Morgunblaðið - 27.03.1931, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 27.03.1931, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 8 eimimisiiiiiiniiimiiNiiiiiiiniiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiriu I . I Tftorgrniblafctð £ Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavlk =. £ Ritstjórar: Jón Kjartansson. Valtýr Stefánsson. S Ritstjórn og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 500. = £ Auglýsingastjóri: E. Hafberg. = Auglýsingaskrifstofa: Austurstræti 17. — Sími 700. = Heimasímar: £ Jön Kjartansson nr. 742. Valtýr Stefánsson nr. 1220. jE E. Hafberg nr. 770. „ Áskriftagjald: = Innanlands kr. 2.00 á mánutíi. £ Utanlands kr. 2.50 á mánuíSi. = í lausasölu 10 aura eintakiís. 20 aura með Lesbók £ limitiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiriiiiiE Þingtiðindi. IeK|u- og eignaskattur Furðulegur forsetaúrskurður. Eldsvoði í fyrrinótL Fólk bjargast nauðulega út úr reyknum. Síökkviliðið vann bug á eldinum á hálftíma. Neðri deild. Frv. uin tekju- og eignarskatt Var til 3. umr. í Nd. í gær. Lágu fyrir margar brtt., einkum frá Haraldi Guðmundssyni, sem vildi umturna skattstiganum og hækka gífurlega. Svo sem frá var skýrt lijer í blaðinu, voru ákvæði í frv. stjórn- arinnar er leyfðu, að hækka mæt.ti eða lækka' með fjárlagaákvæði tekju- og eignarskatt um 25%. Við 2. umr. málsins var á það bent, að Jiessi ákvæði brvtu í hág við fyrir- mæli 36. gr. sfjórnarskráriimar, er 'Segir, að engan skatf megi „á leggja, nje breyita, nje af taka, nema með lögum'L En orðin „með r lögum“ eiga yið önnur liig en fjár- lög, enda gerir stjörnarskráin •skýran greinarmun á. fjárlögum og Öðrum lögum. Fjárlög sæta og á ýmsan 'hátt annari meðferð eu ■Önnur lög. Var öskað úrskurð- ar forseta um Jiað, hvort umrædd- ■ar gremir frv. skyldi lcoma undir atkvæði delldarinnar. Forseti (Jör. Br. ): úrskurðaði, að tjeðar greinir skyldi ekki kojna undir atkvæði, ög j>ar með fjellu þær hurt úr frumvarpinu. Vafalaust var Jmssi úrskurður rjettur. Við 3. um'r. málsins kom meifi hluti fjðrhagsnefndar með nýjar brtt. aim þetta atriði. I stað Jiess að veita Alþingi heimild til að hækka eða lækka skattinn með fjárlagaákvæði, ])á skyldi nú stjórninni veitt þessi lieimild. Það ætti nú að vera Ijóst öllum Wönnurn með heilbrigðri skynsemi, öð sje Jmð brot á stjórnarskrá rík- isins, að skatti sje breytt með fjárlagaákvæði, ])á er hitt enn aug íjósara brot, að veita umboðsvald- ítin (þ. e. stjórnmni) slikt vald. Akvæði stjórnarskrárinnar miða heinlínis að því, að vernda borgara lándsins gegn skattaálagningu um- hoðsvaldsins. Þetta ættu alþingis- ®ienn a. m. k. að vita; en þeirra skylda er, að .vera jafnan á verði gegn j)ví, að ákvæSi stjórnarskrár- mnar sje brotin, enda bafa l)eir "rinnið eið að stjórnarskránni. Þegar brtt. jiessar komu til um- ^æðu í deildinni, bentu ýmsir þing- Tíienn á, að eigi kæmi til mála ann- að en að forseti vísaði Jieim frá. En hvað gerir forseti? Hann úr- ökurðar nú, að