Morgunblaðið - 27.03.1931, Page 1

Morgunblaðið - 27.03.1931, Page 1
Sko-n Aisláttnr af Sllam skóm frá 20 fill 50°j0 % Notið tækifærið og fáið yður páskaskóna meðan þessi kjarakaup standa. Sköverslnn B. Stefðnssonar, Laagaveg 22 A. SaiKla Eíú Leyadarmðl læknislns. Talmynd á sænsku, samkv. leikriti eftir James H. Barrie. Áðalhlutverkin leikin af úrvals leikurum sænskum, þ. á m.: PAULINE BRAUNIUS — ERIK BERGLUND IVAN HEDQUIST. Myndin er alveg ný, liefir aðeins verið sýnd í fáeinum bíóum ennþá, og samtalið er afar skýrt. Aukamyndir: Talmyiidafrieltir | Rings on my fingers. Teiknitalmj'nd. L'ihnsið Leikfjetag Simi 191. Reykjavíkm. Simi 191. 3ðr Skopleikur í 3 þáttum eftir Arnold og Bach. Leikið verður í kvöld kl. 8 í Iðnó. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag eftir kl. 11. Sáemtifundur í kvöld klukkan 8(4 í Kaupþings- salnum. 1. Bernburgssveit spilar nokkur lög. 2. Gamanvísur, nýjar, syngur R. Richter. 3. Einsöngur: Kristján Kristj- ánsson. 4. Dans. (Bernb. spilar). Fjelagsmenn mega bjóða með sjer gestum (dömum). STJÓRNIN. KaHaWrRByblaTiknr. Söngstjóri: Sígurður Þórðarson. endurtekur samsöng sinn í dómkirkjunni sunnudaginn 29. þ. m. kl. 9 síðd. Aðgöngumiðar á 2 krónur verða seldir í dag og á morgun í Bókaverslun Sigf. Eymundssonar og Hljóðfæra- verslun K. Viðar. Aðal-safnaðar f nœ dnr Príkirkjusafnaðarins í Reykjavík verðnr haldinn í kirkjunni næst- komandi sunnudag 29. þ. m. og byrjar kl. 4 síðdegis. Dagskrá sam- kvæmt lögum safnaðarins. Reykjavík, 22. mars 1931. Safnaðarstjómín. Allir mnaa A. S. I. F.rir kve&fóik við fiskkvott: Olíupils, margar gerðir. Olíusvuntur. Olíukápur. Olíuermar. Gúmístígvjel. Vinnuvetlingar. Sokkar, þykkir. Peysur, þykkar, hvítar, og margt fleira. Ódýrast í Veiðarfæraversl. „Geysi“. m* s» Söngvaborgi I Þýsk tal- og söngvakvikmynd í 11 þáttum. Aðalhlutverkin leika: BRIGITTA HELM °S hinn heimsfrægi pólski tenorsöngvari JAN KIEPURA. Myndin gerist í Neapel og Wien, en aðallega í hinni undur- fögru eyju Capri, hefir því sjaldan sjest fallegra landslag í einni kvikmynd. Fer hjer saman fallegur leikur óviðjafn- anlegur söngur og hljóðfærasláttur, og fagurt landslag. Systir okkar og systurdóttir, Kristín Björnsdóttir, andaðist í gærkvöldi. ý Reykjavík, 26. mars 1931. Sigríður Björnsdóttir. Högni Björnsson. Árni Björnsson. Kristín Þorvaldsdóttir. Vegna jarðarfarar verð- ur skrif stofa borgarstjóra Iok- uð í dag milli 1-4 Nýr fisknr. Á Atsðhuinl f Vik fást bestar og- ódýrastar páskavörur. Alt með tæki- færisverði. Nú eru opnir bátar byrjaðir að fiska og munum við eins og að undanförnu selja frá þeim hinn viðurkendá færafisk með sanngjörnu verði. Ennfremur reyktan þorsk á 25 aura pr. y2 kg. og reykta ýsu á 35 aura pr. y2 kg. Einnig ljettsaltaðan fisk og smáýsu. Jón á Steingrimnr, Sími 1240 og 1858. j' Eggert Brandsson. Bergsstaðastræti 2. Sími 1301. NB. Trawlfiskur er góður, línufiskur betri, en fæfU- fiskur er bestur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.