 2 kr. A. B. C. 12 kr. H. K. 2 kr. Ásu og Inga 5 kr. Ýmsum Xum kr. 23.60. Ótíð mikH hefir verið í Vestur- Skaftafellssýslu í vetur og óvenju- lega mikið gefið, einkum á bðitar- jörðum. Höfðu Skaftfellingar, fyr- ir milligöngu sýslumanns gert ráð- stafanir um kaup á mjöli í stórum stýl til þess að gefa fjenaði. En nú hefir tíð batnað eystra, sem annars staðar, og ef framhald verð ur á því, gera bændur eystra sjer vonir um, að fóðurbæti þurfi ekki. Inflúensan hefir borist til Hvammstanga og tekið nokkur heimili. Hefir verið sett messu- og samkomubann meðan veikin stend ur yfir. Norðlendíngamót verður haldið í Iðnó á morgun. Þar flytja ræður Guðm. Hannesson prófessor og Haraldur Guðmundsson ai()m., einnig syngur Kristján Kristjáns son einsöng og ungfrú Ásta Norð- mann og Sig. Guðmundsson sýna dans. Prófessorsembættið í sögu við Háskólann. Dómnefndin, sem dæma átti um ritgerðir þeirra, er sóttu um emþættið, hefir nú ákveð ið, að þeir Árni Pálsson og Þorkell Jóhannesson skuli einir halda á- fram samkeppninni. Eiga þeir að flytja einn fyrirlestur hvor, um sjálfvalið efni. Mun sú samkeppni fara fram í lok þessa mánaðar. Germanía heldur fund í kvöld (föstudagskvöld) kl. 9 í Iðnó uppi. Gengið inn Vonarstrætismegin. Þar flytur þýski stúdentinn Lenz fyririestur um „Krieg und Nach- krieg in der Litteratur". Meðlim- um er heimilt að taka gesti með sjer. Karlakóæ Reykjavíkur. Sopran, alt, tenor, bassi og hljómsveit, sam æfing í K. R.-húsinu í kvöld kl. 9 síðd. Kjörskrá sú sem gildir við næstu Alþingiskosningar hjer í bænum, liggur frammi á skrifstofu borgar- stjóra þessa daga, þangað til á mánudag 16. þ. m. Menn ættu að athuga í tíma hvort þeir eru á kjörskrá, áður en fresturinn er út- runninn á mánudaginn. Guðspekifjelagið. — Reykjavík- urstúkan, fundur í kvöld kl. 8/0 stundvíslega. — Efni: Hallgrímur Jónsson kennari flytur erindi um talnaspeki (framhald). Sýnir hvemig finna skuli skapgerð manna með tölum. Jörðuð verða í dag líkin úr brunanum í Hafnarfirði. Síra Ólaf- ur Ólafsson, fyrv. fríkirkjuprestur, fer suður eftir og jarðar þau. — Gömlu hjónin höfðu lengi verið sóknarböm síra Ólafs og voru bú- in að gera ráðstafanir í þessa átt fyrir dauða sinn son frá Akureyjum í Dalasýslu og ungfrú Bryndís Nikulásdóttir frá Kirkjubæ í Fljótshlíð. Höfnin. Lyra fór í gærkvöldi kl. 6. Dettifoss kl. 8. Olíuskip Shellfjelagsins, Harpa, fór í gær. Línuveiðaskipin Atli og Fáfnir komu með góðan afla og sömu- leiðis nokkrir vjelbátar. Lettneskt skip, Everanna, -r komið með kol til Kveldúlfs. Ungbaimavemd Líknar, Báru- götu 2, opin hvern föstudag kl. 3—4. Leiðrjetting. í frjettabrjefi FB. frá Þingeyri á dögunum stóð: Fyrsti æðsti templar stúkunnar (þ. e. Fortúna) var Andrjes heitinn Pjetursson. — FB. hefir verið bent á, að nafnið sje skakt, eigi að vera: Bjarni heit. Pjetursson. (FB.). Verslunarmarmafjelag Reykja- víkur lxeldur fund í kvöld kl. 8V2 í Kaupþingssalnum. Á fundinum verða til umræðu og samþyktar tillögur viðvíkjandi málum sem liggja fyrir næsta sambandsþingi verslunarmannafjelaga Islands, sem liefst þann 20. þ. m. Einnig fer fram kosning fulltrúa á þingið. Ýms önnur mál verða til