Morgunblaðið - 11.04.1931, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 11.04.1931, Blaðsíða 1
I SHÓÚlsaia. I.antjarifaqiiin SRðúlsalo 11. april 1931. (í dag), hefst vorútsala okkar á alls konar skófatnaði. Þessar skóútsölur okkar eru marg-viðurkendar sem þær allra bestu, sem haldnar eru, og ætlumst við þó til, að þessi taki öllum hinum fram. — Þar verður seldur Kvenskófatnaður, Karlmannaskófatnaður, Unglingaskófatnaður og Barnaskófatnaður. — Við fullvissum yður um, að öllum verður gert kleift að eignast nýja, góða og fallega skó — jafnvel þótt peningalitlir sjeu. ‘Hvað segið þjer til dæmis um, þegar við seljum fleiri hundruð pör af Barnaskófatnaði, stærðir 22—27 fyrir 1.25 (allar stærðir) pr. par. Unglingaskófatnaði, stærðir 28—34 fyrir 1.50 parið (allar stærðir). Kvenskór, stærðir 35—40 fyrir 2.00 parið. — Karlmannaskór, stærðir 40—45 fyrir 2.50 parið. Komið því öll á útsölu okkar, því enginn á að þurfa að fara erindisleysu. — Allir fá éitthvað við sitt hæfi. Skóverslnnin ð Langaveg 25. — Eiríkar Leifsson. Gamla Bió Kona Stephans Tromhoíts tónskálds Gullfalleg, efnisrík og hrífandi hljóm- og talmynd í 11 þáttum, samkvæmt samnefndri skáldsögu Heniann Sudermanns. Aðal- hlutverk leika af framúrskarandi snild: Lewis Stone — Peggy Wrod. Leikhúsið Leikfjelag Simi 191. Reykjavíkui. Sími 191, úrra krakki! Leikið annað kvöld og mánudagskvöld kl. 8. Aðgöngumiðasalan opin kl. 4—7 í dag og á morgun eftir kl. 11 árd. Pantaðir aðgöngumiðar óskast sóttir fyrir kl. 2 dag- inn, sem leikið er, annars seldir öðrum. Sími 191. Sími 191. Moon-Llyht. Uansleikur í kvöld. Aðgöngumiðar seld'ir í Iðnó frá kl. 4—7. Tðfnskinn. verða seld við vægu verði á Hverfisgötu 98 í dag kl. 1—3 síðdegis. fflðlverkasýning Jóns Þorleifssonar, Kirkjustræti 12 (við Alþingishúsið), opin daglega frá 11—6 Skiflelundir á neðangreindum búum verða haldnir í bæjarþingstofunni, mánu- daginn 13. þ. m. Kl. 10 árd. í þrotabúi Marteins Magniissonar eiganda Tískubúðar- innar. Kl. 10% árd. í þrotabúi Árna Jóhannssonar klæðskera, Banka- stræti 10. Ákvörðun vérður tekin um eign- ir búanna. Skiftaráðandinn í Reykjavík, 9. apríl 1931. BJÖRN ÞÓRÐARSON. Geri vlð slashðrpnr og stilli þær. O. H. Heilzmann, Skólavörðustíg 22. Reykjavík. Viðgerðarverkstöð fyrir alls konar hljóðfæri. Mýja Bíó 1 (The Glad Rag Dall). Tal- og liljómmynd í 8 þáttum. — Aðallilutverk leika: iLt:® bá': 1 Dolocres Costello, Ralph Graves o. fl. Þessi" sjerlega skemtilega kvikmynd gerist að nokkru lcyti í leikhúsi í New York, og á auðmannsheimili í Philadelphiu. Æfintýri þau er Annabel Lea komst í í Philadelphiu munu koma mörgum til að brosa. Aukamynd: Wiesiarovertnre. Spiluð af Vitaplione Sympliony Orcester. Sk y r. Ollum ber saman um að skyr það, er við búum til, sje ljúffeng- ara en gnnað skyr sem hjer er á boðstólum. Takið það þess vegna fram, að skyrið eigi að vera frá Mjólkurfjelagi Reykjavíkur. Það fæst daglega nýtt í öllum okkar mjólkurbúðum, Mjólknrfjelag Reykjavíknr. Tvær iinustnlkur vanar, vantar til Siglufjarðar um maí og júní. Upplýsing- ar á Hótel Heklu No. 18, kl. 4—5 í dag. Hjer með tilkynuist vimiin og vandamönnum að móðir mín og tengdamóðir, Guðrún Jóhannesdóttir, andaðist á heimili sínu, Gerði, Innri Akraneshreppi, þriðjudaginn 7. þ. m. Jarðarförin er ákveðin þriðjudaginn 14. þ. m. að Innra Hólmskirkju og hefst með búskveðju að Gerði kl. 12. á bádegi. Halldór Jónsson. Guðmunda Guðmundsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.