Morgunblaðið - 12.04.1931, Page 3
MORGÍJNBLAÐIÐ
EiiiiiiiiiiflMHismiiiiutiHiiiHiiiiiimimnuiiiiHiiiiiuiiiiiiii^
Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavlk =
Hitstjórar: J6n Kjartansson.
Valtýr Stefánsson.
Ritstjðrn og afgreitisla:
Austurstræti 8. — Sími 500. ==
Auglýsingastjóri: B. Hafberg. S
Auglýsingaskrifstofa:
Austurstræti 17. — Síml 700. s
Heimasímar:
J6n Kjartansson nr. 742.
Valtýr Stefánsson nr. 1220. 2
E. Hafberg nr. 770.
Áskriftagjalð:
Innanlands kr. 2.00 á mánuBi. =
Utanlanda kr. 2.50 á mánutSi. =j=
1 lausasðlu 10 aura eintaktts.
20 aura meti Lesbók =
niiiiiiiiiiiiiiiiHwwmiiiuiHuiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiÍ
vonfrausL
Sjálfstæðismenn bera fram í
aameinuðu þingi tillögu um van-
trauet á stjórnina.
Frá ísafirði.
Á þingfundi í gær var útbýtt
svo hljóðandi tillögu til þings-
ályktunar, sem borin er fram í
sameinuðu þingi:
„Alþingi ályktar að lýsa van-
trausti á núverandi stjórn“.
Flutningsm. tillögunnar eru
sex þingmenn úr Sjálfstæðis-
flokknum, sem allir eiga sæti í
miðstjórn flokksins. — Þessir
menn eru: Jón Þorláksson, Jón
Ólafsson, Magnús Guðmunds-
son, Magnús Jónsson, Ólafur
Thors og Sigurður Eggerz.
Einkaskeyti, 11. apríl.
Stórkostlega mikill afli. Tíð-
arfar hagstætt. Heybirgðir næg
ar alls staðar við Djúp, og hef-
ir þó vetur verið heyfrekur.
Sýslufundur N.-Isafjarðar-
sýslu hófst á ísafirði í fyrra-
dag. Enginn fulltrúi mættur
fyrir Hálshrepp. Pjetur jsál.
Oddsson var aðalmaður, en vara
maður hans, Jón Fannberg,
íjarverandi. Fulltrúi frá Sljettu-
hreppi ekki heldur mættur. —
Samgöngubann verið við þenn-
an hrepp vegna inflúensu.
Samgöngubannið er annars
\íða upphafið. Svo er um Ög-
urhrepp og Suðureyrarhréþp.
Vortíð byrjuð.
Er vel farið, að tillaga þessi
er fram komin, og hefði gjarn-
an mátt fyrr vera.
Þegar á það er litið, að öll
stjórnarsaga núverandi vald-
hafa er óslitin ferill afglapa-
og axarskafta, hefði mátt búast
við, að slík tillaga sem þessi
hefði komið fram á hverju ein-
asta þingi, síðan stjórnin sett-
ist við stýrið. En nú hefir, ofan
á alla spillinguna í sjálfu stjórn
arfarinu, bættst það, að vald-
hafarnir hafa farið, svo með fje
almennings, ríkissjóðinn, að
sjálfstæði þjóðarinnar er hreinn
voði búinn. Þeir hafa sökkt land
inu í botnlausar skuldir, bundið
allar eignir og tekjur ríkisjóðs
í næstu fjörutíu ár, bruðlað tug
um miljóna í alls konar brask,
(bitlinga og ný embætti, er stofn
uð hafa verið án minstu heim-
ilda. Síðastliðið ár urðu tekjur
ríkissjóðs yfir 17 milj. kr.; eru
það meiri tekjur, en þekkst hef-
ir nokkuru sinni áður í sögu
landsins. Samt sem áður tókst
valdhöfunum, að stýra þannig
þjóðarbúinu, að tekjuhalli árs-
ins nemur um 6*4 miljón króna.
