Morgunblaðið - 12.04.1931, Síða 6
t
6
Notið ávalt
gefur fagran
dimman gljáa
Sœmar
kápnr
á böm og fullorðna. Fyrsta
*endingin nýkomin.
Einnig mikið af nýtísku
vcfvörum.
Altaf eitthvað nýtt með
hverju skipi.
Versl. VHl
Lítugaveg 52. Sími 1485.
fl Laugaveg 41
fáið þið með sanngjörrra verði alt
se*)i ykkur vantar viðvíkjandi
RAFMAGNI.
Einnig
Verkfæri, svo sem Skrúfjám
Tengur o. fl.
Redðhjól, herra og dömu, vel
vönduð.
Grammófónaj* margar teg og
Ckrammófónplötur ódýrar,
falleg lög.
flHFTRIUnVERSLUHIil
NORBURUÚSIB.
ESSEBT C14ESSEH
hæstarjettarmálaflutningsmaður,
Skrifstofa: Hafnarstræti 5.
Sími 871. Viðtalstími 10—12 f. li.
LOKGUNBLADIÐ
Nýr aí/innuvegnr.
Laðáýrarækt á ísiandi
(Útvarpserindi.).
Það hygg jeg, að fá lönd sjeu
onnur eins kostalönd og ísiand
um atvinnuvegi, ef' rjett væri að
íarið.
ísland hefir, vegna aðstöðu sinn-
ar sem eylánd, farið mjög var-
hluta af dýralífi. Hingað hefir
ekkert dýr, nema fuglinn fljúg-
andi, komist öðruvísi en annað
hvort aðflutt með skipum, eða þ.á
með hafís norðan úr höfum.
íslendingar liafa jafnan verið
einkennilega íhaldssamir á inn-
flutning á nýjum dýrategundum
til landsins og það svo, að nytjadýr
sem landnámsmenn fluttu með sjer
frá Noregi hafa svo að segja dáið
út, svo er t. d. um heimgæsir,
sem þrífast pfýðilega hjer og gefa
aí: sjer ágætt kjöt og tiltölulega
ódýrt.
Hreindýr hafa verið flutt inn og
liefir það komið í ljós, að þau
þrífast hjer sæmilega, jafnvel á
innstu öræfum, hvað mundi þá, ef
þau væru tamin í bestu sveitum
landsins, sjerstaklega þar sem góð,
víðlend heiðalönd eru? Það hefir
komið í ljós, að það sem einkum
hamlar framleiðslu viltra hrein-
dýra hjer, er að hreinkýrnar bera
of snemma, í aprílmánuði, og fall i
því hreinkálfarnir bópum saman.
Ur þessn mætti bæta, með því að
hafa þan undir umsjá manna. —
Enginn ef'i er á því, að hjerar
nundu þrífast hjer vel, t. d. að
nefna grænlenska hjerann, sem
naumast mundi gera hjer tjón,
cn vafalaust all-mikið gagn, sbr.
grein Arsæls Árnasonar í síðasta
hefti „Eimreiðarinnar,“
Benda mætti á fleiri dýrateg-
undir af ótömdum dýrum, er ve!
gætu þrifist hjer, en aðallega ska!
bent. á eina tegund dýra, loð-
dýrin, sem ræktuð eru vegnu
skinnanna.
Eins og kunnugt er, liafa !oð-
skinn og grávara frá alda öðli ver-
ið ein af aðal-verslunarvöruteg-
undun) þ.jóðanna.
Alt frá víkingatímunum hefir
t. d. grávara verið ein af aða'
framleiðsluvörum Noregs. — Það-
an hnfa verið flutt, meðal ann-
ars, refa-, marðar-, otur-, bjór-,
og úlfaskinn. Loftalagið í Noregi
v hæstum alls staðar gott til fram
'eiðslu grávöru. sjerstaklega þó í
Norðnr-Noregi. Prá löndum á-sömu
hreiddarstigum, svo sem Síberíu,
Finnmörk og Kanada, hefir einnig
verið flutt iit afar mikið af grá-
vöru. Nú vill svo til, að fsland
ligyur á sömu breiddsrstigum og
þau. hjeruð í jaessum nmræddu
löndum, sem eru talin best ti!
framleiðslu grávöru. Það er því
engum efa bundið, að ísland hefir
góð skilyrði til ræktunar loðdýra,
])ví að nú, eftir að viltum loð-
dýrum hefir fækkað mjög al!s
staðar í heiminum sökum gegnd-
arlausra veiða, hefir verið tekin
upp sú aðferð, að rækta loðdýrin
í girðingum og hafa þau sem önn-
ur húsdýr.
