Morgunblaðið - 11.04.1931, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.04.1931, Blaðsíða 4
4 m 1» KGTT N B L A ÍJ TB Mr karfmenn, sem þarfa að fá sjer IHt, ætla nú að nota tækifærið á ntsðlnnni hjá Martelni linarsyni & Go. Komlnn beim, Halldór fiaiísen, læfcnir. Heimdaliur. Fundur á morgun kl. 2 í Varðarhúsinu. Mörg mál á dagskrá. Ruglýsingadagbðk Blómaverslnnin „Gleym mjer ei“, Bttnksstrœfi 4. Simi 330. Nýkomnir rósastilkar, kröftugt og sjaldgæft úrval. Begoniur. Gladiolur. Animonur. Ranunklur. Alls konar blóma- og matjurtafræ. Ef Valgeir Kristjánsson frá Seyðisfirði er staddur bjer í Reykjavík, þá tali bann við frænda sinn Jón Sigurð Magnússon frá Hellerne í Austurey 1 Færeyjum, um borð í skútunni Litla Anna kl. 7—9 síðd. í dag. Hangikjöt á 75 og 80 aura x/i kg., spaðkjöt 50 aura, tólg 70 aura, smjör 1.50, frosin svið 1 kr. Versl- unin Stjarnan, Grettisgötu 57. — Sími 875. Eikarbókahilla skápur til sölu í 79. Sími 1706. og eikarbóka- Bergstaðastræti Poreldrar. Venjið barnið yðar snemma á hlýðni. Kaupið Mæðra- bókina eftir prófessor Monrad. — Kostar 3.75. ULLARKJÓLAR TÆKIFÆRISVERÐ! í dag — laugardag. seljast ullarkjólar — aðeins litlar birgðir — með tækifærisverði., aðeins 25 krónur. Plestir kjólarnir hafa verið miklu dýrari, en seljast nú án tillits til verðsins, fyrir 25 krónur. Allir kjólarnir eru til sýnis, svo fijer getið auðveldlega valið þann, sem yður lítst best á. Allar stærðir. í dag, laugardag NINON“ Opið 2—7. 59 Austurstræti 12. Eaupið Morgunblaðið. Dagkjk. □ Edda 59314147 — Fyrirl. Atkvgr. Veðrið (föstudagskvöld kl. 5): Lægðin sem var suðvestur af Reykjanesi á fimtudagskvöldið, hefir farið hjer yfir landið í dag og er nú komin norður fyrir Langanes. Áttin er yfirleitt orðin vestlæg, og er allhvasst í útsveit- um norðan lands (Grímsey VNV 8 og Raufarhöfn V 7). Vestan lands og norðan er hitinn 2—3 stig og gengur á með smásnjóeljum. Á Austfjörðum er ennþá SV-átt og 7—10 stiga liiti. Veðurútlit í Rvík í dag: Vax- andi SV og S-átt. Skýjað loft og rigning Öðru hverju. Messur. I dómkirkjunni á morg- un kl. 11, síra Friðrik Hallgríms- son. Kl. 5, síra Bjarni Jónsson. í fríkirkjunni í Reykjavík á morgun kl. 2, síra Árni Sigurðs- son. Kvöldsöngur í fríkirkjunni í Hafnarfirði kl. 8.30 á morgun. Síra Jón Auðuns. „Heklubanki“. Á síðari árum hefi jeg oft heyrt að Færeyingar fiskuðu á „banka“ er þeir nefndu Heklubanka, einhvers staðar norð- ur af Langanesi, án þess að fá að vita frekar hvar hann væri. En í sumar hitti jeg að máli færeysk- an skipstjóra, á Norðfirði, og fræddi hann mig um bankann. Það ; er svæðið, sem á dönsku sjókort- unum er nefnt Kjölnes Bank og á kortinu með Fiskabók minni Þist- ; ilfjarðargrunn. Nafnið er þannig til komið, að Færeyingar kyntust fyrst þessum banka á ensku skipi, sem hjet Ileckleboss? og kendu hann við skipið. Þykir þeim hann ágæt fiskimið; en hvers vegna reyna ekki togarar vorir hann? ! Annan lítinn banka þekkja Fær- eyingar 45—50 sjóm. beint- út af' Langanesi, með 120 fðm. dýpi. — I (Bj. Sæm.: Fiskirannsóknir 1929 til 1930). Lokadansleikur Iðnskólans verð- ur haldinn í kvöld kl. 9 í K. R.-húsinu. Hin vinsæla hljómsveit Hótel íslands spilar. Karlakór Iðn- J skólans syngur nokkur lög. Að- ; göngumiðar verða seldir í Iðnskól- anum í dag kl. 3—8. Flokkaglíma, hin fjölmennasta, sem hjer liefir sjest, fer fram á niorgun í Iðnó. Eru það Glímu- fjelagið Ármann og „K. R.“ sem standa fyrir henni. Ern keppendur 27 alls og glíma í tveimur flokk- um. f I. flokki (70 kg. og þar yfir) glíma 16 menn, 7 úr Ármann, 6 úr „K. R.“ og 3 úr „í. R.“. Eru þarna margir ágætir glimumenn svo sem Ágúst Kristjánsson, Georg Þorsteinsson, Jörgen Þorbergsson, Tómas Guðmundsson, Viggó Jóns- son, Þorsteinn Einarsson. f II. flokki glíma ellefu menE, 4 úr Ármann, 6 úr „K. R.“ og 1 úr „í. R.“. Má þar nefna Björgvin Jóns- son, Ásgeir Einarsson. — Þrenn verðlaun verða veitt í hvorum flokki. íslensku stúlkurnar og svínið. Þegar „Mira“-leiðangurinn kom hingað til lands 1928, var öllu skemtifararfólkinu boðið til skyr- áts í samkomuhúsinu á Akureyri. Stúlkurnar, sem gengu þar um beina, voru allar í upphlut og vildi prófessor Hannaas, sem var for- stjóri fararinnar, endilega fá mynd af stúlkunum. Og þá var þessi mynd tekin, sem danska blaðið hefir límt svín á, og birtir svo til þess að sýna „íslenskan þjóðsið!