Morgunblaðið - 20.03.1931, Síða 4

Morgunblaðið - 20.03.1931, Síða 4
4 JHU RGUNBL AÐIÐ Huglfsingadagbok Blómaversl. „Gleym mjer ei“. NýkomiS fallegt úrval af pálmum og blómstrandi blómum í pottum. Daglega túlípanar og hyacintur. Fyrirliggjandi kransar úr lifandi og gerviblóroum. Alt til skreyting- »r á kistum. SömuleiCis annast verslunin um skreytingar á kistum fyrir sanngjamt verC. Bankastræti 4. Sími 330. Fallegir túlipanar og fleiri lauk- blóm fást í Hellusundi 6, sími 230. Einnig selt í Austurstræti 10 B hjé V. Knudsen (uppi yfir Br&uns- verslun). Sent heim ef óskaC er. Saltkjöt í heilum tunn- fUu og lausri vigt frá Hvamms- tanga. Halldór B. Chinnarsson, ACalstræti 6. Sími 1318. SmábamafatnaCur, mest og best úrv#. Verslunin Skógafoss, Lauga veg 40. HlæðaskðDar taúskápar og kommóður, margar gerðir. Húsgagnaversl. Reykjavfkur Vafpsstíg 3. Sími 1940. Fjallkonn gljávðrnrnar gagna mest og fegra best. Biðjið {iiví kaupmann yðar urn : , « Fjallkonu Skósvertu, Fjallkonu skógulu Fjallkonu Skóbrúnu Fjallkonu Hvítu Fjallkonu Fægilöginn og Fjallkonu Gljávaxið góða. Þessar glávörur, þola allan sam- anburð, hvað gæði og verð snertir, við samskonar útlendar vörur, sem kállaðar eru þær bestu. iÞað besta er frá H. f. Einagerð Reykjavíknr I Málverkasýning m : Kristjáns Magnússonar í Goodtemplarahúsinu. 5 Opin dagleg frá kl. 1—7. Olínvlelar tvíkveikjur, fyrirliggjandi. Sjerstaklega vandaðar. L&gt varð! Bjðlknrfjelag Reykjavíknr. Mnnið A. S. I. viðlit að bjarga skipinu; aðeins lauslegu hefir verið bjargað. — Strandmennirnir eru nú leystir úr sóttkví og verða t'luttir til ‘Yíkur. Ef leiði kemur, verða þeir fluttir þaðan sjóleiðis til Vest.mannaeyja. Almenningsbílar. Á bæjarstjórn- arfundi í gærkvöldi vom sam- þyktar tillögur Guðmundar Jó- bannssonar um rekstur almenn- ingsbíla í Beykjavík. Samkvæmt þeim er ákveðið að bærinn geri út flutningabíla fyrir fólk og far- angitr og hefjist ferðirnar í vor. Verða þá fastar samgöngur um allan bæinn daglega, inn að Kleppi og Elliðaám að austan og að Skildinganesi og Lambastöðum að vestan. Tnnanbæjarlíniu- verða um Laugaveg, hverfið sunnan Skóla- vörðustígs að Landsspítala og sennilega um Sólvallahverfið. Útvarpið í dag: Kl. 18 Búfræði- fyrirlestrar (Búnaðarfjel. ísl.) Kl. 19.05 Þingfrjettir. Kl. 19.25 Hljóm leikar (Grammófónn). Kl. 19,30 Veðurfregnir. Kl. 19,35 Erindi: Borgfiskar konur til forna. H. (Matth. Þórðarson fornminjav.). KI. 19,55 Óákveðið. Kl. 20 Ensku- kensla í 2. fl. (Miss K. Mathieseny KI. 20,20 Hljómsveit Reykjavíkur: (Heller, Fleischmann, Dr. Mixa). KI. 21 Frjettir. Kl. 21,20—25 Er- indi: Um ættgengi. I. (Árni Frið- riksson, náttúrufræðingur). Hljómleikahátíð Hjálpræðishers- ins verður endurtekin í kvöld kl. 8. Inngangur kostar 50 aura. Guðspekif jelagið: Fundur í Sep- tímu í kvöld, kl. 8% stundvíslega. Formaður flytúr érindi, er hann nefnir: „Guðspekifjelagið gágn- rýnt“. Umræður á eftir. Engir