tillögurnár megi konia undir atkyæði! Og jietta var sami forsetinn, er nokkrum öögum áður hafði úrskurðað í þveröfuga áit. Það er stjórnar- ^kráxbrot, að dómi jiessa forsetn. að veita Alþingi Iieimild, með fjár lagaákvæði, að hækka eða lækka Kl. um 3 í fyrrinótt var slökkvi- treystist lengra, en þó var tvent liðið kallað, því að eldur var uppi eftir í austustu herbergjunum. í húsinu Hafnarstræti 18 (eign Eldurinn læst.ist með feikna- Jóharins Eyjólfssonar frá Brautar- liraða nm allan ganginn og mátti holti). Þetta er gamalt timburhús, Jiar kalla eitt eldhaf er slökkvi- eitt af Thomsenshúsunum, og var liðið kom. Ekki var hann j>ó kom- áður verslunin Nýhöfn. — Fyrir inn inn í herbergin í aðalhúsinu nokkrum árum keypti Jóhann Eyj- að neinu ráði. Þau tvö, sem bjuggu ólfsson húsið og Ijet j)á stækka í austustu lierbergjunum höfðu j)að og breyta því mjög. : vaknað, en komust alls ekki fram Húsið er vinkilbygt og gengur á, ganginn fyrir eldinum, en sv.o hliðarbygging að vestanverðu suð- var reykurinn óþolandi inni hjá ur úr aðajhúsinu, meðfram Kola- þeim, í livoru tveggja herberg'inu, sundi. Þar á efri hæð hafði Bjarn- að* j)au jioldu ekkj við öðru vísi heiður Brynjólfsdóttir matsölu. — en opna glugga og stinga höfðun- Yar húsakynnum svo háttað, að um út. — Var það slökkviliðsins syðst og austast í álmunni var fyrsta verk að reisa stiga upp að stór borðstofa, en við hliðina á gluggunum og bjarga þeim. henni í kroknum þar sem húsin Jafnframt var farið að fást við mættust var eldhús. Yar jiar gas eldinn. Voru notaðar fjórar dælur ög rafmagn og svo eldavjel. Gang- og vildi nú svo vel til að mikill ur var í miðju húsihu og að vestan kraftur var á vatninu. Og eftir Verðu, í herbergjum sem voru á J4 klukkustund hafði sliikkviliðið móti borðstofunni og eldhúsinu, slökkt eldhafið að mestu og kæft sváfu tvær stúlkur, sín í hvoru eklinn algerlega eftir % stundar. herbergi, en hornlierbergið að Yar þá eldhúsið gerbrunnið, gang- norðan (með glugga út að Hafnar- stræti) var svefnherbergi Magnús- ar Guðmundssonar lifrarkaupm. — Eftir aðalhúsinu liggur svo gangur að endilöngu að sunnan- verðu. Eru þar engin lierbergi móti suðri, en.öll lierbergin norðan í móti, og voru Jiar ýmist íhúðir eða skrifstofur. Nú er að segja frá J)ví að stúlk- urnar„ sem sváfu í syðstu og vest- ustu herbergjum útbyggingarinn- ar, vöknuðu við það, að reykur var kominn inn í herbergi ]>eirra. Fóru þær þá á fætur og urðn þess skjótt vísar, að eklhúsið var alekla. Vöktu Jiær Jiá Magnús og hlupu svo út. Var J)á kominn mik- ill i;eyknr á ganginn. Um leið og Magnús koin á fætur, brotnaði' vúða- í eklhúsinu og kom þá súgur inn og skifti ])að engum togum að húsið fýltist af rej'k. — Magnús branst á hurðir næstu íbúðarher- bergja til þess að vekja fólkið og komst það niður stiga, sem er í miðju húsinu. En þá var reykur- inn svo magnaðnr, að enginn urinn allur sviðinn innan og svo ýmis herbergin og það sem í þeim var mikið skemt af hruna og vatni. En það er alyeg mesta