Morgunblaðið - 05.04.1931, Blaðsíða 5
Á ísland að ganga i
Þfóðabanðalagið ?
Þiéðaratkvsðl.
Spurningih um það, hvort ís-
land eigi að ganga i hið svo-
nefnda Þjóðabandalag, er ekki
einungis komin á dagskrá hjer á
landi til umræðu, — heldur virð-
ist svo sem nú eigi, samkvæmt
vilja landsstjórnarinnar og aðr
standenda hennar, blátt áfram í
einu kasti að framkvæma þetta,
með Alþingis samþykt.
Er nú nokkuð athugavert við
þetta? Hefir stjórn og Alþingi
ekki bezt forráð á þessu? Og hafa
ekki aðrar þjóðir farið líkt að?
Þessu verður best svarað með
því að rifja upp nokkra drætti
málsins, eins og þeir horfa við
óhlutdrægum athuganda.
Eins og kunnugt er, þá er nú
(ef hann illu heilli dynur yfir).
\sland er yfirlýst ævarandi hlut
laiist og af þeim sökum m. a. a
J/að hvorki nje má blanda sjer
í-neitt brask ófriðarmála, ef það
á annars úrkosti.
Þótt það sje að sjálfsögðu ekki
efað, að fyrir bandalagsmönnum
flestum eða öllum vaki inst inni
einlæg friðarþrá, þá er þó enn
langt í frá, að þem hafi auðnast
að sýna það til fulls í verki, og
þarf ekki að rekja þau dæmi hjer.
Hins vegar mætti telja nokkur
dæmi þess (heldur smávægileg),
að gagnsemi hafi hlotist af að-
gerðum þess, en engin sönnun
liggur fyrir um það, að bandalag-
ið hafi afstýrt yfirvofandi ófriði
(styrjöld) enn sem komið er, þótt
liðinn rúmur áratugur síðan er
Þjóðabandalagið var stofnað sumir hafi gefið það í skyn.
(1919). Um það hefir upp á síð-'
kastið verið nokkuð ritað af hjer, 1 Þjóðabandxúaginu eru hjer í
landsmönnum. Margar þjóðir álfu flestir þeir, er eiga að hastu
heita þar meðlimir, en ýms meiri u sjálfa sig, þau ríki og stórveldi,
háttar ríki eru þar þó ekki með. sem ófriðarhættan stafar frá —
Þau hafa ekki að þessu talið sjer! ems °£ raun gefur vitni. Þeir eru
það hagstætt. Þau ríki, er í banda 1)V* a rjettum stað. Þeir hafa alt
lagið hafa gengið, eru heldur ekki i að vinna og engu að tapa við það.
öll ánægð (og ef til vill fæst — En nokkuð oðru mali segmv
þeirra). En — þau gátu, suin| um okkur IsJendinga og land
þeirra a. m. k., ekki annað en
„verið með“, og liggja til þess
ýmsar ástæður, sem ekki er til
að dreifa hjer hjá oss íslending-
um. Engin nauður rekur oss í
bandalagið, sem betur fer. Þeir,
sem kölluðust sigurvegarar í ó-
friðnum mikla, Bandamenn, töldu
sjer flestir skylt að styðja stofn-
un bandalagsins, samkvæmt um-
mælum þeim um frið og sjálf-
stæði, er þeir óspart höfðu látið
f júka, og svo voru þeir og eru enn
í dag harla smeykir við „ófrið-
inn mesta“, hefndarstríðið. —
Reyna því að byggja sjer múr í
fleirum en einum skilningi. „Hlut
lausar“ þjóðir í Norðurálfu eru
lang-flestar illa settar, að landa
1 vort. Því skal að vísu ekki neit-
að, að ágóði er hverri sjálfstæðri
þjóð að því, að fá tækifæri til
kynningar á utanríkis- eða milli
ríkjamálefnum, en hana má áreið
anlegá fá á annan veg á fult svo
góðan hátt, m. a. með æfingum í
þjónustu utanríkismálastofnana,
sem oss er, hvort sem er, nauðsyn
að hrinda fram á leið sem fyrst,
ef vjer eigum að „standa við“ orð
vor um skilnaðinn 1943. Meginið
af því, sem þjóðabandalagið hef
ir til umræðu, er oss alveg óvið
komandi. (Jeg vil hjer ekki gera
ráð fyrir því, að svo fari fyrir
oss, að vjer þurfum að leita á náð
ir Þjóðabandalagsins til útvegun-
ar á lánsfje handa hinu íslenska
höndum. Og hvað er þá orð-
ið af sjálfstæði voru? — Það
er sem sje skylt, samkvæmt regl-
unum, að bandalagið ])arf að
láta til sín taka ófrið ríkja, að
þjóðir ]>ær, sém eru meðlimir,
verða að þola hernaðarráðstafan-
ir, þótt eigi beri þær vopn og taki
því ekki beinan þátt í árásum o.s.
