Morgunblaðið - 20.03.1931, Blaðsíða 3
r ^ " r rN R L A T> 1 Ð
%
ganuiiiiisiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiuiiiiiiir
1 3f^ot*öunbla^ |
= Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavík |=
8 Ritstjórar: Jón Kjartansson.
Valtýr Stefánsson.
= Ritstjórn og afgreiósla:
Austurstræti 8. — Slmi 500. =
— Auglýsingastjóri: E. Hafberg. =
œ Auglýsingaskrifstofa: . =
Austurstræti 17. — Slmi 700. ^
« Heimasímar:
E Jón Kjartansson nr. 742. =
Valtýr Stefánsson nr. 1220. s
E. Hafberg nr. 770.
S Áskriftagjald:
E Innanlands kr. 2.00 á mánuSi. =
§ Utanlands kr. 2.50 á máftuói. S
^ í lausasölu 10 aura eintakiB.
20 aura meti Lesbók =
liimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniinii
Togari strauðar.
„Loa'd Beaconsfield' ‘ strandaöi í
fyrri nótt austan við Kúðafljót.
Mannbjörg'.
í fyrri nótt strandaði enski teg-
-arinn „Lord Beaconsfield“ á sönd-
unuin rjett aústan við Kiiðaós.
Togarinn hafði útvarpstæld og
gat náð í varðskipið „Óðin“, sem
var skamt þaðan frá. Kom ,Oðinn‘
-á vettvang, en gat enga hjálp
veitt, og sendi því skeyti liingað
til að láta vita hvernig togaranum
liði. Var þá þegar sent skeyti
Hijeðan suður að Kirkjubæjar-
Maustri og þaðan áleiðis austur í
JVTeðalland. Brugðu þá menn við
þar eystra, Eyjólfur Eyjólfsson á
Hnausum, Loftur Guðmundsson á
Ætrönd og fleiri komu skipshöfn-
inni til hjálpar, en skipið lá
innan við sandrif. — Var þá
kominn leki að því, en sjómönnun-
um tókst að koma kaðli í land,
til þeirra manna er þar voru, og
lesa sig á honum á land. Björg-
uðust þeir allir þarna 14 að tölu,
og komst sá seinasti á land kl.
'9 í gærmorgun. Varð engum þeirra
meint við og hafa tekið gistingu
*4 næstu bæjum við strandstaðinn.
í gær var farið út í skipið með
fjöru. Var það þá komið inn fyrir
Sandrifið, og nokkur leki kominn
að því. Bjargaðist þarna talsvert
■af fatnaði skipverja, og eins náði
skipstjóri nokkuru af skjölum
; sínum.
Búist er við að togaranum verði
'ekki bjargað.
Vátryggingarmenn frá Grimsby
Mr. Smith og Mr. Pearson eru
Tijer staddir núna. Hinn síðar
taldi er forstjóri samtryggingar
^reskra botnvörpunga og hefir í
tyggju að fá breska herskipið,
■aem hjerna er, til þess að skreppa
®ieð sig austur og athuga hvort
Uokkur leið er til þess að bjarga
‘loga ranum.
Strandmennirnir munu bráðum
Loma til Víkur í Mýrdal, og verða
s«ndir þaðan til Reykjavíkur í bíl-
“um, ef ekki fæst sjóferð fyrir þá.
Norskt farþegaskip ferst.
United Press.
Menn óttast, að 3 farþegar og
4 skipsmenn af norska eimskipinu
*> Hera“, sem strandaði snemma í
Særmorg.un, nálægt Hammerfest,
kafi drukknað. Fimmtíu og fimm
farþegum og skipsmönnum var
hjargað.
Síðar: Komið hefir í ljós, að 4
þernur, 1 Lapplandsstúlka, 8 ára,
3 menn, drukknuðu, er Hera
^trandaði. Fimmtíu og sex menn
a^rir, er á skipinu voru, björguð-
4 land.
Færeyskt skip
missir mann.
Færeyska skipið ,Morning Star‘
frá Vági í Suðurey á Færeyjum
kom hingað um hádegi á þriðju-
daginn. Hafði það lent í austan-
rokinu mikla á sunnudaginn hjer
fyrir sunnan land, og ségir skip-
Stjórinn að hann hafi aldrei komið
út í verra veður.