furða hvernig slökkviliðinu hefir tekist að liemja eldinn fljótt. Hjálpaði þar að vísu til gott veður og nóg vatn. Sjónarvottar segja, að það liafi varla skift meiru en 5 mínút um að eldurinn var kominn end- anna á milli í húsinu. Er það mesta mildi að það skyldi ekki brenna til grunna og fóllc farast þar. A neðri liæð hússins eru ýmissat verslanir, svo sem G. J. Fossberg, R. P. Leví, Karlmannahattabúðm o. fl. Urðu þar talsverðar skemdir af vatni, en aldrei komst eldurinn niður. Stofmm fjelags ungra Sjálfstæðismanna á Akranesi. Fjelagatala 91. ifftMtir þessir, eru besta og ódýrasta kryddsíldin. Um upptök eldsins var ekki kunnugt er Morgunblaðið frjetti seinast, en eftir því sem vjer vit- um best murni sjerfræðingar álíta að hann hafi hvorki stafað af gasi nje rafmagni. Basr9Mr.vw«MwwiPwr.'£! tekju- og eignarskatt um eitt ár í senn, en það er ekki stjórnarskrár- brot að veita stjórninni slíka lieim- itd!! — Stjórnin má skattleggja þegna landsins eftir eigin geð- þótta, en Alþingi ekki! Þó segir Framsóknarmenn og sósíalistar. — Þegar síðari tillagan (viðvíkjándi. eignarskattinum) kom undir atkv., voru allir deildarmenn viðstaddir, og var hún feld með 14:14 atkv. — Samþ. var brtt. frá S. Eggerz eignarskattur skuli dregið frá tekjum, áður en skattur er á lagð- nr. Ymsar fleiri brtt. voru samþ., en fæstar snertu þær efni fruni varpsins. Yar frv. því næst. afgr. tit Ed. ,í 73. grein stjórnarskrárinnar: um að aukaútsvör og tekju- og „Skattamálum skal skipa með lög- um“ ; það vald er ekki hægt að afhenda umboðsvaldinu. Það getur á engan hátt rjettlætt þénnan fáránlega úrskurð forseta, að t-il eru ákvæði í lögum, sem veita st.jórninni sams konar vald. Þó Alþingi hafi áður brotið á- kyæði stjórnarskrár ríkisins, þá getur það ekki rjettlætt, að áfram sje liaklið á þoirri hraut. Innlög í sparisjóði Dana hafa Breytingai’till. Jiessar komu nú aukist. á Jiðnu ári um 44.000.000 undir atkv. deildarihnar. — Var kr. í Danmörku allri eru 535 fyrri tilh (viðvíkjandi tekjnskatt- sparisjóðir og nema samanlagðar inum) samþ. með 14:13 atkv. j innieignir í þeim 2.225.000.000 kr. (oinn ]im., E. J., var fjnrv.). Á Þessi upphæð deilist á 1,880.000 móti till. voru allir S.jálfstæðis- innieigendur. Þetta sýnir það, að menn og aulc þess B. Sv., Gunn. S. annar hver maður í Danmörku til og Jör. Br., en með allir aðrir jafnaðar á fje í sparisjóði. Síðastliðinn sunnudag fóru ung- ir Sjálfstæðismenn úr Reykjavík til Akraness til þess að sækja fund um stjórnmál, er nokkurir ungir menn á Akranesi höfðu hoð- að til. Um 40 menn úr Heimdalli tóku þátt í förinni, Jiar á meðal stjórn sambands ungra Sjálfstæð- ismanna er stóð fyrir förinni, og stjóm Heimdallar. Pundurinn hófst kl. 4J4 e- b. og stóð til kl. að ganga níu um kvöldið. Fundinn setti Jón Arnason, nngur og áhuga samur maður, sem helst hafði beítt sjer fyrir fjelagsstofnuninni þar efra. Kvaddi liann til fundarstjóra Olaf kaupm. Björnsson og hófust síðan ræðuhöld. Talaði fyrstur Guðni Jónsson, formaður