Morgunblaðið - 12.04.1931, Qupperneq 11
Deilan
Tim lýsingu og hitun sveitanna.
Kvnbornir íslendingar liafa fyr-
ir löngu sjeð og skilið það, að
hamingja íslands býr annað hvort.
í maftngildi þjóðarinnar og gæð-
um landsins sjálfs, eða liana er
hvergi að finna. Þeir sem grund
valla ætla -framtíð fslands á út-
lendum stefnum og útlendu skipu
lagi, án þess að það samrýmist
iej'si, ef ekki fjandskap, gegn
rafmagnsinálinft er að ræða frá
hendi stjórnarinnar, því hún rís
öndverð gegii því, að þingið leyfi
og styðji þessa íyrirætlun.
Magnús Guðmuftdsson sagði í
])ingræðu um Sogsvirkjunarmálið,
að hann væri sannfærður um að
andstaðan gegn rafmagnsmálinu
hyrfi hjá hverjum þeim manni',
sem kyntist þeim stórfelda mun,
sem yrði á hverju heimili, sem
fengi rafmagn til ljósa og hit-
íslenskum staðháttum og íslensku
skapferli, fara villir vegar. Einnig
þeir, sem treysta vilja framtíð
landsins með érlendri fjemildi og
ærlendu framtaki hjer á landi.
Hamingja íslands verður hvorki
’Ofin úr Leninskum heilaspuna, nje
’gulli frá Hambro; hún verður að
vera heimáfengin.
Framsýnir menn telja vafalanst
að vatnsorka landsins jnuni leiða
mikia framfaia- og blómaöld yfir
sveitir íslands. Það hefir tnn mörg
•ár verið draumur hinna, bestu
manna á íslandi, að fossarnh-
lýstu og vermdu hvert heimifi
landsins, og ljettu um leið þýngfcta
•Stritinu af þjóðinni. En fýrir að
eins tveimur árum gerðust menn
svo djarfir, að ætía að gera draum
þennan að veruleika, að æt.la sjer
að láta löggjáfárvaidið og fjár-
veitmgavaldið hefja þetta mikla
-framtí ð arverk.
Sjálfstæðismenn hafa tvö þing
rí röð borið fram frumvarp um
rafvirkjun til lýsingar og hitunar
íslenskra sveitaheimila. En þó ólík-
legt megi virðast, að nokkur skoð-
anamunur gyti orðjð um kjarna,
þessa máls, hefir þó ríkisstjórnin
risið hart gegn því, og þá auðvitað
öll stjórnarhjÖrðin, óg orðið fram-
-kvæmd málsins að bana.
Flokkaskiftingin um þetta mál
var hikandi í byrjun þingsins
1929. Margir Framsóknarmenn
hiðu ] ess að 'stjðmin þeirra tál-
uði. Stjórnin reis síðan gegn mál-
inu, og eftir þftð varð flokkaskift-
ing um það hörð. Á*þinginu 1920
var flokkaskiftingin um þetta mál
•enn harðari. Þrjóska Framsóknar
virtist aðeins aukast við rök sjer-
fróðra manna með málinu.og kröf-
nr sveitanna um framgang þess.
Einustu rök Framsóknar gegn
þessu máli var kostnaðarhliðin.
Þetta var talið sveitunum ofvaxið
fjárhagslega, og staðhæft að kostn
aðurinn mundi að óliæfilega miklu
leyti lenda á ríkinu. En nú er
kominn nýr prófsteinn- á stjórnina
>og Framsókn,
Roykjavíkurbær, sem er fjár-
hagslega sterkasta sveitarfjelag á
íslandi hefir nú ákveðið að virkja
Sogið. En Sogið er talið ~best fallið
«1 virkjunar allra fallvatna í Ev
rópu. Við þetta býðst miklum
hluta landsmanna alveg óvænt
tækifæri, því Reykjavík býðst nú
til að selja íbúum fimm nærliggj-
-andi hjeraða rafmagn við kostn-
aðarverði, án nokkurs stofnfjár-
framlags eða ábyrgðar frá þeirra
hálfu.