gestir. Fjelagar ættu að fjölmenna. Trúlofun. Síðastliðinn þriðjndag opinberuðn trúlofun sína ungfrú Petra Pjetursdóttir og Guðni Guð- mtmdsson rafnemi, Grettisgötu 53. Verslunarmannafjelag Reykja- víkur heldur fund í kvöld kl. 8*4 í Kaupþingssalnum. Til umræðu verður Verslunarskólinn og er frummælandi hr. stórkaupm. Garð- ar Gíslason. Á fundinn er boðið stjórn Verslunarráðsins og Merk- úrs. Verða áreiðanlega fjörugar umræður um þetta mikla menning- armál verslunarstjettarinnar. Bið- ur stjórnin fjelaga að fjölmenna á fundinn. Maí, togari Hafnarfjarðarbæjar kom úr fyrstu veiðiför sinni fyrir bæinn í fyrradag með góðan afla, eftir fjögra daga útivist. Togarinn kom inn vegna þess að rör hafði bilað í katlinum. Skíðafjelag Reykjavíkur ætlar, eí' veður leyfir, inn í Hvalfjarðar- botn með E.s. Suðurlandi, næst- komandi sunnudag (sjá auglýs- ingu í blaðinu). ísfisksala. Venus seldi afla sinn í Englandi í fyrradag fyrir 1697 sterlpd. Morgnnblaðió er 6 síður í dag. Sigurður Skagfield hjelt söng- skemtun í íslenska samkomuhús- inu í Selkirk þ. 10. febr. við mikla aðsókn, að því er Lögberg þ. 19. febr. hermir. Prestur Selkirkju- safnaðar, Jónas A. Sigurðsson, kynti söngvarann, en kvenfjelag safnaðarins hafði staðið fyrir skemtuninni og annast undirbún- ing hennar. (FB). Knattspyrnufjelag Reykjavíkur heldur afmæli sitt hátíðlegt annað kvöld í Iþróttahúsi fjelagsins. — Skemtunin hefst með samdrykkju og verða þá ræðuhöld og söngur. Að því loknu verður íþróttasýning (smámeyjar) og einsöngur. Þá verður leikin ný K. R.-revyja eftir E. Ó. P. Er hún í 2 þáttum og gerist í Færeyjum síCast liðið sum- ar. AC lokum verður dans si;igmn. ) Foreldrair, klæðnaður barnanna á að vera einfaldur og hlýr. Snið- in eftir loftslaginu. — Kaupið Mæðrabókina eftir prófessor Mon- rad. Kostar 3.75. Afmælishátíðin verður án efa eins og undanfarin ár mjög skemtileg og munu allir K. R.-ingar hlakka til laugardagskvöldsins. Skemtun- in er fyrir alla K. R.-fjelaga konur og karla eldri en 15 ára. — Á sunnudaginn kl. 5 verður skemtun- in endurtekin fyrir alla yngri fje- laga. Fjelagar eru*beðnir að vitja aðgm. fyrir hádegi á morgun. Skákþing íslendinga hefst lijer í bænuin hinn 1. apríl. E.s. Vestri fór í fyrradag frá Ibiza með saltfarm til Vestmanna- eyja. Jakob Bjömsson, fyrrum yfir- síldarmatsmaður á Svalbarðseyri, andaðist að heimili sínu í fyrra dag. Jíurðarför Ole Johan Haldorsens fer fram í dag og hefst með hús- kveðju á heimili hans, Laugaveg 21, kl. iy2 síðd. Dánarfregn. Hr. Debell, sem um 10 ára bil var framkvæmdastjóri Hins íslenska steinolíufjelags lijer í bænum andaðist hinn 17. þ. m. í Helsingfors. Færeysku skipin. „Maria“ kom hingað fyrir nokkrum dögum með 10 menn veika af inflúensu. —- Liggja þeir allir um borð og er skipið hjer enn. „Ondina“ kom fyrir nokkrum dögum með bilaðan reiða; var gert við hann undir eins og fór skipið út á veiðar um