Um kl. 4y2 á sunnudag var
skipið statt 15—20 sjómílur vest-
ur af Vestmannaeyjum. Kom þá á
það brotsjór og sópaði einum
manninum útbyrðis. Hjet hann Sig
mund Berg Jacobsen og var frá
Sandvík á Suðurey. Fórst. hann
þar, því að ekki varð við neitt
ráðið.
Rjettarhöld út af þessu slysi
voru haldin hjer, og að þeim lokn-
nm fór ..Morning Star“ á veiðar í
fyrri nótt.
Simalagning
í Barðastæandarsýslu.
Hákon Kristófersson ber fram
svohlj. fyrirspurn til atvinnumála-
ráðherrans:
„Hvaða ráðstafanir hefir stjórn-
in gert- til framkvæmda símalagn-
ingum þeiin milli Bíldudals og Sel-
árdals og Kvígindisdals og Breiðu-
víkur í Barðastrandarsýslu, sem
fjárveitinganefnd gerir í áliti sínu
um fjárlagafrumvarpið 1931 (Alþt
1930, A. bls. 62) ráð fyrir, að
framkvæmdar verði af fje því,
sem veitt er til nýrra símalagn-
inga á þessu árif“
Langarvatnsskólinn
Hefir hann kostað 700 þús. kr.?
Úr ríkissjóði hefir verið varið 350
þús, til skólans.
Fyirirspurn Magnúsar Guðmunds-
sonar á Alþingi.
Magnús Guðmundsson liefir bor-
ið fram á Álþingi svo hljóðandi
fyrirspurn til dómsmálaráðherra:
„Eftir skýrslum, sem fyrir hendi
eru, hefir ríkissjóður lagt frarn
árin 1928, 1929 og 1930 tæplega
350.000 kr. til að reisa Laugarvatns
skólann, og samkvæmt lögum nr.
37, 1929 á jafnmikið fje að hafa
verið lagt fram annars staðar frá.
Hverjir hafa lagt þetta fje fram
og hve mikið hver?“
í 15. gr. 1. nr. 37, frá 14. júní
1929, um hjeraðsskóla, er svo fyrir
mælt, að stofnkostnaður hjeraðs-
skóla „greiðist áð hálfu úr ríkis-
sjóði, eftir því sem fje er veitt
í fjárlögunum, enda sje tryggt
framlag á móti.“
Nú er svo að sjá af fyrirspurn
Magnúsar Guðmundssonar, að á
árunum 1928, 1929 og 1930, hafi
verið varið úr ríkissjóði til Laug-
arvatnsskólans um 350 þús. kr.
Eftir því ætti skólinn að kosta um
700 þús. krónur, því að lögin
áskilja helming kostnaðar annars-
staðar frá.
Rjett er að geta þess, að í fjár-
lögum 1928 eru veittar 20 þús. kr.
til að reisa hjeraðsskólá í sveitúm;
árið 1929 voru aftur veittar 20
þús. í sama skyni og 30 þús. árið
1930. Þetta eru samtals 70 þús.
kr. f fjárlögum er svohljóðandi at-
hugasemd við fjárveitingu þessa:
„Styrkurinn er bundinn þeim
skilyrðum, að skólastaðurinn sje
ákveðinn, áæflun og teilming sam-
þykt af stjórnarráðinu og trygg-
ing sje fyrir nægu fjárframlagi
i á móti, enda verði’ reglugerð skól-
ans staðfest af fræðslumálastjórn-
inni og skólinn hjeraðseign.“
Af þessu er ljós’t, að stjórnin
hefir hjer margbrotið það skilyrði,
sem sett er í fjárlögum viðvíkj-
andi styrkveitmg til bygginga
lijeraðsskóla. Stjómin hefir aðeins
til þessa skóla 6—7 faldað fjár-
veitingu þá, sem lieimiluð er í
fjárlögum síðustu 3 árin. Þar við
bætist, að reistar hafa verið fleiri
hjeraðsskólar á þessu tímabili, ög,
er því umframeyðslan miklu
meiri. Er því ljóst af þessu, að
stjórnin hefir að vettugi virt fyr-
irmæli þingsins, um fjárveitingu
í þessu skyni. Hitt upplýsist vænt-
anlega við umræður fyrirspurnar
þessarar, livort stjórnin hafi einn-
ig brotið ákvæðið um helming
| framlags annars staðar frá, móti
ríkissjóðsstyrknum.
