Morgunblaðið - 05.04.1931, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 05.04.1931, Blaðsíða 10
MORGUNBLAÐIÐ . - því hann kom að Belgaum og þangað til gerð var 1. athugun kl. 12.23, þá vantaði 8 mínútur til þess að fá út sömu tímalengd, 28 mín., eins og frumskýrslan greinir. — Fanst mjer þetta ósamræmi styrkja það álit mitt, að siglt hefði verið í 24 mín. samkv. frumskýrsl- unni, en 21 mínútu samkvæmt viðbótarskýrslunni, væri gert ráð fyrir, að Ægir hefði verið 3 mín. frá stað II og þangað tilhann fór fram hjá Öndverðamestánni; er þetta í samræmi við álit fyrv. sjóliðsforingja Capt. A. C. Bro- berg, og hefir því ekki verið mót- mælt. Ætti þá Ægir að hafa farið fram hjá Öndverðamesi kl. 11.58 eftir armbandsúri II. stýrimanns. Geta vil jeg þess, að Capt. A. C. Broberg vom ekki sýnd skjöl Belgaums-málsins, fyr en eft ir að jeg hafði svarað viðbótar- skýrslu skipherrans á Ægi. Jeg vil benda á, að bæði frum- skýrslan og viðbótarskýrslan eru staðfestar fyrir rjetti af skipherra og I. og II. stýrimanni. Enn kemur nýtt viðbótarágrip frá skipherranum. Aðalefni þess ágrips er um ósamræmið í tíma- lengdinni. Orð sjálfs skipherrans um þetta ósamræmi byrja þannig: „Eftir að hafa á ný athugað umsögn skóla- stjórans um klukkuna, hefi jeg orðið þess var, samkvæmt nýjum upplýsingum, að klukkuskekkjan hefir atvikast öðru vísi en upp- lýsingarnar sem mjer voru gefnar í vor bentu til“. Leiðrjettingin er á þá leið að allar athuganir hafi verið skrif- aðar eftir armbandsúri II. stýri- manns frá kl. 11.55 til kl. 12.14, en þá hafi og samtímis verið skrif- að kl. 12.19 eftir stjómklefaklukk- unni, og eftir það skrifað eftir henni. í viðbótarskýrslunni er þó ber- um orðum tekið fram, að klukku- munurinn haldist óbreyttur allan tímann frá því fyrir innan Önd- verðarnes og til kl. 1.30. Út af þessu vil jeg spyrja, hvem ig standi á því, að þessi óaðgæsla stýrimannanna, að skrifa ekki alt- af eftir sömu klukku, kemur ekki í Ijós fyr en ca. 10 mánuðum eftir töku Belgaums, eða ekki fyr en eftir að jeg hefi bent á, að 8 mín- útur af tímalengdinni vanti. Báðir stýrimennimir ranka fyrst við sjer eftir marga mánuði; þá muna þeir fyrst, að ekki var altaf farið eftir sömu klukku. Eftir framburði II. stýrimanns var Ægir á stað II. kl. 11.55 sam- kvæmt armbandsúri hans, og kl. 12.-14 eftir sama úri að sögn sama stýrimanns var stoppað við Bel- gaum eftir að Ægir var búinn að snúa sjer í hring. Þetta tímabil er 19 mínútur. í þessu sambandi er rjett að benda á, að I. stýrimaður segist ekki minnast þess að Ægi hafi verið snúið í hriiíg áður en lagt var fram með Belgaum, en samt hefir hann staðfest, að svo hafi verið, samkvæmt viðbótarskýrslu skipherrans. Skipherrann telur hringsnúning- inn hafa staðið yfir í 4—6 mínút- ur. Með því að draga meðaltal þessa snúningstímabils, 5 mínútur, frá 19 míriútum, þá eru eftir 14 mínútur, sem Ægir ætti að hafa verið á leiðinni út. Nú ber að gæta þess, að Ægir er ekki búinn að