Morgunblaðið - 19.03.1931, Page 1

Morgunblaðið - 19.03.1931, Page 1
VikubUð: lSAFOLD 18. árg., 65 tbl. — Fimtudaginn 19. mars 1931. Isafoldarprentsmiðja h.f. Sa la Bíó fifldiarfi. Hljóm- og söngvakvik- mynd í 10 þáttum, sam- kvæmt „La Bataille des Dames“, eftir Eugene Seribe og Ernst Legauvé. Aðalhlutverkin leika Ramon Novarro Dorothy Jordan. Gullfalleg mynd, afar spennandi og skemtileg Aðgöngumiðar, seldir frá kl. 1. Fundnr verður haldinn í kvöld klukkan 8Y2 síðd. að Hótel Borg (uppi). 1. Rætt um álit blaðnefndar. 2. Skýrslur launamálsnefndar. Fjelagar eru beðnir að fjöl- menna. Stjðrnin. Nýkomið: Vortðikur, Tösknbnddnr (tfsknlitir), Leðnrveski, Allskonar bnddnr. Leffuruörudeiid Hlióðfæralsússms og Útibúið. Hemenda Matiné Rigmor Hanson sunnudaginn kemut i rtvia-Bfa kl. 2. Euuurtekið 2. sinn. Aðgöngumiðar^á kr. 0.50, 1.00 og 1.50 o. s. frv. fást i Hansonsbúð og h}á Sigf. Eymundss. — Best að tryggja sjer þá sem fyrst. Jörðln Leiðólfsstaðir í Stokkseyrarhreppi fæst til kaups og álrnð- ar frá næstu fardögum. Uppiýsingar gefur Hilmar Stefánsson, bankaútibús- stjóri á Selfossi. (Reykjavík, sími 1655). Dóttir okkar Sigríður Bjarnadóttir, andaðist í morgun á Lands- spítalanum. Reykjavík, 18. mars 1931. Pálína Guðnadóttir. Bjarni Grímsson. Jakob Björnsson fyrrum yfirsíldarmatsmaður andaðist í gær- kvöldi á heimili sínu á Svalbarðseyri. Reykjavík, 18. mars 1931. Theódór Jakobsson. Jarðarför móður okkar, Sigrúnar Sveinsdóttur, fer fram laug- ardaginn 21. þ. m. og hefst með húskveðju á Spítalastíg 4 B kl. 2 eftir hádegi. ,; ^;,! Lovísa Brynjólfsdóttir. Magnea F. Magnúsdóttir. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda velvild og samúð við andlát og jarðarför elsku litlu dóttur okkar og systur, Guðbjargar. Hafnarfirði 18. mars 1931. Þórólína Þórðardóttir. Sigurður Jónsson og systkini. iha'ulti HLJÓÐFÆRI, grammofðn- ar,-'jázzáhöld tll sölu. - ENST REINH. VOIGT, Marknsukirchen 906 (Þýskalan Ókeypis myndaverðlisti, elnnlg yfir orgel og piano. ... '. v 3... Jarðarför mannsins míns, Ole Johan Haldorsen, er ákveðin á morgun föstudaginn 20. mars. Og liefst með húskveðju á lieimili hins látna, Laugaveg 21, kl. iy2 e. h. Fyrir mína hönd og annara aðstandenda. Else Haldorsen. Jarðarför elsku dóttur minnar, Hólmfríðar Jónsdóttur, fer fram frá Fríkikjunni föstudaginn 20. mars og hefst með húskveðju kl. IV2 eftir hádegi frá heimili hennar, Lindargötu 1 D. Oddrún Klemensdóttir og systkini. Konan mín, Jakobína Jakobsdóttir andaðist í gær að heimili okkar, Smiðjustíg 11. Jarðarförin verður ákveðin síðar. Guðm. Guðmundsson. Nýfa Bíó JazskðaaiagarÍB! Panl Whiteaaa Amerísk hljóm-, tal- og söngvakvikmynd í 10 þáttum. Þetta er sú allra skrautlegasta og íburðarmesta kvik- mynd sem til er, og allir þeir sem í henni leika, syngja og spila, eru hinir frægustu listamenn. Þar á meðal John Boles- og Jeanette Loff. Leikfjelag Simi 191 -Leikhúsið — Októberdagnr. Reykjavíkur. Sími 191. Sjónleikur í 3 þáttum eftir Georg Kaiser. Leikið verður í dag kl. 8 e. h. í Iðnó. Aðgöngumiðar seldir í dag eftir kl. 11. Venjulegt verð. Ekki hækkað. Hðgðngumiðar að dansleik íbróttafjef. Rsykiaiifkur fást hjá Kaldal, *■ Silla og Valda, Bókav. Eymxmdssonar og Þór. B. Þorlákssonar. Til föstudagskvölds. SkðkiHm iiieidim hefst í Reykjavík þann 1. apríl n.k. Teflt verður í 3 flokkum. Þátttakendur gefi sig fram við einhvern úr stjórrt Skáksambands íslands. Aðalfundur Skáksambands fslands verður 31 .mars kl. 8 í Kaupþingssalnum. Pjetur Zophoniasson. Brynjólfur Stefánsson. ; ^ Jón Guðmundsson. .1

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.