“ Lárus H. Bjamason dómari í Hæstarjetti hefir nýlega sagt af sjer embætti. Þorbjörg Ámadóttir yfirhjúkr- unarkona á Vífilsstöðum, fór það- an alfarin um síðustu mánaðamót, og ætlar að fara til útlanda. — Hjúkrunarkonur hælisins, starfs- fólk og sjúklingar færðu henni ýmsar fagrar minjagjafir að skiln- aði. Rannsókn á íslandsbanka. Lög- reglustjóri hefir skipað þrjá menn, Einar Arnórsson prófessor, Stefán Jóh. Stefánsson hrm. og Þórð Eyjólfsson lögfr., til þess að rann- saka utan rjettar stjóm íslands- banka á undanförnum árum. Inflúensubannið á Akureyri var upphafið í gær. Heimdallur heldur fund á morg- un (sunnudag) í Varðarhúsinu. Hefst hann kl. 2. Háskólafyrirlestur. Hm vísinda- legar nýjungar flytur próf. dr. Ágúst H. Bjarnason fyrirlestur í kvöld kl. 6 í kenslustofu heimspeki deildar. Öllum heimill aðgangur. Guðspekifjelagið. Mr. Bolt frá Edinborg flytur erindi um lækn- ingar Ijósa og Iita í þingsalnum í Hafnarfirði, sunnudaginn 12. þ. m. kl. 2% síðd. Hláka liefir verið góð um alt Austurland undanfarna daga, og besta veður. Hvergi frjettst um heyskort ]jar um slóðir. Skipaferðir. Gullfoss á að fara hjeðan í kvöld vestur til Br(>iða- fjarðar. Dettifoss á að fara hjeð- an á mánudagskvöld t.il Lsafjarð- ar, Siglufjarðar og Akureyrar og snýr þar við. —, Súðin fór í hringferð austur um land í gær- kvöldi. í Lesbókinni á morgun er grein eftir Árna Friðriksson fiskifræð- ing xim marglittuna, þetta leiða sjávardýr, sem öllum sjómönnum er illa við. En lýsingin á lionni er skemtileg. Þá er niðurlag á grein Indverjans Athar Rasheed frá Dehli, um frelsisbaráttu Indverja. Skíðafjelagið ætlar að fara eina skemtiferðina enn, á morgun. For- maður þess símaði til Hveradala í gær og fekk þar þær frjettir að liiti væri N/4 stig um miðjan dag- inn og nógur snjór á heiðinni og á Skálafelli. Er þar ágætt skíða- færi, ef ekki kemur hláka. Vegur- iiin upp að Hveradölum er ágætnr. Einar Ástráðsson læknir hefir verið skipaður hjeraðslæknir í Eskifjarðarhjeraði og fór hann al- farinn austur með „Súðinni“ í gærkvöldi. Slærnt veður var í Vestmanna- eyjum í gær og enginn bátur á sjó. Lyra kom þangað kl. 8 í gær- morgun og leifði ekki af að hún gæti komið farþegum á land. Morgnnblaðið er 6 síður í dag. Frvstíhusið Hrfmnlr fll söln. Upplýsingar gefur Signrbjðrm Ármsnii. Sími 2400. Verslnnln „Paris" hefir fengið mikið af fallegum vörum t. d. handgerðaf draggardínur, púðaborð, efni í fermingarkjóla, snið, tísku- blöð. Fallegar sumargjafir, svo sem krystalvasa og skálar* fínustu handtöskur, sem fást í bænum o. s. frv. Trjesmiðafjelag Reykjavíkur hefir opnað skrifstofu á Bjarnarstíg 7, undir umsjón Ragn* ars Þorsteinssonar. Þeir fjelagsmenn, sem atvinnulausif eru, ættu að tilkynna það á .skrifstofuna. Hins vegar ættu allir þeir, sem þurfa á mönnum a$ halda til smíðavinnu, að snúa sjer til skrifstofunnar. Muö hún fljótlega útvega hæfa menn til hvers konar trjesmíða- vinnu sem er. Skrifstofan er opin fyrst um sinn kl. 5—6 síðd. Sími 1689. Sími 168& Hiiiið linr drekkn gött oi. Hð biðilð nm einn Unr. sem er langbesta ölið, sem hjer er fáanlegt. Einn Þó<r (Pilsner) hlaut strax al- menningslof fyrir hin óviðjafnan- legu gæði og er víðfrægur fyrir hinn ekta ljxiffenga ölkeim. Einn Þór slekkur best allan þorsta. Bjór, þessi gamli íslenski drykkur, er þegar orðinn landsfrægur, enda líkist hann hvað mest „Gamla Carlsberg11 og „Múnchener-öli“, sem eru heimsfrægar öltegundir. Hin sívaxandi sala á Þórsöli er söiinun þess, hve ágætt það er. Þegar Ölgerðin Þór hóf starfsemi sína, var notaður einn bíll til þess að keyra út ölið til kaupenda, en nú eru bílarnir orðnir tveir, og liafa. aðeins undan með að full- nægja eftirspurninni. Tilkynning frá DtsSl« ygruhbgsÍBS. Nýjar vörur teknar upp daglega. Komið meðan úr nógu er að velja.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.