Morgunblaðið - 12.04.1931, Síða 1

Morgunblaðið - 12.04.1931, Síða 1
V'ikubiað: ÍSAFOLÐ 18. árg., 83. tbl. — Sunnudaginn 12. apríl 1931. ísafoldarprentsmiðja h.f. HaMÍa Bíó Sýnir í kvöld kl. 9. Kona Stephans Tromholts túnskáldsl Gullfalleg, efnisrík og hrífandi hljóm- og talmynd í 11 þáttum, samkvæmt samnefndri skáldsögu Hemann Sudermanns. Aðal- hlutverk leika af framúrskarandi snild: Lewis Stone — Peggy Wrod. Kl. 5 og 7 verður hin skemti- lega Harold Lloyd-mynd Lann- farþeginn sýnd í síðasta sinn. Kl. 5 barnasýning. Kl. 7 al- þýðusýning. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. I. E. I. S. I. Viðavangshtaup i. R. fer fram sumardaginn fyrsta, 23. þ. m., og hefst kl. 2 síðd. Keppt verður í 5 manna sveitum um Silla & Valda bikarinn. Þátttak- endur gefi sig fram við Jón Kal- dal fyrir 19. þ. m. STJÓRN í. R. Ltd'jlmsið Leikfjelag Simi 191. Reykjavíkui. Sími 191. irra Leikið í kvöld og mánudagskvöld kl. 8. Aðgöngumiðasalan opin í dag og á morgun eftir kl. 11 árd. Pantaðir aðgöngumiðar óskast sóttir fyrir kl. 2 dag- inn, sem leikið er, annars seldir öðrum. Sími 191. Sími 191. Arbækur Esphilíns. Árbækur Esphólíns, gott eintak í sjerstaklega vönd- uðu og fallegu bandi, til sölu á skrifstofu ísafoldarprent- smiðju. Hallsteinn og Dérn leikrit E. H. Kvaran kemur í bókaverslanir á morgun. isafoldarpreutsmiðiH h.f. úisain heldur áfram þessa viku og verða þá seldir Kvenregnfrakkar frá 45. 00. Ragnkápur 30.00, sjerstak lega vandaður. Kvenullarkjólar 15.00 og 22.00. Mislit flauel 3 kr. mtr. Kvensvuntur 2.75. Golfertyj- ur 5.00. Ljereft 65 aura mtr. Tvist- tau 75 aura mtr. og margt fleira með góðu verði. Verslnn Gnðbl, Bergþársd. Laugaveg 11 . Sími 1199'. Útsalan heldur einnig áfram í Ljereftsbúðinni, Öldugötu 29. Tœhiiæri. Nýtt steinhús með öllum þæg indum til sölu, góðir skilmálar, A S. I .A’ísar á. Fermingarföt, Matrósafót, Sumarkápur og Kjólar. Fermingarkjólar, Matrósafrakkar, Rykfrakkar barna, Ragnkápur kvenna og barna. Regnfrakkar karla. Gólfteppi, Teppadreglar, Strigadreglar, Dyratjöld, Dyratjaldaefni. Húsgagnatau, nýjar fallegar gerðir. Jóu Bjðrusson & Co Æfintýranðttin, (The Glad Rag Dall). Tal- og hljómmynd í 8 þáttum. — Aðalhlutverk leika: Dolores Costello, Ralph Graves o. fl. Þessi sjerlega skemtilega kvikmynd gerist að nokkru leyti í leikhúsi í New York, og á auðmannsheimili í Philadelphiu. Æfintýri þau er Annabeí Lea komst í í Philadelphin munu koma mörgum til að brosa. Aukamynd: Wienarovertftre. Spiluð af Vitaphone Symphony Orcester. Sýningar kl. 7 (alþýðusýning) og kl. 9. Barnasýning kl. 5: Hætinlegnr lelknr. Sprenghlægilegur sjónleikur í 6 þáttum. Aðalhlutverkið leikur skopleikarinn frægi Monty Banks. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. Ingunn Ólafsdóttir. Ásg. G. Gunnlaugsson. Hjartanlegar þakkir færum við hjer með öllum okkar vin- um og kunningjum er heiðruðu okkur á einn og annan hátt á silfurbrúðkaupsdegi okkar. Innilegar þakkir færi jeg hjer með öllum vinum og kunn- ingjum mínum, er sendu mjer hlýjar vinarkveðjur á áttræðisaf- mæli mínu. Gunnlaugur Pjetursson. Jarðarför mannsins míns, síra Kjartans prófasts Helgasonar, fer fram frá dómkirkjunni þriðjudaginn 14. apríl n.k. og hefst með lvús- kveðju á Laufásveg 75 kl. iy2 síðd. Sigríður Jóhannsdóttir. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall og jarðarför konunnar minnar, Helgu Bárðardóttur. Jón Jóhannsson. Hjartanlega þökkum við öllum þeim sem á einn og annan hátt sýndu hluttekningu og samúð við andlát og jarðarför, elsku litlu dóttur okkar, Sigurveigar. Reykjavík. 11. apríl 1931. Sigurveig Jónsdóttir . Magnús Ólafsson.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.