Ætla mætti nu, að allir fögnuðu
hví einstaka tækifæri, sem þarna
hýðst, til að lýsa og hita híbýli
nál. helmings allra landsmanna,
^inkum sje það athugað, að þetta
yrði án alls efa einnig hin mesta
fyrirgreiðsla þess, að rafvirkjun
í stóruni stíl kæmist á í öðrum
hjeruðum landsins. En nú kom í
fjós, að um fullkomið skilnings-
unar.
í’að vi.ll svo vel til, að til er
lýsing á þessu eftir mann, sem
sjálfur hefir reynt þetta. Lýsingin
er tveggja ára gömul, en á enn
við. Ilún er á þessa leið:
„Þegar jeg var unglingur, var
jeg eitt sinn kaupamaður um tíma
á góðu sveitaheimili.
Eiiin dag í lok ágústmánaðar
liafði jeg bundið votaband og fór
heim með síðustu ferðina, því
drengur sá, er heim flutti, var
farinn til smalamensku.
Kalsaveður var á og úrfelli,
og komið fram um háttatíma, er
jeg kom lreim. Vár myrkur sem
svartast má verða, því loft var
mjög þrungið.
•Jeg tók reiðing af hestum og
bar til skemmu. Þar lá jeg fallinn
yfir hrífur, sem ltvenfólk hafði
skáreist á gangveginn, felldi yfir
mig orf með ljá í, en slapp þó
ómeiddur. Jeg bölvaði kvenfólk-
inu, piltunum og myrkrinu, henti
reiðingnum og stökk út. Þá var
einn hesturinn týndur með beisl-
inu. Jeg leitaði hans lengi, langt
yfir skamt í myrltrinu. Loks kom
jeg þó hestunum á haga og gekk
tihhúsa.
Jeg þreifaði mig gegn um and-
dyri og gang, og kom til stofu.
Jeg var blautur, bæði úr heyinu
og af svita. Það setti að mjer
hroll.
Húsfreyja kom og bað mig að
borða í eldhúsi, þar væri helst
ylur.
í eldlnisi brann lítil olíutýra.
Onnur Ijóstæki voru ekki tilbúin
undir veturinn. Eldastúlka kraup
við stóna og bljes mæðilega. Log-
inn teygði sig dauflega og ineð
varúð upp í milli svarðarköggl-
anna, eins og hann hefði skömm
á þeim, og vildi fyrir engan mun
við þá koma. Stúlkan leitaði ár-
angurslaust að þurrum móköggli
í stórum eldiviðarkassa. Svo stóð
hún upp, þurkaði mestu óhrein-
indin af höndunum, tók týruna og
gekk út. Jeg sat eftir í myrkrinu
og þreifaði eftir matnum. Svo stóð
jeg líka upp og gekk til svefns.
Vinnumaðurinn var háttaður. —
Honum var víst kalt. — hafði
sVitnað, eins og jeg — því hann
líringaði sig eins og hundur undir
teppinu, og reyndi að hita rúmið
með andardrætti sínum.
Jeg flýtti mjer í rúmið, en það
var kalt, og skyrtan lá eins og
blautt skinn á herðum mjer. —
Hvíldin varð mjer nýtt böl.
Jeg kom á þetta sama heimili
í sumar. Jeg reið að garði seint
um kvöld. Á var kalsa veður og
nokkurt úrfelli. Sumri var tekið
að halla, og alldimt orðið, en ekki
reyndi á ratvísi, því rafljós bjart
logaði fyrir dyrum og vísaði veg
til bæjar úr miklum fjarska, en
umhverfis hæinn var bjart, sem
um hæstan dag. Var sem íir vegg
að ganga inn í þetta ljósrjóður.
Heimampnn tóku reiðninga af
hestum og báru inn í útiskemmu.
Bjart rafljós hafði þar vakandi
auga á, að hver hlutur væri á sín-
Ikapphlanpi
því sem háð er milli bifreiðaverksmiðja um að framleiða
bestu bifreiðarnar fyrir sanngjarnast verð hafa NASH
verksmiðjurnar ávalt verið með þeim allra fremstu, svo
ekki sje of mikið sagt.
