Morgunblaðið - 11.04.1931, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 11.04.1931, Blaðsíða 2
2 í7T*7VrTíTNnO)IOW nna OTTO ÞM» 1. sýning í i«n6. Aðflöagnmiðar i Hljððiærahúsinn, sími 656 og f ntbninn, Langaveg 38, sími 15. UlHUSiUirM syngja t kvðld kl. 6 y2 í Gamla Bíó. Á-Cgöngumiðar hjá Eymundsen, K. Viðar og í Hljóðfæra- húsinn og ósóttar pantanir við innganginn frá kl. 6. KartBBnr. ágfæt tegund nýkomin. Verðið er aðeins 8.70 pokinn. Pantið í dag, því þetta selst strax. Hj61knrl|elag Bajrkjavikar. INiýlenduvörudeildin. Sími 2017. Á Atsðlnnni seljum við meðal annars okkar alþektu og ódýru rykfrskha- ©g regnkápmr fyrir konur, karla, unglinga og böm, með 201 afclætti. MarieiHn Biaarssea & Co. Aðvðran. Samkvæmt reglum um hagnýtingu útvarps ber hverju því heimili, sem hagnýtir sjer útvarpið, að greiða hið lög- náælta gjald, hvort heldur þau nota eigin tæki eða lagnir frá tækjum annara heimila til gjallarhorna á heimili sínu. Vegna undirbúnings innheimtunnar fyrir árið 1931 að- vm’ast allir þeir, sem ekki hafa enn sent skrifstofu útvarps- ins tilkynningu um tæki sín, að gera það nú þegar. Þó ber dfeki að tilkynna þau viðtæki, sem hafa verið keypt hjá Yiðtækjaverslun ríkisins og útsölumönnum hennar. Sjerstaklega aðvarast allir þeir, sem nota einungis gjallarhom með lögnum frá viðtækjum annara heimila, að tilkynna það nú þegar, hvort heldur gjallarhornin hafa vejið keypt hjá Viðtækjaverslun ríkisins eða ekki. Þeir, sem kynnu að vilja hagnýta sjer útvarpið á ó- leyfilegan hátt, mega búast við því, að gagnvart þeim verði feeitt fyrirmælum laga um óheimila notkun útvarps. Jónas Þarbernssoa, útvarpsstjóri. Vátryggingar ! Eimskipafjelagsins og HandelsbíUiken, Margir rákú upp stór augu, er þeir frjettu um fyrirspurn ÍSig- urðar Eggerz í þinginu um Hand'- elsbanka-málið. Fyrirspurnin birtist hjer í blað- inu, og eins og allir vita, var hún um það, hvort Handelsbankinn í Kaupmannahöfn hefði ætlað — og að miklu leyti komið því fram — að ncyða Eimskipafjelagið til að tryggja flota sinn hjá dönskum fjélögum sem buðu í trygging- una, ásamt Sjóvátryggingarfjelagi íslands, þrátt fyrir það, þótt ís- lenska fjelagið byði 37 þúsund kr. hagkvæmari kjör, en hin dönsku fjelög. Svar ríkisstjórnarinnar um, hvort þetta sje rjett, og um afskifti hennar af málinu, er enn ókomið, píi sennilega verður þess ekki langt að bíða. En hitt er mjer kunnugt um, að fyrirspurn þessi mun á fullum rökum bygð. Mörgum mönnum er þannig far- ið. að þeir reka altaf upp stór augu, er þeir lesa eða frjetta eitthvað þessu líkt frá Dana hálfu, því Danir geta ekki ldiðrað sjer hjá því, að það sem danskur stór- banki gerir í samráði við þorra danskra vátryggingarfjelaga, telj- ist danskur verknaður. En ef sambiíð Dana og fslend- inga, viðskifti þjóðanna yfirleitt, eru athuguð, þá hafa slíkir við- burðir sem þessi í aldaraðir sífelt verið að ske — þó mest eftir 1918 — og það væri hampamínna fyrir fslendinga, og heiðarlegra gagn- vart