Morgunblaðið - 27.03.1931, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 27.03.1931, Blaðsíða 2
M ('ROrNRT. A f> I Færeyska skipið scm strandaöi á Meðaliandi. Nýkomið: Dr. Oetkers Bætiduft Vanille. Dr. Oetkers Bætiduft Möndlu. , Dr. Oetkers Bætiduft Citron. Dr. Oetkers Bætiduft Súkkulaði. Dr. Oetkers Bætiduft Vanille m. möndlum Dr. Oetkers Bætiduft Romm. . Biðjið kaupmann yðar um þessar vörur. Bæjarstjórn óskar eftir tilboðum um rekstur 5 almenn- ingsbifreiða, er gaHgi að Kleppi, Elliðaám, suður á Skild- inganes og fram á Seltjarnarnes, svo og um bæinn. Lýsing á hugsuðu fyrirkomulagi er til sýnis á skrif- stófu borgarstjóra, en tilboðin þurfa að fela í sjer áætlun tön fastar ferðir, fargjöld og kröfur um styrk úr bæjar- sjóði í eitt skifti, árlega eða mánaðarlega. I tilboðum skal og lýsa gerð bifreiðanna og tiltaka, Ivvenær búist er við að geta byrjað reglulegar ferðir. Bæjarstjórnin hefir óbundnar hendur um tilboð þau, er fram koma, en sje tilboð samþykt, verður samið við bjóðanda um þau atriði, er reksturinn snerta. Tilboð" merkt „Alrhenningsbifreiðar“ sendist borgar-, stjóra fyrir 8. apríl kl. 10 og verða þá opnuð í viðurvist bjóðenda. Borgarstjórinn í Reykjavík, 25. mars 1931. F. Zimsen. Frönsku isgaíossolÉirnir eru komnir aftur, fyrir dömur og herra, í fjölda litum. Seljast afar ódýrt meðan útsalan stendur. Zekkakfc Laugavegi 42. verða vor og sumarkápur, sem til eru frá 1930, seldar fyrir gjafverð frá 15 kr. stk. Á sama hátt verður það sem eftir er af eldri kjólum selt fyrir sama sem ekkert. Þetta er alveg sjerstakt tækifæri, þar sem aðeins efnið í þessar flíkur mundi kosta mun meira en öll flíkin nú. v ■■f.u.-.fln&n-ám mmmm bkipshöfnin kom hingað í gær og fór meo Lyru í gærkvöldi. - Strandmennirnir af færeysku skútunni „Queen Victoria“ frá Vestmanhavn, komu hingaS í gær og fóru heimleiðis með Lyru í gær- kvöldi. Var fyrst ætlast svo til að þeir færi með Botníu, en vegna ófærðar á vegunum tafðist för ])eirra, og gistu þeir á Kolviðar- hóli í fyrri nótt. Morgunblaðið náði tali af. Skip- stjóranum, Abraham Jacobsen, og bað hann segja frá strandinu. — Honum sagðist svo frá : — Við vorum að koma frá Pær- cyjum, og eftir „bestikkinu“ að dænia áttum við að vera komnir vesttir að Portlandi. Höfðum sjeð land og hjeldum að það væri Hjör- leifshöfði, En kl. 4 aðfaranótt 17. mars strandaði skipið. Kolniða- myrkur var, þoka og náttmyrkur! Vindur var allhvass af SSA og mikill sjór. Ekki sá til lands. Eftir stutta stund fylti skipið af sjá. Vroi*u þá.'þrír menn settir í bátinn og áttu að reyria að komast með líhu í land. Tókst ]>að og síðan voru hinir sltipverjar dregn- ir á land, einn og einn, og var sá seinasti kominn á land um kl. 8. Þá var farið að birta af degi, en rigning og þoka. Þó sáum yið verslunarhúsið, sein el- véstan við •Skaftárós og hjeldtmi þangað. í— Komum við til hússins kl. 11 árd. Skömmu seinna komu bændur í bíl og fluttu okkur til bæja. Var olckur skift niður á b-æina Kirkju bæjarklaustnr og Hólm og dvöld- umst þar í 4 daga í besta yfirlæti. Daginn eftir strandið var skipið