Markmið þeirra er og hefir verið að tryggja kaupandanum
það mesta verðmæti fyrir peningana sem frekast er unt á
hverjum tíma.
I sömu verðflokkum eru engar bifreiðar fyllilega sambærí-
legar við NASH. Svo frábærlega vel úr garði gerðar eru
þær að öllu leyti.
Ending þeirra er óhrekjandi sönnun um vandað smíði og
besta fáanlegt efni og sparneytni þeirra. Yfirburða vjela-
afl og traustleiki er alþekt hjer eins og annars staðar þar
sem NASH bifreiðar eru í notkun.
Áður en þjer takið ákvörðun, ættuð þjer að afla yður
ítarlegra upplýsingar um NASH bifreiðarnar.
Umboðsmaður fyrir Nash Motors.
Sigurþór Jóusson.
Austurstræti 3.
] Á
um stað. Var þar og allt í röð
og reglu.
Við gengum í bæinn. Allt var
bjart óg alls staðar hlýtt. Nú
þurfti ekki að þreifa fyrir sjer.
Fólkið gekk um Ijétt og frjáis-
lega.
Jeg naut hlýindanna í tvöföld-
um mæli, af því jeg var blautur
og þreyttur, og besta krydd hinn-
ar ríkulegu máltíðar var glað-
værð fólksins. Það hafði sýnilega
orðið raflýst og hitað um leið
og bærinn.
Mig langaði til að líta inn í eld-
húsið, og gerði það líka. Nú sytr-
aði ekki sótað, regnvatnið niður
með reykháfnum, því hann var
á burt. Engin öskufata, svarð-
arkassi nje súreyg og mædd elda-
stúlka. Nei, eldhúsið var í raun-
inni horfið, og eldliússtríðið með.
Þarna var komin rúmgóð, björt
og fáguð stofa í þess stað. Ljós-
klædd stúlka hagræddi strokjárni
og fáguðum kötlum úr ljettmálmi
á rafhitunarvjelinni.
Jeg gekk til svefns. Hitað svefn-
lierbergi í ágústmánuði, það getur
maður kallað munaðarlíf. Mjer
fanst þreytan líða frá eins og
reykur. Mjer fanst jafnvel þrevtan
vera guðs gjöf, því án hennar
eft ekki iint að njóta hvíldar.
Jeg leit yfir í hornið, þar sem
rúm vinnumannsins hafði staðið.
Nú. var þar ekkert rúm. En jeg sá
eigi að síður vinnumanninn hring-
aðan með lirollkippi undir rúm-
i fötunum. Og jeg hlaut að bera I
mj-rkrið, kuldann, óhreinindin og
stríðið, sem áður var, saman við
þau lífsþægindi, sem nú blöstu
við. Breyt-ingin var ótrúleg, og
naút húsfreyjan þar að verðleik-
um stærsta hlutans. Og ef ís-
lenska þjóðin á íslenskum hús-
freyjum skuld að gjalda, þá verð-
ur hiin ekki með öðru betur og
verðuglegar goldin en því, að
ríkið bindist fyrir því, að allir
íslenskir sveitabæir verði lýstir
og hitaðir með rafmagni.“
Það er sagt að stjórnin sje svo
full fjandskapar gegn rafmagns-
málinu, að hún ætli að segja af
sjer, ef Sogsvirkjunarmálið verð-
ur samþykt. Hún ætlar að vera
myrkrinu trú til dauðans. En hvað
góð og mjög ódýr, nýkomiiw .
Nýi ftasarinn.
Austurstræti 7. •
I Sími 1523. Símí 1523.
segja flokksmenn-stjórnarinnaf á
I þingi. Ætla þeir að fylgj.a henbi
á myrkrastobubraut hennar í —
Komið gæti fyrir að kjós^ndur
landsins spvrðu frambjóðendúr áS
því við næstu kosningar, hvOft
þeir ætli að beita sjer með
i eða móti, að íslensk heimili voftði
jlýst og hituð með rafmagni. Og
j eflaust verða þéir þess minnagjp,
1 bvort frambjóðandinn hefir veíið
með eða móti því máli, hafi hann
I áður átt sæti á þingi.
I
*
t
*,
•N,
n
Á%.
K
»