Sam- bands ungra Sjálfstæðismanna, þá Thor Thors, formáður Heimdállar, Carl D. Tulinius, Kristján Guð- laugsson stud jur., og Jóhann Möller stud. jur. Var gerður besti rómur að ræðum þeirra, einkum Jió Jóhanns Möller, sem deildi ,mjög livast og rökvíslega á jafn- aðarstefnuna. Því miður er eklti rúm hjer til að rekja efnið í ræð- um þeim, sem fluttar voru, en all- ítarleg frásögn af fundinum birt- ist í Heimdalli, sem kom út í gær. Eftir ræðu Jóhanns, var orðið gefið frjálst, en enginn breyfði andmælum nema einn jafnaðarmað ur og höfðu fundarmenn af hon- mn allmikla skemtun. Lyktaði svo, að hann kvað sig sammála því ,sem ungir Sjálfstæðismenn hjeldu ■fram um hlutdeild verkamanna í arði fyrirtækja þeirra, er þeir vinna við. Hinum opinbera fundi var að umræðum loknum slitið, en nýr fundur liófst jafnharðari aftur, sem stofnfundur fjelagsins. AUs skráðu 91 fundarmanna sig seln fjelaga. Fór þá fram ltosning á stjórn fjelagsins, en stjórn þess skipa: J ón Arnason formaður, Júlíus Þórðarson ritari, og Sig- urður Vigfússon gjaldkeri. Vara- stjórn: Olafur Sigurðsson form., Lýður Jónsson ritari og Friðjón Runólfsson gjaldkeri. Fundurinn var ágætlega sóttur og fór mjög vel fram. Yfirleitt verður ekki annað sagt, en að móttökur þær, er ungir Sjálfstæð- ismenn fengu, sje Akumesingum til hins mesta sóma, enda eru þeir, sem tóku þátt í förinni mjög þakk- látir fyrir viðtökurnar og ánægðir með förina. Fundarmaður. Tilreiddir hjer, úr íslenskri síld. Fást í flestum verslunum. Sláturfjelagið. Sími 249. hefir útrýmt erlendu öli af íslensk- um markaði, sem er sönnun þess að það tekur öðrum öltegundum, sem hjer er leyfilegt að selja, langt fram um gæði. - • Sparifle Dana. D*q1» líil og dýnur af öllum gerðum, dívan- teppi og veggteppi, mikið úrval. Húsgagnðversl. Reykj vfkur Vatnsstíg 3. Sími 1940. U11 sttUki með gagnfræðaprófi óskar eftir verslunaratvinnu, helst skrifstofustarfi. A. S. I vís- ar I. O O. F. — 11232781/2 — F1 Veðrið (fimtudagskvöld kl .5): Yfir Grænlandi er háþrýstisvæði, sem var suður yfir Islandi. Fylgir |)ví NA-kaldi um allan N-lielming landsins með nokkurri snjókomu og alt að 2—4 st. frosti. Sunnan. lancls, frá Hornafirði til Snæfells- ness, er hins vegar hæg A-átt og 2—7 st. liiti. lítils liáttar rigning á SA-landi, en annars þurt veður. Á hafinu fyrir vestan Bretlands- eyjar og suður af írlandi er hlý SA og A-átt. Er hugsanlegt; að hvessi þá og þegar á A við S- Þakkarávarp. ■ Hjartans þakkir færi jeg fyrir mína hönd og annara skipverja á „Queen Viétoria“ helmilisfólkinu á Kirkjubæjarklaustri og Hólmi fyrir J)ær ágíritu móttökur og að- lilynningu sem það veitti okkur, og eins öllum þeim, sem hafa greitt götu okkar, síðan sFip okk- ar strandaðí binn 17. J). mán. á Meðallandi. — Sjerstakar þakkir vil jeg færa sendiherra Danahr. de Fontenay fyrir alt það, sem liann hefir fyrir okkur gert. Reykjavík. 26: mars 1931. Abraham Jacobsen skiþstj., V estmanhavn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.