Morgunblaðið - 18.03.1931, Síða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Er ein allra vinsælasta öltegund
sem framleidd er í landinu.
Þórs-Bjór, líkist hvað mest
„Gamla Carlsberg“ og Miinchen-
eröli að gæðum, sem eru með víð-
frægustu öltegundum sem fáan-
legar eru í heiminum.
Biðjið ávalt um Þórs-Bjór, hann
er framtíðardrykkur allra íslend-
inga.
fiasstðð mavíkor
Óskar eftir tilboði í ca. 1200 smálsetir af Easington gas-
fcolum. Kolin afhendist medio apríl þ. á.
Tilboð verða opnuð í skrifstofu borgarstjóra mánu-
daginn 23. þ. m. kl. 11 árdegis.
Gasstöðvarstjórinn í Reykjavík, 12. mars 1931.
Br. Signrðsson.
Hugltsingadagbók
Nýtt og gott fiskfars og ■ kjöt-
fars. Fiskbúðingur er altaf til.
Fiskmetisgerðin, Hverfisgötu 57,
sími 2212.
Fallegir túlipanar og fleiri lauk-
blóm fást í Hellusundi 6, sími 230.
Einnig selt í Austurstræti 10 B hjá
V. Knudsen (uppi yfir Brauns-
verslun). Sent heim ef óskað er.
Blómaversl. „Gleym mjer ei“.
Nýkomið fallegt úrval af pálmum
og blómstrandi blómum í pottum.
Daglega túlípanar og hyacintur.
Fyrirliggjandi kransar úr lifandi
r g gerviblómum. Alt til skreyting-
*r á kistum. Sömuleiðis annast
tekið hafa Ijósmyndir af íslands-
glímunni 1930 og íþróttasýningun-
um á Þingvöllum eru vinsamlega
beðnir að lofa sambandsstjórninni
að sjá þær. Áritun til sambandsins
er: Pósthólf 546, Bvík. Frámvegis
óskar í. S. f., að sambandsf.jelogin
sendi stjóminni ljósmyndir af öll
um íþróttamótum og sýningum
sem þau halda, ef' þess er nokkur
kostur. Skulu þá slíkar ljósmyndir
framvegis fylgja mótaskýrslunum
Dagb.k.
Veðrið (í gær kl. 5): í morgun
var hvöss A og NA átt með snjó-
komu á N-landi og NV-landi alt
til Snæfellsness, en S gola eða
kaldi með þíðviðri og rigningu
, . , , , . . víða á S og A-landi. Veðramótin
v Tslunm um skreytmgar á kistum . , „ . .
_ _ hata nu færst norður fyrir landið
fvrir sanngjamt verð. Bankastræti
4. Sími 330.
Opgol til leigu, Hljóðfærahúsið
Austurstræti 1.
j og er hvöss, köld A og NA-átt
| á hafinu fyrir norðan lanð og
suður eftir Grænlandshafi fyrir
j vestan landið. Lægðarmiðjan fyr-
í ir vestan landið. Lægðarmiðjan er
a í , ... ~ ,1 við SV-land og virðist þokast N-
óskast til leigu þann 14. mai.eftir Ny Er þyí ^ fyrir
4-5 herbergja íbúð með goðum j ^ framhald verði á sunnanveðr-
þægindum, helst í miðbænum. Til
boð merkt „G. H.“, sendist A. S.
í. —* Má líka síma til 686 og 700.
Herbeírgi til Ieigu, sólríkt, með
sjerinngangi, Ijósi og hita. Upplýs-
ingar í síma 964. Ben. Benónýsson.
áttu og hlýindum hjer á landi.
Veðurútlit í Rvík í dag: Hæg
S-læg átt. Þíðviðri.
Föstuguðsþjónusta í Dómkirkj-
unni kl. 6 í kvöld. Sigurbjörn Á.
GíSlasón eand. theol. prjedikar.
Hvítbekkingar í Reykjavík. —
Brjefafargið, sem nemendafundur-
inn á Þingvöllum ákvað að láta
gera til minningar um 25 ára starf
| semi Hvítárbakkaskólans, er til-
Hýkomnir rósastönglar, marg-
ar og sjaldgæfar tegundir, blóma-
og matjurtafræ, blómknollar (ani-
mónur, gladiolur o. fl ), blómstr-1 ^ ^Ijl Heíga''Haíí
andi blóm í pottum. Blaðptfntur.. grímasynii Hljóðfæraverslunin.
Nýir túlipanar fást daglega í mörg | Föstuguðsþjónusta verður í kvöld
um litum. Blómaverslunin, Amt-. kl. 8 í Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði
mannsstíg 5. < Síra Sdgnrður Z. Gíslason er
staddur hjer í bænum.