frv.; þær verða að leyfa hersetu
i landinu og taka þátt í viðskifta-
stríði, er ákvarðað yrði á hendur
þeim, er sökudólgur þætti. Er ó-
þarft að svo vöxnu, að rekja af-
leiðingar þessa, því að í aðalat-
riðum eru þær Öllum ljósar eða
ættu að vera, þeim, er um málið
fjalla nú (þingi og stjórn); en
ástæða gæti verið til frekari at-
hugunar síðar, ef á víðara vett-
vang kemur.
En hverju sætir það, að hæfa
þykir í svo stórvöxnu máli og á-
byrgðarmiklu, að láta eigi á-
kvörðun slíka sem nú er fyrir
dyrum — um inngöngu í Þjóða-
bandalagið — koma til álits og
samþykkis almennings þjóðarinn
ar? Hversu má það vera, að nokk-
urir menn þykjast til þess kvadd-
ir, þótt með vö]d fari í almennum
stjórnarmálum, að ráða þessu til
lykta fyrir aldna og óborna á sitt
eindæmi? Hjer getur alls eigi leg
ið til andsvars, að úr megi ganga
bandalaginu, er vill, því að þar
getur margt hindrað, ef vel á að
fara. —
Hjer verður vel að vanda það,
sem lengi á að standa. Og óskilj-
anlegt virðist, hvernig góðum
mönnum gat komið til hugar, að
ætla að reka málið til úrslita á
bráðabirgða-samkomu Alþingis á
Þingvöllum síðastliðið sumar, öll
um að óvörum.
Um að gera að gleyma ekki litla skattinum á hverjum
morgni.
Sögðuð þjer gamall og óhraustur?
Þá hafið þjer ekki reynt að nota „Kruschen Salt.“
Já, en til hvers er Kruschen Salt gott?
Það skal jeg segja yður.
Pyrst og fremst fjarlægir það sýrur og óhreinindi úr blóð-
inu. Því næst heldur það meltingunni í lagi, og svo flytur
það óhreinindi í burtu úr nýrum, lifur og öðrum líffærum.
Neyti hver maður hvern morgun á fastandi maga lítils
skamts af Kruschen Salti í x/i glasi af heitu vatni, svo
skeður þessi hreinsun og efnaskifting reglulega, og maður
er altaf fullkomlega hraustur.
Kruschen Salt fæst í þeseum lyfjabúðum;
Reykjavíkur Apóteki, Lyfjabúðinni Iðunn,
Ingólfs Apóteki og Apótekinu í Hafnarfirði.
Jone-HInnktell-
miðþrýstimótorar, skipamótorar, landmótorar,
skipun til, er stórveldin eigast ilt 1 iki 1 •
við, — og allar stynja þjóðirnar Ef það þannig er vafasamt,
undir oki hins gífurlega vígbún- hvort vjer vinnum nokkuð þarf-
aðar- og hervamakostnaðar, sem legt að mun við inngöngu í Þjóða
þær komast ekki hjá, meðan á- bandalagið (og það þótt vjer verð
stand það ríkir í heiminum, sem um þar sein sjálfstæður aðili og
enn er uppi. Er og þannig ástatt jafn-rjettháir öðrum), þá orkar
um öll þau lönd þessarar álfu, hitt ekki tvímælis, ef rjett er skoð
sem í bandalagið hafa gengið og ag; að þau ákvæði eru enn í regl-
eru í því, nema ef undan mætti um og skilmálum bandalagsins,
skilja þau, er ákvarðað hafa ,,æ- er eugin leið virðist að ganga und
varandi hlutleysi", sem eru telj- ir> síst ag ástæðulausu. Eru það
andi (Svissland og Luxembourg), j ekki fjármálin aðallega, eða kostn
°g þó má færa rök að því, að þau aður sá, er óhjákvæmilega verð-
gátu, sökum aðstöðu sinnar varla ur að fylgja þátttökunni, — en
verið „fyrir utan“; Sviss er t.d. ^ hann er þó ærinn og yrði oss
„aðsetursstaður" bandalagsins,
að því er kalla má.
Ekkert af þessu á við ísland.
Vjer liggjum ekki fyrir fótum
þeirra velda, er liklegust eru til
þess að deila „blóðgum brandi“,
hvorki austan hafs nje vestan,
þungbær, nema eitthvað raun
verulegt kæmi í aðra hönd. óhik
að má þegar gera hann (áskilið
tillag, sendimannakostn. o. m. fl.)