Afleiðing þessarar óviturlegu
og háskalegu fjármálastjórnar
er þegar komin í ljós, á þann
hátt, að stöðva verður allar
verklegar framkvæmdir ríkis-
sjóðs. —
Þegar litið er yfir óslitinn
axaskaftaferil valdhafanna, er
vissulega tími til kominn, að
spýrja þingmenn þá, sem stutt
hafa stjórnina, hvort þeir ætli
að taka á sínar herðar ábyrgð-
ina á verkum stjórnarinnar. —
Hverjir vilja gerast ábyrgðar-
menn óreiðustjórnarinnar
miklu?
Morgunblaðið er 12 síður í dag
og Lesbók. Dagbókin er á 12. síðu.
Hallsteiuu og Dóra.
Leikrit eftir Einar H. Kvaran.
Nýtt leikrit eftir skáldið Ein-
ar H. Kvaran. Það er merkur
4
viðburður í fáskrúðugu bók-
mentalífi vor íslendinga, því að
Kvaran hefir þegar sýnt það
með fyrri leikritum sínum, að
honum er sýnt um að draga
upp átakanlegar og sannar
myndir úr lífi þjóðarinnar og
einstaklinganna, og gera það
með þeirri snild og „dramatisk-
Einar H. Kvaran.
einhvers staðar í tilverunni,
og persónanna, sem eru fram-
liðið fólk, — annað ný-komið
„yfir um“ í óþekktan heim, en
hitt komið lengst innan úr dul-
arlöndum eilífðarinnar, þaðan,
sem sjer bjarma á „lífsins íjöll“
í fjarska, Og þau lönd eru að
vonum svo furðuleg í augum al-
mennings, að það, sem kemur
þaðan, getur fyrir það eitt út
aí fyrir sig haldið athyglinni ó-
skertri um stund.
Persónulýsingarnar í leikrit-
inu eru snildarlegar. Jafnvel
aukaþérsónur eins og t. d. Ó-
feigur, Geirláug og Finna, eru
skarpt mótaðar, hver með sín-
um sjereinkennum. Og þó að
leikurinn segi ekki margt, og
þótt vjer sjáum Manga litla
að eins í svip, þá finst oss, að
vjer höfum þekkt þá langa ævi,
— góðlátlega kímni og verald-
arvitsku læknisins og uppreisn
hins hrjáða barnseðlis gegn
kúgun föðurins og þeirri móðg-
un, sem ekkert barn getur fyr-
irgefið, — að svívirða móður
þess. —
En auðvitað veltur mest á að-
alpersónunum, Hallsteini og
Dóru. Við sjáum skilorðslausa
ást hennar á Hallsteini, ástina,
sem öHu fórnar, án þess að
spyrja um verðleika. Dóru er
það sjálfri ljóst (í 4. þætti), að
slík ást er runnin af sterkari rót
um en mannlegri skynsemi, —
að hún fer oft í bága við venju-
leg hyggindi, og að að henni
standa römm og rík örlagavöld,
sem dyljast lengst inni í leynd-
ardómsfylstu kymum tilverunn-
ar. — Vjer sjáum líka heims-
hyggju Hallsteins, sem metur
alt eftir sýnilegum árangri, og
brýtur sjer braut yfir blóð og
tár. Vjer sjáum samspil þess-
ara tveggja afla, — fyrst og
fremst í hinu yndislega samtali
Dóru og Hallsteins í fyrsta
þætti, þar sem ástin er komin
svo langt á veg með að yfir-
vinna harðýðgina og sjálfselsk-
una, að Hallsteini finst, sem það
muni harla auðvelt að ger-
breyta sjálfum sjer, og verða
um“ lcrafti, að lesendum og á-i nýr °S betri maður; það sam-
horfendum verður það ógleym- tai er eitt bi^ fugursta og um
Nýkomið:
Sumarkápur. Sumardraktir. Blússur, silki og
bómullar. Kvenpeysur (pullovers). Kjólkragar
fyrir fullorðna og börn. Skinnhanskar. Crepe
de Chine í mörgum litum og margt fleira.
Lægst verð. Mikið úrval.
