Morgunblaðið - 17.03.1931, Page 1

Morgunblaðið - 17.03.1931, Page 1
Vikublað: ÍSAFOLD 18. ávg., 63. tbl. —• Þriðjudaginn 17. mars 1931. Isafoldarprentsmiðja h.f. iramla Bíó fífldjarfi. Hljóm- og söngvakvik- mynd í 10 þáttum, sam- kvæmt „La Bataille des & Dames“, eftir Eugene Scribe og Ernst I Legauvé. Aðalhlutverkin leika Ramon Novarro Dorothy Jordan. Gullfalieg mynd, afar spennandi og skemtileg Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. Leikhúsið Næst leikið fimtndag 19. þ. m. Sala aðgm. á morgnn kl.4~7 eg eftir II fimtnd. flfliir hoffi-aigl9slngasola I Irma. Hafaarstræti 22, Reykjavík. Frá þriðjudeginum 17. þ. m., svo lengi sem birgðir endast, látum við af bendi ókeypis til hvers sem kaupir 1 pund af Mokka- eða Java-kaffi okkar fallega postulínsskðl. Reynið besfa kaffl borgarinnar! Sarlafcór K. F. U. Samsöngur fimtudag 19. mars kl. 7,30 og sunnud. 22. mars kl. 3 í GAMLA BIO. Binsöngvarar: Garðar Þorsteinsson, Jón Guðmunds- son, Sigurður Waage. Uitdii'spil: Dr. Fr. Mixa, Páll ísólfsson. Aðgöngumiðar fást í Bókaverslun Sígf. Eymunds- sonar og hjá frú Katrínu Viðar. Verð kr. 1,50, 2,50, 3,00 (stúkusæti). iHiiiiuiiiiiiiiiiniiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiimn = Öllum þeim, sem sýndu mjer vináttu og velváld á 60 ára i 1 afmæli mínu votta jeg mínar innilegustu þakkir. Guðm. Loftsson. »jmiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiunmmimimmmimimmmiiimumimumimminmuiiiuiumimiinmnmiiiiinmimi Móðir mín, Anna Möller, andaðist á Landsspítalanum sunnudag- inn 15. þ. mán. Tage Möller. Hjer með tilkynnist að faðir okkar og tengdafaðir, Björn Jó- hannsson, bóndi frá Insta Vogi, andaðist að Litla Lambhaga 13. þ. m. Börn og tengdabörn. Hjartans þakklæti vottum við öllum þeim, sem sýndu okkur hjálp og hluttekningu við hið sviplega fráfall og jarðarför foreldra okkar og tengdaforeldra, Vilborgar Vigfúsdóttur og Elísar G. Árnasonar og sonar míns Dagbjarts H. Vigfússonar. Sjerstaklega viljum við nefna Ásgeir Stefánsson byggingam. og fiðluleikarana Þór. Guðmundsson og P. O. Bernburg. Enn fr'femur Kvenfjelag Frí- kirkjunnar í Hafnarfirði. Fleiri nöfn nefnum við ekki, en biðjum góðan guð að launa öllum þeim, sem gerðu sitt besta til að gera sorg okkar ljettbærari. Hafnarfirði 16. mars 1931. Elínborg Elísdóttir. Margrjet Elísdóttir. Guðlaug Ólafsdóttir. Pjetur Björnsson. Ágúst Filippusson. Árni Elísson. Guðrún Jónsdóttir. Hjartans þakklæti fyrir auðsýnda samúð. Kona, börn og tengdasynir síra Guðlaugs Guðmundssonar frá Stað. Kærar þakkir fyrir auðsýnda samúð við jarðarför mannsins míns, sonar og bróður, Jóns Guðmundssonar skipstjóra. Ásta Sveinsdóttir. Margrjet Jónsdóttir. Grímur Guðmundsson. ISBSSm Nýja Bíó Blái engillínn. Þýsk 100% tal- og hljóm- kvikmynd í 10 þáttum tekin af UFA.. Aðalhlutverkin leika: EMJL JANNINGS og MARLENE DIETRICH. Danssvnlog ftstu florimann .m *s Slg. Guðmunðssonar verðnr !ðstidagimi 20. þ. ■. - kl. 91 2 Skflpsljéra og stýrimannafielagið Ægflr heldur fund miðvikudaginn 18. þessa mánaðar kl. 2 e. oh. í K. R. húsinu. Áríðandi mál á dagskrá. Fjelagsmenn eru beðnir að fjölmenna. S t| órnin. Fataelnl. Glæsilegt úrval nýkemið. Arnfl & BJarnfl. í Iðné. Aðgðnðnmiðar 1 H!jóðf»ra- verslan Katrfnar Viðar. offirarair eru komnar. Kápuefni frá 6.50 m. Kjólaefni, mikið úrval. Skinnkantar Fermingarkjólaefni frá 3.75 m. Gardínuefni sjerstaklega ódýr Silkisvuntuefni Slifsi Upphlutasilki margar teg. Peysufatasilki frá 11.50 m. Silkisokkar, viðurkendar teg. fc * & & s * Verslnn GHðfcj. BergþórsiL Sími 1199. Laugaveg 11. Hringnrinn. Fnndnr verður baldfnn í Hrínfnum í Hófleí Borg (uppi) miðvikudagiajii 18. þ. m. kl. 8V£ síðd. Rætt verður am biÍHgferi Hringsins 0. fl. Fjelagar mæti stundvíslega. 5. Stjórain.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.