ná fullhraða í punkti II. og hann minkar fullliraðann nokkuð, áður en hann kemur að Belgaum. Mun óhætt að draga 1 mínútu frá þess- um 14 og gera, að í 13 mínútur hafi Ægir siglt með fullhraða. — Þann hraða áætlar skipherrann 12.5. — Gerum nú samt ráð fyrir, að Ægir sigli í 14 mínútur með 12.5 sjóm. hraða; þá fer hann 2.9 sjóm., en frá stað II. til staðarpunkts nr. 3 reikna jeg um 4,5 sjómílur, þ. e. 3.6 frá punkti II. út að land- helgislínu og þaðan um 0.9 (ef reiknað er í tíundupörtum) út að athuguðum staðarpunkti skipsins. Til þess að komast 4.5 sjómílur á 14 mínútum þarf um 19 sjóm. hraða. Mismuninn 4,5—2,9= 1,6 fer skip á nærri 8 mínútum með 12.5 sjóm. hraða, og það fer líka 4.5 sjóm. á nærri 22 mínútuin með þessum hraða. Þetta virðist benda á, að siglingatíminn hafi verið nær 22 heldur en 14 mín. Þá vil jeg minnast ítarlegar á hornmælingarnar. Aðgætinn varðskipsforingi átti að hafa kynt sjer, að á stað þeim, sem hann nú ætlaði að fara að taka skip á, var ekki unt að fá nema lítil hom, ef notaðir voru punktar milli Öndverðarnessvita og Dritvíkurtanga, en lítil horn eru jafnan óábyggileg. Siglinga- fræðin tekur beinlínis fram, að skurðarhom lína eigi helst aldrei að vera minna en 30°. Og öllum er ljóst, að undir umræddum kring umstæðum þarf enn meiri ná- kvæmni, þ. e. hornin þurfa að vera stærri. Yið töku Belgaums eru mæld 6 horn; fjögur þeirra eru undir 30°, eitt 30°22’ og eitt 34°32’. Minsta hornið fer jafnvel niður í 23°21’, enda jafnvel ógemingur að marka þann staðarpunkt nákvæm- lega. Eins og hjer stóð á, var ekki unt að fá stærri hom, fyrst Bárð- arkista og 830 metra hóllinn voru notaðir sem millipunktar. Mjer er því miður ekki kunn- ugt, hve 830 metra hóllinn er skýr athuganapunktur, en geri ráð fyr- ir, að hann sje það. Öndverðames- vitinn er glöggur athuganapunkt- ur, en það verður eigi sagt um Dritvíkurtangann. Eftir landkort- inu að dæma, er tanginn ógleggst- ur, en gert er ráð fyrir, að mælt hafi verið eins framarlega í klett- ana og unt var. Lít jeg því svo á, að hægra hornið í síðustu stað- arákvörðun sje ekki eins ábyggi- legt og vinstra horaið. Með uppdrætti, þ, e. sneiðbog- um, álít jeg rjett ógerlegt að finna staðarpunktana, vegna þess að í öllum athugunum skerast sneiðbog arnir undir svo litlum hornum, að með vissu er eigi hægt að ákveða hina rjettu skurðarpunkta sneið- boganna. Bendir þetta á, að ekki sje unt að treysta nákvæmlega á hina athuguðu staðarpunkta. Þá kemur hjer eitt atriði enn til greina, sem aldrei hefir verið minst á í máli þessu, og það er hæðarmunur athuganapunktanna. Bæði hornin í nr. 3, em mæld á ská. Vinstra skáhomið vac 28° 20’ og hægra skáhornið 30°22’. Með reikningi hefir nú verið fundið, að í lágrjet.tum fleti átti vinstra homið að vera 28°14’ og hægra homig 30°14’. Samtala homanna minkar þá um 14’ eða rjett um ^4 úr gráðu, og flytur það staðarpunktinn vit- anlega utar, við það að hornin minka. Með því svo að marka hornin 28°14’ og 