Sprenging
nýja hafnargarðsins.
A bæjarstjórnarfundi í gær-
kvöldi var rætt um skemdir þær,
sem urðu á nýja liafnargarðinum
þann 7. þ. m., þegar austur garð-
brúnin sprakk fram að neðan og
mikill hluti garðsins eyðilagðist.
Ut af þessu máii báru bæjar-
fulltrúarnir Guðmundur Jóhanns-
son, Jakob Möller, Guðmundur
Eiríksson og Einar Arnórsson
fram eftirfarandi tillögu:
„Bæjarstjórn skorar á hafnar-
nefnd að láta sjerfróða menn rann-
saka hverjar hafi verið orsakir til
skemda þeirra, sem urðu á nýju
bryggjunni aðfaranótt hins 7. þ.
mán.“
Var till. samþ. á fundinum.
Dagbúk.
1. O. O. F. — 1123208i/2.
Veðrið (í gær kl. 5): Á N- og
V-landi er nú hæg NV-átt og yfir-
leitt þurt veður. Bjartviðri á Vest-
fjörðum og 2 st. frost, en annars
1—2 st. hiti. Yfir SA-landi er
grunn lægðarmiðja, sem veldur
stinningskalda á NV í Vestmanna-
eyjum, en hægri SA-átt með dimm
viðri og dálítilli xírkomu á Aust-
fjörðum og SA-landi. Hitinn er
mestur á Hólum í Hornafirði, 4
stig, en um 0 st. á Austfjörðum.
Á morgun er útlit fyrir fremur
hæga N og NV átt hjer á landi
og mun heldur kólna í veðri.
Veðurútlit í Reykjavík í dag:
NV- eða N-kaldi. Dálítil snjójel.
Keppendurnir um prófessorsem-
bættið í sögu við háskólann, þeir
Árni Pálsson og Þorkell Jóhannes-
son flytja fyrirlestur um sjálfvatið
efni á fimtudaginn kemur.
Frá Alþingi. í neðri deild fór
allur fundartíminn í gær í að
ræða frumvarp um búfjárrækt.
Landbúnaðamefnd flutti margar
brtt. við frumv. og snérust, um-
ræðumar um þær, og varð tekki
lokið í gær. Verður skýrt nánar
frá afgreiðslu málsins, þegar sjeð
.verður hvemig fer um tillögur
landbúnaðarnefndar.
í E. d. voru á dagskrá: Breyt-
Sklnfaxa-skemtunln
verður haldin laugardaginn 21. mars 1931 í Goodtempl-
arahúsinu í Hafnarfirði og hefst stundvíslega kl. 8y2 síðd.
Til skemtunar er meðal annars:
Bæða,
Einsönqnr,
Sjónleiknr,
Dans.
NB. Ágóði hennar rennur allur til bókasafns Flens^
borgarskólans „Skinfaxi.“
Styðjið gott málefni. Sækið skemtun vora.
Nefndin.
Skíðaflei. Reyklavfkar
fer ef veður leyfir inn í Hvalfjarðarbotn með S.s. Suð-
urlandi sunnudaginn 22. þ. m. klukkan 6 f. h.
Gengið verður upp frá Fossá, yfir Þrándarstaðafjöll,
Kjöl og komið niður að bænum Stíflisdal, þaðan gengið
að Svanastöðum, síðan haldið í bílum heim.
Væntanlegir þátttakendur snúi sjer til formanns
fjelagsins Hr. kaupm. L. H. Miiller, fyrir klukkan 4 á
laugardag.
