Morgunblaðið - 27.03.1931, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 27.03.1931, Qupperneq 4
HO RGUN B LAÐIÐ Elómaversl. „Gleym mjer ei“. Nýkomið fallegt úrval af pálmum og blómstrandi blómum í pottum. Daglega túlípanar og hyacintur. Fyrirliggjandi kransar úr lifandi og gerviblómum. Alt til skreyting- ar á kistum. Sömuleiðis annast verslunin um skreytingar á kistum fyrir sanngjarnt verð. Bankastrœti 4. Sími 330. Glænýr færafiskur fæst í dag og fratnvegis, þegar á sjó gefur. Verð- iK. lágt. Fiskbúðin, Hverfisgötu 37. Simi 1974, Tapast hefir brúnkúfótt hryssa, með svartan blett siit hvorum megin við hrygginn. Sá sem yrði vat við hryssu þessa er vmsamlega beðinn að gera Einari Guðmunds- s^ni, Þorkötlustöðum, Grindavík aðvart með hana. Stúiku, sem kann að sauma karl- raaimafatasaum, vantar mig strax. Guðm. Sigurðsson klæðskeri, Hafn- arsíræti 16. Tvö skrifstofuherbeírgi í eða sem aíESSi miðbænum óskast 14. maí. Æskilegt væri að lítil geymsla fylgdi. Ábyggileg greiðsla. Tilboð merkt „100“, sendist A. S. í. Foreldrar, í Danmörku deyja «jö sinrium fleiri pelabörn en brjóstmylkingar. Kaupið Mæðra- toókina eftir prófessor Monrad. — Kostar 3.75. 2 herbergi og eldhús, með mið- stðð og öðrum þægindum, óskast 14. maí, helst í austurbænum. Að- eins tvent í heimili. Sími 1009. Fjallkonii gljávfirnrnar gggna mest og fegra best. BiðjiS flyí kaupmann yðar nm : Fjallkonu Skósvertu, Fjallkonu skógulu Fjallkonu Skóbrúnu Fjallkonu Hvítu Fjallkonu Fægilöginn og Fjallkonu Gljávaxið góða. Þessar glávörur, þola allan sam- atlburð, hvað gæði og verð snertir, við samskonar útlendar vörur, sem kallaðar eru þær bestu. Það besta er frá 8.L Efaaserfl Eeykjavlkiir. Nýkomið: íslenskt smjðr og Lnðarikliugnr. PáU Hallbjörns, Laugaveg 62. — Sími 858. Silinrtært þorskalýsi selnr Verslnnin B jfirninn. Bergstaðastræti 35, Sími 1091 Sffinsti dngnr Úlsöiutnar er í dag. Hannyrðaverslun Puriðar Síguri i sdóttur Bankastræti 6. Frosin svið (sviflin) á 1 kr. Afhendast beint úr íshúsi. Tekið á móti pöntunum í dag og á morgun í Fiskbúðinni á Grettis- götu 57 A, sími 875. Ennfremur spaðkjöt á 50 aura y2 kg. og smjör 1.50 y2 kg. Grettisgötu 57 A, Sími 875. — ströndina, þótt engin vissa sje fyr- ir því, vegna þess að engar fregnir liafa borist sunnan af hafi. Annars lítur helst út fyrir hæga A-átt sunnan lands á morgun og heldur kaldara í veðri, en NA-átt og dá- litla snjókomu norðan lands. Veðurútlit í Rvík föstudag: A- gola. Skýjað loft en úrkomulítið. Heldur kaldara. Messað í fríkirkjunni í Hafnar- firði í kvöld kl. 8y2. Síra Árni Sigurðsson prj,edikar. Karlakór Reykjavíkur endurtek- ur samsöng sinn í dómkirkjunni næstkomandi sunnudag kl. 9 síð- degis. Voru allir aðgöngumiðar að söngnum í gær uppseldir um miðj- an dag. Er því vissara, að ná í að- göngumiða fyrir sunnudagskvöld sem fyrst. Prentvilla. í síðasta tbl. var þessi prentvilla í greininni „Fyrir- lestrar' ‘: tilgreina hugtakið, í stað inn fyrir: skilgreina hugtakið. Guðspekifjelagáð. Reykjavíkur- stúkan, fundur í kvöld kl. 8V2- Efni: Mr. Bolt flytur erindi um: Yoga, kenning og framkvæmd. Enskur togari kom í gær með nokkra menn veika af inflúensu. Mun hann bíða hjer þangað til mönnunum batnar. Togarinn, sem strandaði í Skerja firði fyrir nokkru fór hjeðan í fyrri nótt, að aflokinni viðgerð. Inflúensan er komin til Seyðis- fjarðar, samkvæmt skeyti, sem þaðan hefir borist .Halda menn að hún hafi komið þangað með far- þega á Esjn. Skólinn hefir verið lokaður og samkomubann sett til að hefta útbreiðslu veikinnar. Skipið Njál, sem slitnaði upp á Siglufjarðarhöfn, rak á land í Neskrók og hefir það skemt lítið og búist við að hægt sje að ná því út. Kveðjusamsæti er fyrirhugað að halda próf. Erik Abrahamsen að .Hótel Borg þriðjudagskvöld 31. þ. m. Þeir, sem kynnu að vilja taka þátt í samsætinu, eru beðnir að rita nöfn sín á lista, er liggur frammi í Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar til laugardags- kvölds og Háskólanum kl. 9—12 í dag og á morgun. Skilagrein fyrir samskotum vegna Hafnarfjarðarbrunans 25. febr. s.l. Alls hafa safnast í pen- ingum kr. 4933.13 og þar að auki mjög mikið af fatnaði, matvælum og kolum. — Hefir öllu þessu nú verið úthlutað. — Færum vjer hjer með öllum gefendum innilegt þakklæti. Hafnarfirði, 25. mars 1931. Samskotanefndin. Útvarpið: Kl. 18.30 Búnaðar- fræðsla Búnaðarfjelags íslands: Vérmireitir (Sig. Sigurðsson bun- aðarmálastj.). Kl. 19.00 Búnaðar- fjelag íslands (Methúsaiem Stef- ánsson, búnaðarmálastjóri). KI. 19.25 Hljómleikar (Grammófónný. Kl. 19.30 Veðurfregnir. Kl. 19.35 Þingfrjettir. KI. 19.55 Óákveðið. Kl. 20 Enskukensla í 2. flokki (Miss K. Mathiesen).. Kl. 20.20 Hljómleikar: (Hljómsveit Reykja- víkur). Kl. 21 Frjettir. Klukkan 21.20—25 Erindi: Um ættgengi, III. (Árni Friðriksson, náttiiru- fræðingur). 