Morgunblaðið - 05.04.1931, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ
Landsstjórnin fer með enska lamð (12 miljon-
irnar) i Bunaðarbankann.
Tíminn: En þess ber að gæta, að landstjómin sjer um, að af
hinu nýfengna 12 miljón króna enska láni frá Hambros-banka, fer
hver eyrir til bændanna; í Búnaðarbankann.
Síðustu frjerttir frá Búnaðarbankanum: Af 12 miljónunum
fengum við þrjár, hitt hefir týnst á leiðinni. Af þessum 3 milj-
ónum, saup Sambandið helminginn.
Bestn
reiðhiðlln
eru og verða:
„Örninn“.
„Matador“.
„W. K. C.“
„Grand“.
Lítið verð!
Lítil útborgun!
Brninn.
Laugaveg 20 A.
Páskalíliur
og túlípanar fegur'st og ó-
dýrast í Gróðrarstöðinni hjá
Hagnari Ásgeirssyni (rauða
húsið). Sími 780. ’
Böknnar-
droparnir
í þessum umbúð-
um eru þektastir
um alt land fyr-
ir gæði og einnig
fyrir að vera
þeir drýgstu.
Húsmæður, biðj-
ið ávalt um bök-
unardropa frá
H.f. Efnaqerð Reykjavlkur
Blómkál.
Hvítkál,
Rauðkál,
Gulrætur,
Rauðrófur,
Blaðlaukur.
Selja,
Laukur,
Rabarbari,
Andlitspúðnr,
Anðlitskrem,
Tannkrem,
Tannsápa,
Tannhnrstar,
Raksápa,
Rakkrem,
Handsápnr.
Biðjið nm þessar heims-
*r®gn vðrnr, sem þjer fáið
tyá öllnm hárgreiðslnstofnm
°9 ððrnm verslnnnm, sem
sá!ja þesskonar vörnr.
ardómsfrumvarp farast sjálfum
dómsmálaráðhrra íslands m. a. orð
þannig:
„Mjög mikið af málum aðaldóm-
stólsins eru mál, er reyna á sjó-
mannsþekkingn. Á það fyrst og
fremst við um öll brotamál út af
landhelgisveiðum, svo og mál út
af árekstri og ströndum skipa.
Mörg af þessum málum erú við-
kvæm utanríkismál og hver dóm-
ur í erlendum togaramálum er
síðan gagnrýndur af sjerfróðum
mönnum í flotamálaráðuneytum
tveggja stórþjóða. Ef íslenskum
aðaldómstóli verður á að álykta
rangt í slíkum málum, fyrir vant-
andi kunnáttu, þá getur leitt af
því mikinn voða fyrir þjóðina."
Þessi’orð ráðherrans eru í fylsta
máta sannleikanum samkvæm.
Það ætti þá að mega telja víst,
að málið yrði gagnrýnt af sjer-
fróðum mönnum í flotamálaráðu-
neytum tveggja stórþjóða.
Ef nú slíkir sjerfræðingar kæm-
ust að svipaðri niðurstöðu og
fyrverandi varðskipsforingi A. C.
Broberg og jeg í máli þessu, þá
tel jeg ekki ólíklegt, að máls-
skjölin yrðu endursend með nokk-
uð strembnum athugasemdum.
Ctlendir sjerfræðingar eru
glöggir í svona málum og gagn-
rýna þau rækilega.
Jeg er t. d. fyrir nokkru búinn
að láta í ljósi umsögn mína í brjefi
til forsætisráðherra út af töku er-
lends togara í íslenskri landhelgi.
Togarinn var sektaður í undir-
rjetti, og Hæstirjettur staðfesti
dóminn. Við rekstur málsins kom
fram nokkur misskilningur um
hæð staða yfir sjávarmál. Hæða-
munurinn var nokkrir metrar tog-
aranum í hag.
Við þetta gerðu útlendir sjer-
fræðingar athugasemd, en hún
hafði engin áhrif á dómsúrslitin.
Jeg skal svo með nokkrum orð-
um víkja að greins dómsmálaráð-
herrans.
Hann segir, að alls staðar þar
sem óviðkomandi hafi talað um
málið, hafi dómar manna hnigið
á eina leið, þá, að þeir hafi harm-
að, að jeg skyldi haga skýrslu-
gerð minni þannig, að dómstóllinn
neyddist til að hafa hana að engu.
Þessu vil jeg svara svo, að menn
harmi það, að dómsmálaráðherra
íslands skuli leyfa sjer að bera
mönnum á brýn, að þeir fari með
vísvitandi ósannindi, áður en dóm-
ur er fallinn í því máli, er slík
orð lúta að.
Allra manna síst má dómsmála-
ráðherra leyfa sjer slíkt, maður,
sem á að vera öðrnm til fyrir-
myndar í rjettlæti og sannleika.
Þá lít jeg öðrum augum á traurt-
leysið, sem dómsmálaráðherrann
telur Hæstarjett sýna mjer í máli
þessu.
Jeg lít svo á, að ef Hæstirjettur
hefði þóttst sjá, að jeg færi með
vísvitandi ósannindi, þá hefði hann
ekkert tillit tekið til umsagnar
minnar um málið; en það er síður
en svo, að hann gerði það, og
ræð jeg það af því, að sagt er,
að skipherrann á Fylla hafi af-
markað staðarpunkta Ægis og lít-
ið fundið við þá að athuga.