Árið 1929 bar jeg fram tillögu
ti) þingsályktunar um leyfi til
innflutnings á silfurrefum, sauð-
nautum og loðkanínum. Þingið
samþykti þiiigsályktunina, en und-
anskildi þó loðkanínurnar. Land-
húnaðarnefnd bar síðan fram laga-
frumvarp sama ár, er heimilaði rík
isstjórninni fje til innflutnings á
sauðnautum, og var það samþykt.
Eftir fyrnefndri þingsályktun-
artillögu hafa nokkrir framtaks-
samir menn gert tilraunir í smáum
stýl með innflutning á silfurref-
um. Hjer á Suðurlandi hefir Emil
Rokstad á Bjarmalandi flutt inn
nokkur pör, sömuleiðis Þorgils
-Tónsson á Ægissíðu. Við þess-
ar tilraunir hefir það komið í ljós,
að dómi sjerfróðra manna, sem
sjeð hafa og kynt sjer ræktun
silfurrefa, í Noregi. að þeir þríf-
ast hjer eins vel og jafnvel betur.
Af' öllum silfurrefum, sein rækt-
aðir eru í Evrópu, munu yfir
50% vera í höndum Norðmanna.
Þeir hafa um langt árabil grætt
allmikið á sölu undaneldisdýra of
skinna.
Nú er það svo að vísu, að verð
liefir lækkað allniikið á dýrum
og skinnum, sökum yfirstandandi
viðskiftakreppu, og er því mikið
f'ramboð af þessari vöru nú, en
einmitt ]>að veldur ]>ví, að hættu-
minna er að hyrja hjer á landi
með innkaup á undaneldisdýrum,
heldur en ef verðið væri liátt.
Þótt verð sje fremur lágt, sem
stendur á allri grávöru, þá er
engin hætta á að grávöruverslun
leggist niður, og þá síst sala þeirra
skinna, sem dýrust eru, svo sem
silfurrefaskinn.
Þvert á móti er ástæða til að
ætla, að þau hækki í verði, þegar
!;atnar í 'ári. Grundvöllurinn undir
f'ramleiðslunni má teljast tryggur,
])ar sem aðalþátturinn er skraut-
girni kvenna. Verðið getur þó
breyttst allmikið á skinntegundum
oinkum eftir tísku kvenna.
Engin hætta er á, að mikið
muni um fsland á heimsmarkaðin-
um á þessu sviði, og má í því sam-
bandi minna á, að grávöruverslun
Bandaríkjanna hefir undanfarin
ár verið um 500 miljónir dollara
$1
Silfurrefur.
Oefið börnnnnm
Banana.
NATIONAL
KASSEAPPABATEE
GEORG CALLIN
Vonarstræti 12
S í M I
1987
Bainasumarglaflr.
Bílar — Dúkkur — Bangsar — Boltar — Knbbar — Flugvjelar —1
Hestar — Hundar — Pnglar — Hringlur — Spiladósir — Sparibyssur
— Spunakonur — Smíðatól — Kaffi-, Matar- og Þvottastell — Byssur
— Jámbrautir — Dúkkusett — Úr — Flautur — Lúðrar — Vaghar
— Rúm — Bollapör — Diskar — Könnur — Domino — Keiluspil —
Skip — Gitarar — Grammófónar — Eldavjelar — og ýmiskonar
töfraleikföng nýkomin o. m. fl.
K. Einarsson & Biörnsson.
Bankastræti 11.
Údiri fiskurlnn
er nú kominn aftur til h.f. Sandgerði og verður seldur á
morgun og næstu daga með sama lága verðinu. Sími 328.
Fiskurinn verður einnig seldur frá útbúi okkar á Grettis-
götu 57. Sími 875. Og er verðið sama og áður, ýsa átta
aura pr. y2 kg., og þorskur og smáfiskur fimm aura y2 kg.
Bygglngarlðð
óskast til kaups. Tilboð með upplýsingum um stað, stærð og
verð sendist undirrituðum fyrir 18. þ. m. Er ávalt heima
kl 17—18i/2.
Ágúst Pálsson, Ingólfsstræti 16.
Allir mnna A. S. I.