21.40 Lesin upp dag- skrá 15. útvarpsviku. Kvennadeild Slysavarnafjelags íslands hjelt fund síðastliðinn mánudag. Fundurinn var vel sótt- ur og gengu 17 nýir fjelagar í .deildina, þar af einn æfifjelagi. Stjórn deildarinnar átti þátt í því að kvennadeild var stofnuð í Hafn arfirði nú um sjðustu áramót. Og nú er í ráði að stofna einnig deild í Keflavík og iær stjórn Reykja- víkurdeildarinnar þangað í þeim erindum nú á sunnudaginn þ. 29. ,þ. m. Slysavarnadeildir ættu að vera til í hverri sveit, að minsta kosti í hverri sjávarsveit. Um gagn semi og nauðsyn þeirrar starfsemi þarf ekki að ræða. Hún er degin- um ljósari, enda ekki langt á að minnast að miklu manntjóni varð afstýrt eingöngu fyrir það að línu- byssa var til þar nálægt, sem slysið bar að höndum. Stjórn Kvenna- deildarinnar í Reykjavík treystir því að konur í Keflavík og ná- grenni sæki alment fundinn og gerist þátttakendur í slysavarna- starfseminni. Kappglíma fyrir drengi um hinn fagra skjöld sem gefinn var af Þorgeir Jónssyni frá Varmadal, fer fram á sunnudagskvöldið í íþróttahúsi K. R. Öllum drengjum innan 17 ára aldurs og 100 punda þyngdar er gefinn kostur á að vera þátttakendur. Munu um 15 drengir taka þátt í glímunni. Þar á meðal nokltrir ofan úr Mosfells- sveit, og munu þeir reynast skæð- ir. Nánar verður þetta auglýst hjer í blaðinu á morgun og á sunnndaginn. K. R. happdrættið. Allir útsölu- menn eru beðnir að gera svo vel og skila andvirði seldra miða sem allra fyrst, svo liægt verði að draga á rjettum tíma. Skrifstofa fjelagsins er opin öll kvöld kl. 7—9, en auk þess má skila til Har- alds og Guðm. Olafssonar. V erslunarmannaf j elag Reykja- víkur heldur skemtifund í kvöld ,kl. 8y2 í Kaupþingssalnum. Til skemtunar verður: Bernburgssveit spilar nokkur lög .Hinn góðlcunni gamanvísnasöngvari Reinh. Richter syngur alveg nýjar gamanvísur. Hinn ágæti söngvari Kristján Kristjánsson syngur nokkur lög. Að lokum verður dans stiginn (Bernburgshljómsveit). Fjelags- menn mega bjóða með sjer gestum. Bæjarlæknir hjer telur nú lítið 'um infltiensu í bænum, og bætast fáir nýir sjúklingar við. HeimdaUur hjelt fund að Hótel Skjaldbreið síðastliðinn föstudag. — Eftir umræður um fjelagsmál, flutti Magnús Jónsson þingfrjettir, skýrði frá efni helstu frumvarpa, sem fram voru komin og ýmsu því, er gerst liefði á þingi. Var ræða hans fróðleg og skemtileg. Sigurð- ur Kristjánsson ritstjóri sagði frá umræðunum, sem farið höfðu fram þá um daginn, um fyrirspurn Jóns Þorlákssonar út af skekkjum Ein- ars Ámasonar. Á. fundinum átti einnig að ræða um stjórnarskrár- breytingar, en tími vannst ekki til ’þess, og verður það mál tekið til meðferðar á fundi fjelagsins næst- komandi sunnudag. Að lokum voru sungin nokkur lög. Bæjarins bestu larðarber 1 kfi. dós á 2,75 Nýkomið mikifl ai Blóma- og Jurtafræ. Vald. Ponlsen. Sími 24. Þegar þið kaupið blautsápu munið þá að biðja um Hreins krystalsápu Hún fæst altaf ný tilbúin, úr bestu efnuip, og hennar góðu þvottaeigin- leikar eru löngu viðurkendir. íslensk sápa fyrir fslendinga. ILKA RAKSAPA 1 Krona Thllnœgriv ströngustn I c I. Brynjólfsson & Kvaran. F Matrosföt og Matrosfrakka. Mikið og gott úrval nýkomið. Verðið lækkað. Virnhúsið. I Húsmæðuri Nú fer að líða að því að þjer farið að baka til páskanna. Gleymið þá ekki Álfadrotn- ingarkökunum. Pakkar, sem innihalda efni og pappírskökumót fyrir 20 kökur, kosta aðeins 1 krónu. Fást svo að segja í Iiverri einustu matvöruverslun borg- arinnar. Leiðarvísir á íslensku er prentaður á hvern pakka. 1 heildsölur Mm i s. bimí y. Sími 2358. Blómkál KLEIN, Kaupið Morgunblaðið. sími 73.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.