30°14’ á staðarvísinn og miða við ystu klettana fyrir ofan sjálfan Dritvíkurtangann, þá fæ jeg staðarpunktinn á land- kortinu um 1550 metra = 0,837 sjóm. fyrir utan landhelgislmu. Á sjókortinu fæ jeg þennan sama punkt um 1640 m. 0,885 sjóm. fyrir utan landhelgislínu. í skriflegri umsögn um mál þetta áleit hr. A. C. Broherg, að Ægir hefði siglt út frá Öndverð- arnesi um 4,12 sjómílur og að hann hefði verið 0,92 sjóm. fyrir utan línu er hann kom að Belg- aum. Áætlun hr. Brobergs er mjög varleg, þareð liann áætlar, að Ægir hafi aðeins siglt í 19 mínútur með 12,5 sjóm. hraða. Mitt álit er, að Ægir hafi siglt frá Öndverðamesi minst í 21 mín- iitu með 12,5 sjóm. hraða eða um 4,38 sjóm., og hafi þá Belgaum verið minst 1,38 sjóm. fyrir utan landhelgi, er Ægir kom að honum. Nú er að gæta þess, að stað- arpunktur Ægis nr. 3 (kl. 12.32) er fundinn 9 mínútum seinna en nr. 1 (kl. 12,23), og ber þá að athuga hliðarrek skipanna á þess- um mínútum. Þau láta bæði flat- reka undan ANA-kalda. Gömul reynsla hefir sýnt, að þegar kútterar liggja til drifs í stormi (vindhr. um 20 m. á sek.) þá er hliðarrek þeirra um 1 sjó- míla á klukkustund. Nú er óhætt að ganga út frá því, að í kalda (vindhr. 6 m. á sek.) er hliðarrekið alls ekki meira en % af hliðarreki í stormi. Ætti þá hliðarrekið hjer að hafa verið um 1852 X 9 ----------- = 93 metrar 60 X 3 Er þetta svipuð vegalengd og talið var, að Ægir hefði verið fyrir innan Belganm, er hann gerði fyrstu athugun. Yið þriðju athugun ætti þá Ægir að vera á líkum stað og Belgaum var við fyrstu athugun. Skipherrann hefir ekki mótmælt því, að Belgaum hafi haldið beint undan Ægi í 14 mínútur, að frá- dregnum þeim 2 mín., sem talið er, að farið hafi í snúa Belgaum frá NA til YNV. Því hefir heldur ekki verið mótmælt, að Belgaum muni hafa farið með 3,5 sjómílna hraða. Á 14 mín. á hann þá að hafa farið 0,817 sjóm. Yið lok snúningstíma Belgaums verður þá staður hans, að mínu áliti, miðaður við landhelgislínu þannig: 1. Samkvæmt sjókorti = 0,885 -r- 0,817 = 0,068 sjóm. utan land- helgislínu. 2. Samkvæmt landkorti = 0,837 -sf- 0,817 = 0,020 sjóm. utan land- helgislínu. 3. Samkvæmt áætlun hr. A. C. Brobregs = 0,920 -f- 0,817 = 0,103 sjóm. utan landhelgislínu. 4. Samkv. áætluji minni 1,180 -r- 0,817 = 0,363 utan landhelgis- línu. Hve mikið Belgaum hafi færst út við snúninginn, verður ekki sagt með vissu. Skipið hefir snúið 112° horn, en við snúningnin mink ar hraði skipsins nokkuð. Eftir VOlVO-vðrubílar. Vörnliílaeigeaðarl Hafið hugfast, að VOLVO eru traustustu og end- ingarbestu vörubílamir sem völ er á, enda búnir til í Svíþjóð, úr hinu alkunna góða sænska efni. VOLVO vörubílarnir eru nú einróma lofaðir af þeim sem reynt hafa, og það jafnt í snjóahjer- uðum Norður-Svíþjóðar, á fjallvegum Noregs, sem annarstaðar á Norðurlöndum. VOLVO vörubíll með bílstjórahúsi er nú til sýnis og sölu hjer á staðnum. Halldór Eiríksson, Hafnarstræti 22. Reykjavík. Sími 175. Stndebaker. Langferðabíll „Rnfnbíll11. Hvers vegna selst meira af Studebaker vörubílum en öðram tegund- um? Það er af því að Studebaker skarar nú langt fram úr öðrum bifreiðaframleiðendum, enda bílarnir mikið aflmeiri og sterkari en aðrir sambærilegir. 