Stfórnin.
ing á lögum um tilbúinn ábnrð og SllBÍIIðPrÓf Hlðlflfði
breyting á lögum um fiskimat. Hið i
fyrtalda var samþ. og sent til Nd. byrjar miðvikudag 25. þ. m. kl. 10
Því síðara vísað til 2. umr. og f- b. á Vatnsstíg 3. Þeir er próf
sjávarútvegsnefndar. , a*Ua að taka sendi skriflegar um-
„Skekkjur“ fjármálaráðherrans. sóknir til undirritaðs ásamt náms-
Einar Árnason fjármálaráðherra samningi og vottorði meistara tun
svarar í dag fyrirspurn Jóns Þor-
lákssonar, viðvíkjandi ,skekkjum‘
í fjárlagaræðunni.
„Vestur-Skaftafellssýsla og íbú-
ar hennar* ‘. Þessi ágæta bók fæst
enn á skrifstofu Isafoldarprent-
smiðju; eru aðeins fá eintök eftir,
og því síðustu forvöð fyrir menn
að „eignast þessa merku bók.
Karlakúr Reykjavíkur, Sópran,
Alt, Tenór, Bassi og hljómsveit,
samæfing í Dómkirkjunni í kvöld
kl. 9 síðdegis.
Andrjes Ólafsson hreppstjóri á
Neðra Hálsi í Kjós, var jarðsung-
inn að Reynivöllum miðvikudag
18. þ. m., að viðstöddu fjolmenni.
Sóknarpresturinn, síra Hálídór
Jónsson hjelt ágæta ræður, bæði
heima og í kirkjunni, og mintist
að maklegleikum hiús þýðingar-
mikla starfs Andrjesar sál., hæði
fyrir heimili hans og sveitarfjelag-
ið. Sjerstaka athygli vakti það, er
átta uppkomin böru hins látna,
sungu að lokum fjórraddað sálm-
inn „Ó, blessuð stund“.
Heimdallur, fjelag ungra Sjálf-
stæðismanna heldur fund í kvöld.
Magmis Jónsson alþm. segir þar
þingfrjettir; einnig verður rætt
um stjómarskrárbreytingar. Fund-
urinn er á Hótel Skjaldbreið.
Togararnir fóru flestir á veið-
ar í nótt.
Jarðarför Ólafs Ófeigssonar í
Keflavík fór fram í fyrradag að
viðstöddu miklu fjölmenni.
Landburður er nú af fiski í ver-
stöðvunnm suður með sjó; í Höfn-
um er uppgripa-afli, fast uppi við
landsteina, og í Garðsjónum veið-
að hafa lokið námi.
F. h. prófnefndar.
Eínar Gíslasou.
ist nú meira í net, en þekst hefir
áður um þenna tíma árs.
Danssýningu hafa þau í kvöld
kl. 8y% í Iðnó, Ásta Norðmann og
Sigiu-ður Guðmundsson, ásamt
nemendum af dansskóla sínum.
Sýningin verður í 11 þáttum og
mjög fjölbreytt, sólódansar og
hópdansar. Bæði fullorðnir og
börn dansa.
Vjelbátur sekkur. í gær rakst
vjelbáturinn „Óli“ frá Súðavík á
ísjaka út af Amarnesi og sökk.
Formaðurinn, Bjami Hjaltason
komst á ísjaka, en hásetamir, þrír
talsins, björguðust á þann hátt,-
að þeir hjengu á lóðarbelgjum,
uns bátur kom að og bjargaði
þeim; vom þeir þá orðnir mjög
þjakaðir. Vjelbáturiim var 8—10
smálestir og var eign formannsins
Karlakór K.F.UJM. söng í gær-
kvöldi í Gamla Bíó fyrir troðfullu
húsi áheyrenda. Var sönguum
ágætlega tekið og að maMegleik-
um. Samsöngurinn verður endur-
tekinn á snnnudagmn kl. 3.
Sambandsþing S. V. F. verður
sett kl. 4 í dag að Hótel Borg.
Atvinnubætur bæjarins. AUs
vinna nú um 250 manns hjá bæn
um. Er unnið að grefti fyrir hiuni
nýju vatnsæð, einnig grafið fyrir
lögnum í nýjum götum.o .fl.
Færeyska fiskiskútan, sem
strandaði 4 dögunum austur á.
Meðallandi, er fnll af sjó og ekki