umræðu. Útvarpið. Frá Norðurlandi er blaðinu skrifað: Hjer um slóðir segjast margir ekki láta sjer detta í hug að lcaupa sjer viðtæki meðan Undirjónas er þar æðsti stjómandi. Og vissulega er það hart að blekk- ingar stjóraarsinna skuli vera bornar út um sveitirnar í skjóli þessa menningartækis. Landsreikningarnir fyrir 1929 eru ekki komnir fyrir almennings- sjónir enn, og er mælt að þannig standi á því, að landsstjómin hafi ekki enn svarað athugasemdum endurskoðenda. — Menn stinga saman nefjum um það, að lands- stjórnin muni ætla sjer að reyna að draga það sem lengst að lands- reikningarnir komi út, svo almenn ingur fái sem styttstan tíma til að átta sig á þeim áður en kosningar fara fram. Alls staðar kemur það sama í ljós hjá núverandi lands- stjórn —- hræðslan við að láta kjósendur fá tækifæri til þess að kynnast fjármálaóreiðunni. Snjóbflaimir sem hingað hafa komið, eru, sem kunnugt er oft í ýmiskonar lamasessi. Mönnum, sem þeim hafa kynst ber saman um ,að tilhögun hjóla og skíða sje mjög hentug —- en það sem á vanti sje styrkleikinn, vjelin ekki nægi- lega aflmikil, og byggingin öll of veigalítil. Mjólkurbú Flóamanna hefir und anfarnar vikur orðið að taka upp sleðaflutninga á mjólk og mjólk- urafurðum yfir Hellisheiði, því flutningarnir með snjóbílunum hafa reynst of ótryggir, sakir jafn- aðarlegra bilana, en áríðandi að viðskiftamenn búsins hjer í bæn- um geti reitt sig á daglega flutn- inga. Útvarpið í dag: Kl. 19.5 Þing- frjettir. Kl. 19.25 Hljómleikar (Grammófónn). Kl. 19.30 Veður- fregnir. Kl. 19.35 Erindi (Vilhj. Þ. Gíslason, magister). Kl. 19.55 Óákveðið. KI. 20 Enskukensla í 2. flokki (Miss K. Mathiesen). Kl. 20.20 Hljómsveit Reykjavíkur (Heller, Fleischmann, dr. Mixa). KI. 21 Frjettir. KI. 21.20—25 Er- indi: Um Faust (Ágúst H. Bjama- son prófessor). Breytt um búning. Gerda We- gener er meðal nafntoguðustu mál- ara Dana. Hún hefir um langt ára- bil verið búsett í París, ásamt manni sínum Einari Wegener. — Minna hefir borið á honum og list hans. Þó hafa þau hjónin við og Hestahafrar. Maísmjöl. Heill maís. ’Hænsnafóður blandað. Haframjöl, það ódýrasta í bænum, 0. fl. 0. fl., að ógleymd um dönsku kartöflunum, sem aldrei kemur nóg af. — Odýr flsknr. H.f. San&gerði selnr nú daglega nýja ýsii iyrlr 8 anra pnndið (v* kiló) i smðsðln og þorsk og smálisk fyrir aðeins 5 anra pnndið og ðdýrara i sfærri kanpnm* Einnig físt á sama stað sðltnð hrogn fyrir aðeins S anra pnndið. Gjörið svo vel og sendið pantanir í sima 323. Frá átbni okkar i fiskbáð Hannesar Jðnssenarp Grettisgötn 67 er einnig nýr fisknr seldnr daglega með sama lága verðinn. Sími 875. Trúlofun. Nýlcga hafa opinber- j við haldið .sameiginlegar sýningar. aS trúlofun sína Lárus Ágúst Gísla — Um þessar mundir er ein sl ík sýning þeirra haldin í Höfn. í blaðinu „Politiken" er þess getið, að þetta sje seinasta sýning Einars Wegener — því sá maður sje ekki lengur til. Þýskir læknar hafi kom ist að raun um, eftir nákvæma rannsókn, að hann hafi í raun og veru alla tíð verið kvenmaður. Með læknisvottorðum liafi hann fengið því framgengt, að mega breyta um búning. Einar Wegener sje strikaður út úr kirkjubókunum — hjónabandið strikað út og hinn nýuppdubbaði þjóðfjelagseinstak- lingur heiti upp frá þessti Lili Elbe. Bókasafn Hvítárbakkaskólans telur mi 1300 bindi, og er margt af því ágætar bækur. Árgjald nem anda til safnsins er 10 kr., en 25 kr. árgjald kennara. Alls hefir safnið fengið 1900 kr. styrk úr ríkissjóði. Heimdallur. Aðaldansleikur fje- lagsins verður haldinn á Hótel Borg annað kvöld. Öllum Sjálf- stæðismönnum er heimil þátttaka, og eru aðgöngumiðar seldir í Varð arhúsinu í dag kl. 4—7 og á morg- un. — Nýja Bíó sýndi í fyrsta sinni í fyrrakvöld fyrir fullu húsi þýsku talmyndina „Blái engillinn“, sem byggist á skáldsögunni „Prófessor Unrath“, eftir Heinrich Mann. Að- alefni kvikmyndarinnar, er að pró- fessor nokltur, sem lifað hafði einstæðingslegu og kyrlátu lífi, dáleiðist svo af fegurð lauslátrar leikkonu, að liann segir lausri stöðu sinni hennar vegna og geng- ur að eiga hana. Lendir liann í margvíslegu mótlæti vegna glap- spors þessa, verður loks aumur trúðleikari, en mótlætið bugar liann loks alveg og æfi hans lýkur, er hann verður bráðkvaddur í gamla kennarastólnum sínum. — Þessar tvær ólíku persónur leika þau Emil Jannings og Mariene Dietrich af hreinustu snild. Er; ekki síst minnisstæður leikur Jann ings, er prófessorinn kemst að því, að kona hans er honum ótrú, og þegar hann svo að segja sömu stundina verður að standa frammi fyrir gömlu lærisveinunum sínum í fíflsgervi. Enda brestur þá og alt fyrir honum. Orku hans þrýtur. Hann dregst nær dauða en.lífi í skólann, þar sem hann hafði kent, kemst í stóíinn og grípur púltplöt- una heljartaki. Ummæli erlendr® blaða hafa öll verið á einn veg utíi þessa talmynd. Sum þeirra teljfe hana hiklaust bestu þýsku tal- myndina, sem gerð hefir verið, og er þá ekki lítið sagt, því sjálfsagt ei öllurn orðið ljóst, að Þjóðverjar eru nú lengst komnir í talmynda- gerðinni. En öllum ber sarnan um, að Jannings sje ógleymanlegur f þessari mynd og mörg telja, að í henni hafi hann unnið stærsta leik- sigur sinn. X. Morgunblaðið er 6 síður í dag- Stórhertoginn af Oldenburg- Hinn seinasti ríkjandi stórher- togi af Oldenburg, Friedrich Au* gust, er nýlega látinn af slagi- Hann var fæddur 16. nóvember 1852 og kvæntist 1878 Elísabetu Prússaprinsessu. — Hún dó 1895- Árið eftir kvæntLst stórhertogintt að nýju og gekk að eiga Elísa- betu hertogaynju af Mecklenburg. Stórhertoginn var í stríðinu 187d —1871 og hann gegndi herþjónusttt (til aldamóta. Hinn 13. júní 1900 tók hann við ríkisstjórn að föður sínum látnum, en 11. nóvember 1918 lagði hann niður völd, ein* og aðrir ríkisstjórar í Þýskalandi- Hvíteyja. Ný rarnisóknarför þangað. í sumar verður gerður sænsk- norskur vísindaleiðangur norður í höf, og hefir íshafsskipið ,QuesÚ verið leigt, til fararinnar. Á leggja á stað frá Tromsö hintt 24. júní og verður haldið beint til Norðausturlandsins fyrst °S austurströnd þess mæld og sett a kort. Jafnframt verður farin sleða- ferð um 200 kílómetra inn í land- ið. Síðan verður hatdið til Hvít' eyjar og hún rannsökuð og sein- ast verður farið til Franz .Tóscf* lands. Skipið er leigt í 2% mánnð-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.