Irömið fivo hátt, að ganga.nváttr ú í það nín fjöru. Björguðum við þá! nokkru lanslegn ofan þilja, fivn si m seglum o. fl.,.en n.iður í skipið vai*ð ekki komist íyrir sjó. Á sunnudaginn komum við til Víkur ,í. Mýrdal og ætluð.um aj reyua að komast út í \'estmanna- oyjar. en það revndisf ófært vegna .'unnanstorms. Var þá til bragðs fekið að fara hiiígað til Reykjavík uf alla leið. Pyrst yorum.við fluttir á hestu i frá Vík að Litladlvammi í Dyr- hpjalireppi og þaðan í bíl í tveinm flokkum að Seljalandsmúla. Þaðs an fórum við á hestum til Hlíðar- . nda. Kom fyrri hópurinn ]>angað á ' þriðjudaginn, en hinn daginn. eftir. Þar biðu bílar frá Steindóri og var lagt af stað frá Hlíðarenda upi kl. 2, en ekki komurn við að Ölfusárbrú fyr en kl. 1 Oþj um kvöldið. Vildi Botnía ]>á ekki bíða eftir olckur, svo að við fórum ekki lerigra en að Kolviðarhóli. Yfir háheiðina vorum við fluttir íi snjó- bíl, sleðum og hestum og gekk það • ' > • ferðalag vel. Er svo saga mín ekki lengri. Dansk-íslenska fjelagið heldtír ársfund sinn i kvöld kl. 8% í Ilótel ísland (gengið inn á horn- :'nn á Austnrstræti og'Veltusundi). Tónfræðingurinn, próf. dr. Abra- hamsen, heldnr þar fyrirlestur um „Jazz-músík“. Dans á eftir. Pje- lagsmönnum er heimilt að tnká gesti með sjer. .., a ——'*rgíSr <^><522»—-—; • • • • Hinn strandaði færeyski mótorkútter, Queen Victoria, er liggur í flæðarmáli á Efri Steinsmýrarfjöru í Meðal- landi, nokkuð brotinn og að mestu fullur af sjó og sandi, auglýsist hjer með til sölu í því ástandi, sem hann er nú í, eða verður við söluna ,en vjelin er í skipinu. Kauptilboð sendist til undirritaðs sýslumanns fyrir 4. apríl n. k. Skrifstofu Skaftafellssýslu, 26. mars 1931. Gísli Sveinsson. Hðalfundur Ekknasjsðs Reykiavikur - .,•■ . v' - verður haldinn í K. R.-húsinu, uppi, mánudaginn 30. þ. m. kl. 8y2 síðd. Bjarni Jónsson, formaður. ' f". Hrshítn Sjðlfsueaismanni i HifnaEfiiði verður haldin í Goodtemplarahúsinu laugardaginn 28. þ..- m. kl. 8y2 síðd. ?. Hátíðin hefst með sameiginlegri kaffidrykkju. Nokkr- - ir þingmenn Sjálfstæðisflokksins verða viðstaddir. ? Aðgöngumiðar seldir í vérsl. Einars Þorgilssonar, • versl. Jóns Matthíesen og versl. Þorvalds Bjarnasonar. Hvers vegna selst meira af Studebaker vörubílum en öðrum tegund- um? Það er af því að Studebaker skarar nú langt fram úr öðrum. bifreiðaframleiðendum, enda bílarnir mikið aflmairi »g starkari en aðrir sambærilegir. 1% tonn burðarmagn brúttó 2350 kg. 2 totina burðarmagn brúttó 3102 kg. fást í þessum lengdnm milli hjóla: 130, c 136, 148 og 160 þumlungar fást einnig með 4 afturhjólum. Komið og sjáið sjálfir, berið saman við aðra bíla, og þá munið þjer kaupa Stadebakar. • . , .. ... .. ,f Hagkvæmir greiðsluakilmálar. ? ■ < '* ■' « : - V- -‘V.- v. ‘ • ’■ ? K•*-V» . • ,!• Aðalumboðsmaður Studebaker Egill Vilhfálmsson. Grettisgötu 16—18. Sími 1717. Fengnm með e.s. Lýra: Goudaost. Edammerost. Mysuost. E r rt Kris tjánsson ét Co. L PD Q. Taflmenn. — Taflborð. — Spil. — Spilapeningar o. fl. BðkaverslnB ísafolðar. I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.