Gunnar Gunnarsson skáld, er
nieðal listamanna þeirra, sem feng-
ið hafa árlega styrk á fjárlögum
Dana. Nú hefir styrkur Gunnars
Hnnið A. S. L
verið hækkaður úr 2100 kr. upp
í 2400 kr.
Myndastytta Hannesar Hafstein
Veganefnd ákvað á fundi 11. þ.
m. að tilkynna minnisvarðanefnd-
inni, að ef hún sjálf lætur setja
myndastyttu Hannesar Hafsteins
á hinn ákveðna stað við Tjarnar
götu, þá mun bæjarsjóður greiða
alt að 3 þús. krónur til verksins.
Almenningslbílar. iMeiri ,hluti
veganefndar hefir lagt til, að bæj-
arstjórnin auglýsti eftir tilboðum
um rekstur 5 almenningsbíla, í
grundvelli þeim, er Guðm. Jó
liannsson bæjarfulltr. hefir stungið
upp á.
Slys við höfnina. „Everanna
heitir kolaskip, sem verið er að
afferma hjer. í gærmorgun vildi
það slys til, að þegar verið var
að hala kol upp, bilaði vindan,
svo að togið fjell niður og lenti
á5 fæti á einum verkamanninum,
Agnari Hreinsssyni frá Stokks-
eyri, og meiddist hann mikið, en
var óbrotinn. Var hann fluttur á
sjúkrahús. Rannsókn liefir verið
liafin út af slysi þessu.
Sigurjón Ólafsson myndhöggv-
ari. Meðal höggmynda á sýning
unni á Charlottenborg í vor vek
ur sjerstaka athygli stytta eftir
Sigurjón Ólafsson, er hann fekk
gullmedalíu Akademísins fyrir.
Höfnin. Olíuskip kom í gær til
Skerjafjarðar með olíufarm til
Shell-fjelagsins. — Dettifoss kom
í fyrrinótt að vestan, en fór í gær
til Akraness og þaðan til Hafnar-
fjarðar. — Nokkur færeysk fiski-
skip komu í gær, sum með veika
menn og sum til viðgerðar.
Jarðarför Þórhöllu Bjarnadótt-
ur fer fram frá Hafnarstræti 8
í dag kl. 1 síðd.
Gamla bíó sýnir í kvöld hina
vinsælu mynd, „Lautinantinn fífl-
djarfi' ‘. Myndin er tekin. eftir
frönsku skáldsögunni La Bataille
des Dames.
Útvarpið í dag: Kl. 18 Föstu-
guðsþjónusta í Fríkirkjunni (Sra
Ámi Sigurðsson). Kl. 19.05 Þing-
frjettir. Kl. 19,25 Hljómleikar
(Grammófónn). KI. 19.30 Veður-
fregnir. Kl. 19.35 Barnasögur (Sra
Fr. Hallgrímsson). Kl. 19.50 Hljóm
leikar (E. Th., slagliarpa). Kl. 20
Enskukensla í 1. fl. (Anna Bjarna-
dóttir kennari). Kl. 20,20 Hljóm-
leikar (Þór. Guðm., E. Th.) Kl.
20,30 Erindi: Um kirkjugarða
(Felix Guðmundsson, kirkjugarðs-
vörður). Kl. 20,50 Óákveðið. Kl.
21 Frjettir. -Kl. 21,20—25 Sungnar
gamanvísur (Bjami Björnsson
leíkari.)
Bílferðir austur yfir fjall hafa
gengið sæmilega undanfarna daga.
Þó hefir háheiðin verið lítt fær
venjulegum bílum, því að enda
þótt hjarn hafi verið á henni,
hefir það ekki verið nema skán,
og hafi bílar brotið niður úr henni
hefir snjórinn þar undir verið
eins og frauð, og bílarnir setið
fastir í því. Á leiðinni upp að
Kolviðarhóli hafa verið mokaðar
traðir í gegn um marga og stóra
skafla og er þangað hverjum bíl
fært meðan ekki skeflir í trað-
irnar. En frá Kolviðarhóli og aust-
ur undir Kambabrún hefir helst
orðið að fara í snjóbíl. Nú era
tveir snjóbílar þar efra, annar
fynr fólksflutninga, en hinn fyrir
vöruflutninga. FÓlksflutningasnjó-
bíllinn er bilaður — vantar völt-
ur í skriðbeltið á honum, og fór
hann til dæmis 4 ferðir frá Kol-
viðarhóli og austur á heiði á
sunnudaginn, bæði með fólk og
fluthing. Vegna þess hvemig
lann er útbúinn, er hálfgert neyð-
arúrræði fyrir fólk að ferðast
með honum, og er leiðinlegt, að
A Langaveg 41
fáið þið með sanngjörnu verði alt sem ykkur vantar við-
víkjandi RAFMAGNI. — Einnig
Verkfæri, svo sem straujárn, tengur o. fl.