kvöldið. „Grinding Star“ kom inn úr sunnudagsveðrinu með rifin segl, ljet géra við þau hjer og fór í fyrrakvöld; skipið var ný- komið til landsins og hafði aflað um þúsund fiska á IV2 klúkku- stund áður en hann rauk upp. „Isabella“ kom hingað á þriðju- daginn með veika menn áf inflú- ensu. Liggja þeir um borð og er skipið enn hjer. Sama dag kom skipið „AusterKtz“ með inflú- ensusjúklinga, og hefir legið hjer síðan. ,,Mabaichiene“ frá Vest- manhavn kom hingað á þriðjudag. Hafði komið að því leki, og leit- aði það hjer viðgerðar. Það hafði aflað um 7000 fiska. „Normanner“ kom á þriðjudaginn með brotna „bómu“. Aukakosning í Englandi. London 19. mars. United Press. Aukakosning fef fram í dag í St. Georges kjördæmi í Westminst- er. í kjöri eru: Óháður íhaldsmað- ur Ernest Petter og Alfred Duff Cooper, íhaldsmaður. Aukakosning þessj vekur afarmikla athygli vegna þess að Sir Ernest hefir snúist á móti Stanley Baldwin sem leiðtoga íhaldsflokksins. Blaða- kóngurinn Rothermere styður Sir Ernest í blöðum sínum, en hann heldur því fram, að Baldwin sje mest um að kenna, að Indlands- málin komust í það öngþveiti, sem þau hafa verið í að undanfömu. (Aukakosning þessi fer fram vegna andláts Sir Laming Worth- ing'ton-Evans. íhaldsmeiri hlutinn í aðalkosningunum var 16.154. Sir Ernest Petter er, að því er Daily Mail hermir, einhver fremsti kaup- sýslumaður Bretlands). Frá Finnlandi. Helsingfors, 19. mars. United Press. Svinhufvuð forseti hefir falið dr. Eunila, forseta landbúnaðar- ráðsins, að mynda stjóm. NýkoilDn flskir úr uarðskiDinu úúr. Seldnr í dag á Klappar- stig 8. Sími 820. Fyrirliggjandi: Kartöflur. Döðlur. Kúrennur. Bláber. Súkkat. Sæfcpr Möndlur. — Eggert Krflstjánsson & Co. -s—^—^i———— .. n • Uppboð. Opinbert uppboð verður haldið á Thors-uppfyllingunni, laug- ardaginn 21. þessa mánaðar kl. íy^ síðdegis. Það sem selt verður, er timbur. Frá lanossfmanum. Frá 1. apríl næstk. má senda næturloftskeyti (skammstafað Nls.| á mæltu máli til íslenskra skipa og frá þeim fyrir helming venjuleg^ gjalds eða 20 aura fyrir orðið, minsta gjald 2 krónur fyrir skeytiCr auk venjulegs skipsgjalds, ef nokkuð er. Skammstöfunin Nls. er taliÞ með í gjaldskyldum orðafjölda. Skeytin verða aðeins send á tíma- bilinu frá kl. 23 til 6, skeyti þessi til skipanna verða aC afhendasfc á landssímastöðvarnar (þeim verður ekki veitt móttaka í síma á loftskeytastöðinni). Næturskeyti fyrir hálft gjald verða ekki símuC viðtakendum. Reykjavík, 18. mars 1931. Gisli J. ÚlRfson. Fataeinl. Glæsilegl úrval uýkomið. Árni & Bjarni. fieymslnhús við Vesturgötu 8, rúmgott og rakalaust, er til leigu frá 1. apríl. Upplýsingar í verslun 6. Zoðga. Beltnsild er af öllum, er reynt hafa, viðurkend best hjá okkuiv Seljum hvort heldur vill úr húsi hjer í Reykjavík, eða f.o.b. Siglufirði. V Áí H.f. Hsgeir Pjetursson & Go. Vonarstræti 12, sími 2262.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.