M
1
anlegt. Og sniekkvísi hans er
svo örugg, að hvergi skeikar, —
hvergi heyrast ósamhljóma tón-
ar nje heldur garg það, sem
auglýsinga-faraldurinn meðal
sumra nýtísku-rithöfunda læt-
ur frá sjer fara.
Það er djarft af Kvaran, að
láta síðasta þátt leikritsins fara
fram í öðrum heimi, en þó að
mjög lítið gerist og í þættinum
komi að eins fram tvær per-
sónur, svo að hætta geti virst á
tilbreytingarleysi, er það þó al-
veg rjett leiklistarleg eðlishvöt,
sem Kvaran lætur stjórnast af í
þessu efni. Hjer er ekki að
ræða um hnig, heldur stig, eða
stíganda í áhrifum leiksins, því
að fyrir utan snild þá, sem er
á samtali Hallsteins og Dóru
frá höfundarins hendi, þá renna
margar stoðir undir það, að
ekki verður hnig í leiknum,
jafnvel eftir hinn áhrifaríka
veruleika í þriðja þætti, því að
eftir storminn getur lognið orð-
ið jafn-áhrifaríkt honum. Það,
sem einkum veldur þessu, er ný-
stárleikur leiksviðsins, sem er
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
© •
• •
o •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
Lítið á sumarkjólatauin í Edinborgargluggunum.
Eru komnar.
Vel valdar vörur.
MIKIL VERÐLÆKKUN:
Dömuklæði á 6.00. Peysufatasilki. Silkiklæði í
peysuföt. Slifsi. Silkisvuntuefni. Nýjar tegundir
af Kjólasilki á 3.80. Kjólablúndur. Prjónsilki 5.90.
Rúskinn (eftirlíking). Skinn. Silki og bómullar-
hanskar. Isgarnssokkarnir góðu komnir aftur.
Ilmvötn. Andlitsduft og Krem.
Daglega teknar upp nýjar vörur.
Lítið á nýjustu vörurnar í
Edinborg.
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
::
::
::
••
8
• •
::
••
••
••
••
••
••
••
• •
• •
• •
leið yfirlætislaUsasta ástarsam
tal, sem jeg þekki. Og vjer sjá-
um þessi tvö öfl aftur í öðrum
þætti, þar sem svo virðist, sem
ástin hafi beðið algerðan ósig-
ur, en ósigurinn snýst um stund
í sigur, þótt sá sigur reynist að
vísu skammvinnur og í öllum 3.
þætti og fram í 4. þátt ráði
narðneskjan lögum og lofum.
En í fjórða þætti kemur hið
æðra rjettlæti til sögunnar. það
rjettlæti, sem vjer vonum, að
ríki við hjartarætu! tilverunn-
ar, -— það rjettlæti, sem þekkir
að vísu enga vatnsgrautar-mis-
kunnsemi og lætur afleiðing
fyigja orsök, en er þó í insta
eðli sínu kærleikur — kærleilc-
ur, ekki til syndaripnar, sem
fyrir verður að bæta með þján-
ing, heldur til syndarans, sem
er þó, þrátt fyrir alla sína
hörku og sjálfbirgingsskap, að
eins sem vesælt og munaðar-
laust barn. —
Hjer er ekkeift fálm um
„listina vegna listarinnar“, held
ur er listin hjer í þjónustu lífs-
ins og hárra hugsjóna, — hjer
••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••
Nýtt! Nýtt!
Hanskabúðin
Anstnrstræti 6.
Barnafatnaður mmta uski>
og mikið nýtt nrval a!
Hðnskum.
Irá kl. 10 til 7.
Teklð npp I dagi
Ozonlampar, borðlampar og vegglampar, nýjar
tegundir, sem aldrei hafa sjest hjer áður. Enn-
fremur: Ljóslækningalampar og rafmagnshita-
bakstrar. Verð frá kr. 12.50.
Jálíns Björnsson.
raftækjaverslun, rafvirkjun.
Austurstræti 12.
Sími 837. Sími 837.