Reiðhjól, herra og dömu, vel vönduð.
Grammófónar margar tegundir og
Grammófónplötur ódýrar, falleg lög.
Verslnnin Norðnrlfósið
Kol!
I
Kol!
Easpið okkar óTiðjafnanlegs B.S.T.H.
þur og salla laus á meðan á uppskipun stendur.
H.i. Sleipnir
Kolasími 1531.
Kolasími 1531.
Fataefni.
Glæsilegt úrval nýkomið.
Árni & Bjarni.
hlutir til snjóbílanna, svo að hægt ’ staði virðingarverða og Iofaði B„
sje jafnóðum að gera við smá- j Magnússon fyrir dugnað hans og
skemdir á þeim. j áhuga. Kvað Thorson vel til fallið
Frú Rannveig Schmidt, dóttir | að gjöfin frá Kanada til íslands
Þorvarðs Þorvarðssonar prent-! í minningu um þúsund ára hátíð-
smiðjustjóra, sem nú er búsett í; ‘,la verði að einhverju leyti í
háskólabænum Berkeley, sem er þarfir skógræktarmálsins. Segir
skamt frá San Francisco, flutti í | Keimskringla loks, að samþykt
vetur fyrirlestur um ísland í j Þafi verið á fundinum, að senda
College Womens Club“ í Berke- beiðni til allra þeirra, er til ís-
ley. Er það einhver besti klúbb- j lands fóra í sumar frá Kanada, að
urinn þar, mest kvenmálaflutnings j þeir mæltu með því við Kanada-
menn, læknar og kennarar við há- j stjórnina, að gjöf Kanada til ís-
skólann. María Kennell, amerísk j lands verði styrkur til skógrækt-
kona af sænskum ættum, bað, unar. (FB).
Rannveigu að halda fyrirlestur j Flóttalegir ráðheirrar. Síðan Al-
þennan. Talaði Rannveig fyrst í, þingi settist á rökstóla nú að þesstt
hálfa klukkustund, og ætlaði ekki x sinni, hefir enginn sem í þing-
að tala lengur, en það var ekki húsið kemur, getað komist hjá
við það komandi að hún fengi því, að taka eftir hve flóttalegt
að sleppa með það, og varð því er útlit og framkoma ráðherranna.
að bæta öðru eins við. Segir Iiún Þeir Tryggvi Þórhallsson og Jón-
í brjefi að sjer hafi þótt gaman a.s Jónsson hafa vart látið þar tií
að þessu, sjerstaklega vegna þess sín heyra. Þegar þeir eru í þing-
hvað fólk þar vestra er sólgið í inu, era þeir á sífeldu rápi, og
að héyra eitthvað um ísland. hafa eins og hvergi eirð á sjer„
Skógræktun. Heimskringla skýr- Helst er það Einar Árnason sem
ir frá því, að Skógræktarfjelagið viðlátinn er, og tekur _ til máls„
hafi lialdið fund í Winnipeg í jan. Framkoma þeirra allra er á þá
s.l. þar las B. Magnússon upp, lund, að þeir auðsjáanlega vilja
brjef frá Sigurði Sigurðssyni bún- j sinna þinginu sem minst, hugsa
aðarmálastjóra, Jóni Rögnvalds- lim lia® helst, að láta sem minst
syni og Hákoni Bjarnasyni skóg- j & sjer bera, svo síður sje fárið að
fræðinema, ]jar sem þeir þökkúðu ; kryf ja þá til sagna um gerðir
þeirra. En nú verður Einar að
reyna að gera grein fyrir þeím
gífurlegasta tekjuhalla, sem þekst
fyrir trjáfræ það, sem sent hafði
verið til íslands. Kvað Björn
Magnússon hafa verið sendar 78 j
únznr af fræi til íslands. Hefir. hefir í f jarmalasögu fslands, sex
fræi þessu verið sáð hjer á landi. | e^a ,s-íe miljón króna tekjuhallan-
Einnig las B. Magnússon upp lög j11711 > sem hann ætlaði að stinga
hins Nýja Skógræktarfjelags ís-
lands og annað brjef frá Sigurði
hjá sjer, og Iáta þjóðlna ekki
vitá af fyrri en eftir kosningar.
Sigurðssyni, þar sem hann æskir Það er von að landsstjórn með
samvinnu milli skógræktarfjelag- falsaða landsreikninga vilji sem
anna austan hafs og vestan. — j minst láta á sjer bera svona rjett
Einnig t.alaði J. J. Thorson, fyrv. fyrir kosningarnar.
sambandsþingmaður, og kvað við-
ekki skuli hjer hafðir nægir vara- leitni skógræktarfjelagsins í alla
Morgunblaðið er 6 síður í dag.