50—100 þús. kr. á ári, og sjálf-
sagt meira síðar. Getur verið, að
einhverjum hjer í landi blöskri
nema krókaleið sje farin. Ogvjer, þetta ekki nú á tímum, en þjóð-
höfum hvorki nje munum hafa' ina munar um þetta með öðru, ef
neinn herkostnað, því að lögreglu ]>ví er að eins varpað út af mis-
lið til „sjálfbjargar“ innanlands,j skildu monti. — Það, sem mestu
þótt því yrði komið upp, heyrir. varðar, er það, að með inngöngu í
ekki þar til. Vjer áttum og eng-j bandalagið höfum vjer stofnað
an þátt í ófriðnum síðasta, nje hlutleysi voru og viðskiftum i
munum eiga það í þeim næsta voða, ef stórvelda ófrið ber að
Samkv. sambandslögunum 1.
des. 1918 verður sáttmálanum við
sámbandsríkið Danmörk eigi sagt
upp með Alþingissamþykt einni,
þótt öll samkundan væri þar á
einu máli, og ríkisstjórnin með.
Til þess þarf þjóðaratkvæði —
mjög vendilega frágengið — eins
og kunnugt er. Mun fyrir oss Is-
lendinga vera svo miklu minna í
húfi við inngöngu í Þjóðabanda-
lagið, eins og ákvæði þess eru
nú, að rjett sje að telja einfalda
meirahluta-samþykt á Alþingi
fullnægjandi?
Samkv. stjómarskránni (18.
maí 1920) má ekki breyta henni
sjálfri, nema 2 þing samþykki
með kosningum á mijli, — þ. e.
nokkurs konar þjóðaratkvæði tal-
ið nauðsynlegt, og enn er beint
þjóðaratkvæði tilskilið með sömu
stjórnlögum, ef breyta á kirkju-
skipuninni. — Er hjer meira 1
hættu fyrir land og lýð en við inn
göngu í Þjóðabandalagið?
Loks má geta þess, að alþjóð
veit, að bannlögin voru, sællar
minningar (1908), borin undir
þjóðaratkvæði, og þarfnast þar
einskis samanburðar. —
Hví þá ekki, að láta þetta stór-
mál fara sömu leið -— til þjóðar-
atkvæðis? Til þess ætti að knýja
skylda hinnar ríku ábyrgðartil-
finningar, sem hjer verður að
gera ráð fyrir, að sje vakandi. —
Það má vitaskuld segja, að ekki
sje altjend meira mark á slíku
takandi, en það er þó þjóðin sjálf
beinlínis, sem þar velur eða hafn-
ar, enda mætti ekki taka gildan
nema álitlegan meiri hluta atkv.,
20% ódýrari en flestir mótor-
ar er hingað flytjast.
traustir, gangvissir, sparneytnir,
ódýrir
S.K.F.-keflaleg.
Besta sænskt efni
Notar aðeins 210 gr. hráolíu
og 5 gr. smurolíu.
Ryður sjer meira til rúms en nokkur annar mótor á Norðurlöndum.
Útvega einnig íyrsta flokks eikarbyggða fiskibáta, með June-Munk-
tell-mótor og öllu tilheyrandi, samkvæmt skipaskoðunarkröfum. Til
dæmis: 14 tonna bátur með 35 ha.June-Munktell-móter aðeins ea.
13500 krónur.
Aðalumboð fyrir Suður-, Vestur- og Norðurland.
fi. J- Johnsen.
er rjétt er að fastskorða fyrir-
fram, hver vera skuli; og það
getur Alþingi. Við allar slíkar
atkvæðagreiðslur þarf að tryggja
það, að ekki fari eins og um bann
lögin, að lítill meiri hluti kjós-
enda ráði í svip fyrir framtíð
mála, ef til vill að mjög skiftu
Alþingi (og þau lög þyrftu nú
reyndar að koma til slíks atkv.
á ný)-
Við þessa meðferð málsins
vinnst það og, sem ekki er minst
vert, að það hlýtur að verða at-
hugað enn meira en orðið er, rætt
og krufið á báðar hliðar, og
mundi það af öllum gætnum
mönnum, utan lands og innan,
vera talið hyggilegt með tiHiti til
hinnar sjerstöku afstöðu og hags-
muna þessa lands.
G. Sv.
11 Laugaveg 41
fáið þið með sanngjörnu verði alt
sem ykkur vantar viðvíkjandi
RAFMAGNI.
Einnig
Verkfseri, svo sem Skrúfjárn
Tengur o. fl.
Reáðhjól, herra og dömu, vel
vönduð.
Grammófónar margar teg og
Grammófónplötur ódýrar,
falleg lög.
RHFTKHJHVERSLUBIH
HORBURLJÚSIfl.