Morgunblaðið - 12.04.1931, Page 2

Morgunblaðið - 12.04.1931, Page 2
M OKGTJNBLAÐÍ Ð lobkagllma verður í Iðnó í dag kl. 3 síðd. Aðgöngumíðar fást í Iðnófrá kl. 10—12 árd. og 1—3 síðd. isl á mo Feikna birgðir af kvenskóm seljast fyrir hálfvirði og það- an af minna. Inniskór, barnaskór, gúmmístígvjel o. fl/með gjafverði Nýkomnir skór og hinir viðurkendu Panther skór með 20°/° ilslættl. Eemli @i sboðið. Þðrðnr Ptetarssou &Co Sumarkápur, Kjólkragar, Skinn á kápur, Greiðslusloppar, Silkinærf atnaður, Skinnhanskar, Gardínutau, Sumarkjólatau, Kragaefni, Skinnkragar (Refir), Greiðslusloppaefni, Silkisokkar, Dömuveski, Dívanteppi, Sófapúðar og Púðaver. Borðdúkar hvítir og mislitir. Versl. Bjðrn Hrisljánsson. lún Biðrnsson & Go. Útsalan heldur áfram næstu daga, meðal annars seljum við stórt partí af káputauum með sjerstöku tækifærisverði, öll silki- efni og kjólaefni seljast með 20% afslætti og sumt fyrir sáralítið verð. Gardínuefni og dyratjaldaefni með 20% af- slætti. Tvisttau frá 0.65 pr. mtr. Ljereft frá 0.52 pr. mtr. Flónell frá 0.64 pr. mtr. Sængurverasirs einlit frá 4.25 í verið. Hvítt damask 6.30 í verið. Rekkjuvoðaefni 2.50 í lakið. Fiðurhelt ljereft 1.20 pr. mtr. o. fl. o. fl. Marteimi Einarsson & Co. Molar frá jtingi. Þingið hef'ir nú setið á rökstól- úm í 58 daga. Þó ér störfum þings- ins ekki lengra komið en svo, að fjárlög eru nú fyrst að koma úr nefnd í Neðri deild. Pjárveitinga- nefnd hefir gengið starfið óvenju lega seint að þessu sinni. Má vel vera, að nokknð stafi þetta af því, að nefndin hefir þnrft að eyða miklum tíma í að leiðrjétta fasta gjaldaliði fjárlaganna. Má j að undrum sæta, að stjórnin skuli ekki geta áætlað nokkurn veginn rjett fasta útgjaldaliði. Ekki hefir fjárveitinganefnd að Jícssu sinni þurft að hafa tafir A'ið verklegu framkvæmdirnar. — Btjórnin strikaði þær út með öllu úr fjárlagfrumvarpinu. Nefndin sá sjer ekki fært, að bera fram t-illögur um fjárveitingar til þessa, enda ekki von, þar sem útgjöldin eru komin hátt á 13. milj. króna. 011 þessi fúlga fer í vexti og af- borganir af skuldum og í greiðslu lögboðinna gjalda. Undanfarin ár hefir verið hægt að verja 1—2 miljónum króna árlega til nýrra þjóðvega, síma, brúa og vita; en nú er ekki eyrir afgangs til þessa. Þetta er afleiðing fjármálaóstjórn- ar núverandi vaklhafa. híð sania enn. Sogsvirkjunin er vafalaust lang- merkasta málið, sem nú liggur fyi-ir Aljiingi. Eri stjórnin hefir sýnt. þessu máli fullkominn fjand- skap. Hún hefir ekki látið sier jífegja að berjast sjálf gegn fram- gflngi málsins, heldur hefir heyrst ao hún ætlaði að kiiga flokksmenn sína til að snúast gegn málinu Otrúlegt er, að jiingmenn láti liafa sig til slílcs athæfis. En fari svo, að stjórninni takist að bregða fæii fyrir þetta mál, þá er vissu- lega tími til kominn fyrir bændur að • grípa í taumana. Myrkrið og kuldinn hafa til þessa verið stærstu óvinir sveitanna. Aðeins ein leið er til að sigrast á þessum óvinum og hún er sú, að veita rafmagni um sveitirnar. Með virkj tui Sogsins á að takast, að útrýma myrkrinu og kuldanum úr öllum sveitaheimilum á suðvesturlandi. 