1 y2 tonn burðarmagn brúttó 2350 kg. 2 tonna burðarmagn brúttó 3102 kg. fást í þessum lengdum milli hjóla: 130, 136, 148 og 160 þumlungar fást einnig með 4 afturhjólum. Komið og sjáið sjálfir, berið saman við aðra bíla, og þá munið þjer kaupa Studebaker. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Aðalumboðsmaður Studebaker Egill Vilhjálmsson. beinni línu, hefði skipið átt að sigla 0,117 sjóm. með 3,5 sjóm. hraða í 2 mín. Varla mun það vera rrieira en helmingur þessarar vegalengdar, eða 0,058 sjóm., sem Belgaum hefði færst út. Útkom- an mundi sem næst verða þessi, við byrjun snúningsins: sagt, að hjer sje um „einsýnt11 landhelgisbrot að ræða, eins og sjálfur dómsmálaráðherrann held- ur fram. í grein hans um mig í Tíman- um sje jeg, að honum fellur illa, að jeg skildi komast að annari nið- urstöðu en undirdómarinn. 1. ’ Samkvæmt sjókorti 0,068 -7- 0,058 = 0,01 fyrir utan línu. 2. Samkvæmt landkorti 0,020 -f- 0,058 = 0,038 sjóm. fyrir innan línu. 3. Samkv. áætlun hr. A. C. Bro- bergs 0,103 -f- 0,058 = 0,045 sjóm. fyrir utan línu. 4. Samkv. áætlun minni 0,363 -f- 0,058 = 0,305 fyrir utan línu. Bendir þetta greinilega á hið mikla ósamræmi milli staðar- punkta þeirra, sem jeg tel vera, og þess punkts sem skipherrann á Ægi telur vera. Hann hafði talið Belgaum vera 0,2 sjóm. innan land helgi, er hann kom að honum, en jeg tel Belgaum liafa verið um 0,9 sjóm. fyrir utan línu. Mis- munurinn er 1,1 sjóm. Þó virðist þessi mismunur meiri eftir sigl- ingunni — að Belgaum hafi verið utar. Sigling samkv. framskýrslunni bendir á, að Belgaum hafi verið utar, eins og áður er tekið fram. Enda vænti jeg, að hinir þrír sigl- ingafróðu menn athugi það atriði rækilega. Út af því, sem jeg hefi nú tekið fram, held jeg, að tæpast verði Atvik gátu þó verið þau, að dómsmálaráðherrann hefði kosið, að jeg skyldi komast að annari niðurstöðu en undirdómarinn. Gemm t. d. ráð fyrir, að Belg- aum hefði verið útlendur togari, er dæmdur hefði verið sekur í undirrjetti. Sækjandi málsins í Hæstarjetti hefði t. d. beðið varðskipsforingja af öðru skipi en Ægi, að afmarka staðarpunktana á sjókort, og segj- um að hann hefði fengið svipað út og skipherrann á Ægir. Eftir þessu staðfestir Hæstirjettur dóm undirrjettar. í málinu væri aðeins skýrsla skipherrans lögð til grundvallar, því hún væri talin svo skýr, glögg og rjett í alla staði að henni mætti fyllilega treysta.* Nú eru öll málsskjolin send rjett um erlendum hlutaðeigendum. í greinargerð um áminst fimt- * Að minsta kosti ætti ekki að gera ráð fyrir,, að skipheirra kæmi með nýjar og nýjar viðbótar- skýrsluir tál að breyta frumskýrsl- unni, er haarn hefði staðfest fyrir rjetti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.