Hefði Hæstirjettur bygt dóm
sinn á þessum athugunum, þá
hefði það átt að vera rothögg á
mig. En það virðist síðuf en svo
að hann treysti sjer til að gera
það, og bendir það á, að mikils
meti hann umsögn mína og A. C.
Brobergs.
Þá getur dómsmálaráðherrann
þess, að dæmafátt greindar- og
þekkingarleysi mitt sje sjerstakt
happ fyrir eigendur Belgaums, því
það hafi orðið þeirra málstað til
eflingar.
Jeg hygg nú, að hin mesta
hjálparhella Belganms-manna í
máli þessn verði hið mikla og
skýra vit dómsmálaráðherrans, er
hefir knúið hann til þess að fara
að rita opinberlega nm mál þetta,
áðnr en Hæstarjettardómur fjell
í því.
Þá vil jeg hjer með tjá dóms-
málaráðherranum það, að verði
Belgaum sýknaður í máli þessu,
þá lít jeg svo á, sem hin æru-
meiðandi orð hans um mig sjeu
dæmd dauð og ómerk. Verði Belg-
aum hinsvegar dæmdur sekur, þá
stefni jeg ráðherranum til ábyrgð-
ar út af ummælunum.
Reykjavík, 1. apríl 1931.
Páll Halldórsson.
Siglingar
U1 Leningrad.
Skaðabótakröfur á hendur sovíet.
Rússar hafa reynt að halda
opinni siglingaleið til Leningrad
í allan vetur. Áður var talið, að
ekki væri hægt að sigla þangað
lengur en til mánaðamóta nóv.
og des. Er þetta með öðru sönn-
un þess hve þröngt þar er í búi;
því að menn gera það ekki að
gamni sínu að brjóta ísinn mán-
uðum saman og hætta skipum
svo mjög, sem þarna hefir ver-
ið gert í vetur.
Afgreiðslan í Leningrad geng-
ur venjulega illa, en þó kastaði
tólfunum eftir að skipin urðu
að vera upp á náð ísbrjótanna
komin. Hafa mörg skip tafist
þar stórkostlega ■— Um áramótin
lá fjöldi skipa í Leningrad og
önnur lágu föst úti í ísnum,
þar sem ísbrjótar höfðu skilið
við þau, því að þeir ljetu þau
skip sitja fyrir, sem ráðstjórnin
hafði mestar mætur. á.
Mörg af skipum þessum voru
stórskemd, þegar þau að lokum
komust út úr ísnum, og urðu að
leita næstu hafna til viðgerðar.
Samkvæmt samningi við skipa-
eigendur, hafði ráðstjómin .skuld-
bundið sig til þess að láta ísbrjóta
fylgja skipunum úr höfn, 48
stundum eftir að þau voru losuð.
— En ráðstjómin heldur því nú
fram að hún beri enga ábyrgð á
töfum í ísnum, ef ísbrjótarnir
leggi af stað með skipin úr höfn
innan þessa tíma. Skipaeigendur
verði sjálfir að bera ábyrgð á því
hve lengi skipin sje að velkjast
í ísnum. Þetta þykir skipaeigend-
um hart að vonum, og danskir
skipaeigendur hafa nú slegið sjer
saman um að höfða mál og heimta
skaðabætur af ráðstjórninni fyrir
tafir skipa sinna og skemdir á
þeim. Er hjer um stórar upphæðir
að ræða, því að sum skipin höfðu
tafist í sex vikur.
Engln bannlðg
í Englandi.
Óháði verkamannaflokkurinn bar
nýlega fram lagafrumvarp á þingi
Breta um það, að koma þar á
vínbanni. Skyldi aðeins bmgga
áfengi til lækninga og selja það
frá lyfjabúðum með eiturmerki.
Sir William Wayland talaði
móti frumvarpinu og kvað það
óðs mann æði, að setja eiturmerki
á gott öl eða portvín. Var frum-
varpið síðan felt með 137 atkvæð-
am móti 18.
Það fær þá ekki mikinn byr
í Englandi að kalla áfengi eitur
og engin hætta er á því að bann-
lög komist þar á. Er það einmitt
eftirtektarvert hve drykkjuskap-
ur hefir minkað þar í landi á síð-
ari árum í mótsetningu við Banda-
ríkin.
Það hefir ekki’ verið haft meira
við frumvarp þetta en svo, að
fáir hafa komið til atkvæða-
greiðslu.
G. H.
Hýll grænmeti.
Hvítkál.
Ranðkál.
Gnlrætnr.
Ranðbeðnr.
Citrðnnr.
VersL Foss.
Laugaveg 12.
Sími 2031.
Kolasaian u
Sími 1514.
Kleins
kjötiars
reynist best.
Sím 73.
Til Heflavikur,
Sandgerðis og Grinda-
víkur daglegar ferðir
frá
Steindóri.
Sími 581.
Matrosföt
Matrosfrakka.
Mikið og ffott úrval
nýkomið.
Verðið lækkað.
VOruhusið.
Postnlín
nýkomið frá Japan, var tekið upp
á laugardaginn.
Allir, sem sjeð hafa þetta postu-
lín, undrast hvað það er ódýrt
eftir gæðum.
Látið ekki dragast að skoða það
— því það fer fljótt.
Mjólkurfjelag Reykjavíknr.
Búsáhaldadeildin.
ESGERT CLAESSEN
hæstar j ettarmálaflutningsmaður.
Skrifstofa: Hafnarstræti 5.
Sími 871. Viðtalstími 10—12 f. h.