landi og þjóð, að hafa augun opin, einu sinni fyrir alt, þeldur en að vera altaf að reka þau upp, aðeins til að lygna þeim Jress meira aftur í ábyrgðarleysi. Saga Eimskipafjelags íslands og Sjóvátryggingarfjelags íslands er samfljettuð frelsisbaráttu Islend- inga á síðustu tímum, og hefir á sjer öll einkenni hennar. Flutningar vorir og vátrygging- ar voru fyrir hálfum öðrum ára- tug allar í höndum útlendinga, langmest Dana. Það er öllum kunn ugt, hve vel oss hefir miðað áfram í hinni erfiðu baráttu um sigling- arnar, fyrir atbeina Eimskipafje- lagsins. Sjóvátryggingarfjelag Is- lands er fjórum árum yngra en Eimskipaf jelagið; það var stofn- að á sama ári og Danir viður- kendu sjálfstæði íslands. Þrátt fyrir það, að Sjóvátrygg- ingarfjelagið hóf göngu sína með það náinni samvinnu Við Dani, að flest allir endurtryggingarsamning ar ])ess voru gerðir við þá þjóð, má finna hlýjuna, sem altaf andar frá „bræðraþjóðinni“ í vorn garð, hlýjunni, sem tekst svo á- talcanlega vel að lýsa í dálkum „Budbringers“ virðulegs málgagns virðulegrar stofnunar „Dansk ís- landsk-Samfund.' ‘ Danir sáu ekki eftir pappírnum og prentsvertunni, sem fór í að niðra Sjóvátryggingarfjelaginu áður en það var stofnað. Til dæmis er svofeld grein, er danska vátryggingarblaðið „For- sikringskongressen" birtir 13. nóv. 1918: „Það flýgur fyrir, og er eflaust satt, að nú sje verið að safna hlutafje á íslandi, til að hrinda tí framkvæmd þeim konungsþanka, að stofna íslenskt sjóvátrygging- arfjelag. Vjer höfum einnig frjett, að ís- lensku skipafjelögin væri ekki sjorstaklega ginnkeypt fyrir hug- myndinni, og að mörg þeirra hafi ákveðið að neita þátttöku, ef til vilb af því að þau sjá rjettilega fram á, að álíta megi miiguleik- ana fyrir að íslensk sjóvátrygg- ingarstarfsemi beri sig — jafnt með skipatrjrggingar sem vöru- tryggingar — alveg sjerstaklega litla. Vjer fylgjum með feikilegri athygli „dette Nye Udslag af Is- lændernes Selvstændighed.“ Fleiri greinir sem þessi birtust í dönskum blöðum, og má segja, að í þeim hallist ekki á velviljinn og skynsemin. Sjóvátryggingarfjelag Islands var nú engu að síður stofnað, og hefir eflst með ári hverju. Síðasta skrefið til eflingar fjelaginu var það, er fjelagið á síðustu áramót- um flutti allar sjó-endurtrygging- ar sínar frá hinum m.jög svo tak- mörkuðu dönsku fjelögum, til frægustu vátryggjenda heimsins Lloyds í London. Tveim mánuðum síðar er fje- lagið fært um að bjó^a í trygg- ingu á flota Eimskipafjelagsins 37 þúsund krónum ódýrara á ári en öll dönsku fjelögin í hóp, en svo „einkennilega“ vildi til, að þau buðu öll jafnt. Með bolmagni dönsku fjelag- anna að endurtryggingu var Sjó- vátryggingarfjelagið ekki fært um að bjóða nema í hálf skipin, nú getur það boðið einsamalt í hve stórt skip sem vera skal. Handelsbankinn mun nú í þetta skifti hafa getað kúgað Eimskipa- fjelagið — knúið með ve'ði sínu veðsalann til að sæta 37 þúsund hærra boði — sennilega til að tryggja veðið! En öðru fær