Morgunblaðið - 05.04.1931, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 05.04.1931, Blaðsíða 1
Gasnla Bíö LllðtiííEBÍBB. Skopleikur í 10 þáttum. Aðalhlutverkin leilta: Harold Lloyd. Barbara Kent. sýningar á annan í páskum kl. 5, 7 og 9. Aðgöngumiðar seldir þann dag frá kl. 1, en ekki tekið á nróti pöntunum í síma. Nokkur herbergi hentug fyr- ir skrifstofur, verða leigð í húseig-n okkar, Tryggvagötu 43 frá 15. júní eða 1. júlí n. k. Upplýsingar í símá 31. . H.f. Sleipiiir. sa —LeiVhúsiö liiirsMi Leikfjelag Reykjavíkur. Simi 191. Simi 191, Húrra krakkl! Skopleikur í 3 þáttum eftir Arnold og Bach. helst eitthvað vön afgreiðslu, get- ur fengið atvinnu nú þegar í tó- baksbúð. Umsóknir sendist til A. S. 1. merktar „Tóbaksbúð“. Launa kjör tilgreind og fyrri hiísbænda get-ið, ef verið hafa. Leikið verður annan páskadag kl. 8. og miðvikudag á sama tíma. Aðgöngumiðar seldir fyrir báða dagana eftir kl. 1 á annan páskadag. Pantanir til leiksýningarinnar á annan páskadag verða að vera scttar fyrir kl. 2 þann dag. Annars selt öðrum. Venjulegt verð. Ekki hækkað. Karlalfór Ray :j iv.áir hbwbh—iii"'iiin—nni rwaaMBB«BMaEaaffisæa Söngstjóri: Sigurður Þórðarson. endurtekur samsöng sinn í Dómkirkjunni annan páskadag kl. 9 síðd. . Tal- og söngvamynd-í 10 ])áttum tekin af Fox fjelaginu undir stjórn David Butler’s. Aðalhlutverk leika hinir fögru og vinsælu leikarar: JANET GAYNOR, CHARLES FARRELL o. fl. Sýningar á annan páskadag kl. 7 (alþýðusýning) og kl. 9. Barnasýning kl. 5. Þá verður eftir ósk fjölda margra sýnd hin ágæta Cowboymynd Eeijau á bsstbaki. Aðallilutverkið leikur Cowboyhetjan Ken Magnard. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. Aðgöngumiðar á 2 krónur eftir kl. 1, annan páskadag í Góðtemplarahúsinu. Germania. Þriðjudaginn, 7. apríl, kl. 8*4 síðd. í Iðnó Fanst (Frum-Faust). Sorgarleikur eftir Goethe. Leikið aðeins einu sinni. Aðgöngumiðar fást hjá Bókaversl. Eymundsen, Katrínu Viðar og við innganginn. • Jarðarför móður og tengdamóður okkar, Gunnhildar H. Gttð- mundsdóttur, fer fram miðvikudaginn 8. þ. m. og hefst kl. 1% firá heimili okkár við Lindargötu. Guðm. Kr. Guðjónsson. Geirþóra Ástráðsdóttir. Emerentíana Þorkelsdóttir verður jörðuð frá Laugarnesspítala kl. 10y2 árdegis á þriðjudaginn kemur. Aðstandendnr. Innilega þaklta jeg öllum þeim Akurnesingum, sem á einn og annan hátt sýndu hluttekningu og samúð við andlát og jarðarföi* bróður míns, Ólafs Ólafssonar. Reykjavík, 4. apríl 1931. Ásbjörn Ólafsson. Innilegar þakkir fyrir anðsýnda samúð við fráfall og jarðarför Huban Hðsakkar. Aðgöngumiðar uppseldir fyrir fyrsta konsert. Verða seldir á sömu stöðum fyrir næsta konsert. _ □ 1 1 U — ILJ St. Æskan nr. I. Fundur á morgun klukkan 3. Upplestur, skrautsýning o. fl. Munið skemtiferðasjóðinn. Fjölmennið fjelagar! Vigfúsar Árnasonar frá Bringum í Mosfellssveit. Hallur Jónsson, Hjer með tilkynnist að ókkar hjartkæri eiginmaðnr og faðir, Kjartan Finnbogason söðlasmiður í Vík í Mýrdal, andaðist að heinyli sínu þ. 1. apríl. Kpna og börn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.