1 jiingbyrjun flutti Jón Þorláks- son þingsályktunartillögu í sam- cinuðu þingi, þar sem Jiess var krafist að dr. Helga Tóinassyni yrði aftur veitt yfirlæknisstaSan á Nýja Kleppi. Ekki er rainstí vafi á, að það er almennings vilji að þetta verði gert. enda er voði búinn sjúklingunum að öðrum • kosti. Nú eru nærri tveir mán- nðir liðnir af þingi, en forseti ameinaðs þings hefir ekki enn tekið tillögu þessa á dagskrá.. — Þessi framkoma fórseta er með öilu óverjandi. Sagt er, að það gangi erfiðlega hjá stjórninni að fá flokksmenn sína til að snúast gegn þessari sjálfsögðu tillögu og jiess vegna sje forseti að draga málið. Sennilega er eitthvað til í jiessu. En á þjóðin ekki heimting á. að mál jietta verði afgreitt á- þinglegan hátt? Flest stórmál eru enn skarni á veg komin í þinginu. í byrjuu j ings báru Sjálfstæðismenn fram frumvarp í neðri deild, um rekstr- erlán handa smábátaútvegnum. Er þetta aðkallandi nauðsynjamál fyrir smábátaútveginn. Stjórnar- flokkurinn hefir haft öll brögð í frammi til að tefja framgang máls- ins. Þegar svo S.jálfstæðismenn klufu nefndina og afgreiddu málið ihn í deildina, dró stjórnarliðið jiað von úr viti að skila áliti. —- Þegar svo álitið loks kemur. fæst málið ekki á dagskrá. ðvipuð hefir verið meðferðin á liafnarmálunum. Ligga fvrir þing- inu þrjú frumvörp, um hafnár- gerðir. A undanförnum jiingum hefir stjórnarliðið brugðið fæti fyrir þessi nauðsynjamál, og svo virðist sem það sje á góðum vegi að gera Enn heíir ekkert bólað á „bjarg- ráða“-tillögu fjórmenniuganna í Framsókn, þar sem fella átti niður með þingsályktun 10% af dagpen- ingum jiingmanna, sem ákveðið er með lögum. Þessi tillaga kom fram í byrjun þings, og þóttust flutn- ingsmenn hafa. gert hreint fyrir sínum dyrum með slíkri fórnfýsi. Þeir buðust sem sje til, að endur- greiða ríkissjóði 120—150 krónur af þingfararkaupi sínu. Var þegar bent á jiað hjer í blaðinu, að far- sælla væri fyrir ríkissjóð, að jiing- fararkaupið yrði látið standa óhreyft, en þingmenn í þess stað skyldaðir til. að skila aftur bitl- ingum jieim, er jieir liafa fengið úr ríkissjóði .Mundi jiað spara ríkissjóði stórfje og verka sein hol 1 lireingerning í söhim Aljiingis. En nú virðist útsjeð um, að tillaga „bjargráða11-mannanna fái frama.r að sjá dagsins ljós. Þetta verður ckki skilið á annan veg en þann, að fhitningsmenn liafi orðið hræddir við, að farið yrði að hrófla við bitlingum þeirra, ef til- lagan kæmi fram.Fórnfýsin reynd- ist jiá ekki meiri en jietta, jiegar á hólminn kom. Bæj arst jórnarkosniíiíf ar á Spáni. Madrid, 10. apríi. I'nited Press. FB. — Bæjarst.jórnarkosningar fara fram sunnudaginn um gervallan Spán. Undirbúningsfundir hafa far ið friðsamlega fram. Madrid, 11. apríl. Romanones utanríkismálarh. liefir sagt í viðtali við blaða- menn, að hann búist við, að konungssinnar muni vinna svo glæsilega í bæjarstjórnarkosn- 'ngunum á morgun, að hlutfall- ið milli konungssinna og iýð- veldissinna verði 10:1. Heilsufar Bretakonungs. Windsor Fastle, 9. apríl. tlnited Press. FB. Opinberlega tilkynt, að um hæg- fara bata sje að ræða, að því ei“ veikindi Bretakonungs snerti.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.