Handelsbankinn ekki ráðið: Að íslendingar ferðist og flytji vörur sínar eigi á skipum Eimskipafjelagsins, nje að íslensk- ur álmenningur tryggi eigur sínar — smáar sem stórar — ut.an hjá íslenska fjelaginu. Og tryggingar almennings og flutningar eru fremur grundvöllurinn sem þessi fjelög byggja tilveru sína á, en nokkur einstök viðskifti. Merkur íslenskur stjórnmála- maður hefir sagt: Það eru Danir, sem vísa okkur leiðina — leiðina til skilnaðar og fullkomins þjóðlegs og efnalegs sjálfstæðis. Manntalíð 2. desember 1930. Fyrstu inanntalsskýrslurnar bár- ust Hagstofunni þegar vika var af desember og síðan hafa þær verið að smátínast að og vantaði þó um mánaðamót skýrslu úr Bægisárprestakalli. Hagstofan hefir nú gefið út bráðabirgðayfirlit um manntalið (áætlað fólksfjölda í Bægisár- prestakalli) og telst svo til, að 2. desember hafi verið hjer á landi 108.726 sálir, en búsettir 108.644. f kaupstöðunum 8 voru 45.793 heim- ilismenn (og rúmlega 700 aðkomu- menn). Er það um 16 þús. fleira heldur en árið 1920. f Reykjavík V'. *■. ■>" ' ■:■'V.C-t*;" ■*».; Odýrast í bænurii. Niðursoðnir ávextir í stóru úrvali. Selst á skömmum tíma. ísl. smjör 1.50 pr. i/2 kg. Verslun Einars Eyjölfssonar. Sími 586. Delicions Jaffa. Perur. Plómur. Bananar. Sítrónur. Nýkomið. S p i k f e i 11 Sauðakjöt, reykt. Af 3fr—35 kg. sauðum. Úrvals saltkjöt, fslensk egg, ísl. gulrófur 0. m. fl. verður best að kaupa í Birninnm. Bergstaðastræti 35, Sími 1091 hefir fjölgað um lOþ^ þúsund á þessum áratug, í Ilafnarfirði um 1200, ísafirði um rúm 500, Siglu- firði rúm 800, Akureyri rúm 1500, Seyðisfirði um 60, Norðfirði um rúm 400 og Vestmannaeyjum um nær 1000. Á þessum 10 árum hefir mann- fjöldinn í landinu aukist um 14.7% og samsvarar það því að aukn- ingin hafi að meðaltali verið 1.38% á ári. Er það töluvert meira en á næstu áratugum þar á undan. Öll aukningin hefir lent hjá kaup- stöðunum, og meira þó, því að í sýslunum hefir fólki fækkað um rúmlega 2000 manns (nál. ' nokkurum sýslum hefir þó fólki fjölgað (Gullbringu- og Kjósar- sýslu, Borgarfjarðarsýslu, Stranda sýslu, Eyjafjarðarsýslu og Suðuv- inúlasýslu). í G.-K. hefir fjölgunin verið 900 manns, eða rúmlega 20%, og kemur hún nærri ein- göngu á Skildinganes og Kefla- vík. f Borgarfjarðarsýslu hefir fjölgað um 200 manns, en í sveit- unum hefir þó orðið mannfækkun, því að á Akranesi hefir fjölgað nm 340 manns. í hinum sýslunum kemur fjölgunin á kauptúnin. Mest hefir fækltun orðið í Ár- riessýslu, um 800 manns (14%)> þar næst í ísafjarðarsýslu og Dala sýslu (12%) og í Húnavatnssýslu ,(10%.) Þegar verslunarstaðir með 300 íbúa og þar yfir eru taldir með bæjum, en minni verslunarstaðir og þorp með sveitum, þá sjest, ®ð fólki í sveitum hefir fækkað u® rúmlega 8000 síðan 1910, en bæj' arbúum f.jölgað um nær 32 þúS' und. Hlutfallslega er skiftingin þannig: Bæjarbúar. Sveitabúar. 1919 32.2% -67.8% ] 1920 42.7% 57.3% I 1930 54.5% 45.5%

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.